Morgunblaðið - 25.01.1938, Blaðsíða 8
> WfcHM ftll -i i
MORGUNBLAÐIÐ
Þri&judagur 25. jan. 19SSL
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins: Sími 2398
'TnMJ'
Runólfur á Maríubakka í
Fljótshverfi var sjervitur
og einkennilegur karl.
Einu sinni var liann á ferð
gajlgandi, í hörkufrosti, ásamt
t.vSrrnur öðrum mönnum. Lækur
vai; á leið þeirra, auður, en ekki
breiðari en svo að vel mátti
' stökkva yfir. í>egar þeir komu a'ð
læknum, þá hoppuðu samfylgdar-
meiui Runólfs yfir, en Runólfur
setti annan fótinn út í miðjan
l^íinn og vætti sig á honum upp
í hnje. Samfylgdarmönnunum
gramdist þetta og öðrum þeirra
v%^ð að orði: „Hvers vegna í
l'ja'ndanuin varstu að bleyta þig,
maður! Gastu ekki stokkið yfir
jeÍQig og við?“ — „Jú“, sagði Run-
„en það stóð svona á spori“.
lIÍSu þeir svo að fara til næsta
bagjar að fá þurra sokka handa
káÉli.
| T^egar Jón Eyþórsson var áð
■*- snupra liúsmæður í útvarp-
inu fyrir jólin vegna þesfc, að
þær voru óánægðar með smjör-
leysið, varð einni konu að orði:
Þið verðið nú að venjast því,
þótt „vinstri“ liðsmenn gorti,
því andinn virðist vera í
vitamína-skorti.
Alþýðan við erfið 'kjör
arkar sína götu.
En Eyþórsson hann etur smjör
upp íir ríkisjötu.
*
Lögreglan í París tók á dögun-
unum fastan ölvaðan bíl-
stjóra við stýrið. Bílstjórinn
kvaðst heita Alexander Dumas.
Þessu vildi lögreglan ekki trúa
fyrst í stað, en það reyndist þó
rjett ver.a. Bílstjórinn var nafni
hins heimsfræga skálds. Þessi nýi
Kaupum flöskur, bóndósir,-
meðala- og dropaglös. Sækjum.
Verslunin Grettisgötu 45 —
(Grettir).
Alexander Dumas þykist ætla að
feta í fótspor nafna síns og nota j
tímann til þess að skrifa skáld- j
sögu á meðan haun situr í fang- j
elsi.
H-
I
Pegar Stefán Jóliann var að :
tala í útvarpið í gærkvöldi ’
varð manni nokkrum að orði:
Efsti maður A-listans
eflir mærðarvefinn,
leggur af öllum orðum hans
óheilinda þefinn.
* !
I tilefni af því, að 200 ár eru
liðin á þessu ári síðan fiðlusmið- !
urinn heimsfrægi, Antonius Stra-
divarius ljest, verða haldnir há- f
: tíðahljómleikar í New York. Á
Kaupi islensk frímerki hæsta
verði. Gunnar Guðmundsson.
; Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4
e. h. Sími 4563.
Flöskur kaupir versl. Esja,
Freyjugötu 6. Sími 4193.
Gullberastaðir í Sogamýri til
sölu. Góðir borgunarskilmálar.
Lítil útborgun. Guðm. ögmunds
son, Hringbraut 159. Sími 2632.
DÓSENTS YÍSUR
hlj ómleikunum verður spilað á 18 fást á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Stradivarius fiðlur, og eru þær til ;
samans virtar á 6 miljónir króna. '
TækifærisverO.
Ýmsar vörur svo sem:
Kvenpeysnr,
Barnaföt o. fl.
sem hafa óhreinkast við mátun eða heimlán, eða
sem á eru smá prjóngallar, seljast með tækifæris-
verði.
Laugaveg 40.
Ve§(a
Sími 4197.
Daglega nýtt „Freia“-fiskfars:
Sláturfjelag Suðurlands: j
Matardeildin Sími 1211 i
— 4879.
— 3812!
Friggbónið fína, er bæjarins-
oesta bón.
Hjálpræðisherinn. Kveðju-
samkoma á miðvikudag kl. 814
fyrir kaptein Mikkelsen. Fimtu-
dag helgunarsamkoma. Mánu-
dag 10 ára hátíð fyrir heimilis-
sambandið. Veitingar. Allir vel—
komnir. Aðg. 50 aura.
L O. G. T.
St. Verðandi nr. 9. Ftmdur í
kvöld kl. 8. I. Inntaka riýrra
fjelaga. II. Kosning embættis-
manna. III. Sverrir Johansen
flytur erindi. Mjög áríðandi að
fjelagar sæki vel þenna. fund.
j Norsk blöð skýra frá því — og Kjötbúð Sólvalla
eru hreykin af —• að síðastliðið iy[atarbúðin
ár hafi 4i/2 miljón manna horft Kjötbúð Austurbæjar — 1947 !
á Sonju Henie á kvikmyndum. Kaupfjelag Reykjavíkur: í
Sonja er um þessar mundir að Matvörubúðin, Skóla-
byrja 6 mánaða sýningaferðalag vöi-ðustíg 12 ___ 1245
j Kjötbúðin, Vesturg. — 4769
Útbú Tómasar Jónssonar
Bræðraborgarstíg 16 — 2125
[Milners Kjötbúð,
um Bandaríkin.
H
Alls eru 137 bílar í Færeyjum.
