Morgunblaðið - 13.02.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febr. 1938. REYKJAVÍKURBRJEF. FEAMH. AF FIMTU SÍÐU. Gamlar lummur. að er einkenni á þeim, sem gamlir eru og elliærir, að þeir blanda saman nútíð og for- tíð. Einkenni þessi hafa glögt sjest á Framsóknarflokknum í seinni tíð. T. d. lætur Tímadag- blaðið ekki líða rikana á milli þess, að endurteknar sjeu þar hugleiðingar um, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi í janúar 1934 Terið í bandalagi TÍð nazista. Þetta á að Tera sönmm þess, að •nn sje hið sama bandalag milli kægrivillunnar og Sjálfstæðis- manna. Eru slík bjánalæti þeirra Tíma- manna til þess eins að sýna, hve málstaður þeirra er slæmur. Því kll þjóðin veit, að síðan 1934 hef- ir nazistahreyfingin hjaðnað hjér aiður eins og vindbóla, en nokkr- ar eftirlegukindur hennar orðuðu það við Sjálfstæðismenn fyrir bæjarstjórnarkosningarnar, að þær fengju að hafa afskifti af framboði og kosningaundirbún- ingi Sjálfstæðisflokksins, en að öllum slíkum málaleitunum var þverneitað. Því sjálfstæðisflokkur- iun er fyrst og fremst lýðræðis- flokkur, sem neitar öllu samstarfi við eínræðishröitendur, hverjir sem eru. Bandamenn. ramsóknarflokkurinn og kommúnistar vinna saman víða Út um land. Það er stað- reynd, sem ekki verður vjefengd. Hjer í Reykjavík nefna Pram- | sókúarmenn Kommúnistaflokk- , inn „erléttt glæþavald“, þó ann- v arsstaðar á landinu vinni þeir í einingu andans með „glæpavald- inu“. Slík 'éMw o&öilindi þeirra Tímamanna. Og slík b.afa þau altaf verið. Til þess að viðra sig upp við Framsóknarflokkinn kastar „glæpavaldið“ yfir sig skikkju lýðræðis og frjálslyndis, til þess á þann hátt að geta unnið í skjóli Framsóknarmanna. I skjóli Tímamanna hafa sendi- menn Rússa komist að upp- fræðslu æskulýðsins, svo þokka- leg sem hún er í höndum þessara manna. Hin pólitíska uppfræðsla þeirra Moskvamanna er, Sém lcunnugt er, í því fólgin, að vinna skuli að sjálfstæði landsins með því að gera Landsbankann gjaldþrota, velmegun alþýðu með því að stöðva atvinnuvegi landsmanna, en þjóðmenning vorri á að vera borgið, með því að kynbornir fs- lendingar sæki fyrirmyndir í orði og verki til hins æðisgengna einræðis í Moska, þar sem vit- firring ofstopanS lætur höfuðin fjúka af hverjum maijni, er lyft- ir tungu eða hendi gegn hinni takmarkalausu harðstjórn. íslend ingar, sem eru ofurseldir trú á slíka óöienningu, eru haldnir and legum sjúkdómi, sem getur drég- ið þjóð vora út í opinn dauðann, ef eigi er viðnám veitt í tíma. Það er engin furða, þó flokk- ur. eins og Framsóknarflokkur- inn, sem hefir talið sig málsvara íslenskra bænda og bændamenn- ingar, skammist sín annað veif- ið fyrir að vera í bræðralagi við smitberana frá Moskva. , , Vlstaðahæli hitað upp með Sogsrafmagni? Sigurður Sigurðsson berklayfir- læknir hefir gert tillögu til bæjarráðs um það, að Reykjavík- urbær bjóði að hita upp Vífils- staðahæli með rafmagni gegn því að bætt verði við sjúkrarúmum. Á fundi bæjarráðs í fyrrakvöld var samþykt að vísa þessu máli til rafmagnsstjóra og leita um- sagnar hans í því. Hjeðinn Valdimarsson FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. fyrst verulega að harðna. Hjeðinn Valdimarsson rær nú að því öllum árum, að fá aukaþing Alþýðusambandsins stefnt saman hið fyrsta. Þar ætlar Hjeðinn að fá úr því skorið, hvor stefnan skuli sigra, hans eða Jóns Bald- vinssonar. Hefir Hjeðinn þessvegna reynt að fá fjelög Alþýðusambandsins víðsvegar