Morgunblaðið - 10.10.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunmidagur 10. okt. 1937. Oamla Bíé Stórborgin freistar Listavel leikin og skemtileg ame- rísk talmynd, gerð eftir skáldsögu Ben Ames Williams: „Small Town Girl“. Aðalhlutverkin leika: JANET GAYNOR og ROBERT TAYLOR, „vinsælasti leikari Ameríku". Sýnd klukkan 9. Kl. 3,5 og 7 verður sýnd: Kátir Zigaunar Söngmyndin sprenghlægilega með hinum óviðjafnanlegu skopleikur- um: GÖG og GOKKE. Barnasýningar kl. 3 og 5. Alþýðusýning kl. 7. Hólel Borg I dag- kl. 3—5 e. h. — Sjerstakir hljómleikar. TYÆR HLJÓMSVEITIR. Stjórnendur: BERNHARD MONSHIN og BILLY COOK. Fiðlusóló: Berniiardi Monshin. Leikskrá lögð á borðin. Annað kvöld kl. 9 e. h. F r j á 1 8 ( k vö5d. Skemtan heldur U. M. F. Afturelding að Brúarlandi snnnu- daginn 10. þ. mán. kl. 20.30 e. hád. Til skemtunar verður: Hlutavelta, einsöngur, dans. SKE MTINE FNDIN. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• m Dansleik heldur Sundfjelagið Ægir í Oddfellow-höll- inni sunnudaginn 10. þ. m. kl. 9/2 síðd. Verðlaun fyrir sundmeistaramótið verða afhent þar, af forseta í. S. I. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellow-höllinni eftir kl. 4 síðd. á sunnudag. SKEMTINEFNDIN. Leikfjelag Reykjavikur. .Þorlálíiir þrejtti!‘ Skopleikur í 3 þáttum í staðfærslu hr. Emils Thoroddsen. Aðalhlutverk leikur hr. Haraldur Á. Sigurðsson. Sýnftig í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SÍMI 3191. VVVVWvV'^/W^.^^.^/VVVVVVVVV I I x 4 4 i $ * 4 4 4 Y Y Y Y Y Y Y Y Y x Y x X Y Y Y Y i 1 Vefstofu opnum við undirritaðar á Laufásvegi 19 :j: mánudaginn 11. október. ♦♦♦ Nýja Bíó Við þrjú. ]Tte0BER0N TÍUAmm/HOPKINS ' j_JOEL MCCREA Stórmerkileg amerísk kvikmynd frá UNITED ARTISTS, er hvarvetna hefir vakið mikla eftirtekt og umtal, og verið talin í fremstu röð amer- ískra mynda á þessu ári. Hún sýnir gömlu söguna um það, hvernig lygi og rógur getur gereyðilagt líf manna, og er túlkun aðalpersón- anna á efninu frábær, sjerstaklega vekur þó eftirtekt leiksnild hinnar 13 ára gömlu telpu, BONITU GRANVILLE, er leikur óartuga skóla- stúlku, sem í hefndarskyni kom á stað illræmdum slúðursögum um kennara sina. Saga myndarinnar mun hjer sem annarstaðar verða um- ræðuefni í langan tíma og aldrei gleymast. Sýnd klukkan 7 og 9. Síðaifi Moliikaninn Indíánamyndin fræga verður sýnd kl. 5 (lækkað verð). Á barnasýningu kl. 3 verður sýnd Skantadroftningín Sonja Henie. Tökum á móti pöntunum á allskonar vefnaði. • Tökum einnig á móti nem- endum í lengri eða skemmri tíma. • Upplýsingar í síma 3296 kl. 12—1 og 7—8. VE FSTOFAN Erna Ryel — Tonny Miiller. f Y Y Y Y x Y Y Y Y x x Y Y x x x Y Y x Y X Y X X x Y ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... .♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦VVVVVVVVVVvVVVVV** Fundur í Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 12. þ. m. á Hótel Hafnarfjörður kl. 8y2 síðdegis. Fjelagskonur beðnar að fjöl- menna. STJÓRNIN. Tvær ágætar kýr, nýbornar, eða komnar a8 burði, eru til sölu strax. Afgr. vísar á. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦ * ♦ ♦ ♦*%4%*%*%*%*%*%*V%*%*%*V%*W%*W>4W*%4%*VWV%*Wvwvvwv 4 4 Y Y Y Y Y Y Y Y x Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á sjötugsafmæli mínu. Ingibjörg Sigurðardóttir, Tjamargötu 43, Reykjavík. • ♦♦♦•♦•♦♦♦♦*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%*%* >00000000000000000000000000000000<xx>0 HLJÓMSVEIT BLUE BOYS. Dansleikur sá fyrsti á þessum vetri í Ingólfs Café í kvöld kl. 9/2. — Aðgöngumiðar á 2.50 frá kl. 4. >000000000000000000000000000000000000 Teikniskólinn getur hætt við nokkrum nem- endum. Kensla byrjar annað kvöld kl. 8. Sími 4505. §íðasti dagur Sundmeistaramótsins er í dag í Sundhöllinni kl. A/2. Aðgöngumiðar verða seldir í Sundhöllinni. Sundráð Reykjavikur. Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa, á Skólavörðustíg 8, sími 3051. MÍUFLDTNINCSSKRIFSTOFi Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlákssou Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—S Fjelag Vestur-lslendinga heldur fund í K. R.-húsinu uppi miðvikud. 13. okt. kl. 9. KAFFI — SPIL — DANS. Fjelagar fjölmennið með gesti. STJÓRNIN. í samkvæmiskjóla og samkvæmisblússur CHIC Ef LOFTUR getur það ekki — þá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.