Morgunblaðið - 07.10.1937, Page 4

Morgunblaðið - 07.10.1937, Page 4
<><>«>0<><><><>-C>0000000000<>0^>0-&000<£>000<><><>0000000000000000<>£>000<X>000<>0 4 - MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7. okt. 1937. CSramla Bió Gimsteinaránið mikla. Leikfjelag Reykjavíkur. (The Return of Sophie Lang). Skemtileg og afar spennandi amerísk leynilögreglumynd, gerð eftir skáldsögu Frederick Irving Andersons. Aðalhlutverk leika: Gertrude Michael. Sir Guy Standing. Ray Milland. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. .Þorlákar þreytti!' Skopleikur í 3 þáttum eftir N!eal og Ferner, í staðfærslu Emils Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikið af hr. wmm Haraldi Á. Sigurðssyni. Sundmeistaramótið heldur áfram í kvöld klukkan 8V2 í Sundhöllinni. Aðgöngumiðar við innganginn. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. Leikstjóri: INDRIÐI WAAGE. Frumsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SÍMI 3191. NB. Fráteknir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2, eftir þann tíma seldir öðrum. Nýja Bíó Hin ódauðlega Indíánasaga Síðasti Mohikaninn, eftir J. F. Cooper, sem amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Randolph Scott. Billie Barnes. Henry Wilcoxon o.fl. Síðasti Mohikaninn er vinsælasta Indíánasaga sem nokkru sinni hefir verið rituð, hún hefir verið gefin út í miljónaútgáfum og lesin með hrifningu af ungum sem gömlum um víða veröld. Sag- an hefir oft verið kvikmynduð áður, en aldrei hefir hið stór- fenglega efni liennar notið sín betur en í þessari kvikmynd United Artists-fjeiagsins. Börn fá ekki aðgang. 'kol 1 xOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO IARCE StZB Dental J Cream HP^-flcalraJhi^ I Dt'iililricc f'ar tht Irct anti mtVf/iW: Tannlæknar fullyrða að níu tíundu allra skólabarna hafi skemdar tennur. Börnin athuga þetta ekki sjálf. Þess vegna verða foreldrarnir að kenna þeim hversu áríðandi það er vegna heilsu og útlits, að varðveita tennur og tanngóma. Squibb tannkrem er hið rjetta tannsnyrtimeðal, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Það ver rotnun tann- anna. Rotnandi matarleifar eru fyrsta orsökin til tannskemda. Þær leynast í litlum afkimum á milli tannanna, sem tannburstinn nær ekki til, og mynda þar hinar skaðlegu sýrur, sem valda tannskemdum. I Squibb tannkremi eru engin skaðleg efni — ekkert sem risp- ar glerhúð tannanna.. Það hef- ir Ijúffengt og svalandi bragð, sem börnin elska. Verndið heilsu og útlit barns- ins yðar. — Látið tannlækni skoða það reglulega, og kennið því að nota Squibb tannkrem daglega. 0. JOHNSON & KMBERH.F. SQUIBB DENTAL CREAM NEUTPALIZES GEPM ACID KENNIÐ BÖRNUM YÐAR AÐ GÆTA TANNANNA. >000000000000000000000000000000000000 Kenni bömum, og les ensku, d önsku. og ís- lensku með byrjendum í lægri skólum. Jóhanna Eiríksdóttir kennari, sími 4333. Kenni í vetur íslensku, dönsku, ensku og þýsku. Garðar Svavarsson, til viðtals í síma 3726 kl. 12—2 og 8—9. 3 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar í síma 3324. Korpúlfstaða kartöflur í sekkjum og lausri vigt. Valdar, ósýkt- ar, Ijúffengar. — Geymast vel. vuí*md' FRÍMERKI, íslensk og útlend, keypt hæsta verði. Jón Agnars, Týsgötu 4 C. Ennþá er dálíiið eftir af kolunum. Yerð kr, 54.00 pr. ÍOOO kg. — 27.00 — 500 — — 2.00 — 50 — Kolasalli kr. 44,00 pr. lOOO kg. — 22.00 — 500 - — 2.40 — 50 — Kolasíminn er nú: 3514. Kappskákir. Meistara-keppni Taflfjelags Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8 í K. R.-húsinu, uppi. — Fjölmennasta skákmót, sem háð hefir verið hjer á landi. — 43 þátttakendur. — Flestir bestu taflmenn landsins keppa, — Teflt verður í þremur flokkum, öllum samtímis. Keppnin fer fram á fimtudög- um frá kl. 8 e. h. og sunnudögum frá kl. 1. e. h. Aðgangur 1 kr. STJÓRN TAFLFJELAGS REYKJAVÍKUR. ;":">*>,:":**:~:**:**:~:**:~:**>*>*X~;**>*:**:*»:*»:**:**:**>*:**:~:—:**:~:~:~:~:~:*<:~>*:**:**>*:**:**:*»>»>*>*>*:**>»>*:**;^ Vörubifreið í góðu standi óskast keypt. Vanur bifreiðastjóri get- ur fengið atvinnu. Geir H. Zoega. Austurstræti 7. * \ * y y y t k y ? ? t ❖ ORANGEADE FRÁ REYKJAVÍKUR APÓTEKI VERÐ: 3A L. KR. 3,75 MoigunblaOið með morgunkalfinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.