Morgunblaðið - 16.11.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1937, Blaðsíða 3
Þríðjudagnr 16. nóv. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 VEBKFALlIfl Á AKVREYRI ' i —n i i . ■■■■... ...—i Slæmar Samkepnisprúf- ið og sænski prófessorinn Ul af fregn í Alþýðublaðiau og útvarpi um það, að ▼on væri nú mjög bráðlega á umsögn próf. Nygrens í Lundi um samkepnisritgerðirnar og fyrirlestrana við samkepnis- próf um dósentsembættið í guð- fræðideild, náði Morgunblaðið tali af próf. Magnúsi Jónssyni í gærkvöldi: — Til Háskólans eða guð- fræðideildar hefir ekkert bor- ist um þetta mál enn, eegir próf. Magnús. Á meðan svo er, get jeg ekkert sagt um málið. Okkur var kunnugt um, að ritgerðirnar og fyrirlestramir voru sendir til Svíþjóðar. Á hinn bóginn hefir okkur aldrei komið til hugar, að nein þess- háttar umsögn gæti haft koll- varpandi áhrif á dóm dóm- nefndarinnar. Það mætti æra óstöðuga, því að halda mætti áfram í það óendanlega að senda ritgerðirnar út um heim og fá nýjar og nýjar umsagnir. Samkepnisprófið er að því leyti alveg eins og önnur próf. Það er reynt að búa sem tryggi- legast um, að rjettlátur dómur sje upp kveðinn, og umsagnir annara um útkomuna hafa eng- in áhrif á einkunnina. Sjálfstæðismenn á ísafirði stofna húsbyggingar- sjóð Sjálfstæðismenn á ísafirði hafa myndað sjóð í því skyni að koma upp húsi fyrir flokkinn. í samsæti því, sem Signrjóni Jónssyni fyrv. bankastjóra og frú Kristínu konu hans var haldið s.l. laugardag, gáfu þau hjónin 1000 krónur í þenna sjóð og strax sama kvöldið söfnuðust í sjóðinn 2300 krónur í viðbót. Munu ísfirskir Sjálfstæðismenn gera gangskör að því að koma sjer upp veglegu samkomuhúsi sem fyrst. Samsæti það sem haldið var til heiðurs hjónunum Sigurjóni Jóns- syni og Kristínu fór hið besta fram og voru margar ræður flutt- ar. Til máls tóku frú Ása Theo- dórs, Jón Auðunn Jónsson, Jóhann Þorsteinsson og Arngrímur Bjarna son. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í Stokkhólmi ungfrú Astrid Dahl, Bárás, og Jó- hann Þorsteinsson, kennari, Hafn- arfirði. horfur um samkomulag við „Gefjun" og „Iðunn“ Líkur til að sættir tækjust í gærkveldi við smærri verksmiðjurnar Samkomulagið á laugar- daginn strandaði á „lðju“ Alaugardagskvöld náðist, fyrir milligöngu full- trúa sáttasemjara, Þorsteins M. Jónssonar, fult samkomulag milli samninganefnda beggja deiluaðila á Akureyri, og var þá alment talið víst, að deil- an væri þar með útkljáð. En þetta fór á annan veg, því að á fundi, sem haldinn var seint á langardagskvöld í „Iðju“, fjelagi verksmiðjufólks, var því hafnað með 52:8 atkvæðum, að ganga að þessu samkomulagi. Það var á miðvikudag- í vik- unni sem leið, að sáttasemjari rík- isins tók þetta kaupdeilumál á Aknreyri í sínar hendur. Sátta- semjari skipaði Þorstein M. Jóns- son sem fulltrúa sinn á Aknreyri og var það hann, sem reyndi nú að koma á sættum í deilunni. Fulltrúi sáttasemjara átti síðan margar viðræður við samninga- nefndir eða fulltrúa deilnaðila, en þeir voru þessir. Frá „Iðju“: Jón Sigurðsson erindreki, Jóu Hinriks- son og Stefán Jónsson. Frá at- vinnurekendum, K. E. A. og S. f. S. voru þeir Vilhjálmur Þór og Böðvar Bjarkan kjörnir til