Morgunblaðið - 16.11.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1937, Blaðsíða 7
i»riðjudagur 16. »óy. Í9&7. MORGUNBLAÐIÐ 7 Dagbok. □ Edda 593711167 S 2. L 0. 0. P. Ob. 1 P. = 11911168 % — E. t. 2. Veðurútlit í Rvík í dag: V- og WV-átt með allsnörptun tmjójelj- "ím. ■ f U Veðrið (mánudagslíYÖld kl. 5) Alldjúp lægð skamt út af Vest- fjörðum á hreyfingu austur eftir. Veldur hún allhrassri SV-átt sums ptaðar á Vestfjörðum, en austan lands er hægviðri. Hiti er 6 st vestan lands, en um 0 st. austan lands. Á Grænlandi er vindur N- •tæður og útlit fyrir að kaldir ioftstraumar þaðan muni ná hing- að til lands bráðlega. Næturlæknir er í nótt Sveinn Pjetursson, Garðastræti 34. Sími 1611. Næturvörður er í Beykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. „Vaga“ heitir flutningaskip frá Bergenska gufuskipafjelaginu, aem kom hingað í gær til að taka ■altfisk til útflutnings. Áður var Vaga búin að taka 13.600 pakka Þakfeir. Um leið og við hjónin förum al- farin frá íslandi vil jeg þakka íainum mörgu viðskiftamönnum okkar og vinum fyrir alla þá vin- áttu, sem við höfum orðið aðnjót- andi í þau 30 ár, sena við höfum dvalið hjer. Jafnframt vil jeg þakka konu aainni, sem altaf hefir verið mín hægri hönd við Kjðtverslunina í Ingólfshvoli, fyrir alt, hið mikla ■tarf, sem hún hefir Jagt fram. Við kveðjum ísland klökkum huga og munum jafnan minnast Reykvíkinga með þakklæti og hlýjum hug. M. FREDERIKSEN, slátrarameistari. iinmniiuiniiinimiimmmnimimiimimnmiiiiiiHiiiiituiiii i 9 §§ Samkvæmiskjólar. I Eftirmiðdagskjólar. 1 Blússur og pils. | Nýkomið SATIN í mörgum litum. | J Saumastofan Uppsölum, j | Aðalstræti 18. Sími 2744 | ac Hlidur Sivertsen. i mmmmmmmMinmnmutfflimMnmtmmimHHuun! í Vestmannaeyjum. Skipið fer til Oporto. Tveir þýskir togarar komu hing að í gær. Hafði anuar þeirra mist skrúfuna vestur á Halamiðum, en hinn dróg hann hingað. Frú Aldís Pjetursdóttir, Brekku götu 6, Hafnarfirði, andaðist þ. 14. þ. m. á nítugasta aldursári. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Ámasyni ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Jens Magnús- son íþróttakennari. Heimili þeirra er á Fjölnisveg 20. Ofursti Isachsen talar í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8V2. Efni: „Glimt fra slimsöstrenes arbeide i Norge“. Sogsrafmagn til Hafnarfjarðar. Undanfarið hefir verið nnnið að því í Hafnarfirði, að leggja jarð- strengi fyrir fyrirhugaða raflýs- ingu frá Soginu og hafa oftast unnið við það 30—40 manns. Er verkinu nú að verða lokið. Jón Einarsson og Gísli Sigurgeirsson tóku verkið að sjer í ákvæðis- vinnu. — Uim 40 manns í Hafnar- firði stunda nú atvinnubótavinnu. Nýlega fór þar fram skráning at vinnulausra ungliuga og voru skrásettir 64 unglingar atvinnu- lausir. (FÚ3. „jÞekkið þjer barónirm?“ er ný saga, eftir Anthony Morton, sem hefst neðanmáls í Morgunhlaðinn í dag. Aðal persóna sögunnar er George Mannering, glæsilegur heimsmaður, sem ratar í mörg æfintýri. Þeir, sem einu simii byrja á sögunni, hljóta að fylgja liinum spennandi lífsferli æfin- týramannsins, uns yfir lýkur. Þeg ar sagan Iiefst er Mannering staddur á landsetri lafði Mary Overdon, sem á fallega dóttur Gísli Stefánsson, Hverfisgötu 37 verður 85 ára í dag. M. Fredeiriksen slátrarameistari og frú hans fóra hjeðan alfarin til Danmerkur með „Dronning AI- exandrine“ í gærkvöldi. Sjálfstæðiskveimafjelagið „Vor- boði“ í Háfnarfirði hefir ákveðið að halda hlutaveltu n.k. sunnudag í Hafnarfirði. Fjelagið væntir þess að hinir fjölmörgu vinír þess; og velunnarar styrki hlutaveltuna með því að gefa muni. Verður þeim veitt móttaka hjá frú Rann- veigui Vigfúsdóttur og Bergþóru Nyborg. Umdæmisstúkan nr. 1 hjelt haustþing sitt síðastliðiim suimu dag í Ilafnarfirði. Voru þar mætt ir 76 fulltrúar frá góðtemplará- stúkunum á Suðurlandi. Auk þess sem rætt var um útbreiðslustarfið hjer sunnanlands, vora gerðar á- lyktanir varðandi vaxandi áfeng- isnautn þjóðarinnar síðan bann- lögin voru afnumin og sjálfsá- kvörðunarrjett kaupstaða og sveita landsins um sölu og veit- ingui áfengis. Útvarpi'S: 21.15 Húsmæðratími: íþróttir og kaffihús (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 21.30 Kvöld Guðspekif jelagsins: Ávörp og ræður, söngur, hljóð- færaleikur. