Morgunblaðið - 24.11.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1937, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. nóv. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 7 Dagbók. I. O. 0. F. 1192410 (spilakvöld). Veðurútlit í Reykjavík í dag: V- eða SV-kaldi. Rigning eða súld. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 17) : Fyrir sunnan land er háþrýsti- svæði, en lægðir yfir Grænlandi norðaustur uin Svalbarða. Hjer á landi er hæg' SV-læg átt T Í f ? t I ! t t f | ? f ! % f T f f % ❖ t f I 1 t ❖ Ónotuð Margfðldunarvjel besta tegund Samlagningarvjel notuð til sölu nú bee:ar. A. v. á. með 3—8 st. hita. Eignt hefir víða um land í dag', mest á V- landi. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og’ Laugaveg's Apóteki. Dómur hefir verið kveðinn upp í lögreglurjetti Revkjavíkur yfir Ólafi Kj. Ólafssyni, sem ók bif- reiðinni R. 1273 út af veginum í Laugabrekku og sagt var frá í blaðinu hjer á dögunum. Ólafur var dæmdur í 300 kr. sekt og sviftur / ökulevfi æfilangt. Árekstur varð tnilli bifreiðanna R. 11 <>g R. 861 síðasfliðna sunnu- dagsnóft suður á F’ríkirkjuvegi. RE. 861 skemdist mikið. Málið er í' rannsókn. Ríkisskip. Esja var á Iiólmavík kl. 5 í gær. Súðin er væntanleg til Revðarfjarðar í dag. Flutningaskipið Edda var í Keflavík í fyrradag og tók þar 8 þús. pakka af Spánarfíski fyrir S. 'í. F. Mjög litlar saltfisksbirgð- ir eru nú eftir á Suðurnesjum (símar frjettaritari vór). Þann 21. október síðastl. voru undirskrifaðir „bestu kjara (verslunar) samningar milli Is- l'ands og Haiti. (skv. ..Udenrigs- ministeriets Tidsskrift“). Brunasamskotin frá J. 5 kr., N. N. 5 kr. Dr. med. Gunnlaugur Claessen iiefir verið kjörinn heiðursfjelagi í breska bálfarafjelaginu í- Lond- on, The Cremation Soeiety. (FB) Eimskip. Gullfoss kom til ísa- fjarðar í gær. Goðafoss er Rvík. Dettifoss fór frá IIull í fyrra- kvöld til Vestmannaeyja. Brúar- ■ foss kom til Kaupmannahafnar í fyrrdag. Lágarfoss fór frá Ak- ureyri í gær. Selfoss fór vestur og' norður í gærkyöldí. Jarðarför Þuríðar Jónsdóttur hefst um hádégi á Ægissíðú, föst'udaginn 26. nóv, .Tarðað verð- ur í Odda. Cvenjumikil síld sást í Reyðar- firði um síðustu helgi. Yeiddi Gunnar Bóasson þá 1000 mál í nót við Búðareyri. Síldin er smá millisíld, heldur stærri en veidd- ist í haust. Gnnnar ráðgerir að selja sildina til bræðslu í Seyð- isfirði. (FÚ) Sjálfstæðisfjelag Steingríms- fjarðar var stofnað í Hólmavík 21. þessa mánaðar. Fjelagsmenn voru fjörutíu og einn. Stjórn skipa: formaður Kristinn Bene- diktsson kaupmaður og meðstjórn- endur Kolfinna Jónsdóttir húsfrú, Filippa Jónsdóttir ungfrú og Kristján Jónsson, öll í Hólmavík, og Kristófer Finnbogason. versl- unarstjóri á Drangsnesi. Fjelags- svæðið er umhverfi Steingríms- fjarðar. (FÚ) íslandsdeild hins norræna Bú- fræðingafjelags var endurstofn- uð 'í fýrrakvöld. Stofnendur voru alls 52. I stjórn vorú þeir kosnir Arni G. Eýlands (formaður), Gunnar Árnason og Runólfur Sveinsson. Baldur Möller skákmeistari tefldi s.l. sunnudag fjölskák að Tryggvaskála, við 20 þátttakend- ur úr' táflfjélögunum að Selfossi og á Stokkseyri. Urslit urðu þau, að Báldur vann 14 skákir, gerði 2 jafntefli og tapaði 4. Guðmundur Einarsson frá Mið- dal opnaði sýningu í Berlín síð- astliðinn laugardag í viðurvist sendilierra Dana og Islendinga þar í borginni og margra annára gesta. (FÚ) Dánarfregn. Á mánudagsmorg- un andaðist að heimili sínu, HverfisgÖtu 80, Guðrún Guð- mundsdóttir, 83 ára að aldri. Háskólafyrirlestra'r á sænsku. Sven Jansson flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8.05. í Háskólanuro um „nokkur ung skáld í Stokkhólmi“. Olluro er heimill aðgangur. Ljósmyndasýning' Ferðafjelags- ins hefir yerið prýðis-vel sótt, I gærkvöldi var talið að 8—900 manns hefðu komið ív sýninguna. Samkvæmt verslunarsamningi Dana og Þjóðverja, fyrir árið 1938, er gert ráð fyrjr að verð- mæti útflutnihgs Dana til Þýska lands á næsta ári nemi 325—330 milj. d. krónum, eða 10% meir en á líðandi ári. Aukningin fell- ur aðallega á smjör óg egg. Samn- ingum er nýlega lokið. Til Strandarkirkju: Góg 15 kr., G. F. 2 kr„ E. J. 2 kr„ K. J. 2 kr„ N. N. Stokkseyri 4 kr., Dúdda 8 kr„ II. 5 kr„ H. Á. A. 10 kr„ Z. R. 3 ltr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Sigríði og Skúla 50 kr. Útvarpið: 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ Gíslason). 20.30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Hannesson pró- fessor: Ur endurminningum læknis, I. b) Vilhj. Þ. Gíslason; Úr Örvar- 0<lds sögu, IV. e) Guðlaugur Ásmundsson, Fremstafelli ^(Svaðilför. Ennfremur söngbög og harmón- íkulög. 22.15 Dagskrárlok. „Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. Appelsínur Sifrénur. CUlialfiUdi, Morgunblaðið með morgunkaffinu. Tíl Jarðarför móður okkar, Önnu Kristjönu Rjamadóttur, fer fram fÆá fríkirkjunai í Reykjavík fimtudaginn 25. nóv- ember og hefst með húskveðju á heimili hennar, Vesturgötu 46 A kl. 1. Anna L. Kolbeinsdóttir. J. B. Pjetursson. Kristinn Pjetursson. /O > 38WATT ^ au gun er ú hvcrri Osram-D-ljósakúlu. Bezta augnaverndln er góð blrta og gefa hana í ríknm mæll — ódýrt. innanmöttn Osram-B-ljóskúlnranr Dchalumen-ljóshúlur eru trygying fyrir lítilli straumeyðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.