Morgunblaðið - 30.01.1938, Side 7
Sunnudagur 30. janúar 1938.
MORGUNBLAÖIÐ
7
LeiObein-
ingar fyrir
kjósendur
r^issmyndirnar sýna hvern
** Í£ kjördeildunum er
komið fyrir í Barnaskólan-
um. Kjördeildirnar eru alls
30 og eru bær allar tölusett-
ar á myndunum.
Myndin til vinstri sýnir
neðri hæð hússins og leik-
fimishúsið, en þar er kjör-
deildum einnig komið fyrir.
Myndin til hægri sýnir
efri hæð hússins og kjör-
deildarskipunina har.
í leiðbeiningunum, sem
prentaðar eru undir mynd-
unum, geta kjósendur sjeð í
hvaða kjördeild beir eru.
Það sem mestu skiftir er
að menn athugi af mynd-
inni til vinstri um hvaða dyr
beir eiga að ganga inn í
skólann, og hvort beirra
kjördeild er á neðri eða efri
hæð. T. d. beir sem eru í
6.—11. og 18.—23. kjördeild
fara inn um suðurdyr o. s.
frv.
Dagbók.
□ Edda 5938217 2. Atkv.
□ Edda 5938256 — Systrakvöld
að Hótel Borg. Listi í Q og hjá
S.‘. M.‘.
I. O.O. F. 3 = 1191318- N.K.
Á neðri hæð:
1. kjördeild: A — Antonsen.
2. ---- Arason — Axelandra.
3. ---- Bach — Björgvin.
4. ---- Björn — Eiður.
6. ---- Einar — Erlendur.
6. ---- Erling — Gíslunn.
7. ---- Gissur — Guðlaug.
8. ---- Guðlaugur — Guðni.
9. ---- Guðný — Guðrún Jónasson.
10. ---- Guðrún Jónsdóttir — Gyðríður.
11. ---- Hafberg — Helena.
13. ---- Hrafnhildur — Ingunn.
14. ---- Ingvar — Jóhanna.
15. ---- Jóhannes — Jón.
16. ----- Jóna — Katla.
17. ----- Katrín — Kristine.
18. ----- Kristinn — Lórens.
19. ----- Lovísa — Margrjet Jörundsdóttir.
20. ----- Margrjet Karelsdóttir — Nygaard.
21. ----- Oddbjörg — Ólöf.
22. ----- Ósk — Ragnheiður.
23. ----- Ragnhild — Sigríður Friðriksdóttir.
í leikfimishúsinu:
(Gengið úr portinu inn í kjallarann að norðan-
verðu).
24. kjördeild: Sigríður Gilsdóttir — Sigurbjartur.
25. ---- Sigurbjörg — Sigurjóna.
26. ---- Sigurkarl — Steindóra.
27. ---- Steingerður — Thomsen.
28. ---- Thor — Viktoría.
29. ---- Vilberg — Þórður.
30. ---- Þórey — Örvar.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri fram eftir deginum, en senni-
lega vaxandi A-átt með kvöldinu.
Úrkomulaust að mestu.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5) :
Norðaustanlands er ennþá hríðar-
veður, en í öðrum landshlutum er
hægviðri og úrkomulaust. Frost
er víðast 10—12 stig.
Tvær miljónir króna í vinnulaun
veitir hitaveitan. — Verkamenn!
Munið það. Kjósið C-LISTANN.
Nazista-drengirnir, sem standa
að D-listanum og eru'að reyna að
hjálpa rauðu flokkunum til valda,
voru í gærkvöldi önnum kafnir
við að eyðileggja kosningaspjöld
Sjálfstæðismanna, sem límd voru
upp víða í bænum. Sýnir þessi
verknaður óneitanlega skyldleika
við kommúnista.
Leiðrjetting. í grein Bjarna
Benediktssonar í blaðinu í gær
slœddist sú rítvilía, að þar sem
vitháð var í Símaskráiiá 1938
stóð bls. 357 en átti að vera bls,
371.
Prófprjedikun heldur Pjetur
Tngjaldsson í dómkirkjmmi á
Morgun ld. 4.
Þannig litur kjtirseðillinn út þegar listi S|álfstæöi$flokbsins —
€-l£sfÍHU — hefir vcrið kosinn.