samn- inga. Samkomulagið á laugardag. Á laugardagskvöld hafði full- trúa sáttasemjara tekist að ná fullu samkomulagi milli fulltrúa beggja deiluaðila um öll ágrein- ingsatriðin. Samkomulag þetta gekk út á það, að kaupið skyldi hækka um 12%, þó þannig, að kaup karl- manna á 1. og 2. starfeári skyldi hækka um 17%. Þetta miðast við verksmiðjurnar Gefjun og Iðunn. Að því er snertir kjörin í Skó- gerðaverksmiðju S. 1. S. voru báð- ir aðilar sammála nmi það, að æski- legt væri að ákvæðisvinnu yrði þar sem fyrst komið á. En á með- an hún væri ekki komin, skyldi maður á 2. starfsári fá 30 kr. hækkun á mánuði og 15 kr. á 3. starfsári. K. E. A. og S. í. S. skyldu á- byrgjast starfsfólki verksmiðj- anna, að ágóðahluti á yfirstand- andi ári jrrði ekki minni en í fyrra. Ágóðahluifc fær ekki starfs- fólk á 1. og 2. starfsári. Um þetta náðist sem sje fult, samkomulag milli fulltrúa beggja deiluaðila. En fulltrúar „Iðju“ böfðu ekki fult umboð til þess að ganga frá samningum. Þeir urðu því að leggja þetta samningsuppkast fyr- ir fjelagsfund í „Iðju“. Iðja hafnaði. Þessi fundur var haldinn seint á laugardagskvöld, og urðu þar úrslitin þau, að samningsupplcastið var felt með 52:8 atkvæðum. Sjö seðlar voru auðir og ógildir, en um 15 manns greiddu ekki at- kvæði. Sagt er, að í fjelaginu „Iðju“ á Akureyri sjeu um 100 manns, en um 300 manns mnnu alls vinna að iðnaði á Akureyri. Er því þátt- takan í atkvæðagreiðslunni í „Iðju“ harla lítil og enganveginn sjáanlegt, að þarna ha'fi vilji fólks ins komið fram. Hitt er aftur á móti staðreynd, að kommúnistar höfðn sig mjög frammi á „Iðju“-fundinuml og það hafði þau áhrif á ýmsa af for- ingjum sósíalista, sem þar mættu, að þeir snerust: öndverðir gegn samkomulaginu. „Iðju“-fundur í gær. Fundur var haldinn síðdegis í gær í „Iðjui“, fjelagi verksmiðju- fólks. Á þessum fundi var samþykt að veita samninganefndinni fult nm- boð til þess að semja f. h. starfs- fólksins í þessnm verksmiðjum K. E. A. og S. í. S.: Sápuverksmiðj- unni Sjöfn, Kaffibætisverksmiðj- unni Freyju, Mjólkursamlaginu og Smjörlíkisverksmiðjunni. Var það samþykt á Iðju-fund- inum með 60:1 atkv. að veita samninganefndinni umboðið. Morgunblaðið átti í gærkvöldi tal við fulltrúa sáttasemjara á Ak- ureyri og hafði hann þá boðað samninganefndirnar á sinu fund, til þess að reyna að ná samkomu- lagi að því er fyrgreindar verk- smiðjur snertir. Bjóst fnlltrúi sáttasemjara við, að samningar FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Reumerts hjónin I lenda í bílslysi Hjónin Anna Borg leikkona og Poul Renmert leikari nrðu fyrir því óhappi s.l. laugardag, að einkabifredð þeirra rann til á hálku og fór útaf veginum, steypt- ist bifreiðin ofan í sknrð við veg- inn og eyðilagðist algerlega. Systkinum frú Onnu Borg Reumert. hjer í Reykjavík barst skeyti um slysið í gærdag og segir í því að frú Anna hafi viðbeins- brotnað í slysinu. En að henni líði annars vel eftir hætti og eru meiðslin ekki talin hættuleg. Poul Reumert slapp ómeiddur. Stolnir peningar I ábyrgðarbrjefi Tekist hefir að hafa upp á þremur peningaseðlum í viðbót, af peningum þeim, sem stolið var í ríkisverksmiðjunni á Raufarhöfn í sumar. Upphæðin var samtals 870 krónur í 10 króna