í fyrra voru þeir 138.
fbúð, þrjú herbergi og eld-
hús, með öllum þægindum í ný-
tísku húsi, óskast á leigu 14.
maí. Fyrirframgreiðsla getur
komið til greina. Tilboð merkt
„Nýtísku íbúð“ sendist Morg-
unblaðinu.
WSm
Leifsgötu 32 ----
Vjelareimar fást bestar hjá)
j Poulsen, Klapparstíg 29.
Otto B. Arnar, löggiltur Út-
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
-------------------- ;------i
Kaupi íslensk frímerki hæsta |
verði og sel útlend. Gísli Sigur-'
björnsson, Lækjartorg 1. Opið
1—31/2.________________________
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Pouisen, Klapparstíg 29.
—3416 I Herbergi til leigu í nýju húsi.
Upplýsingar hjá Jóni Friðriks-
syni, Auðarstræti 3 (kjallaran-
um).
Til Ieigu 14. maí, í vestur-
bænum sólrík íbúð, 3 herbergi
og eldhús (þægindi), fyrir fá—
menna fjölskyldu. Tilboð merkt,
„Vesturbær“ sendist Morgun-
blaðinu fyrir 30. þ. m.
llstinn
r-*
er lisli Sjálfstæðisflokkslns við bæfar-
stfórnnrkosnin^arnar í Reykjavik
anthony MORTON:
ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 45.
Maúnering sat hjá Bristow í skrifstofu hans í Scot-
land Yard. Hann kveikti sjer í vindling og kastaði
eldspýtunni út um gluggann. Hann var alvörugefinn
á svip. Hann var ekki til fulls búinn að venja sig við
gamanið — fanst það dálítið farið að grána. Þarna
saí hann hjá Bristow, sem var æstur í það, að fá hann.
til þess að hjálpa sjer við að upplýsa þjófnað, sem
hann sjálfur hafði framið.
* *
— Maður veit ekki almennilega, hvað segja skal,
sagði hann. Satt að segja hefir mig langað til þess að
Je§rsa málið upp á eigin spýtur. En svo datt mjer í
hug, að það væri ekki rjett, að grípa fram fyrir hend-
uruar á yður.
— Þjer skuluð ekki vera hræddur við það, Mr.
Mannering, svaraði Bristow fjörlega. Hann hafði heyrí
ýdxislegt um John Mannering og sýndist, eftir þau
litlu viðkynni, sem hann hafði af honum, að það myndi
ekki alt vera ýkjur. Mannering var áreiðanlega bráð-
skarpur maður. Hann hafði ljett þungri byrði af herð-
um Bristows, með því að vilja gera tilraun til þess að
Jeyea málið upp á eigin spýtur. Bristow vildi ógjama
skulcla neinum neitt, og fyrst Mannering hafði langað
til þess að takast á hendur að leysa verkefnið, sem
Bristow óskaði, að hann tæki að sjer, gerði hann
Bristow eiginlega ekki beinlínis greiða, þó að hann
yrði við tilmælum hans. Með því að gefa Mannering
umboð lögreglunnar, til þess að leita að þjófnum eða
þjófunum, hafði Bristow gert honum jafn mikinn
greiða og Mannering honum.
Bristow var harðánægður með sjálfan sig.
Hann var ekkert kominn áleiðis með það að upplýsa
málið, -og honum fanst það einkar góð hugmynd að
fá Mannering í lið með sjer. Mannering var ríkur.
Mannering var greindur maður. Og Plender, sem var
einn þektasti málafærslumaðurinn í Temple, bar hon-
um vel söguna. Það var jafn ólíklegt, að Bristov-
færi að gruna Mannering ’iim þjófnað, og.hann grun
aði greifafrúna um það að hafa stolið sinni eigin
brjóstnál.
— Þjer skuluð gera það, sem yður sýnist í málini!,
Mr. Mannering, en auðvitað innan sæmilegra tak-
marka. Og jeg fullvissa yður um það, að jeg mun lið-
sinna yður eftir mætti.
Mannering kinkaði kolli, hugsi á svip, og kæfði þá
löngun, sem greip hann, til þess að reka upp skelli-
hlátur.
— Þjer hafið ekkert sjerstakt að fara eftir Z spurði
hann.
— Alls ekkert! sagði Bristow hreinskilnislega. Jeg
hefi talað við alt þjónustufólkið, og enginn virðist
hafa neinu að leyna. Jeg hefi látið mjer detta í hug,
að þarna hlyti eínhver, sem kunnugur er húsháttum,.
að vera að verki. En jeg lield, að við verðum að falla
frá þeirri hugmynd. Það virðist frekar vera. einliver
utanaðkomandi.
Mannering var mjög hugsandi á svip. — Hvað seg-
ið þjer við því, að við færum yfir eitthvað af þjófn-
uðunum saman? Á þann hátt fengi jeg yfirlit yfir
málið, frá sjónarmiði lögreglunnar, ef jeg mætti svo
að orði komast. Mig langar til þess að vera nákvæm-
ur í þe.ssu máli.
Jú, Bristow tók því ágætlega! Mannering var í tii-
hót svo skynsamur að skilja, að sjónarmið lögreglunn-
ar hafði nokkra þýðingu'. Hann þóttist ekki of mikill
til þess að læra og vildi leggja eitthvað á sig til þcss.
að vinna að lausn málsins. Rannsóknarlögreglan var-
hrifin af Mannering.
Og Mannering skildi nú fyrir sitt Ieyti mjög vel,
hversvegna Bristow var jafn vinsæll meðal ýmsra lög-
brjóta og raun var á. Menn, sem höfðu verið í fangelsí
einn mánuð eða fleiri ár, töluðu allir vel um „Bristow