Morgunblaðið - 08.01.1938, Blaðsíða 5
Xaugardagur 8. janúar 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
5
^JHargtmMaSid
Ötgef.: H.f. Árvakur. Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson oik VaJtýr Stefánason (ábyrgBarmaÖur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, augrlýsingar og afgrelftsla: Austurstrætl 8 — Sími 1600.
Áskriftarg’jald: kr. 3,00 á mánuðl
í lausasölu: 15 aura eintaklft — 25 aura meö Lesbók
NORSKUR SKIPULAGSFRÆÐINGUR
KYNNIR ÍSLAND
Skipulag bæja
taiið fyrirmynd
AGA Alþýðuflokksins hið
síðasta ár hefir verið
sannnefnd og samfeld rauna-
saga. Á Alþýðusambandsþing-
inu, sem haldið var haustið
1936 gerði flokkurinn það
tvent í senn, að taka upp kom-
múnistiska stefnuskrá og segja
skilið við kommúnista í „eitt
skifti fyrir öll“!
Upp úr þessu fór svo Alþýðu-
flokkurinn að blása sig hið
mesta út við Framsóknarflokk-
inn, sem verið hafði samstarfs-
flokkur hans um margra ára
skeið. Heimtuðu nú Alþýðu-
flokksmenn, að Framsókn
gengi inn á róttækar þjóðnýt-
ingarkröfur og uppgjör stórút-
gerðarinnar. En Framsókn
þumbaðist við þessum kröfum.
Lýstu þá Alþýðuflokksmenn því
.yfir við Framsókn, alveg eins
og þeir nokkrum mánuðum áð-
;ur höfðu lýst því yfir við kom-
:anúnista, að þá og þarmeð væri
sagt skilið við Framsókn ,,í eitt
skifti fyrir öll“!
Síðan var gengið til kosninga.
En Alþýðuflokkurinn felck við
.það þá byltu, að undir buld>' um
• öll Norðurlönd. Ljetu sósíalist-
ar nágrannalandanna svo um-
mælt, að enginn sósíaldemo-
kratiskur flokkur á Norður-
löndum hefði nokkurn tíma
beðið jafn herfilegan ósigur við
kosnnigar og Alþýðuflokkurinn
:20. júní síðastl.
Hjer í bænum hafði Aþjýðu-
•flokkurinn 2 þingmenn fyrir
kosningarnar. Ráðamenn floKks
ins í Reykjavík þóttust öruggir
mm að bæta við þriðja mannin-
um. Hin pólitisku herbrögð
Iþeirra til hægri og vinstr! voru
gerð með það eitt fyrir augum
að auka fylgið. Þeir tóku upp
hommúnistiska stefnuskrá en
.afneituðu kommúr.istum sem
■cflugast. Ætlunin var að vinna
nýtt fylgi úr herbúðum kom-
múnista vegna stefnuskrárinnar,
en halda þó jafnframt hinuhæg
fara fylgi sinna gömlu herbúða
með því að hamra látlaust á
kommúnistum.
Leiðtogar Alþýðuflokksins
hjeldu nú að þeir hefðu komið
ár sinni svo fyiir borð að klók-
indi þeirra yrðu lengi rómuð.
En þetta fór á alt aðra leið. —
Kommúnistar sögðust ekki leita
til manna úr Öðrum flokkum til
þess að framkvæma sína
stefnuskrá. Og hinir gömlu
hægfara kjósendur neituðu, að
styðja flokkinn, eftir að þeir
höfðu komist að raun um hið
sanna eðli hans, sjerstaklega
vegna afskifta hans af Kveld-
úlfsmálinu. Þannig sátu þá Al-
þýðuflokksleiðtogarnir með sárt
ennið eftir kosningarnar. Kiók-
indi þeirra átti ao fa*ra þeim
hreinan nettoágóða en ekkert
tap. Utkoman varð tómt tap og
enginn gróði. Klókir.din voru
nefnilega engin klókindi, held-
ur svo augljósar blekkingar, að
ekki varð á vilst.
