Morgunblaðið - 25.01.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. jan. 1938. Isíðust'u grein um hag Reykja víkur lýsti jeg þróun efna- hags bæjarins 1921—’36. Þar kom í ljós: 1. Að eignir bæjarins umfram skuldir hafa margfaldast með 3 Vá f>*á árslokum 1921 til ársloka 1936. 2. Að skuldabyrðin hefir Ijest um helming (50%) á sama Um þetta efni hafa rauðu flokkarnir reynt að þyrla upp moldviðri af lygum og blekkingum. Hjer fer á eftir skýrsla um það: Hverjar eru skuldir bæjarins tíma. Skuldirnar voru 518 kr. pr. íbúa 1921, en 256 kr. 1936. Af heildareignun- um námu þær 62% 1921, en ekki nema 32,2% 1936. Skal nú að lokum gerð grein fyrir skuldunum sjerstaklega. Eftirfarandi tafla sýnir skuld irnar í öllum höfuðdráttum: Skipting þeirra á milli bæjar- sjóðs og fyrirtækjanna, flokk- un eftir eðli — föst lán, bráðabirgðalán, flokkun eftir lánardrottnum — innlendir, er- lendir lánardrottnar. Heildarskuldirnar hafa ver- íð hæstar 1922, 10,4 milj. kr. Árið 1936 voru þær um 9 milj. kr. eða 1,4 milj. kr. lægri en 1922. Föstu lánin hafa lækkað stöðugt síðan 1929, um nærri % til 1936. Erlendu Iánin hafa einnig farið viðstöðulaust lækkandi á sama tíma. Þau voru allmiklu meir en helmingur skuldanna 1929 (54,2%) en töluvert minna en þriðjungur þeirra 1936 (29,0%). Skuldir fyrirtækjanna ræddi jeg allítarlega í greinum mín- um um hag bæjarins í vor. Hjer verður því látið nægja, að benda á þá staðreynd, að skuld- ir fyrirtækjanna hafa lækkað frá ári til árs síðan 1926. Hin « árlega lækkun samsvarar nokk- urnveginn umsömdum afborg- unum af föstum lánum, því að mestur hluti skulda fyrirtækj- anna er samningsbundinn. Síðasta fasta lán fyrirtækj- anna er frá árinu 1926, en síð- asta erlenda lánið frá árinu 1922. Skuldir bæjarsjóðs hafa hækkað flest árin síðan 1928. Yerður að lokum lýst í hverju sú hækkun liggur. Eftirfarandi T^Pi* 1 • •• • •• tafla sýnir skuldir bæjarsjóðs- CltÍr (1^. BÍOril BjÖrilSSOn ins sundurliðaðar á sama hátt ** » óg heildarskuldirnar. Skuldir Reykjavíkurbæjar 1000 kr. Heildarskuldirnar Af heildarskuldunum Heildarskuldir pr. ibúa bæjarins kr. Bæjar- sjóöur án fyrir- tækja Fyrir- tækin Sam- tals Föst lán Bráða- birgða- lán Erlend lán Innlend lán 1921 1867 7573 9440 7779 1662 4676 4764 518 1922 2062 8375 10437 9357 1080 5814 4623 544 1923 1855 8493 10348 9480 868 5965 4383 514 1924 2086 7314 9400 8421 979 4837 4563 455 1925 1635 7503 9138 8406 732 4690 4448 415 1926 1677 7852 9529 8889 630 4853 4676 411 1927 1700 7759 9459 8889 570 4637 4822 389 1928 1641 7383 9024 8477 547 4430 4594 358 1929 2531 7073 9604 9170 434 5206 4398 363 1930 2810 6(565 9475 ■8629 846 4923 4552 338 1931 3145 6265 9410 8223 1187 4641 4769 326 1932 3564 5524 9088 7619 1469 4131 4957 297 1933 3366 4877 8243 6890 1353 3448 4795 260 1934 3909 4197 8606 6366 2240 3179 5427 261 1935 4S02 4364 9166 6362 2804 2914 6252 268 1936 5174 3876 9050 5740 3310 2629 6421 256 eignir, kaup á landi 400 þús. kr. og aukningu húsa 223 þús. kr. (sbr. greinar