Morgunblaðið - 30.01.1938, Page 3
Sunnudagur 30. janúar 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hjðlkiirskattiiriim var ákveð-
Svikráð
kommúni§(a
við Alþýðu-
flokksmenn
Levnisamningur um
að breytingar á A-list-
anum verða ekki
teknar til greina
UNDIROKUN Alþýðufl. undir Moskva-
liðið, eru einhver hin fúlmannlegustu
fantatök, sem nokkur stjórnmálaflokk-
ur hefir verið beittur.
Kjósendur, sem fylgt hafa Alþýðuflokknum
undanfarin ár, eru margir hverjir sáróánægðir,
eins og allir vita.
Sendisveinar A-listans hafa sagt þessum óánægðu mönnum,
að þeir skyldu svala sjer á kommúnistum með því aö breytá
nafnaröðinni á A-listanum, strika kommúnistana út, Hjeðinn
og fjelaga hans.
Þeir sem kjósa
D-listann
styrkja rauðu
flokkana
KJÓSENDUR! Það þarf vænt-
anlega ekki að brýna það
fyrir ykkur, að ef þið kjósið D-
listann í dag, lista Nazista, þá
atyðjið þið með því ranðu flokk-
ana.
Nazistar hafa ekki minstu. lík-
«r til að koma að manni í bæjar-
stjórn. Þessvegna falla þau at-
kvæði dauð, sem D-listinn fær í
dag.
Sjálfstæðismenn! Látið það ekki
henda yður, að styðja rauðu flokk-
ana, með því að kjósa D-listann.
Ykkar listi er C-listinn.
KJÓSIÐ C-LISTANN!
TÍÐINDI FRÁ
HOLLANDI.
Með því móti hafa þeir talið
líklegast, að hægt væri að ginna
þessa óánægðu menn til fylgis
við listann.
En samningur er gerður milli
fulitrúaráðs verkalýðsfjelag-
anna og Reykjavíkurdeildar
Kommúnistaflokks íslands, sem
m. a. fjallar um útstrikun á list-
anum. Þar um segir svo í 4. gr.:
,,Fari svo, að svo miklar
breytingar verði gerðar á list-
anum af kjósendum, að menn
komi inn í bæjarstjórn í ann-
ari röð en á listanum er, slcal
sá flokkur, sem missir sæti
vegna þessara breytinga fá vara
inn á þinginn
Stjórnarflokk-
arnir sömdu
þá um tnálið
MEÐAL þeirra mála, sem stjórnarflokk-
arnir sömdu um á síðasta þingi, voru
þær stórfeldu breytingar á mjólkur-
lögunum:
AÐ greiða skyldi eitt og sama verð fyrir mjóikina á öliu
verðjöfnimarsvæðmu, og
AD verðjöfnunargjaldið, sem lagt er á neyslumjólkina,
skyldi framvegis vera ótakmarkað, en áður var það ákveðið
5%, hæst 8%.
Þegar stjórnarflokkarnir á-
kváðu að gera þessar stórfeldu
og afleiðingaríku breytingar á
mjólkurlögunum, lágu fyrir upp
lýsingar um það, að heildar-
mjólkin á verðjöfnunarsvæðinu
væri 11,7 milj. lítrar, en af því
væri neyslumjólk aðeins 5 milj.
lítrar.
Ennfremur lágu fyrir upplýs-
ingar um það, að í verðjöfnun-
arsjóð vöntuðu um 260 þús. kr.,
til þess að hann gæti int af
hendi þær kröfur, sem til hans
voru gerðar.
Þegar nú á það er litið, að
það eru aðeins 5 milj. lítra
mjólkur, sem bera eiga uppi
verðjöfnunargjaldið, og að í
verðjöfnunarsjóð vantaði urn
260 þús. kr., til þess að hann
gæti staðið undir sínum skuld-
bindingum samkv. gamla skipu-
laginu, hlýtur verðjöfnunar-
gjaldið nú að hækka stórkost-
lega, þar sem sama verð á að
greiða fyrir mjólkina á öllu
verðjöfnunarsvæðinu.