Eftir kosningarnar stóð Al-
þýðuflokkurinn svo uppi, eins
og maður sem hefir verið stað-
inn að leiðinlegu athæfi. Það
bætti á óhepni flokksins, að
formaður hans gat ekki tekið
þátt í störfum fyrstu mánuðina.
Aðrir menn fyrirhyggjuminni
notuðu fjarveru Jóns til þess
að koma fram sínum ráðum.
Hefir síðan ekki gengið á öðru
en undirróðri og ráðabruggi
þessara manna. Hafa þeir rek-
ið erindi kommúnista leynt og
ljóst og unnið að því einu að
reyna að fá persónulega upp-
reisn innan flokksins með því
að leggja hann niður og ganga
útsendurum Stalirs alveg á
hönd.
Stundum hafa þessar tilraun-
ir verið komnar svo langt, að
ekki hefir verið annað eftir en
að ákveða daginn og klukku-
stundina fyrir stofnun hins nýja
„sameiginlega alþýðuflokks“.
En svo hefir hlaupiö einhver
snurða á þráðinn og þá hefir
verið mjög- eftritektarvert hvað
Alþýðublaðið hefir brugðið
skjótt við til þess að sýna þenn-
an ,,eftirsóknarverða“ flokk í
rjettu ljósi. Þá hefir verið skor-
ið upp úr um það að íslensku
kommúnistarnir „láta stjórnast
af fyrirskipunum frá Moskva
og hugsa sjer hinn sameinaða
alþýðuflokk, sem útbú frá
Moskva“. „Kommúnistar hafa
altaf verið friðarspillar í ís-
lensku alþýðuhreyfingunni“. —
Kommúnistar hafa fengið „nýja
línu“ frá Moskva til þess að
korna fram skaðsemdaráhrifum
sínum á íslandi.
Á þessa leið hefir altaf sung-
ið í Alþýðublaðinu, um leið og
upp úr hefir slitnað. Nú má
telja með hinni nýju samein
ingu við bæjarstjórnarkosning-
arnar, að svo sje frá hnútum
gengið að ekki slitni upp úr.
Alþýðuflokkurinn hefir gengið
kommúnistum á hönd. Blað Al-
þýðuflokksins hefir mánuð eft-
ir mánuð lýst þessum „skað-
semdarmönnum“. Nú sjást heil-
indin í garð íslenskrar alþýðu,
þegar svo mikið þykir við
uirfa að flokkurinn, sem við
hana hefir kent sig, fórnar
sjálfstæðri tilveru sinni til að
ganga útsendurum Stalins á
hönd.
K. R.-ingar efna til slriSaferS-
ar á morgun kl. 9 f. h. Þeir, sem
ætla aS dvelja í skálanum í nótt,
fara í kvöld kl. 8. Farið verður
frá K. R.-húsinu. Upplýsingar í
síma 2130 kl. 5—6 e. h.
KvenfjelagiS „Hvöt“ í Hnífs-
dal mintist nýlega 25 ára af-
mælis síns með skemtisamkomu.
Kvenfjelagið hefir varið 7 þús-
und krónum til líknarstarfsemi
og stofnað kirkjuhyggingarsjóð
Hnífsdælinga, sem er 8 þús. kr.
ALLIR, sem tel.ia bað
varða oss miklu að Is-
land sje sem best kynt er-
lendis, meRa vera bakklátir
Chr. Gjerlöff rithöfundi og
skipulaRsfræðinffi, sem heim
sótti oss fyrir tveim árum.
Hann hefir meira að bessu
unnið en nokkur annar
maður, sem hingað hefir
komið á síðari árum.
Hann kom hingað til lands-
ins til þess að kynna sjer ís-
lensk skipulagsmál, og skömmu
eftir för sína hingað hjelt hann
fyrirlestra um þau í Þrándheimi,
Bergen, Oslo og Lundúnum og
efndi þar til sýninga á íslenskum
skipulagsuppdráttum. Hann bar
oss söguna vel og taldi jafnvel
að aðrar þjóðir gætu lært ýmis-
legt af oss í skipulagsmálum. Síð-
an hefir hann haldið fjölda af
fyrirlestrum víðsvegar um Island
og fslendinga við mikla aðsókn,
aðallega í Noregi. Þykir þeim
frændum vorum í Noregi fátt
skemtilegra en að heyra sagt frá
íslandi. Þá hefir hann og birt
fjölda af greinum um ísland í
ýmsum blöðum, og allar eru þær
ritaðar af mikilli velvild í vorn
garð. Síðustu greinar hans hafa
verið um byggingu Iláskólans og
Atvinnudeildarinnar. Mun flest-
um þykja stofnun hennar eftir-
tektarverð.
