Morgunblaðið - 17.10.1937, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.10.1937, Qupperneq 8
8 morgunblaðið Sunnudagur 17. okt. 1937. JCaufis&apAu; Kápuplyds í ljósum litum mjög’ fallegt, og kápuefni ný- komin. Ullarkjólatau ódýrt. — Ullarflauel. Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Silkibolir frá 2.35. — Silki- buxur írá 3.55. Silkiundirkjól- ar frá 5.95. Nærfatasilki. — Versl. Dyngja. Taftsilki, nýir litir frá 5.50 mtr. tekin upp í gær. Kjólatau og efni í pils, afar ódýrt. — Versl. Dyngja. Káputau, ódýr og góð, frá 11.50 mtr. tekin upp í gær. — Kápufóður. Káputölur og spennur. Astrakan. Verslunin Dyngja. Vörabíll, 1 Vá smál., til sölu með góðu verði. Uppl. Lindar- götu 43 B. Get bætt við nokkrum nem- endum í íslensku, dönsku, ensku, verslunarreikningi, bók- færslu og vjelritun. Hólmfríður Jónsdóttir, Lokastíg 9. Viðtals- tími 8—9. Sími 1698. Kvöldnámskeið í kjólasaum byrjar þriðjudaginn 19. okt. Aðalheiður Þórarinsdóttir, Kirkjustræti 8. Sími 1927. íJiCiíyiinbngw? f K.F.U.K. Y.D. tekur nú til starfa. Fundur í dag kl. 5. — | Allar ungar stúlkur velkomnar. Fjölmennið. Fundurinn er í hinu nýja húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Hjálpræðisherinn í Hafnar- firði. Æskulýðsvikan hefst í dag með sunnudagaskóla kl. 2 og barnasamkomu kl. 6 e. h. Kl. 8j/2 verður samkoma fyrir æskufólk og fullorðna. Adju- tant Sv. Gísladóttir stjórnar 4 stoppaðir stólar. 1 borð- stofuborð. 1 klæðaskápur. 1 rafsuðuplata. 1 kommóða. 1 Tsamkomunum með aðstoð Lnt. saumavjel. 2 hægindastólar. 1 skrifpúlt, stórt. Klukka og m. fL.'tfl sölu í Ingólfshvoli í Kjöt- bú§iani. V jeiareimar fást bestar hjá ^oalsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- arbjömsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. og frú Guðmundsson, flokks- stjórans og góðs gests frá Ak- ureyri. Kaupi gamlan kopar. Vald. J mlsen, Klapparstíg 29. Niðursuðudósir með smeltu loki (þýskt patent) fást af öll- um stærðum hjá Guðmundi Breiðfjörð, Laufásveg 4. Stúdent óskar eftir kenslu. Grej^/sla getur verið í fæði. VpíM. í síma 4640 í dag kl. 1 —2. Orgelkensla. Kristinn Ing- varsspn, Skólavörðustíg 28. — Filadelfia. Samkoma í Varð- arhúsinu í dag kl. 5 síðd. Sr. Nils Ramselius frá Svíþjóð tal- ar ásamt fleirum. Sunnudaga- skóli kl. Sí/2. Dömur. Látið grenna fótleggi yðar. Tískan krefst mikils. - Pedicure Reykjavíkur, Aðal- stræti 9. Sími 2431. Friggbónið fína, er bæjarin* besta bón. Komið reiðhjólum yðar í vetrargeymslu hjá okkur. Hvert hjól vel hreinsað og smurt í vaselini. Við sækjum einnig heim, ef þjer hringið í síma 3769. Reiðhjólav. Valur. Kirkju stræti 2.* Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum Aðalfundur var haldinn í Sam- vinnufjelagi ísfirðinga 13. þ. m. Áður en Finnur Jónsson fór til þings reyndi hann að koma 4 að- alfundi í fjelaginu, en það tókst ekki. Á aðalfundinum gerðist þetta m. a.: Ábyrgð hvers f jelagsmanns var takmörkuð við 300 kr.; áður var ábyrgð ótakmörkuð. Tillag sjómanna í sjóði var lækkað í 2% úr 3% og tillag verkafólks í landi í 1% úr iy2 og 2% sem verið hefir. * Ferðamenn, sem komið hafa til Rússlands síðastliðið ár, hafa orð- ið varir við eftirtektaverða nýj- ung á hinum