Morgunblaðið - 13.10.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1937, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. okt. 1937. Haustmót Taflfjelags Reykjavíkur. Trær umferðir liafa verið tefld ar á haustmóti Taflfjelags Éeykjavíkur. I fyrstu umferð urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur. Byþór Dal- berg vann Jóhann Jóhannsson, Eggert Gilfer vann Áka Pjeturs- «on, Einar Þorvaldsson vann Bene dikt Jóhannsson, jafntefli varð xqíII Magnúsar (t. Jónssonar og Guðm. Ölafssonar og Jóns Guð- mundssonar og Baldurs Möller. @turla Pjetursson sat yfir. Fyrsti flokkur. Víglundur Möll- er vann Ingimund Guðmundsson, Kristján Sylveríusson vann Arna B. Knudsen, Jón B. HelgasOií 'ýann Sigurð Lárusson, Jón Þorvaldsson vann Magnús Jónasson og jafn- tefli varð .milli Ola ValAeyars- sonar og Hafsteins Gíslasonar. Annar flokkur A. Sæmundur jÓlafsson vann Jóhamr Bemkard, Sigurður Jafetsson gerði jafntefli við Valgeir Sigurðsson. Sigurður Gissurarson vann Garðar Norð- Ifjörð. Þorstein Gíslason ,vann Hannes Arnórsson og Helgi Guð- mundsson gerði jafntefli við Her- mann Sigurðsson. Gunnlaugur Pjetursson sat yfir. Annar flokkur B. Guðmundur 'Agústsson vann Axel Christensen, Pjetur Guðmundssou vann Ottó Guðjónsson, Ársæll Júlíusson vann Bolla Thoroddsen, Priðrik Björns- son vann Guðjón Jónsson og jafn- tefli varð milli Björns Björnsson- ar og Viggó Gíslasonar. Bjarni Gírímsson sat yfir. Ómrnr umferð. f meistaraflokki vann Áki Pjetursson Einár Þorvafdsson, jafntefli gerðu Guðmundur 01- afsson við Eyþór Dalberg og Benedikt Jóhannsson við Magnús G. Jónsson. Biðskákir eiga Bald- ur Möller við Eggert Gilfer og Sturla Pjetursson við Jón Guð- mundsson. Jóhann Jóhannsson átti frí. í fyrsta flokki vann Hafsteinn Gíslason Árna B. Knudsen. Jón B. Helgason vann íngimund Guð- mundsson, Kristján Sylveríusson vann Víglund Möller, Magnús Jónasson vann Sigurð Lárusson. Jafntefli gerðu Jón Þorvaldsson og Óli Valdimarsson. Annar flokkur A. Gunnlaugur Pjetursson vann Sæmund Ólafs- son, Valgeir Sigurðsson vann Sig- urð Gissurarson, Hannes Arnórs- son vann Garðar Norðfjörð, Helgi Guðmundsson vann Þorstein Gíslason, Sigurður Jafetsson vann Jóhann Bernhard. Annar flokkur B. Guðmundur Ágiistsson vann Viggó Gíslason, Axel Christensen vann Ottó Guð- jónsson, Bolli Thoroddsen vann Priðrik Björusson, Ársæll Júlíus- son vann Pjetur Guðmundsson, Bjarni Grímsson gerði jafntefli við BjÖrn Björnsson. Næsta umferð verður tefld á fimtudagskvöldið og hefst kl, 8. Niðursuðuglðs állar stærðir Yarahringar. Vásj«(r, Ljósmyndasamkepni Ferðafjelags íslands FERÐAFJELAG íslands á 10 ára afmæli hinn 27. nóv- ember, og verður afmælisins ef- laust minst á ýmsan hátt, eins og fjelagið á skilið. Meðal ann- ars efnir fjelagið þá til ljós- myndasamkepni fyrir ,amatöra‘. Er svo til ætlast, að sýning á ljósmyndunum verði opnuð 20. nóvember og standi í viku, eða fram að afmælisdeginum. Sýn- ingin verður í tvennu lagi: 1. Útimyndir og frá ferðalögum, 2. Innimyndir og andlitsmyndir. Stærð myndanna á að vera 6x9 minst, en best væri að senda stækkaðar myndir. Hver mað- ur má senda alt að 10 myndir. Verðlaun í 1. flokki eru 100 kr., 50 kr., 25 kr. og þrenn verð- laun 10 kr. í öðrum flokki eru þrenn verðlaun: 50 kr., 30 kr., og 15 kr. Auk þess fylgir silf- urbikar 1. verðlaunum í hvor- um flokki. Skilyrði fyrir þátttöku 1 kepn- inni eru þau, að myndirnar sje komnar til Ferðafjelagsins fyr- ir 15. nóvember. Eiga