Morgunblaðið - 24.11.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1937, Blaðsíða 6
MOhGUNtfLAÐIÐ Miðvikudagur 24. nóv. 1937. Forsendur próf. Mosbech FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. <1. skoðun hans á afstöðu Jesú til Jsf'in>s!itanna, er röksemdafærsla kans þó þannig, að vel er hægt á fcana að hlýða. Ilöf. skiftir efni sínu því næst í ■þessa kafla: II. Kristindómuriim Bem þekking, III. Kristindómurinn sem líf frá Cfuði og IV. Hið guð- dómlega líf starfandi í heiminum, og ávinnur með því það, að koma trúfræði og siðfræði í mjög náið samband sín á milli, og yfirleitt verður að telja efnisniðurröðun þans heppilega, einnig í smærri atriðum. Þessir kaflar sýna, eins og fyrsti kafli, að höf. er tölu- vert víðlesinn. Hefir höf. gert sjer far um, að láta einnig það nýjasta njóta sin. eins og t. d. hinar ensku kirkjulegu heimspekistefnur og Barths-stefnuUa. Þó að hann fylgi oft, Anlén og Wendt, þá verður ekki að því fundið. Hingað og þangað f ritgerðinni eru verðmæt nmmæli og athugasemdir, er sýna, að höf. hefir tileinkað sjer efnið á sjálfstæðan hátt. Bjerstaðlega finst mjer,- siðfræðilegi kaflinn hafa míkið gildi, og það eins þótt ein- stök atriði, eins og t. d. afstöðu iristins manps til hernaðar. hefði ef til vill þurft að ræða meira og út frá almennari grundvallarregl- um en gert er. I V. kafla er rætt um boðun kristindómsins, bæði heima og úti á trúboðsakrinum. Leiðir það af sjálfu sjer, að þessi lýsing er’mjö stutt. En mjer finst þar kenna margTa ágætra athugana, og líta verður á það sem kost, að oft er tekið tillit til sjerstakra íslenskra hátta. I norsku þýðingunni (sém virð ist hafa tekist ágætlega) keiöur ritgerðin þannig fyrir, hvað stíls- máta snertir, að prýðilega sje frá heiini gengið. Hún er talsvert efn- isrík, en ekki mikið henni, sem hægt er að segja að sje til upp- fyllingar aðeins. Höf. vitnar af nákvæmni í heimildir þær, sem hann sækir áfírfváitt í. Ilann hefir og, að minni skoðun, heilbrigða dómgreind þegar . hann vegur hinar ýmsu trúfræðilegu stefnur. Þessa greinargerð hafði jeg með mjer er jeg kom til íslands, og var hún borin fram á fyrsta bráða" birgðarfundi dómnefndarinnar, ]>. 12. febrúar 1937. B. Dómur um fyrirlestrana 5. og 6. mars 1937 I. Fyrirlestur síra Sigurðar Ein- arssonar um adiafora verður að télja misskiining. Fyrsti hluti hans var um það, sem leyfilegt sje jneð tillíti til hegningarlaganna ! I síðara hluta hans er að vísu rætt k.lestrum, hjelt fast við þær 45 um þetta með tilliti til siðferðis- lögmálsins, en þó þannig, að mjög lítið er á því að græða.) Manni finst höf. ekki komast neitt úr síað. Ekkert tillit var tekið, hvorki til ritningarinnar eða játn- íngarrit.anna. Ennþá verri var fyr- irlestur hans um einkaskriftirnar samkvæmt evangelisk lúterskum akilningi. Hann talaði fvrst í hálf- an tíma um skriftir í kaþólslium sið! Síðan á siðabótartímunum, og loks rakti hann íslensku helgisiða- bækurnar, en tók þó ekki með síð ust.u helgisiðabókina frá 