Morgunblaðið - 07.10.1937, Page 1

Morgunblaðið - 07.10.1937, Page 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 231. tbl. — Fimtudaginn 7. október 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. HLUTAVELTA BassrA ¥ ¥ SMLFSTÆBISMANHA ERI DAG! Allur ágóðinn ler til sfyrktar skemtistað Sjálfstæðismanna Frá skemtistað Sjálfstæðismanna að Eiði. Dlufaveffan hefsl i K. B.-húsissu kl. 5 siðdegis. Hlje kl. 7—8. B .2 Stórfenglegasta og fjölbreyttasta hlutavelta ársins. Skemtistaðurinn að Eiði er skemtistaður allra Reykvíkinga. Vegna vinsælda skemtistaðarins hefir safnast geisi mikið af góðum og nytsömum munum á hluta- veltuna. Á þessari hlutaveltu er ekki hægt að komast hjá því að verða heppinn, því þar er hver dráttur meira virði en greitt er fyrir hann. Þó erfitt sje að gera upp á milli munanna, skulu nokkrir nefndir hjer: 10 tonn kol. Matvæli allskonar, mjölvara, mör g hundruð kíló saltfiskur, dilkakjöt, kaffi og kaffi- bætir, smjörlíki og plöntufeiti, olía í heilum tunnum, margskonar fatnaðarvörur, málverk og myndir, bíl- ferðir, aðgöngumiðar að kvikmyndahúsunum, búsáhöld í tugatali, húsgögn, mikið af brauðavöru, bíladekk og bílaslöngur, skartgripir og trúlofunarhringar — og margt margt fleira. — Alhugið: AHir munfrnir koma að gagni. Hver lilutur er meira virði en greilt er fyrir hann. Freistið gæfunnar Styrkið gett málefni! HAPPDRÆTTIB: 1. FarseðiII til útlanda. 2. Matarforði til vetrarins. 3. 1 tonn kol. 4. Radio-grammófónn. 5. 1 tonn kol. 6. Útskorin vegghilla' (Soffía Stefánsdóttir). 7. Málverk (Ásgrímur Jónsson). 8. Skjaldarmerki íslands (Einar Jónsson). 9. Relief Albert Thorvaldsen. 10. 1 tonn kol. 11. Ljósakróna. 12. 1 tonn kol. 13. 1 tunna olía. 14. 1 tonn kol. 15. Lifandi alikálfur. Aðgangur kostar 50 aura. Drátturinn kostar 50 aura. Hljómsveit spilar allan timann. Engin núll! Hlutavelta Sjálfstæöísmanna er ykkar hlutavelta!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.