Morgunblaðið - 24.11.1937, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaffur 24. uóv. 1937
ipiniimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiniiiniiiiiiiiiiiiiini
VERÐHRUN A NEW YORKIh"““l
1 bokmentaverð-l
Franska stjórnin notar
samsærið til áróðurs
fyrir sjálfa sig.”
Mikilsmetinn
franskur borgari
foringi „Munk-
hettanna4'
KAUPHOLLINNI
Færist yfir á kaup-
höllina 1 London
Afturkippur í viðskiftalífinu?
laun Nobels
FRÁ FRJETTARITARA VORUM.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
VINSTRI BLÖÐIN í Frakklandi <a-u far-
in að nota samsæri Munkahéttanna
til áróðurs fyrir alþýðufylkingar-
stjórnina og hrósa henni nú á hvert reíþi, sem
„veganda skipulagðrar fascistauppreisnar“.
Með þessu eru þau að reyna að blása: nýju lífi
í stjórnina, sem farin var að standa völtum fót-
um.
SAMSÆRI KOMMÚNISTA.
í blöðum stjórnarinnar er aðeins skýrt frá
fascistiskum vopnabirgðum, en í dag skýrir
breska síðdegisblaðið „Evening News“ frá því, að
lögreglan í Frakklandi hafi einnig fundið komm-
únistiskar vopnageymslur, með rússneskum vopn-
um.
Lögreglan er einnig sögð hafa komist á
snoðir um samsæri %óskva-kommúnista um að
myrða bæði Leon Blum, vara-forsætisráðherra
og Daladier hermálaráðherra.
Lausafregnir ganga um það, að franska lög-
reglan láti njósna um ferðir mjög mikilsmetins
Frakka, sem grunaður sje um að vera foringi
Munkahettanna. Lögreglan sje að bíða eftir að
fá í hendur fullnægjandi sönnunargögp gegn
honum. 'F
LÝÐVELDIÐ EKKI I HÆTTU.
London í g'ær. FÚ.
Almenningi þykir rannsóknunum miða of hægt áfram, en
einn lögreglustjórinn sagði í dag við blaðamenn, að málið væri
svo alvarlegt, að lögreglan mætti til með að hafa óhrekjandi
sannanir fyrir ákærum sínum áður en þær yrðu lagðar fram,
eða áður en nokkur nöfn væru birt, hversu forvitirih sem almenn
ingur væri.
Hann bætti því við, að heimskulegt væri að óttast, að lýð-
veldið væri í nokkurri hættu.
ÞJÓÐVERJAR
OG BRETAR.
ÞJÓÐVERJAR
OG RÚSSAR.
Pað er búist við, að Mr. Ant-
hony Eden muni skýra
breska þinginu frá viðræðum
þeirra Hitlers og Halifax lávarð-
ar í dag (símar frjettaritari vor).
Frakkar líta yfirleitt með tor-
trygni á viðræðurnar og segir
Pertinax í Echo de Paris, að ef
einhverjar tillögur hafi komið
fram í viðræðum þeirra Hitlers og
Halífáx, þá muni þær snerta Aust-
urríki og Tjekkoslóvakíu (skv. FÚ
lí'tXiw'.
Það er búist við að Austur-
Asíu-ráðstefnunni í Brussel: verði
London í gær. FU.
Tveir Þjóðverjar hafa verið
dæmdir af herrjetti í Len-
ingrad í 20 ára fangelsisvist fyrir
njósnir.
Því er lialdið fram, að þeir
hafi verið í þjónustu þýsku leyni-
liigreglunnar,. „Gestapo“, og að
þei.r. hafi komið t.il Rússlands und-
ir fölskmn nöfnum, ineð fölsuð
vegabrjef, sem ferðamenn frá
Syíss. ......
SVA
í
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur frefir bökaútíán í Kaup-
frestað í dag um óákveðinn tíma. þingssalnum í kvöld kl. 8*4
VARTIR dagar“ urðu á kauphöllunum
New York í fyrradag, og í London í
gær. A kauphöllinni í London er tal-
ið að gengishrunið hafi numið mörg hundruð mil-
jónum sterlingspunda (símar frjettaritari vor í
Kaupmannahöfn).
I London er óttast að hinir augljósu erfiðleik-
ar atvinnulífsins í Bandaríkjunum færist yfir á
breskt atvinnulíf og hafi í för með sjer afturkipp
eftir að viðskiftalífið þar hefir staðið með blóma
um nokkurt skeið.
I Bandaríkjunum virðist hörð kreppa vera fram-
undan. Mikilvægar vörur eips og zink og kopar, hafa
fallið fimtíu prósent í verði síðan síðastliðið vor.
í Agence Havas skeyti frá Washington segir, að bæði í iðn-
aði og verlun hafi starfsfólki verið sagt upp undanfarið í all-
stórum stíl og að einstaklingsfyrirtæki reyni að draga úr út-
gjöldum eins og unt er.