í síðasta brjefi sínu til mín
getur herra Gjerlöff þess, að sjer
hafi oft gefist það vel að benda
„Við liöfum sett nýtt and-
lit á landið. — — — —
Nú ætlum við að setja
nýtt andlit á Reykjavík!“
N. Dagbl. 4. jan. 1938.
„Ekki er nú lítið um dýrðir“,
sagði bóndi einn í liði Teits frá
Bjarnanesi, þegar þeir koinu inn
í kirkjuna í Skálholti og sáu Jón
Gerreksson í inessuskrúða með
sveina sína og klerkalið í krans
um sig.
Jón hafði sett nýtt andlit á
kirkju landsins, og‘ var þá að
undirbúa þann andlitssvip, sem
hann einnig ætlaði að setja á
veraldlega stjórn þess. — En sú
myndlist endaði nokkuð snögg-
lega, því orðum bóndans, „ekki
er nú lítið um dýrðir“, fylgdu
athafnir. Þær athafnir, að Jón
Gerreksson var settur í poka og
honum fleygt í Brúará. En svein-
ar hans fengu sömu grið og þeir
áður höfðu dænit saklausum
mönnum. —
Setulið Framsóknar hjer í
Reykjavík hefir nú ákveðið
Reykjavíkui'bæ nýársgjöfina. —
Það er nýtt andlit, samskonar og
það, sem Framsókn & Co. hefir
sett á landið, og í smíðum hefir
verið síðastliðin 10 ár. Má það
varla teljast ótilhlýðileg forvitni,
þótt Reykvíkingar virði fyrir
sjer helstu drættina i svip þess-
arar öðlibornu ásjónu.
Fyrst er þá að virða fyrir sjer
andlitið, sem snýr að öðrum þjóð-
um.
Þegar Framsókn og fjelags-
flokkur hennar tókn að setja svip
á dæmi íslendinga, ekki síst í
skipulagsmálum. Hann var t. d.
nýlega beðinn um að halda hátíð-
arræðu í bæ einum í Noregi, þar
sem líkt hagaði til og á Seyðis-
firði. Notaði hann þá tækifærið til
þess að sýna ljósmynd af skipu-
lagi Seyðisfjarðar og sýndi á-
heyrendum fram á, hve forsjálir
fslendingar hefðu verið og hve
mikla þýðingu skipulagið hefði ef
Seyðisfjörður yxi. Skýrði hann
síðan hversu skipulagi norska bæj-
arins væri ábótavant og hversu
helst mætti úr því bæta. Gerðu
menn góðan róm að máli hans og
varð ræða lians til þess að vekja
áhuga fyrir nýju skipulagi á
norska bænum. Hann hefir og
bent á ötulleik stúdenta við bygg-
ingu Garðs, hversu þeir unnu að
greftri Háskólakjallarans o. fl.
Chr. Gjerlöff er ekki aðeins
ræðuskörungur heldur óvenju-
legur áhugamaður um flest fram-‘
faramál og leita því margir til
hans um fyrirlestra og erindi við
ýms tækifæri. Hefir hann farið
sinn á það andlit, voru allar
skuldir íslensku þjóðarinnar út, á
við ca. 49 miljónir króna. Nú
hefir Framsókn tekist að skýra
þennan andlitsdrátt svo, að þess-
ar skuldir eru rúmar 100 miljón-
ir króna. Þá voru skuldir ríkis-
sjóðs sjálfs á öðrum tug miljóna,
en eru nú ofarlega á fimta tug
miljóna. Svipur þessa nýja and-
lits er slíkur í augum erlendra
lánstofnana og kaupsýslumanna,
að íslenska ríkisstjórnin hefir orð
ið að lofa því, að leita ekki fyrst
um sinn lána erlendis. Meða-n
gamli svipurinn var á landinu,
var ríkisábyrgð svo mikilsverð
trygging, að lántakendur, sem
hana fengu, áttu vís lægri vaxta-
kjör en ella. Svipur hins nýja
andlits er slíkur, að það ekki
aðeins breytir í engu lánskjör-
um, hvort ríkisábyrgð er í boði
eða ekki, heldur liefir ríkisstjórn
in orðið að lofa því, að ganga
alls ekki í ábyrgðir, smáar nje
stórar.
