Morgunblaðið - 07.10.1937, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.10.1937, Qupperneq 7
Fimtudagur 7. okt. 1937. MORGUNBLAÐIÐ t Vesturgötu 29. Sama lága verðið! Sömu góðu vörurnar! Betri staður! Meira hreinlæti! Meira úrval! Meiri vinnugleði! Meira fyrir yðar eigin smekk! midi, Notið Kellogg’s Kellogg’s Corn Flakes veitir starfsþrek allan daginn. sje þess neytt að morgni. Hinar gullnu komflísar eru Ijúffeng- ar með mjólk eða rjóma. Ferskar í hinum ágætu WAX- TITE umbúðum. Fæst alstaðar írá bestu sauðíjár- hjeruðunum. Gerið pantanir sem fyrst. Daglega N} Lifnr 09 Svið. Búrfell, Laugaveg 48. Sími 1505. AFLSTÖÐIN VIÐ LJÓSAFOSS. FARMH. AF SJÖTTU SÍÐU. það er að stækka hana, þegar rafmagnsnotkunin eykst. Að kve mörgum árum liðnum ætti að mega búast við þeirri við- bót? Jeg tel eðlilegt að sú orka sem nú fæst nægi í næstu 5 ár. Bn þá ætti að vera mátulegt að stækka stöðina. Ef miðað er við rafmagnsnotk- un í ýmsum norskuon bæjum ætti notkunin hjer að margfaldast. T. d. í Drammen, sem er bær á stærð við Reykjavík, eru notuð 30.000 kw. Þar er að vísu mikill iðnaður. En hjer getur iðnaður líka aukist mikið og á að aukast. Annars er í stuttu máli það að segja um rafmagnsnotkun og raf- magnsverð, að þegar lagt er í mik- inn kostnað við að auka rafmagn- ið, þarf að stilla verðinu þannig, að tekjur stöðvarinnar aukist. Menn geta ekki búist við að raf- magnsreikningar þeirra lækki frá því sem verið hefir, þegar stofnkostnaðurinn er aukinn að miltlum mun. En meðalhófið verð- ur að vera þetta, að menn fái mun meiri orku og borgi nokkru meira samanlegt en áður. Jeg vil að endingu taka það fram, sagði Berdal, að verkið hefir yfirleitt gengið að óskum. Mjer virðist að gott samkomulag ætli að verða milli verktaka og bæjar- stjórnar við afhending verksins, að ákvæðið um gerðardóm til að jafna ágreiningsatriði komi ekki til greina. Og starf mitt við virkj- un þessa, samvinna við alla aðila og kynning við menn hjer, hefir vei'ið mjer til mikillar ánægju. SAMTAL VIÐ HARALD SIGURÐSSON. FARMH. AF SJÖTTU SÍÐU. — Er það ekkert, sem þjer óskið eftir að við látum lesend- ur okkar vita úr því vjer nefn- um leikritið? — Jú, þjer getið sagt þeim, að það sjeu að minsta kosti tvö gó& nöfn tengd við þennan skopleik, og er annað nafnið Emil Thor- oddsen, sem hefir staðfært leik- inn og gefið lionum ósvikinn reyk- vískan blæ, og svo Indriði Waage, sem liefir blásið lífi í hið skrif- aða orð. Leikhúsgestir bæjarins þekkja bæði þessi nöfn að öllu góðu frá hinum mörgiu skopleikj- um, sem þessir menn hafa í sam- einingu gefið líf, og notið hafa vinsælda bæjarbúa. Og svo að endingu, biðjið áhorfendurna að vera miskunnsama í dómum sínum O'g muna að koma í leikhúsið til þess að skemta sjer, þá fá þeir mest fyrir sína peninga. Presthjónin að Melstað í Húna- vatnssýslu, frú Ingibjörg og síra Jóhann Briem, áttu 25 ára hjú- skaparafmæli í fyrradag. Færðu sóknarbörn þeim að gjöf skrif- borð vandað, með áletruðum silf- urskildi, og borðbúnað, einnig á- letraðan. Auk þess barst þeim hjónum fjöldi heillaskeyta. (FÚ.). Engin núll ern á hlutaveltu S j álf stæðismanna. Dagbók. I. O. O. F. 5 = 119107802 = 9. II. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- gola. Skúrir en bjart á milli. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): SV-kaldi um alt land með skúrum sunnaii lands og vestan, en bjart- viðri austan lands. Hiti 7—8 st. um alt land. Grunn lægð fyrir vest an land og norðan, en háþrýsti- svæði fyrir suðaustan. Sjálfstæðismenn, styrkið ykkar eigin hlutaveltu, komið í K. R.