úm land til þess, að hraða sem mest kosningu fulltrúa á Sambandsþingið. Var slíkur fundur haldinn í verkamannafje- iaginu Hlíf í Hafnarfirði á föstu- dagskvold og urðu Hjeðins-menn þar öfan á. Þeir fengu kosna alla (6) fulltrúana á Sambandsþingið. Emil, Kjartan Ólafsson og aðrir fylgjendur Jóns Baldvinssonar fjellu allir með tölu. Á þessum sama fundi í „Hlíf“ var samþykt með öllum greiddum atkvæðum, gegn atkv. Emils, til- laga, þar sem lýst var, vanþókpun á brottrekstri Hjeðins og van- trausti á ritstjórn Alþýðublaðáins. Af þessu öllu er ljóst, að enn getur dregið til tíðinda innan AI- þýðuflokksins. í dag er aðalfund- ur Dagsbrúnar og þar verður Hjeðinn kosinn formaður. Sagt er, að Hjeðinn ætli fljót- lega að halda fund í Jafnaðar- mannafjelaginu og þar verða þá fyrstu átökin milli hans og stjórn- ar Alþýðusambandsins. Hvað síðar á eftir að ske, verð- ur framtíðin að leiða í ljós. Farþegar með Gulifossi til út- landa í gærkvöldi: Ellen Thom- sen, Ágústa Hallgrímsson, Berg- ljót Guðmundsdóttir, Jóhann Krist jánsson, Lúðvíg Möller, Jón Krist jánsson, Ragnhildur Ólafsdóttir, Guðlaug Ágústsdóttir, Kristmund- ur Sigfússon, Guðjón Magnússon, Eymundur Sveinsson, Skúli Han- sen, Jón Sætram, Jónas B. Jóns- son og nokkrir útleridingár. Vegir frá Laufásvegi til Nauthólsvikur Bæjarráð samþykti á fundi sín- um í fyrrakvöld að hefja undirbúning að vegarlagningu frá Laufásvegi suður að hinu fyrir- hugaða íþróttasvæði og taka í því skyni nauðsynlegar spildur úr erfðafestuleigu. Þessi ákvörðun bæjarráðs mun hafa mikla þýðingu til að flýta fyrir framkvæmdum á byggingu íþróttasvæðisins, auk þægindanna sem verða af því að fá veg beint frá Laufásvegi og suður að sjó- baðstaðnum við Skerjafjörð. M J ÓLKURNE YSLAN HEFIR MINKAÐ. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ingu á mjólkurlögunum, að greiða skyldi eitt og sama verð fyrir alla mjólk á ,verðlagssvæðinu. Þessu jöfnunarverði á að ná með sjerstökum skatti á neyslumjólk ina, verðjöfnunarsj óðsg jaldinu svonefnda. Hvernig halda menn svo að útkoman verði, þegar neyslumjólkin stendur í stað, eða fer minkandi? Það sjá allir, að verðhækkun sú á mjólkinni, sem nú er ákveðin, nær skamt til þess að jafna verð mjólkurinnar, þar sejp miklu meira en helmingur mjólkurmagnsins fer í vinslu. Alt mjólkurskipulagið er bygt upp á ramskökkum grundvelli. Þessvegna þarf að gerbreyta skipu laginu og leggja höfuðáherslu á aukningu neyslumjólkurinnar. En það verður vitanlega ekki gert með hækkuðu mjólkurverði, eins og nú er ákveðið. Slík ráð- stöfun verður aðeins til að minka neysluna og auka erfiðleikana og vandræðin. Þetta hafa stjóniarflokkarnir aldrei skilið og þessvegna stefna þeir nú út í hreina vitleysu. Barnastúkan Æskan. Fræðsluer- indi í dag á venjulegum fnndar- tíma; stud. theol. Arelíus Nielsson talar. NÝJA BÍÓ írska byltingarhetjan Oeirðirnar í Irlandi 1921 eða byltingartilraunir íra til að losna undan yfirráðum Breta, hafá gefið mörgum kvikmyndarit- höfundinum efni í góða kvikmynd. Efni slíkra mynda er jafnan spennandi og fólki þvkir gaman að þeim. Hinir sögulegu viðburðir sem fjallað er um eru svo nýir að margir muna eftir þeim frá frjetta skeytum eða greinum frá þeim tíma er þeir gerðust. Nýja Bíó sýnir nú kvikmynd, sem bygð er á atburðum úr írsku byltingunni 1921, og heitir myndin „írska byltingarhetjan“. Aðalleik endur eru hin fagra leikkona Merle Oberon, sem allir kvik- myndahúsgestir muna eftir frá „Rauðu Akurliljunni“, þar