íslensk verslun hafði á sjer hið
besta orð og mikið lánstraust
meðan landið hafði gamla andlit-
ið. En nú er það traust glatað.
Hversu efnaður, sem íslenskur
kanpsýslumaður er, hefir hann
litlar líkur til að geta staðið í
skilum, því ríkið með nýja and-
litið getur ekki yfirfært.
Margir aukadrættir, og sumir
ekki ómerkilegir, eru í þessu
nýja andfiti, sem snýr að öðr-
um þjóðum. Er sjálfsagt að benda
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
um allan Noreg í þeim erindum.
Hann segir, að ekkert umræðu-
efni falli mönnum betur í geð fen
þegar talað sje um ísland og
myndir sýndar þaðan. Frmnd-
ræknin lifir enn með Norðlííönn-
um engu síður en oss. Syo kvað
Matthías:
Ó Norðmenn, frændur! bindum
slitnu böndin
og bróðurskyldu metum ei með
auði,
því síngirninni fylgir fjón og
daúði,
en frændræknin skal brúa saman
löndin.
Meðal annars hefir það komið
til tals, að heill hópur norskra
skólamanna heimsæki ísland, til
þess að sjá frændur sína, land og
lýð með eigin augum.
Chr. Gjerlöff er ekki eingöngu
rithöfundur og ræðumaður lield-
ur er hann einnig stórbóndi. Eitt
af hans mörgu áhugamálum er
það, að fá Norðmenn til þess að
nota íslenska hesta og hefir Jiann
sjálfur keypt tvo hesta til reynslu.
Ef þeir gefast vel mun Gjerlöff
gera tilraun til þess að hinn afar-
liái innflutningstollur á íslenskum
hestum verði lækkaður, og mætti
þá fara svo að vjer fengj'um
markað fyrir íslenska hesta 1 Núr-
egi.
Jeg skal að lokum minnastá, að
hr. Chr. Gjerlöff hefir látið sjer
mjög ant um skógrækt í Norégi og
er fræðimaður í þeim efnum. Hef-
ir hann meðal annars skrifað
snildarlega bók um það mál
(„Skogen for de unge“), sean
verður bráðlega gefin út á 'ís-
lensku. Við komu sína hingað
virtist honum margt benda til
þess, að ekki væri örvænt um að
hjer mætti rækta skóg, sem kæmi
að verulegu gagni og nota mætti
til allra þarfa. Síðan leikur hon-
um mjög hugur á því að gpra
sjálfur tilraunjft þessa átt hjer á
landi. Segir hann, að Norðmönn-
um hafi farið stórum fram í skög-
rækt á síðustu árum, og að vjer
munum geta mikið lært af reynslu
þeirra. Ef hr. Gjerlöff fengi tæki-
færi til þess að framkvæma Jæssa
hugmynd sína, og honum yrði jað
trú sinni, þá hefði enginn þarfari
maður heimsótt oss. Landið yrði
þá blátt áfram alt annað, og'öfrj’óu
holtin - að mikilli auðlegð, þakin
skrautlegum, gagnlegum gróðri.
En hvað sem þessu líðpE, þá
tel jeg það vafalaust, að enginn
erlendur gestur, sem hefir herm-
sótt oss á síðari árum, hafi imtifð
meira fyrir oss eða látið fijer ann-
ara um vora hagi en hr. Chr.
Gjerlöff. G. H.
Andlitsdrættir