1934! Sem kirkjusögulegt erindi gat fyr- irlesturinn haft nokkurt gildi, en sem kennimannleg guðfræði var auðsjáanlega sá eini, sem vissi, þegar hann byrjaði að skrifa, hvernig mál hans yrði að vera og á hverju það átti að enda. Ilann var líka sá eini, sem í báðum fvr- thínútur, sem ætlaðar voru til fyr- irléstranna. I fyrirlestrinum um kennimannlega guðfræði náði hann því síðasta með, og lýsti sín- um eigm, sjálfstæðu sköðunum. Aðalfúndur í Germania o ermaníimlrjélt aðalfund sinn síðastl. íuányiiag í Oddfell- owhúsinu. FörmalBur fjelagsins lýsti störfum þófesum á liðnu starfsári. Stjórn fjelagsins var éndurkosin (Knútur Arngríms- son formaðurA, nema dr. Max hann alveg út í hött. Ræðumaður Kei]; gem Jaugnar frá starfi sínu sem ritari og var dr. Bruno sýnist- ekki hafa nema litla hu mynd um, hVað samstæðileg guð- fræði er, en hann virðist alls ekki hafa hugmynd um, hvað átt er við með kennimannlegri gnðfræði. 2. Fyrirl. síra Benjamíns Krist- jáhssönar um adiafora var glæsi- legur og nokkuð lýriskur.'í hon- nm var ýmislegt sem gildi hefir (en illa niðurraðað), og auk þess ýmislegt,' sem málinn kom ekki við („akkomodatiön"), eða er yfir borðslegt (rökræðan við bindind- isrnann’). Fyrirlesturinn um skrift- irnar var heldur betri. Sögulegi kaflinn var óaðfinnanlegur, en lýsingin á núfímahögum var aftur á móti of stutt og illa niðurraðað. 3. Fyrirlestrar síra Björns Magn ússonar voru báðir vel skipulegir, og fluttu eins mikið af því helsta, sem um málið var að segja, eins og hæ-gt var að koma fyrir á þeim fíma. sem áskilinn var. Hann var Kress kosinn í hahs stað. Að aðalfundarstörfum loknum hjelt berra Erieh Schwinn, skifti- stúdent, skemtilegan og fróðleg- an fyrirlestur um ,,I)ie deutsehe Zeitung einst und jetzt“. Hr. Juliius Schopka, austur- rískur konsúll, var gerður að heiðursfjelaga og var því tekið með dynjandi lófataki. Konsúll Schopka hefir verið meðlimur fjelagsins í fimtán ár og stutt það af imiklum áhuga. K. F. U. M. og K. Æskulýðs- vikan stendur yfir. í kvöld talar síra Gunnar Jóhannsson sóknar- prestur frá Skarði. Efnið er: Konungur krossins. Samnefndur söngur úr ljóðaflokknuin „Manns- sonur“, eftir Stein Sigtnrðsson, verður sungiun. Söngvar úr þess- um Ijóðaflokki eru sungnir með eriudunum alla vikuna, auk fleiri söngva. nýrra og g&maUa. Framhald af 5. síðu Styrktar- og sjúkrasjóður verslunarmanna FRAMH. AF FIMTU SIÐU. með fje hans að hann hefir aldrei tapað einni krónu. Fvrstu 25 árin óx sjóðurinn hægt, var þá orðinn rúmar 20 þiis. kr. og hafði veitt rúmar 4 þús. kr. í styrki. Eftir 50 ára starf voru eignir hans komrrar upp í rúmar 56 þús. kr. og stýrkirnir upp í rúmlega 26 þús. kr. Síðustu tuttugu árin hefir vöxturinn verið langmestur og störfin umsvifa- mest, því að eignir sjóðsins eru 177 þús. kr., auk 5 þús. kr. nýrrar gjafar, og veittir styrkir á þess- um síðustu árum hafa numið nær 83 þús. kr. Seinustu árin hafa ver- ið veittar 6—7 þús. kr. á ári, upp í 750 kr. á mann. A ársfundum sjóðsins hefir o‘ft