seðlum. Peningarnir fundust á þann hátt, að samkvæmt úrskurði Júlíusar Havsteen, sýslumanns, var ábyrgðarbrjef frá Einari Guðlaugssyni á Raufarhöfn, rifið upp, og voru í því þrir af hinum stolnu seðlum. Einar Guðlaugsson hafði áð- ur orðið uppvís að yfirhylm- ingu í þessu þjófnaðarmáli. Grunaði sýslumann, að Ein- ar vissi meira, en hann játaði ; rjettarhöldunum og hafði hann þess vegna undir eftirliti. Ábyrgðarbrjefið með hinum stolnu peningum, ætlaði Ein- ar að senda til stúlku, sem býr hjer í bænum. Fjelag, sem ætlar að hjálpa heyrnardaufum Fyrir forgöngu Steingríms Arasonar var stofnaður f jelagsskapur s. 1. sunnudag, til að hjálpa og bæta úr böli heyrnardaufs fólks. — Á fundinum mættu 20 manns, sem ábuga hafa fyrir þessu máli. — Fjelagsskapurinn hlaut nafnið „Heyrnarhjálp“. Tilgangur fjelagsins er með- al annars sá, að útvega heyrn- ardaufu fólki aðgang að fjöl- breyttum heyrnartækjum. Á- kveðið hefir verið, að velja stað í bænum, þar sem heyrnartæki FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Skákmótið Baldur Möller hæstur í meist- araflokki Baldur Möller varð hæst- ur í meistaraflokki á haustmóti Taflfjel. Reykja- víkur, með 8 vinnin^a. Næst- ir honum urðu Einar Þor- valdsson og Sturla Pjeturs- son, með 6 vinninga hvor. 4. varð Eggert Gilfer með 5 vinningá, nr. 8—7 Benedikt Jó- hannssori, Eyþór Dalherg og Magnús G. Jóiw-son 4% vinning hver, nr. 8 Áki Pjetnrsson 3 viirn- inga, jir. 9 Guðrimndnr Ólafsson 2 vinninga og nr. 10 Jóhann Jó- hannsson iy2 vinning. ÚRSOT í n. FL. A. Nr. 1—2 Sigurður Gissnrarson og Sigurður Jafetsson 6 viiminga hvor, nr. 3 Valgeir SignrðsBon 5% vinning, nr. 4 Sæmundur Ólafsson 5 vinninga, nr. 5—6 Hannes Arn- órsson og Helgi Guðmundsson 4l/2 vinning livor, nr. 7—8 Gunnlaug- ur Pjetursson og Jóhann Bemhard 4 vinninga hvor, nr. 9 Hermann Sigurðsson 3% vinning og rir, 10 Þorsteinn Gíslason 2 virininga. Úrslit í I. fl. og If. fl. B hafa áður verið birt hjer í blaðiriu. BIÐSKÁKIR. Meistaraflokkur: Einar Þor- valdsson vann Guðmiind Ólafsson, Eggert Gilfer og Benedikt Jó- bannsson gerðn jafntefli, II. fl. A.: Jóhann Bernhard vann Gnnnlaug Pjetimsson. Bílstjóri felur sig fyrir lögreglunni Hafði ekið ofan ískurð Nýlegnm bíl, R 1273, var ekið út af veginmn í fyrrinótt. Fór bíllimi um 50 metra út fyrir vegiim í gegnum vírgirðingu og lenti loks ofan í skurði, sem er rjett við veginn. Tveir menn voru í bílnnm og sakaði þá ekki. Fnll- víst þylrir að mennirair hefðu meiðst stórlega ef svo heppilega hefði ekki viljað til, að rúðnr bíls- ins vorn nr „óbrjótanlégn gleri“. Bíllinn var þar að anki sterklega bygður. Maðurinn, sem ók bílnuta út af, heitir Ólafur Kjartan Ólafsson. Hafði hann fengið bflínn að láni. Lögreglunni tókst ekki að hafa upp á Ólafi í gærdag og leikur því grnnur á að hann hafi verið undir áhrifnm víns er hann ók út af. Ólafur fekk bílinn leigðan um iriiðnætti. Bauð bann kunningja sínnm í bílferð og ók anstnr Snð- urlandsbrautina. í Laugabrekk- unni er dálítil bugða á veginnm. Þessari bugðui hefir Ólafur sýni- lega ekki gert ráð fyrir og þess vegna fór bíllinn út af. Við veginn er girðing úr vír- neti. Reif bíllinn girðinguna niðnr FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.