Alþýðublaðið - 08.06.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 þeirra flokki, sem eg nefndi, líti smáura augum á verkamennina, «inkum þá sein eru efnalega fá- tækir. En þetta er einber heirnska. Um þetta, sem eg hefi sagt, mætti sennibga segja enn meira, við tækifæri. Þó Ph. álfti að ritstj. Alþbl. hafi svarað mér nægilega viðvíkj- andi fiðluspilinu, verð eg að álíta þau orð veigaJítíl og út i hött töluð. Líklega fer svo, að Ph. verður á sama máli og eg að lokum, að sannri menningu sé enn abótavant. Steingrímur. Bm dapn Veðrið Reykjavfk .... ísafjörður .... Akureyri .... Seyðisfjörður . . Grimsstaðir . . . Vestai.eyjar . . . Þórsh,, Færeyjar Stóru stafirnir Loftvog stöðug, vestan Færeyjar. Suðvesturlandi. og Ysginn. í (lag. A, hiti 8,9 logn, hiti 150 S, hitt 10,0. iogn, hiti 5 2 logn, hiti 10 0. A, htti 8 5 V, hiti 8,3 merkja áttina lægst fyrir suð- Austlæg átt á Botnia fór í dag kl. 12. Meðal farþega voru: Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti og Þorsteinn Gíslason ritstjóri, til að vera við Suður- Jótlands hátíðahöldin; dr, Jón J. Aðils, dr. Jón Þorkelsson, írú Anna Friðriksson, Vtlhjáimur Ftnsen rit- stjóri, Stefán Jónsson dócent, Sig* urður Magnússon læknir, Guðm. Björnson landlæknir, S Á. Gísla- son o. m. fl. Bisknpastefna fyrir Norður- lönð. Btskupi vorum hefir verið boðið að taka þátt í biskupástefnu fyrir Norðuvlönd, sem halda á f Sviþjóð dagana 22 —28. júlt n.k. Enn er óvíst hvort biskup getur komið því við, að sækja fundinn. Eisbiskipin. I gærmorgun kom Rán með góðan afla, 90 lifrarföt, og Hilmir með jafnmikið, Draupnir kom frá Englandi, fermdur kolum. Togararnir fiska nú fyrir Vestur* landi og er ekki að sjá, að nokk- airt hlé vexði á því,* að þeir afli eftir Eggert Stefánason söngvara, og nokkur lög eftir Pétnr Jóns- son söngvara, og margskonar aðrar grammofonplötur, nýkomnar. Hljóðfærahús Reykjavfkur. vel, þó Mgbl. væri að hampa þvf f vetur. Fyrirspurn. Hvers vegna gang- ast kauptnennirnir ekki fyrir fundi núna, vegna sykurverðhækkunar- innar, eins og þeir gerðu þegar Landsverzlunin ætlaðt að hækka verðið forðumf Gramur. Gyðingaofsóknir hvítu ógnar- stjórnarinnar í Ungverjalandi. Félag „Zionista" (Gyðingatrúar- tnanna) í London hefir fengið nán- ar fregntr af Gyðingaofsóknum Horthy stjórnarinnar í Uíigverja- landi. Gyðingaofsóltnir geysilegar voru hafnar að tilhlutun stjórnar- innar og þær notaðar um leið til að koma andstæðingum stjórnar- ingar fyrir kattarnef. Ofsóknir þessar hafa vakið hinn mesta viðbjóð um heim allan. Hafa margar samkundur f Austur- ríkt krafist þess, að bandamenn sendu þacgað rannsóknarnefnd til að athuga málið og skakka leikinn. Til dæmis um hryðjuverkin má nefna það, að Gyðingalærifaðir einn, merkur maður, vsr dreginn um miðja nótt út úr húsi sínu, af hermönnum stjórnarinnar, og fanst daginn eftir dauður nálægt her- mannastöðvunura. Orsökin til þessa var þó ekki meiri en sú, að kona, sem nýsloppin var út af geðveikra- hæli, hafði gefið í skyn, að læri- faðirinn leyndi í húsi sínu sprengi- kúlum og öðrum skotfærum. En ekki var haft fyrir að rannsaka málið áður en þessum harða dómi var framfylgt. Horthy er forsprakki auðvaldssinna, sem kæfðu stjóm jafnaðarmanna í blóði og hrifsuðu til sín völdin. (Eftir Daily Herald). JL.Ó norðan. Yínhrngg. Lögreglan hér kló- festi nýlega vfnbruggara, er hafð- ist við f Gróðrarstöðvarhúsinu f vetur. Kom sá náungi frá Reykja- vík í fyrrasumar, og hefir viljað láta oss Akureyringa njóta góðs af því, hve langt höfuðstaður- inn er á undan öðrum kaup- túnuin landsins í ýmsu því, er þjóðinni má mest að gagni verðal Hafði þessi brauhyðjandi nýrrar atvinnugreinar hér um slóðir kom- ist í samband við annan ágætis- mann í Þingeyjarsýslu og lánað af honum framleiðslutækin. Ekki mun þessi bruggun samt hafa verið í stórum stíl, enda tók lög- reglan mjúkum höndum á málinu, sektaði bruggarann um 200 kr. Eftir \að vita hvernig Þingeying- urinn fer út úr því. (Verkam.). Aljibi. er blað allrar alþýðu! 1—2 duglegir menn óskast til jarðabótavinnu nú begar. Upplýsingar í Ölgerðinni Egill Skallagrímsson Sími 390. Verzlunin .Hlíf“ á Hverfisgötu 56 selur: Sólskinssápu, Red Seal- sápu, Sápuduft (ágætar tegundir), Sápuspæni, Taubláma, Þvottaduft (Vi to Willemoes-kraft og Richs- kraft), Soda á 0,25 pr. lh kg., Ofnsvertu, Fægilög í smádunkum á 0,50, Handsápur, Handáburð (Arnesan glycerin), Götukústar, Gólfskrubbur, Pottaskrubbur, Hand-1 bursta, Olíu á saumavélar (í glös- um), Teiknibolur (á 0,20 pr. 3 dús ), Þvottaklemmur o. m. fl. Grcriö svo vel og lítið inn í búðina eða liringið í síma 503.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.