verið glatt á hjalla og góður fagn- aður, og þá fundi liafa ýmsir fje- lagar sótt, þótt fáförulir væru ella. Stjórn sjóðsins skipa nú: Jes Zimsen, formaður. Sig. Guðmundsson skrifstofustj., gjaldkeri. Helgi Iíelgason verslunarstjóri, ritári: Sigurjón Jónsson verslunarstj. Nicolai Bjarnason. Nicölai er einn af elstu fjelög- unum og einn af þremur núlifandi heiðursfjelögum, hinir eru Jón Gunnarsson samábyrg'ðarstjóri og Björn Kristjánsson kaupmaður, aðrir heiðursfjelagar liafa verið Böðvar Þorvaldsson og Matthías í Hofti, en allir hiifðu þessir menn verið fjelagar yfir hálfa öld þegar þeir urðu heiðursfjelagar. Einn nýr heiðnrsfjelagi bætist í hópinn í dag, s. s. P. O. Christenseu fyrrum lyfsali lijer í bænum og gamall fjelagi sjóðsins. Hann sendi sjóðnum í afmælisgjöf fimm þúsund krónur og bað formann- innýjes Zimsen, að flytja þar með þakldæti til allra Islendinga sem hann kyntist hjer, fyrir vinsemd þá sem sjer hefði verið sýnd. Jes Zimsen hefir verið í stjórn sjóðsins um 40 ár, fyrst í vara- stjórn, síðan í stjórn frá 1909, eins og faðir lians áður, og er nú formaður og liefir látið sjer mjög ant um sjóðinn og vöxt hans og hjálpárstarf, eins og ineðsljóm- endnr lians. Næsti formaður á undan honum, Sighvatur Bjarna- son, vann einnig mikið og gott verk fyrir sjóðinn. Það er rjett að minnast styrkt- ar- og sjúkrasjóðs yerslunarmanna á afmæli hans í dag og gera störf hans kunnari almenningi en þau eru nú. Það er merkilegt verk, að ein stjett skuli þannig eiga 182 ]>ús. kr. styrktarsjóð. eftir að hafa veitt 113 þús. krónur í styrktarfje. Sjóðurinn var einn- ig í upphafi vega sinna merki- legur vottur ]>ess hversu fljótlega eftir að algert verslunarfrelsi var fengið hin frjálsa íslenska versl- unarstjett skvldi nauðsyn sam- starfs og' samhjálpar og beitti sjer fyrir nýjungum, sem margir aðrir hafa síðan tekið upp og orðið hafa mörgum að iniklu liði. Jes Zimsen. I Vjelbátur sekkur Mannbýörg gær yar vjelbáturinn Ebbi frá Eyri í Ingólfsfirði að flytja girðingastaura frá Ofeigsfirði að Eyri til hleðslu í Esju. Þegar bát- urinn var kominn alllangt inn í Ingólfsfjörð hvolfdi Iionum og sökk hann samstundis. Sjest hafði til bátisins frá Eyri og var settur fram bátur og mönn unum bjargað. Á bátnum sem sökk voru 4 menn og höfðu þeir hald- ist á floti þar til þeir náðust. Viudur var á vestan, en ekkir mjög hvast þegar slysið vildi til Mönnunum líður öllum vel. Báturinn var um 8 smálestir að- stærð, eign Guðjóns Guðmundsson ar hreppstjóra á Eyri. (FÚ) Samtal við Kristmann Guðmundsson — Dáltið skrítinn bær Reykja- vík, segir Kristmann Guðmunds- son, er tíðindamaður blaðsins hitti hann á götu hjer á dögunum, — ónæðissamur bær, fólk hefir . svo gaman af að sírna. eiits og börn úi' sveit, sem eru óvön slíkri nútíma tækni. Bráðókunnugt fólk, sem ekki segir til nafns síns, er að síma til mín, svo að jeg þarf að fara krókaleiðir til þes-; að vita hver ])að er, sem heiðrar mig nieð ýmiskoúar kjaftasögum og orðflúri. •— Þú ætlar að skrifa