rússnesku söfnum. Umsjónarmenn safnanna höfðu of oft tal af erl. ferðamönnum. Og þá gat það skeð, að umsjónar- mennirnir Ijetu einhver ekki alveg heppileg orð falla um ástandið í landinu, „umbætur“ kommúnism- ans og algæsku Stalins og full- komleika. En ráðagóður náungi í sovjet- ríkjunum hefir nú fundið hvern- ig ætti að sjá við þessum leka. Þegar menn koma og skoða söfn- in og vilja fá vitneskju um eitt- hvað, sem þar er sýnt, þurfa þeir ekki annað en styðja á tappa í veggnum. Þá fer hljómplata af stað. Um gjallarhorn er þulið alt það, sem segja þarf og segja skal um sýningarmunina í þessu her- bergi. Þar er ekkert of eða van og alt sagt með þeim orðum, sem Fæði fyrir karla og konur, og einstakar máltíðir, fæst á Laufásvegi 14. 3ajiu2-fundiS Armband fundið. Hannyrða- erslun Þuríðar Sigurjónsdótt- sovjetstjórnin fyrir sitt leyti hef- ir samþykt. Hátalarar þessir eru nefndir „bolsa-fyrirmyndir“. Því sú er mest fyrirmynd í andans heimi kommúnismans, að segja ekki orð nema það sje lniitmiðað eftir „línu“ yfirboðaranna. H- Roosevelt forseti er hugkvæmur maður. Nú hefir honum dottið í hug að framkvæma það, sem marga langar til víðsvegar um heim, og það er að taka sig til og nema úr gildi allan þann sæg af lagafyrirmælum sem úrelt eru, og hafa dagað uppi. Hafa lög- fróðir menn þar vestra setið yfir því að tína upp þessi gömlu lög og fundið öll kynstur, sem ætti að hverfa. Margt hefir komið skringilegt fram í þeirri eftirleit. T. d. að bannað er að veiða á stöng af hestbaki. Þá eru Iagafyrirmæli gömul í einu ríkjanna um það, hve náttskyrtur manna eigi að vera síðar, svo sæmilegt megí teljast. I Suður-Garolina er svo fyrir mælt, að minst alinar millibil skuli vera milli hjónarúma. H- I Þýskalandsför Mussolinis vitn- aðist það, að hann hafði stál- brynju ínnan klæða, sem talið er að sje sæmilega góð verja gegn skammbyssukúlum. *V'ír$>'tux- ............... Tökum að okkur allar al- mennar fótaaðgerðir svo sem: líkþorn, sigg, vörtur, niðurgrón- ar og þykkar neglur, fótraka, kuldabólgu o. fl. Nudd. Grenn- um fótleggi, plattfótsnudd. Nuddum þreytta fætur. Hand' snyrting. Höfum einnig platt- sóla og metatarsal-sóla. Opið frá kl. 10—6. Sími 2431. Pedi- cure Reykjavíkur, Aðalstræti 9 Tökum að okkur hreingern- ingar og loftþvotta. Sími 4967- Jón og Guðni. Fjölritun og vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætí 19, gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og vid- gerðir á útvarpstækjum ogs loftnetum. Lítið fortepiano óskast til leigu. Uppl. í síma 4220. Knattspyrnufjelagið Haukar, Hafnarfirði: Dansleikur á Hótel Björninn í kvöld (sunnudag) kl. 9Vj»* --- Hljómsveit Blue Boys leikur. - STJÓRNIN. Sími 3495. m. m. ur. NILS NILSSON: FÖLKIÐ Á MÝRI 64. Dauðaþögn var í stofunni. En alt í einu var hún rofin, er hundurinn á bænum hljóp geltandi út á Mað. Brátt heyrðist fótatak fyrir utan bæjardyrnar og einhver karlmannsrödd þaggaði niðri í hundinum. Antofn stóð á fætur og leit út um gluggann, en hörfaði frá glugganum aftur og horfði vandræðalega á móður sína. Hann ætlaði að segja eitthvað, en kom ekki upp noklpru orði. f sama vetfangi var baðstofuhurðin opnuð og Pjetur Ask kom inn. Hann staðnæmdist rjett fyrir