sem hún ljek á móti Leslie Howard. Aðalkarlmannshlutverkið hefir á hendi Brian Aherne. Kvikmyndin segir frá íi'skum þjóðernissinna . sem verður f ást- fanginn í enskri aðalsmær og geta ínenn gert sjer í hugarluúd að eitthváð sögulegt hlýtur að spinn- ast út frá því sambandi. VORU ÞAÐ LYGAFREGN- IR UM ÞÝSKALAND? FRAMH. AF AHNARI SÍÐU. Þessi ummæli og fleiri gáfu hinum erlendu blaðamönn um að því er virðist fullkomlega rjettmætt tilefni til þess að skýra frá því að gera ætti her- inn nazistiskan, en þetta kallar þýski blaðayfirmaðurinn nú lygaáróður. ,,The Times“ segir í dag: Fregnirnar um óeirðir í Þýska- landi eiga rót sína að rekja til leynimakks þýsku stjórnarinn-! ar. Almenningur í Þýskalandi hefir ekki hugmynd um að brúð kaup von Blombergs varð upp- hafið að breytingunum sem gerð ar voru á hernum. Hann trúir því þess vegna að hinum fimtán hershöfðingjum hafi verið vikið úr embætti af því að þeir hafi ætlaö að brjótast til valda. Merki Sjó- mannastofunnar seld á morgun A/lig hefir nærri því furðað á l’l þeim vinsældum, eem Sjó- mannastofan á að fagna, ekki aðeins hjá sjómönnunum sjálf- um, heldur líka hjá öllunx fjölda bæjarbúa. Ekki undrar mig þetta vegna þess, að starf- ið sje þess ekki vert eða það sj® óvinsælt annarsstaðar, heldur vegna hins, að starfið er svo lítið og á margan hátt ófullnægj andi hjer hjá okkur og erum við þar langt á eftir öðrum þjóðum. Kristilegt sjómanna- starf á miklum vinsældum að fagna um allan heim. Það er elskað af sjómönnum og að- standendum þeirra og víst af öllum almenningi. Erlendir sjó menn hafa sagt við mig: „Okk ur finst brjefin okkar og acinað sem gengur í gegnum sjómanna starfið, ganga alt greiðaia og betur en annarsstaðar". „Þegar jólin nálgast og við erum í siglingum, fjærri ætt- ingjum og vinum, förum við að reikna út, hvort við munum ná höfn fyrir hátíðarnar, og geta komið á sjómannaheimili um jólin“. Stundum koma brjef utan af landi þar sem beðið er fyrir unglinga, sem hafa farið til sjós. Margir hafa sagt, bæði munn- lega og brjeflega: „Sjómanna- stofa er nauðsynleg. Það þarf að koma upp fullkomnu heim- ili, sem við getum vænst mikÍls af og það þarf líka að styrkjæ starfið vel“. Margir hafa orðið til að styrkja starfið á liðnum árum, en fleiri þurfa að taka þátt í því, svo að starfið geti vaxið og gert enn meira gagn. Auk þess sem einstaklingár hafa lagt.fram hafa söfnuðirriir í Reykjavík líka styrkt starfið með samskotum í kirkjunum einn sunnudag á vetri. í dag verður leitað samskota meðal kirkjugesta hjer í bæn- um í þessu skyni. Einnig verða merki stofunnar seld á götun- um á morgun og þriðjudag. Enginn vafi er á því að þátt- takan verður góð í samskotun- um og merki stofunnar seljast vel, svo vinsæl er þessi stofnun meðal almennings. Reynsla und- anfarinna ára sýnir það. Og því meira, sem gert verður fyrir stofuna, því meira getur hún orðið fyrir sjómennina og það mun sýna sig, að vinsældir henn: ar vaxa að sama skapi. Sigurður Giiðmundssom FUNDUR DANSK ÍSL. FJELAGSINS Khöfn í gær (FÚ.) ansk íslandsk Samfund í Kaupmannahöfn hjelt árs- fund sinn í gærkvöldi. Stein- grímur Jónsson rafmagnsstjóri flutti erindi með skuggamynd- um um rafmagnsnotkun og vatnavirkjanir á íslandi. Urðu umræður um það á eítir. Forseti fundarins, Dr. Niels Nielssen flutti hlýlega minning- arræðu um Odd heitinn Rafnar. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Goliat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.