En afleiðing þess hlýtur að
mann, er stöðugt sitji í bæjar- ;ver^a anr>að tveggja
Hollenska hirðin hefir látið
lýsa yfir því að áhyggjur
manna út af heilsufari Júlíönu
prinses.su sjeu ástæðulausar.
f yfirlýsingunni segir að búast
megi við gleðilegum tíðindum
imian 48 klukkustunda,.
KJÓSIÐ C-LISTANN.
Þegar sólfar sjálfstæðis
sendir þjóðlífsbata,
veg hins forna frjálsræðie
Ufótt mun hægt. að rata.
stjórninni, í stað þess sætis, sem
hann hefir mist. Að öðru leyti
hefir hvor flokkur um sig rjett
til að kalla inn varamenn úr
sínum flokki í stað þess flokks-
manns, sem víkur sæti, án til-
lits til þess, í hvaða röð vara-
menn standa á listanum".
Með öðrum orðum. Það á að
taka valdið af kjósendunum um
það, hvaða menn þeir vilja helst
á listanum, og hverja þeir vilja
útiloka. Flokksstjórnirnar eiga
að ráða því, hvaða menn af
listanum sitja í bæjarstjórninni!
Þeir óánægðu eiga að fá að
strika út eins og þeim sýnist.
En kommúnistastjórn A-list-
ans sjer svo fyrir því, að út-
strikanirnar verða ekki teknar
til greina.
Svona er lýðræðið, þar sem
kommúnistar komast að með
kúgun sína og rangsleitni.
Náttúrufræðifjelagið hefir sam-
komu á morgun (mánud. 31. þ. m.)
kl. 8% e. b. í náttúrusögubekk
Mentaskólans.
AD útborgunarverð til fram-
leiðenda vestan heiðar (í Gull-
br.- og Kjós., og Rvík) verður
enn lækkað stórlega, sem myndi
þýða, að búskapur bænda á
þessu svæði legðist í auðn, eða
AÐ útsöluverð mjólkurinnar
verður hækkað stórkostlega, án
þess að það komi framleiðend-
um neyslumjólkurinnar til góða.
Þetta var sósíalistum Ijóst á
síðasta þingi, og þeir gengu inn
á, að mjólkin skyldi hækka,
og Reykvíkingar á ný skattlagð-
ir um hundruð þúsunda króna.
Sósíalistar sömdu við Fram-
sóknarmenn um það, að mjólk-
in skyldi hækka. En vegna þess,
að nú standa kosningar fyrir
dyrum, og vegna þess, að rauð-
liðar þurfa á atkvæðum Reyk-
víkinga að halda, reyna sósíal-
istar að ljúga sig frá ósóman-
um. En þetta gagnar þeim ekki.
*
Stjórnurblöðin segja, að fram
leiðendur hjer í Reykjavík og
PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Þeir átfu
að vera
skatt*
frfálsir!
Asíðasta þingi var sú krafa
gerð f. h. utanbæjarmann-
anna, sem nú sækja það svo
fast, að fá úrslitavaldið í bæj-
arstjórn Reykjavíkur, að allir
embættismenn ríkisins og allir
þeir, er vinna hjá ríkisstofnun-
um, yrðu undanþegnir útsvars-
greiðslu til Reykjavíkurbæjar!
Á lista utanbæjarmanna nú
við bæjarstjórnarksoningarnar
eru 13 menn, af 30, sem myndu
verða skattfrjálsir til Reykja-
víkurbæjar, ef krafa Tíma-
manna á Alþingi næði fram að
ganga.
Otsvör þessara manna var s.l.
