Morgunblaðið - 13.02.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1938, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 25. árg., 37. tbl. — Sunnudagmn 13. febrúar 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Kona sjáliðsforingjans. t j Mikilfengleg og spennandi frönsk stórmynd, gerð eftir j skáldsögu Claude Ferréres: „La Veille d’Armes“. Aðalhlutverkin leika: VICTOR FRANCEN, PIERRE RENOIR og hin fagra franska leikkona ANNABELLA. Þessi ágæta mynd hefir alstað- ar verið lofuð og dáð, þar sem hún hefir verið sýnd, og það með rjettu, því hún er gerð af hinni þektu frönsku snild, en Frakkar eru taldir einna fremstir í því að gera áhrifamiklar listrænar kvikmyndir. Sýnd kl. 7 og O. Alþýðusýning' kl. 5 og verður þá gamanmyndin Hann rændi brúðinni! með CLARK GABLE og JOAN CRAWFORD. Litia og Stóra-myndin SLÆPIH6JARNÍR verður sýnd á bamasýningu kl. 3. Aðgöngumiðum frá síðastl. sunnudegi verður að fá skift. öll Reyhfavik hlær - Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í F F Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen og Katrinu Viðar á morgun og þriðjudag. GAMLA BIO nœstk. þriðjudag, kl. 7.15 •••••••••••• I.EIKFJELAG REYKJAVÍKUR: „Fyrirvinnan“ eftir W. Sommerset Maugham. Sýning í kvöld ld. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ^•••••••••« oooooooooooooooooc Stúlka óskast strax Sími 4413. oooooooooooooooooc M.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar næstkomandi miovikudag 16. þ. m. Viðkomu- staðir: Arnarstapi, Sandur, Ólafs- vík, Grundarfjörður, Stykkishólm- ur, Búðardalur, Salthólmavík og Króksf jarðames. Flutningi veitt móttaka á þriðjudaginn 15. þ. m. • ! 6-7 herbergja ibúð I • • * með öllum þægindum til J * leigu strax eða 14. maí. Til- * • boð, merkt „íbúð 6—7“, • • . • ® sendist afgreiðslu blaðsins. • 1 Stúlka f óskast í vist í Hafnarfirði. Tvent í heimili. Uppl. í síma 9195 eða síma 2323 kl. 1—3 í dag. Nýja Bíó írska byltingarhetjan. MERLE OBERON BRIAN AHERNE (Beloved Enemy). Gultfalleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd er gerist í írlandi árið 1921 þegar uppreisnin gegn yfir- ráðum Englendinga þar í landi stóð sem hæst og sýnir myndin ýmsa sögulega viðburði frá þeim tímum, en aðalefnið er hrífandi ástarsaga um írskan uppreisnar- foringja og enska aðalsmey. =2 UNITED ARTISTSSSSrr Aukamynd: Mickey sem bifreiðatsmiður. Mickey Mouse teiknimynd. Sýnd í kvðld kl. 5, 7 og 9. Laekkað verð kl. 5. F. U. J. Hafnarfirði. beldur D&xisleik að Hótel Björninn í kvöld kl. 9.80. Athugið: Bílar verða á staðnum að dansinum lokn- um. STJÓRNIN. Nemendamél Verslunarskólans verður haldið í Iðnó miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8*4 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá klukkan 1—7 sama dag. | Sá, sem vill lána 10-1500 krónur T tllllll!llllll!lll[||lllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllillllllillllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllil!lllll Nkrifstofuherbergi. | Tvö til þrjú skrifstofuherbergi óskast í miðbænum § | 15. maí n.k. Tilboð sendist Morgunblaðinu, auðkend | | „2—3 skrifstoíuherbergi“, fyrir hádegi á þriðjudag | 15. þ. m. ÍÍÍllllllllllllill!l!lllll!llllllllllllllll!linillll1l!1llllllinillllll!llllllllilllllllllllll!l!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllillll!l!lllliir til skams tíma, gegn trygg- ingu, gæti með því trygt sjer góða vor- og sumarvinnu hjer *!♦ í bænum. Tilboð, merkt „At- •♦* s *♦* vinna — Lán“, sendist Morg- | | unblaðinu fvrir 17. þ. mán. ~ £♦♦♦♦♦!♦♦*♦ *♦•*♦* *♦* *♦*♦♦* ***K+K*K+*l++i*K* •£♦♦*►♦*♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ SILDARNÆTUR Frá O. NILSSEN & SÖN A.S. Bergens Notforretning baffa reynst aflasœlar og góðar Síldarnótasjerfræðingur frá verksmiðiunni dveiur hjer í nokkra daga. Leitið uppl. hjá aðalumboðsmönnum fyrir Island O. JOHNSON & KAABER H.F. EGOERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Rúðugler. Útvegum við bæði frá Þýskalandi og Belgíu. Höfum það einnig fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.