næstu bók þína hjer, er ekki svo? •— Jeg ætla að Ijúka hjer AÚð síðara bi)idið af bók minni, Gyðj- an og uxinn. Vonast til, að jeg Ijúki við hana í vor, þó skamm- degið sje dálítið erfiðui' tími. En næsta verkefni mitt verður skáld- ■>aga úr íslensku nútímalífi, þ. e. a. s. í raun og.veru á hú.n að ná vfir fimm aldir og fram til vorra daga. Þó betra sje að ýmsu leyti að vinna erlendis en hjer, þá verð jeg að vera hjer öðru hvoru, með- an jeg á annað borð vel mjer íslensk yrkisefni, sem jeg vona að jeg geti halclið áfram með sem lengst. — Hvar eru bækur þínar mest lesnar ? — Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi, Ilollandi, Finnlandi og Tjeklcó- slóvakíu held jeg þær sjeu inest lesnar. í Ameríku hefir líka ver- ið prentað nokkuð mikið af ..Brúðarkjóln um“ og „Morgunn lífsins", sem út hafa komið þar. —- Einn mesti bókaútgefandi Breta, Heinémann, er að úhdir- búa útgáfu á hókum mínum fyrir hinn enskuniælandi heim. Þýðend- urnir eru Elisabeth Sprigger og Claude Napier. Þýðingar þeirra eru mjög góðar. Ætlast er til, að „Gyðjan og uxinn“ komi út sam- tímis á^ ensku hjá þessu forlagi og á uor-ku hjá Aschehaug í Osló. ' Þá eru horfur á, að jeg fái álitlegan lesendahóp í Ítalíu. Tvæv bækui' mínar, „Morgunn Hfsins“ og „Sigmar“, eru komn- ? ar út á ítölsku. Það er ungtir tungumálasnillingur í Milano, sem þýðir bækurnar. Hann heitir Gia- como Prampulini. Kunningi minn einn í Osló þekkir hann. Hann segir, að ítali þessi, ráði yið ein þrjátíu tungumál, svo hann get- ur valið úr miklu til að þýða fyrir landa sína. Jeg býst við, að iiann þýði „Helgafell“ næst. Hann er sagður vel að sjer í ís- lensku og hafa lesið fornsögurn ar. Ein bók niín, „Brúðarkjóllinn",, kom út á kínversku sumarið 1936, . hjá forlagi Commercical Press í Shanghai. Og jeg býst við, að ‘ttimningar takist miili mín og bókaútgefanda í Tokio, Marusen, uiii rjett til þess að hann gefi út bækur mínar á japönskú. Smá- sögur hafa komið út eftir mig í japönskum blöðum. Bókaforlag í Aþenu, Elefthero- dakes, er að gefa út „Morgunn lífsins' ‘ á grísku. En mesta þýðingu hefir það: auðvitað fyr ir mig, hvernig tekst með ensku útgáfuna Iijá Heine- mami'forlagi. „Morgmm lífsins“;: er þegar komin út hjá því og;; seldist sæmilega. — Eru ekki erfiðleiftar á því að fá ritlaunin vfirfærð frá ýms- mn útgáfulöndum ? — Jú. Það gengur t. d. treg- lega að 'fá peninga frá Þýska-: landi. Og ritlaun mín frá ITng- verjalandi t. <1. hafa verið „inni- frosin“ þar lengi. Yfirleitt er það enginn stór- gróðavegur að fást við ritsmíðar 1 Akureyrardeilan. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ekki um kaup eða kjör starfs-i fólks verksmiðjunnar, heldur stendur alt fast á því, að Jak- ob Kvaran neitar algerlega að gera samninga við Iðju. Jakob hefir hinsvegar tjáð sig reiðubúinn að semja við starfs- fólk verksmiðjunnar og er eng-: inn ágreiningur um kjörin. — Starfsfólkið vill semja, en fær það ekki fyrir Iðju..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.