- húsið í dag. Næturlæknir verður í nótt Ól- afur Þorsteinsson, D-götu 4. Sími 2255. NSeturvörður er í Reykja- víkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Fimtugsafmæli á í dag frá Guð- ný Bjarnadóttir, Hraunsnefi í Norðurárdal. Hjúskapnr. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni Margrjet Guðmundsdóttir frá Lundum í Borgarfirði og Karl Halldórsson lögregluþjónn. Heim- ili þeirra er á Túngötu 6. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað tFúlofun síua Ástríður Sig- urmundardóttir (Sigurðssonar læknis í Bolungarvík) og Haukur Jörundsson kennari frá Skálholti. 10 tonn af kolum verður dregið um á hlutaveltu Sjálfstæðismanna í K. R.-húsinu í dag. Gott er að fá kolin undir veturinn. Knattspyrnufjelagið Fram. Inn- anhússæfingar verða í liúsi Jóns Þorsteinssonar á mánudögum og fimtudögum .kl. 7—8 e. h. Sjúklingar á. bressingarliælinu í Kópavpgi hafa beðið blaðið fyrir eftirfarandi: Þriðjudaginn 5. þ. m. skemtn þeir í Kópavogi, Stefán Guðmunftssoíf óperusöngvari og Páll ísólfsson tónskáld. Sjúkling- ar þakka hjartanlega ógleyman- lega ánægjustund. Nýjar bæítur. ÍJt er komin ævi- saga Henry Fords, bóndasonarins, sem varð bílakóngur og miljóna- mæringur. Bókin er eftir Sverre S. Amundsen, en Prevfiteinn Gunn- arsson hgfir þýtt. Þá er og komið út 5. lfefti af Grimms ævintýrum, 12 ævintýri með myndum. Matarforði er einn dráttur í happdrættinu á hlutaveltunni í dag. Matarforðinn er sem hjer segir: 50 kg. hveiti, 50 kg. hafra- mjöl, 50 kg. strausykur, 25 kg. melís, 5 kg. brent og malað kaffi, 2% kg. export, 50 kg. kartöflur, 50 kg. rófur, 5 kg. smjörlíki og 25 kg. saltfiskur. Heppin er sá sem þetta hlýtur, Útvarpið: 19.30 Hljómplötur: Norræn dans- lög. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Einleikur á celló (Hans Stöcks). •>21.20 l'tvarpáldjómsveitin leikur. 21.45 Hljóniplötur: Danslög (til kl. 22). LATIB CARL D. TULINIUS & CO. AMAST ALLAR TRYGGINGAR YÐAR Dansskemtun í Oddfellow-húsinu Iaugardaginn 9. okt. kl. 10 síðd. Aðgöngum. seldir í veiðarfærav. Verðandi og við innganginn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara i Reykjavík, sem fram fór í fyrra mánuði, og senrtir vátrygginga- fjelög og nokkura gjaldendur, liggur frammi til sýn- is í skrifstofu bæjargjaldkera, Austurstræti 16, frá 7. til 20. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10— 12 og 13—17 hvern virkan dag (á laugardögum þó aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niður- jöfnunarnefndar, þ. e. í brjefakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 20. okt. n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. okt. 1937. Pjetur Halldórsson. Gærur, Kálfaskinn og Húðir, kaupir hæsta verði. 8ig. Þ. Skjaldberg. Kaupið splliia ■ Sporlvornkúsina, Hjer með tilkyimist ættingjum og vinum, að mín áatkæra eiginkona, móðir okkar, tengdadóttir og systir, Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, andaðist á Landsspítalannm þriðjudagskvöld hinn 6. þ. mán. Steingrímur Steingrímsson, börn, tengdaforeldrar og systkini. Jarðarför frú Helgu Björgvinsdóttur, frá Efra-Hvoli, fer fram frá Stórólfshvolskirkju þriðjudaginn 12. okt. Athöfnin kefst að Efra-Hvoli kl. 12 á hádegi. Vandamenn. Lík móður okkar, Sigurlínu Sjgurðardóttur, frá Pjetursey í Mýrdal, verður flutt austur á föstudaginn 7. okt. — Kveðjuathöfn hefst með bæn á Grettisgötu 38. Síðan verður líkið flutt í Fríkirkjiina. Athöfninni verCur útvarpað. Böm hinnar látnn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.