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. myndu takasit í nótt er leið, því að lítið hefði borið á milli. Aðalágreiningurinn er um kjör- 111 í tveimur hinum stærri verk- smiðjum, Gefjurmi og Iðunni. Iðju fundurinn í gær veitti ekkerfc uim- boð til samninga f. h. starfsfólks jessara verksmiðja og verður því á þessu stigi málsinis ekkert sagt, hvort eða hvenær sættir takast Dar. Þessar stærri verksimiðjur, klæðaverksmiðjan Gefjun og skinnaverksmiðjan Iðnnn eru eign S. í. S. og þar virnrar fjöldi starfsfólks. AKUREYRARDEILAN. I og BÍLL ÚT AF VEGINUM FRAMH. AF ÞRIÐJU 6ÍÐU. nokkuð löngu svæði, fór síðan yfir girðinguna og lenti á hliðinni ofan í sknrði, sem liggnr þvert með veginum. Skurðurinu er bæði djúpur og breiður og lá híllinn of- an í honum. Bíllinn stórskemdist. Lögreglan gerði í gær ítrekaðar tilraunir til að finna bílstjórann, Ólaf K. Ólafsson, sem ók bílnum út af, en hann var ófnndinn um miðnætti í nótt og kunningi hans sagðist ekkert vita hvað af honnm hefði orðið eftir að þeir skildu nm nóttina eftir slysið. HEYRNARHJÁLP. Bakarar 1 R. R. R. matadorhveili ____1 ev komið. |H.Benediktsson&Co.| Rúgmjöl. Sig. Þ. Skjaldberg (Ðeildsalan). Til tækifærisgjafa: KERAMIKVÖRUR KRYSTALS V ÖRUR POSTULÍ N S V ÖRUR Ávalt mest úrval.-Hvergj lægra verð. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. RIO-KAFFI fyrirliggjandi. Sími 1370 ÖLAFUR GÍSLASON0 REVK JiSVlV FRAMH. AF ÞRXÐJU 6fi)U liggja frammi til reynslu fyrir ir sjúklinga. Heyrnartæki munu nú þegar vera fyrir hendi og geta sjúklingar því mjög bráð lega fengið að reyna þau, sjer að kostnaðarlausu . „Heyrnarhjálp“ ætlar að reyna að fá heyrnartæki með sem bestum kjörum, og mun í þeim tilgangi leita til Alþingis og ríkisstjórnar um undanþágu frá tollum á heyrnartækjum. Þá hefir f jelagið hugsað sjer að styrkja efnalitla ejúklinga til að eignast heyrnartæki og var samþykt á stofnfundinum að sækja til Alþingis um 5000 króna styrk tii kaupa á tækj- um. Engar skýrslur liggja fyrir um heyrnardaufa og er því mjög áríðandi, að fjelagið fái sem gleggstar upplýsingar um sjúklinga. Ættu menn, sem vita um heyrnardauft fólk, að koma upplýsingum um það til stjóm- ar fjelagsins. Fjelagið Heyrnarhjálp hefir hugsað sjer að reyna að koma á fjelagslegri kynningu meðal heyrnardaufra og vera millilið- ur um atvinnubætur fyrir heym ardauft fólk. Þá er og ætlunin að koma á fót námskeiðum fyrir heyrnardaufa, þar sem m. a. verður kendur varalestur. í stjórn fjelagsins „Heyrn- arhjálp", vom kosnir: Formað- ur, Steingrímur Arason; ritari Helgi Tryggvason, fjehirðir Pjetur Gunnarsson, og með- stjómendur frú Margrjet Ras- mus og Þorsteinn Bjarnason. 1 varastjórn voru kosnir: Jens Ág. Jóhannesson læknir; Gunn laugur Einarsson læknir, og Sveinbjörn Sigurjónsson. ■ '7ú|,fV Móðir mín, Aldís Pjetursdóttir, andaðist 14. nóvember að heimili okkar, Brekkugötu 6, Hafn- arfirði. Jóhanna Eiriksdóttir. Ungfrú Þuríður Jónsdóttir, frá Ægissíðu, andaðist á Elliheimilinn í Reykjavík 14. þ. m. Kveðjuathöfn hefst þar á morgun (17. þ. m.) kl. 11 árdegis. Vandamenn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkser eiginmaður minn, Carl Axel Möller, í Keflavík andaðist 14. þ. mán, Valdís Möller, Maðurinn minn og faðir okkar, Ólafur Sigurðsson, frá Bæ í Dölnm, andaðist á Landsspítalanum 14. þ. m. Vigdís Þórðardóttir og börn. Jóhann Jóhannesson frá Króki verður jarðaður að Úlfljótsvatni miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 2 •. h. Kveðjuathöfn sama dag kl. 10 f. h. á Kára- stig 6. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar 0g móður minnar, Halldóru Jónsdóttur, Grímsfjósum við Stokkseyri. Markús Kr. Þórðarson. Andrjes Markússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.