mínar í vor), auk minniháttar aukninga. Aukning innlendu föstu skuldanna á árinu var aftur á móti ekki nema 460 þús. kr. Bæjarsjóðurinn hefir eðlilega aukið fasteignir sínar miklu meir en sem nemur föstu skuldunum. Bráðabirgðaskuldir bæjarsjóðs- ins voru tiltölulega mjög litlar 1929. Hækkun sú, sem orðið hefir á þessum skuldUm síðan verður því mjög tilfinnanleg, þegar hún er borin saman við upphæð þeirra þá. Það er í sjálfu sjer ekki nema eðlilegt, að lausaskuldir bæjar- sjóðs hafi aukist frá því, sem áð- ur var. Eftir því sem rekstur bæ.j- arins verður umfangsmeiri,, vex þörfin fyrir handbært veltufje. Skuldir bæjarsjóðs 1000 kr. Föst lán Bráða- birgðalán Samtals Erlend Innlend 1928 84 1178 380 1641 1929 1077 1201 253 2531 1930 1034 1141 634 2810 1931 988 1211 946 3145 1932 934 1303 1327 3564 1933 874 1450 1042 3366 1934 818 1372 1719 3909 1935 759 1831 2212 4802 1936 696 1707 2771 5174 Erlendar skuldir bæjarsjó'ðs- ins eru hverfandi litlar, aðeins tæp 700 þús. kr. 1936. Erlend- ar slculdir eru margfalt var- hugaverðari fyrir þjóðarbúið en innlendar. Er því mjög gleðilegt fyrir borgara þessa bæjar hve tiltölulega litlar hinar erlendu skuldir bæjarins eru og þá sjerstaklega bæjar- jóðsins. Mestur hluti hinna erlendu. Hin mikla aukning á reksturs- fjenu frá 1929 er þó ekki eðlileg frá því sjónarmiði sjeð og hefir aðrar rætur. Aðalræturnar eru: 1. Hækkun utgjalda vegna styrk- þegaframfæris og atvinnubóta, sem farið hafa mjög fram úr \ ætlun hin síðustu ár. 2. Yanskil á kröfum bæjarsjóðs. Skakkaföllum bæjarsjóðsins af viðskiftum bæjarins við önnur bæjar- og sveitarfjelög á sviði framfærslumálanna var áður lýst. Vaxtatap bæjarsjóðs af útistæðum hans og eftirgjafir á kröfunum hafa numið mörgum hundruðum þúsunda króna. Á síðustu 6 árum (1931—’36), síðan styrkþegaframfærið fór að vaxa til mnna, hafa hrein útgjöld r n UmbúOapsppír 20 * 40 - og 57 cm. NÝKOMINN H. BENEDIKTSSON & GO ■■ . - sími i38°- LITLA BILSIOilN ***«"*■ Opin allan sólarhringinn. skulda bæjarsjóðsins eru frá ár- inu 1929. Síðari hluta þess árs var tekið 45 þús. £ lán í Eng- landi, sem samsvarar tæpri 1 milj. ísl. kr. Er það eina erlenda lánið, sem bæjarsjóður hefir tekið síðan 1907. Enska lánið frá 1929 gekk til byggingar Austurbæjarbarnaskól- ans og Sundhallarinnar. Þær tvær byggingar kostuðu þó miklu meira fje en sem þessu láni nam.. Kostnaðarverð skólans með inu- anstokksmunum var um 1.3 milj. kr. Innlendar fastar skuldir bæjar sjóðsins hafa tiltölulega lítið breyst á tímabilinu, nema á ár- inu 1935 að þær hækkuðu all- verulega. Á árinu 1936 hafa þær aftur lækkað til verulegra muna. Hin föstu innlendu lán eru fyrst og fremst skuldabrjefalán, sem gengið hafa til fasteignakaupa. vegna þeirra mála farið fram úr áætlun um 1.4 milj. kr. Þrjú síð- ustu árin (1934—’36) befir öðx'- um bæjar- og sveitarfjelögum verið gefið eftir rúmar 260 þús. kr. af framfærslu- og sjúkraskuld- um þeirra. Samtals neara því um- framgreiðslurnar til framfærslu- málanna og