ár, sem hjer segir:
Sigurður Jónasson .... 2.500
Jón Eyþórsson ......... 550
Þórir Baldvinsson .... 1.250
Eysteinn Jónsson ...... 900
Hilmar Stefánsson .... 2.800
Steingr. Steinþórsson . . 1.470
Halldór Sigfússon .... 2.000
Sig. Baldvinsson ...... 475
Pálmi Loftsson....... 3.100
Páll Pálsson .......... 360
Runólfur Sigurðsson ... 1.450
Guðbrandur Magnússon 800
Hermann Jónasson .... 1.000
Útsvör þessara 13 Tíma-
manna, sem eru á lista utan-
bæjarmanna, námu samtals ár-
ið sem leið 17—18 þús. króna.
REYKVÍKINGAR!
Minnist þess við kjörborðið í
dag, að það voru Tímamenn á
Alþingi, sem gerðu þá kröfu, að
þessir herrar yrðu gjaldfríir til
Reyk javíkurbæ jar!
Það átti að velta útsvörum
hálaunamannanna og bitlinga-
lýðsins í stjórnarherbúðunum
yfir á fátækan almenning.
Þess vegna: Burt með utan-
bæjarmennina — f jandmenn
Reykjavíkurl
KJÓSIÐ C-LISTANN!
Tp' Idri kynslóðín hjer í Reykja-
vík hefir gert sína skyldu.
Hún hefir breytt Reykjavík úr
litiu, fátæku fiskiþorpi í blóm-
legan bæ. — Hún hefir gert
Reykjavík að höfuðstað efna-
legrar velmegunar íslands, og
hæsta menningarsetri þess. -—
Þessi afrek hefir Sjálfstæðis-
stefnan gert henni möguleg með
því að leyfa dug og drengskap
hvers einasta manns að njóta
sín. —
Áður fyrri rjeði þessi holla
stefna um land alt. Þá var meiri
blómaöld á þessu landi en þar
til hafði þekst frá upphafi
bygðar landsins. Síðan fengu
aðrir ráðin og stýrðu eftir öðr-
um stefnumiðum. — Afleiðing
stefnubreytingarinnar varð s’4,
að öllu var siglt í strand, og nú
liggur landið í sárum eftir ó-
stjórn rauðu flokkanna.
Það er því von, að þeir, sem
með eigin átaki gerðu lífvæn-
legt hjer, en hafa síðan þurft
að horfa upp á aðra koma verk-
um þeirra í rúst, sjeu miðlungi
bjartsýnir á framtið landsins.
Enn er samt ekki ástæða til
að æðrast. Enn er Reykjavík
sinni gömlu stefnu trú. Hún hef
ir að vísu nokkuð afhroð goldið
vegna óstjórnar Iandsins. En ó-
happaverkin hafa minni skaða
gert hjer en ella, vegna þess,
að hjer hefir meginhluti borg-
aranna og bæjarstjórnin lagst
á eitt um að draga úr illum af-
leiðingum þeirra, og halda í
heiðri dug og drengskap ein-
s'taklinganna.
Yngri Reykvíkingar kannast
við, hvað þeir eiga hinum eldri
mönnum að þakka. Þeir vilja
enn byggja á þeim afrekum,
sem hin eldri kynslóð vann. —
Þess vegna fylgja þeir nú Sjálf-
stæðisflokknum að málum.
Og hinh’ eldri vilja ekki láta
leggja í eyði allan ávöxt lífs-
baráttu sinnar. Þeir vilja ekki,
að Reykjavík verði andlega og
efnalega jöfnuð við jörðu. Þeir
unnu til þess að láta hinum
yngri farnast betur en sjálfum
þeim. Að þessu ætla þeir að
vinna til síðustu stundar. Þess-
vegna kjósa þeir SjálfstæðU-
menn.
Jónas Jónasson skósmiður á
Barónsstíg 18 flytur vinnustofu
sína é Grettisgötu 61 núna um
mánaðamótin. Af misskilningi hef-
ir komið hjer í blaðinu auglýsing
um að hann væri þegar fluttur.