Morgunblaðið - 09.11.1937, Side 1

Morgunblaðið - 09.11.1937, Side 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 259. tbl. — Þriðjudaginn 9. nóvember 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. I dag eru allra sfOustu forvöO að ná i happdrættismiOa. Ivamla Bíó Bráðskemtileg og' fjörug sænsk gamanmynd, full af kátlegum atvikum og sænskri kýmni. Aðalhlutverkin leika skemtileg- ustu skopleikarar Svía: XHOR MODÉEN, ELOF AHRLE og KATHIE ROLFSEN. Hermamaglettnr („65 — 66 och jag“). Violetta-sápa! Hvað er afburða sápa? Sápa, sem upprætir hverja ögn óhreininda úr hörundinu. Sápa, sem heldur hörundinu í því ástandi, að hrukkur myndast ekki. Sápa, sem styrkir, miýkir, fegrar. Hver er sú sápa? Violetta! Bakarar R. R. R. og mafadorhveifi Síldveiði§kipið e.s. Sverrir E. A. 20 er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Skipið er í góðu standi, lestar 1400 mál síldar, gengur um 9 mílur og er mjög kolaspart. Allar nánari upplýsingar viðkomandi skipinu og sÖlunni veitir Björn Halldórsson, lögfr., Akureyri. Happdræfiið. ii ii iiiiii i^MniiWM^MiiMiiMranMMMMMrannMmwMmaiMnMr-nM-rTrari lllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllll Leikfjelag Reykjavíkur. lorláknr þreytti!1 Skopleikur í 3 báttum. Sýning í kvöld kl. 8. Ný)a Bíó Leiksýningaskipið (Show Boat). Hrífandi amerísk tal- og söngvakvikmynd, eftir frægri sögu eftir EDNU FARBER. Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNN, ALLAN JONES og einn af frægustu bassasöngvurum heimsins Aðalhlutverk leikur hr. Haraldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dág. negrinn PAUL ROBSON, Síðasta ftinn. Húsnæði Skrifsfofnherbergi Tvö samliggjandi herbergi óskar einlileypur maður áð fá leigð nú þegar. Fyrir- framgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð tit af- greiðslu Morgunblaðsins strax, merkt „Einhleypur“. 5 lampa Marconi Radio Model 1937—38 selst mjög ódýrt. Upplýsingar frá 8—9. Ole Færch tannlæknir. Skólavörðustíg 21A I. Kvennadeild S. V. I. heldur fund miðvikudag 10. h. m. kl. 8i/o í Odd- fellowhúsinu. Fjelagsmál. Einsöngur: Einar Markan. Stjórnin. Nýtt trippakjöt fæst ennbá í SKJALDBORG Sími 1500. Gerið pantanir sem fyrst. lil Ieigu i Edinborg. TJugíýsinq um dráffarvexfi Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. janúar 1935 og úrskurði samkvæmt tjeðri lagagrein falla dráttarvextir á all- an tekju- og eignarskatt, sem f jell í gjald- daga á manntalsþingi Reykjavíkur 31. ágúst 1937 og ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi HINN 9. NÓVEMBER. Á það sem greitt verður eftir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágúst 1937 að telja. Þetta er birt til leiðbeiningar öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1937. Jón Her I I annsson. Hvar er best að kaupa þegar peningarnir eru fáir og smáir? Þar sem að trygging viðskiftanna er vöru- gæði. Sig. Þ. Skjaldberg. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.