eftirgjafimar á úti- stæðum hjá öðrum bæjar- og sveit- arfjelögum alt að 1.7 milj. kr. frá 1931—1938 (bæði árin ineðtalin). Á þessum sömu árum fóru enn- fremur hrein útgjöld vegna at- vinnubóta fram úr áætlun um rúmar 2 milj. kr. Á sama tíma hafa, útistandandi skuldir bæjarins hækkað úr 229 þús. kr. 1930 upp í 1107 þús. kr. 1936 eða um 378 þús. kr. Til útistandandi skulda 1936 teljast 179 þús. kr. óendurgreiddir fátækra- og sjúkrastyrkir annara sveitarfjelaga, auk 268 þús. kr. í E. POSCHMANN Þær lántökur (eins og erlendu kreppulánasjóðsbrjefum. Yegna lánin) hafa því samsvarandi. affallanna á kreppubrejfum þeim, Strandgade 28 B. Köbenhavn K. Símnefni: Monkers. Kaupir allar íslenskar vörur. Sjergrein: Fersk, ísuS lúða. Peningagreiðsla um hæl. — Selur allar kaupmannsvörur. eignaaukningu í för með sjer, sem yfirleitt færir bæjarsjóði beinan arð. Á árinu 1935 lagði bæjarsjóður I 620 þús. kr. í nokkrar stórar fast- sem bæjarsjóður fekk sem endur- greiðslur á útistæðum sínum hjá öðrum bæjar- og sveitarfjelögum, hefir hann ekki getað notað þau til greiðshia á skuldum. Það er því sama og þetta fje stæði enn úti ógreitt, að öðru leyti en því, að nú fást greiddir af því vextir. Af því, sem að framan hefir verið sagt um umframgreiðslurnar í framfærslu- og atvinnubótamál- unum, eftirgjöfunum til annara sveitarfjelaga og hækkun á úti- stæðum fer söfnunin í lausaskuld- um hjá bæjarsjóðnum síðustu árin að verða skiljanleg. Er þá enn ótalið, að eftirstöðvar bæjargjalda hafa eðlilega hækkað nokkuð síðustu árin vegna treg- ari innheimtu, og vanskil á þeim hafa aukist. Hvorutveggja þeirra fyrirbrigða skýrir sig af sjálfu sjer sem afleiðing hinna erfiðu tíma fyrir athafnalífið. Hækkun bráðabirgðaskulda nam 1931—’36 (bæði árin meðtalin) um 2.1 milj. kr. Beinn halli á framfærslumálunum og aukning á útistæðum (öðrum en bæjargjöld- um) námu 2.6 milj. kr. á sömu árum. Útgjöld bæjarsjóðs vegna atvinnubóta fóru og fram úr á- ætlun um rúmar 2 milj. kr. Er þá enn eftir að taka tillit til hins óbeina halla við framfærslumál (vaxtatap o. s. frv.) sem og auk- inna vanheimta á bæjargjöldum. Borið saman við þessi mikln skakkaföll, sem hafa verið lítt fyrirsjáanleg eða ófyrirsjáanleg og auk þess flest utanaðkomandi, verður aukning bráðabirgða- skulda bæjarsjóðsins að teljast til- tölulega lítil, enda þótt hún sje all-tilfinnanleg. Skakkaföllum eins og þeim sem að ofan eru talin, er ekki hægt að mæta með öðru en lántökum, þegar tekjuöfluninni er markaður svo þröngur bás og raun er á um bæjarfjelög hjer á landi. Fyrir börn Speglar m. ýmsum þrautum á 0.65 Bílar frá 0.85 Mublur frá 1.00 Skip frá 1.00 Smíðatól frá 0.50 Kúlukassar frá 0.25 Straujárn frá 1.50 Undrakíkir frá 1.35 Sprellukarlar frá 1.50 Vigtar frá 1.00 Hringar fallegir frá 0.75 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 o. margt fleira ódýrt. K. Einarsson & Björnsson EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutmngsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.