A-listi B-listi X C-listi D-listi
Stefán Jóh. Stefánsson hæstar.mfl. Ársæll Sigurðsson bókari Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. Jón Axel Pétursson framkvstj. tíjörn Bjamason iðnverkamaður. Héðinn Valdimarsson alj)ingismaður. Einar Olgeirsson ritstjóri. Haraldur Gruðmundsson ráðherra. Þorlákur G. Ottesen verkstjóri. Katrín Pálsdóttir húsfrú. Guðjón B. Baldvinsson skrifstofum. Aki J. Jakobsson lögfræðiugur. Hallbjöm Halldói'sson prentari. Signrður Gnðnason verkamaður. Stefón Ögmundsson prentari. Kristín ólafsdóttir læknir. Páll Þóroddsson verkamaður. Ólafur Einarsson verkstjóri. Guðný Guðmundsdóttir Hagalín. Sveinbjörn Guðlaugsson bílstjóri. Tómas Vigfússon trésmiður. Guðbrnndur Guðmundsson verkam. Þorvaldur Brynjólfsson járnsmiður. Jens Guðbjörnsson bókbindari. Rósinkrans Á. Ivai’ssoir sjómáður. Arngrímur Kristjánssori skólastjóri. Ingólfur Einarsson jámsmiður. Jón Guðlaugsson bílstjóri. Haraldnr Norðdabl tollvörður. Katrín Tboroddsen læknir. Jónas Jónsson skólastjóri. Sigurður Jónasson forstjóri. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. Guðm. Kr. Guðmundsson skrifst.stj. Eirílcur Hjartarson rafvirki. Þórir Baldvinsson byggingarmeistari. Eysteinn Jónsson ráðherrá. Hilmar Stefánsson bankastjóri. Steingr. Steinþórsson búnaðarm.stj. Björn Rögnvaldsson húsasjníðameist. Helgi Lárusson framkvæmdastj. Aðalsteinn Sigmundsson kennari. Halldór Sigfússon skattstjóri. Ólafur Þorsteiusson gjaldkeri. Sigurður Baldvinsson póstmeistari. Pálmi Loftsson forstjóri. Stefún Rafnar skrifstofustjóri. Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari. ESvarð B.jarnason bakaramgigtarK Sigfús Halldórs frá Höfnum fulltrúi. Páll Pálsson skipasmiður. Jón Þórðarson prentarí. Tiyggvi Guðmundsson bústjóri. Guð.mundur ólafsson bóndi. Gunulaugur Ólafsson eftirlitsmaður. Runólfur Sigurðsson framkv.sty Maghús Stefánsson afgreiðslumaðnr. Signrður Kristinsson forstjóri. Guðbrnndnr Magnússon forstjóri. ííermann Jónasson forsætiaráðberra. Guðmundur Ásbjörnsson útgerðarm. Bjarni Benediktsson prófessor. Jakob Möller alþingismaður. Guðrún Jónasson frú. Guðm. Eiríksson húsasmíðaineistari. Valtýr Stefánssou ritstjóri. Ilelgi Hermann Eiríksson skólastjóri. Jón Björnsson kaupmaður. Guiinar Thoroddsen lögfrseðingur. Pétur Halldórsson borgarstjóri. Guðrún Guðlaugsdóttir frú. Sigurður Sigurðsson skipstjóri. Ghinnar E. Benediktsson lögfr. Sigurður Jóbaunsson verzlunarm. Ragnhildur Pétui’sdóttir. Björn Snæbjörnsson bókari. Marta Indriðadóttir frú. Stefán A. Pálsson umboðsmaður. Einar Ólafsson bóndi. Guðmundur Markússon skipstjóri. Einar B. Guðmundsson hæstar.mflm. Einar Ásmundsson járnsmíðameist. Sæmundur G. Ólafsson bifreiðarstj. þorsteinn G, Árnason vélstjóri. Bogi Ólufsson yfirkennari. Brynjólfur Kjartansson stýrimaður. Sveinn M. Hjartarson bakaram. Þ. ITelgi Evjólfsson búsasmíðameist. Matthías Einarsson læknir. Óla%r .Thore alþingisroaður. Óskar Haildórsson útgerðarmaður. Jón Aðils verkamaður. Ingibjörg Stefánsdóttir frú. Sigurjón Sigurðsson stud. jur. Teitur Einnbogason verzlnnarmaður. Friðþjófur Þorsteinsson bílstjóri. Ásgeir Þórarinsson verzlunannaður. Ingólfur Gísiason verzlunarmaður. Hákon Waage iðnverkamaður Haukur Þorsteinsson bílstjórí. Lárus Karisson verzlunarmaður. Kristján Lýðsson. Gísli Bjarnason lögfræðingur. Kristján Kristófei’sson bílaviðgm. Þóirgeir Jóelsson verkamaður. Gísli Guðnmndsson skipasmiður. 8vbvái'!Sigurðsson verzlunarmaður. Haraldnr Salómonsson rörlagningam. Sigurður Ó. Sigurðsson verzlutiann. Jens Benediktsson stud. jur.