innan burðina og sagði: — Gott kvöld! Afsakið — mig lang- aði aðeins til þess að vita, hvernig Elínu liði. Lena starði lengi á hann, eins og vildi hún ekki trúa sínum eigin augum. Pjetur Ask hjer! Nei, það var ekki mögulegt! Hún stakk fram höfðinu, eins og æílaði hún að stökkva á hann, einblíndi á hann með óumræðilega miklum fyrirlitningarsvip og benti síðan á hurðina. — Út hjeðan!, sagði hún í skerandi róm. — Hafið þjer ekki gert nógu mikið ilt hjer á bænum! — Farið úrt, segi jeg, annars veit jeg ekki hvað jeg geri! Þrákelknislegur svipur færðist yfir sólbrent andlit Pjeturs. Hann gekk nokkur skref að borðinu og sagði •fur rólega, en með reiðihreim í rómnum. — Jeg þarf að tala við Elínu, ef hún er búin að fá rænuna aftur! Hvernig líður henni ? — Hvað varðar yður um það?, hvæsti Lena. — Við Elín erum trúlofuð og ætlum bráðlega að gifta okkur, svaraði Pjetur. Lena rak.upp ógeðslegan hlátur og horfði á Pjetur með sársaukafullum reiði- og haturssvip: — Hypjið yður út, maður, eða jeg veit ekki, hvað jeg kann að gera við yður. Rekið hann á dyr, drengir! — Þjer verðið að fara, Pjetur, eða jeg rek yður á dyr, hrópaði Hugo, rauður af æsing. — Jeg ætla aðeins að tala við Elínu áður. Jeg fer ekki fyr, sagði Pjetur rólega. Þá slöngvaði Lena ótal ásökunarorðum yfir Pjetur. Það var eins og yrði hún að finna sál sinni svölun fyrir öllu því hatri, sem hafði brunnið í henni síðustu ár. Með tindrandi augum og titrandi vörum talaði hún um alt það illa, sem Pjetur hafði gert fólkinu á Mýri. Hann hefði náð Elínu á sitt vald, til þess að fá pen- ingana hennar. Hún sagði, að hann væri auðnuleys- ingi og kvennamaður, sem hún hefði mestu fyrirlitn- ingu á, og hann skyldi aldrei fá hana fyrir konu, þó að hún ætti barn með honum. Hún ógnaði honum, grjet og hrópaði, eins og væri hún búin að missa vitið. Pjetur hlustaði stillilega á ókvæðisorð hennar. Hann hafði ekki búist við góðum viðtökum, en ekkert hefði getað aftrað honum frá því að fara og spyrja um líðan Elínar. Hann hafði frjett um slysið, þegar hann kom. beim frá vinnu og lagt strax af stað. — Jeg fer ekki, fyr en jeg er búinn að tala við Elínu, hvað sem þjer segið, sagði Pjetur aftur. — Nú er nóg komið! Komið út fyrir með mjer, þá skal jeg segja yður, hvernig Elínu líður, sagði Anto;i og stóð á fætur. Honum fjell mjög illa að heyra þau. rífast, móður sína og Pjetur. — Jeg verð að fá að sjá hana, stundi Pjetur_ — Út með yður, hvæsti Lena. — Komið með mjer. Elín getur hvort eð er ekki talað við yður, sagði Anton og greip í handlegginn á Pjetri, sam fylgdi honum út þegjandi. Þegar þeir voru ltomnir út fyrir hliðið, sagði Anton Pjv tri, hvernig ástatt væri með Elínu, og hvað læknir- inn hefði sagt. Hann sagði honum, að það væri ráð- legast, að hann kæmi ekki að Mýri. Hann skyldi láta hann vita, hvernig Elínu liði. Þeir gætu hist við þjóð veginn. Pjetur stóð álútur og hlustaði á Anton. Hann var mjög hryggur og örvæntingarfullur og tautaði í lág- um hljóðum: — Jeg verð að fá að sjá hana! En Antoni tókst þó að lokum að sannfæra hann um það, að það væri þeim báðum fyrir bestu, ef hann gerði það ekki. Hann gæti komið strax um morguninn,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.