„Alstaðar verður vart við vaxandi þrengingar viðskifta-
lífsins“, segir frjettaritarinn.
Andstæðingar Roosevelts
halda því fram, að þró-
un viðskiftalífsins hafi
leitt í Ijós að velgengni
undanfarinna ára hafi
ekki verið eðlileg og eigi
rót sína að rekja til fjár-
austurs ríkisvaldsins. Við-
skiftabatinn hafi aldrei
komið innan að frá við-
skiftalífinu sjálfu.
TEKJUHALLA
LAUS FJÁRLÖG
Þegar verðhrunið varð á
kauphöllinni í New York í sept-
ember og aftur í okt. sl„ töldu
ýmsir hagfræðingar, að það
hafi átt rót sína að rekja til á-
kvörðunar Roosevelts að leggja
fram tekjuhallalaus fjárlög
fyrir næsta fjárhagsár. En þar
sem eitt af aðal-auðkennum
Roóseveltstímabilsins hefitf ver-
ið taumlaus fjáraustur ríkis-
valdsins til opinberra fram-
kvæmda, þá hlaut þessi ákvörð-
un að leiða til samdráttar inn-
an viðskiftalífsins.
Hið opinbera var farið að
halda að sjer hendinni um fram
kvæmdir; afleiðing þess var að
minna fje rann út í viðskifta-
lífið og minni atvinnu var að
fá.
Sú von Roosevelts að ein-
staklingsframtakið myndi
taka þar við, þar sem rík-
ið hætti, brást meðal ann-
ars af því að skattar voru
ekki lækkaðir eins og
Roosevelt hafði þó lofað.
Ýmsir líta auk þess á loforð
Roosevelts um skattalækkanir,
sem tilraun til að friðmæl&st
við einkaf jármagnið í Wall-
Roosevelt.
Street, og hefir það verið skoð-
að sem veikleikamerki hjá
Roosevelt.
Andstæðingar hans reyna að
nota tækifærið til þess að
kveða að fullu niður viðreisn-
arlöggjöfina svonefndu, New
Deal.
LÆGST Á ÞESSU
ÁRI.
Gengi hlutabrjefa á New
York kauphöllinni hefir ekki
verið jafn lágt á þessu ári og í
gær.
I Lundúnafregn (FÚ) segir
að gengishrunið hafi „einkan-
lega orðið á hlutabrjefum í stál
iðnaðinum og sje talið stafa
af því, hve illa iðnaðurinn hef-
ir borið sig, en það stafar aft-
ur á móti að nokkru leyti af
vinnudeilum þeim, sem átt hafa
sjer stað í bifreiðaiðnaði Banda
ríkjanna undanfarið ár“.
Roger Martin du Gard. (t. v.),
sem fjekk bókmentaverðlaun Nó-
bels. Kunnast af verkum du Gard
er „Les Thibaults“, sem er fjöl-
skyldusaga í mörgurn bindum.
Skemtifimdur Ármanns verður
háldinn í kvöld í Iðnó kí.
Eingöngu fyrir fjelaga.
VIII Chiang-
Kal-Chek
semja frið?
Kalundborg í gær. FÚ.
Oljósar fregnir berast í dag
um uppreisnir í kín
verska hernum. Enra fremur að
kínverska stjdrnin aje ekki á
einu máli um hvað gera skuli
gagnvart Japönum.
I einni fregn segir að minni
hluti stjómarinnar vilji þegar í
stað reyna að fá vopnahlje og
semja við Japani, en meirihluti
stjórnarinnar sje andvígur því
og vilji berjast til þrautar. ,
Það fylgir þessari fregn,
sem að vísu er óstaðfest að
Chiang Kai Shek sje í þeim
minni hluta, er semja vill.
SÓKN JAPANA.
Japanski herinn sækir norð-
ur á leið til Nánking, bæði
vestan og austan við Tai-vatn.
Sökum langvinnra rignina er
landið mjög erfitt yfirferðar,
og hefir þurft að flytja mat-
vælabirgðir til hersins með
fíugvjelum.
Verk Jóna Leifs á norræimm
hljómleikum. Samkvæmt blaðaum-
mælum, sem F.jelagi tónlistar Jóns
Leifs hefir borist hingað, um nor-
ræna hljóimlistartónleika, sem ný-
lega voru haldnir í bæjarleikþús-
inu í Nordhausen í Þýskaíandi,
þar sem leikjn voru verk eftir
Sibeíius, Jpri Leifs. Grieg,
Braþms og Beetlroreri, eru verk
eftir Brahms og Jón Leifs talin
háfa vefíð „sjerstaklega áhrifa-
mikirú (Tilk. frá FjeJ tónl Jóris
Leifs — FBJ. ’ ^ "c' ’’