þær að vera límdar á stífan pappa, ein eða fleiri saman, merktar á baki nafni þess er sendir, og þess getið þar um landlags- myndir, af hvaða stað þær sje. Ennfremur verður hver send- andi að láta fylgja heildarlista yfir sínar myndir. Myndasend- ingar sje áritaðar ,,Ferðafjelag íslands, Reykjavík“, og orðið ,,Ljósmyndasamkepni“ ritað í vinstra horn umbúðanna að of- anverðu. Ferðafjelag Islands hefir áð- ur efnt til ljósmyndasamkepni og haft sýningu á ljósmyndum, og tekist vel. Hefir verið mjög gaman að skoða myndirnar, og má vænta, að mikil aðsókn verði að sýningunni í næsta nánuði. Að sjálfsögðu gefur þar að líta fjölda mynda úr ferða- lögum þeim, sem Ferðafjelag.ið hefir efnt til, og ætti sýningin því að vera talandi vottur þess, hveimig Ferðafjelagið hefir opn að landið, ef svo mætti að orði komast. KOSNING FASTA- NEFNDA ALÞINGIS. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. steinsson, Páll Zophoníasson, Jón Baldvinsson. Sjávarútvegsnefnd: Jóhann Jó- sefsson, Ingvar Pálmason, Sigur- jón Á. Ólafsson. Iðnaðarnefnd: Bjarni Snæbjöms son, Jónas Jónsson, Jón Baldvins- son. Mentamálanefnd: Guðrún Lár- usdóttir, Jónas Jónsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Allsherjarnefnd: Magnús Guð- mundsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Ingvar Pálmason. Skrifstofa Barnaverndarnefndar Lækjartorgi 1 er opin daglega kl. 4—5. Símj eftir kl. 4 4292. Ef L O F T U R ererur bað Laugaveg 1, Sími 3555.. ekki — þá hver ? Fimm krónu veltan Guðjón F. Teitsson skorar á: Ólaf Jónsson, Bárugötu 13. Isak Jónsson, Ingólfsstr. 14. Helga Sigurðsson skorar á: Ilr. Jaenson sendikenn., Garð.35. Carl D. Tulinius, forstj. Magnús Björnsson skorar á: Bórð Guðmundsson, ,yátrygg.m. Halldór Magnússon, e/o Efnag. Elín Ingvarsdóttir skorar á: Einar B. Ingvarsson Berg.str. 52. Eyjólf Guðsteinsson Laug. 34. Marie Brynjólfsson skorar á: Frú Vilborgn Hjaltested. Frú Ágústu Pjetursson Vitast.20. Þorvaldur Friðfinnsson skorár á: Braga Brynjólfss. c/o Eym. Lárus Blöndal c/o EymuUdsen. Ólafur Daníelsson skorar á: Boga Ólafsson yfirkennara. Pálma Hannesson rektor. Páll Kr. Árnason skorar á: Ara Ó. Thorlacius. Gísla Sigurbjörnss. Lækjartorgi. Gunnar Stefánsson greitt kr. 25.00 skorar á: Andrjes Þormar gjaldkera. Ól. Tr. Einarsson frkv.stj. Hafn. Sveinbjöm Jónsson skorar á: 'Jón Ásbjörnsson hrm. Daníel Fjeldsted læknir. Friðrik Bertelsen skorar á: Martein Einarsson Laugav. 31. Kristin Einarsson Laugav. 25 B. Steinþór Sigurðsson skorar á: Helga Hjörvar kennara. Jón Sigurðsson skólastjóra. Kristinn Guðjónsson skorar á: Bernh. Petersen stórkaupm, Þorgils Ingvarsson fulltrúa. Ásgeir Þorsteinsson skorar á: Jón Árnason fr.kv.stj. S.I.S. Georg Ólafsson bankastjóra. A. J. Bertelsen stórkpxn. skorar á: Frú Láru Guðmundsd. Tjarn. 11. Ragnheiði Einarsd. Lindarg. 6. Guðl. Rósenkranz ritstj. skorar á: Finn Jónsson alþm. Frk. Sigríði Ilelgacl. livík. Ap. Ljósmyndasamkepni r Ferðatfjel. Islands. Reglugerð fyrir kepnina fæst í öllum „Amatörverslnn- um“ og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. MorgnnblafiiO mefi morgunkaffinu llún hvíldi sig við að borða þeunan góða og ódýra mat á I Heitt & Kalt I = == ^SllllililHIIIIIKIIMIilllimillllllllllillllMMIIIIlMIHllinillHligilNlllllllillllllllllllllllHlllllllllllHllliiiigiiiiniiigiinggMgMngiiinniiiiiiiHgggMMgiiiHggggiiiiiiigiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiPF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.