Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1929, Blaðsíða 3
 ALRÝÐUBUAÐIÐ 3 Tllboð. Óska strax eftir tilboði í að grafa fyrir húsinn nr. 30 víð Túngötn. Þeir sem óska geta fengið útboðs- lýsingu á skrifstofunni í Hafnarstræti 15. Eggert Kristjánsson, Simar 1317 og 1400. HafnHr ðingar! Útsalan heldur áfram í fullum krafti pví alt á að seljast. Á morgun og á meðan birgðir endast, verða allir Bútar er safnast hafa síðastliðið ái, seldir fyrir gjafverð. — Þar má gera góð kaup, Alt annað verður selt. með sama lága verðinu, svo sem: Fatatau ullar 6,50 mtr., Léreft frá 0,60, Undirkjólaléreft og Tvistar ódýrir, Kjólatau frá 2,00, Káputau frá 3,50 Nokkur huudruð pör af kveu- sokkum fyrir hálft verð, Ullartau í svuntur, Gúmmíkápur kvenna 15,00 Taukápur á telpur 10,00 fiandklæði og dreglar Slitpuxnaefni, Millipils, ódírt prjónagarn, Karlanærföt á 2,45, Skyrtur, Sokkar, 0,55. K0M19 OfijfiEKID fiOfi KAUP! Verzlun Þ. Bergmann. skattsviöaukattum fór til 3. um- :ræöu gegni atkv. jafnaöarmaoina. — FleirL máil kömust ekki að í n. d. í gær. Efri tleild. Þar var frv. Erlings Friðjóins- sönar um viktun á síld afgreitt til 2. umr. og pví vísað til sjáv- arútvegsnefndar. Frv. um skrán- ingu skipa var afgreitt til neðri deildar. í fundarbyrjun vorn tilkynt maninaskifti í nefndum í deild- inni vegna xáðberradó.ms Einars Árnasonar. I stað hans kom Jón í Stóradal í fjárveitinganefnd, en Ingvar í s amgóngumál an efn d. Jafnframt gekfc Jön í Stóradal úr jjárhagsn.efnd, en Páll Hermanns- aon kom þangað í hans stað. FOTIN verða hvítari og endingar- betri, séu pau að staðaldri pvegin úr DO LLAR-pvotta- efninu, og auk pess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. pví að ápann hátt fæst beztur árangur. í heildsölu hjá. Baflflóri Eirlkssyni Kaunið Alþýðublaðið Stúkan FRÓN heldur Hiataveitn ínnan reglunnar miðvikudagskvöldið 13. p. m, kl. 8 V* í Good-templarahúsinu. Hljómsveit Bernburgs spilar meðan hlutaveltan stendur yfir og eins við Danzinn á eftir. - Aðgangur 50 aura, Drátturinn 50 aura. Templarar mætið! Nefndin. Með gjafverði. Seljum strausykur á 28 aura >7* kg. Molasykur 32 aura Va kg. Kaffi 1,15 pakkinn. Export stk. 0,55. Hveiti frá 19 aurum, Allar aðrar vörur með samsvarandi verði. — Notið tækifærið áður en verðið hækkar. Verzlnfiin Gnnnarshólml. Verzlunin Merkjastemn. Sími 765. Sími 2088. Sigm'ðiEr Eggerz og skrif hans nm „gerðar- dóm“ og„viIja sjómanna.44 Sigurður Eggerz var stót- orður í umræðum um þrælalaga- fr.umvarp peirra Jóns og Jörujnd- ar.. Meðal annars sagði hann, að hann tryði pví ekkfc að sjómanna- stéttin okkar vildi ekki hafa g'erðardóm, og hann sagðist taka pað frarn, að svo vel pekti hann sjó.mennina, að hainu væri' viss um pað, að peir vildu hafa dóm, sem skipaður væri ,,samvizkusömum‘‘ og „réttlátum“ mönnum, og í slík- um dómi væri ,alt af mikil trygg- ing, þar sem ávalt réði „sam- v.izkusemi“ og .„réttlætistilfinin- ing“. Ég verð nú að segja það, að ég vaxð talsvert hissa, þegar ég heyxði ræðumann halda þessu frani, pvi að mér var kunnugt uni pað, að hér talaði hann gegn peirrii reynslui, sem hann hafði ífengið í þessum einum. Ég hiugs- aði sem svo: Nú hefir Sigurður lagt ,,samvizku.semina“ og „rétt- lætistilfinningu;na“ í.kjöltu sessu- nauts síns áður en hantn stóð upp til pess að halda þessa ræðu. Og faexi dómararnÍT eins að, ef þrælalagafrumvarpið yrði sam- þykt, pá er ég ekki í neinium efa um pað, hverjir pað yrðu, sem liagnaö hefðu af dómnum. Ég gat sem sagt ekki imyndað mér, að Sigurður væri búinn að gleyma peirri útreið, er hann fékk og gerðardómstillaga hans hjá Sjómannafélaginu árið 1923. Menn geta nú séð á eftirfarandi línum, að pað vax ekki að ástæðulausu að ég hugsaði eins og ég hefi að ofan skýrt frá. í kaupdeilunni á milli' sjómanna og útgexðar- manna árið 1923, tók landsstjórnin að sér að reyma að koma sátt- um á. Þáverandi atvinnumálaráð- hexra, Klemenz Jónsson, hafði málið fyxst til meðferðar og hélt með báðum aðiljum nokkra fundi' og reyndi á ý.msa vegu að leysa deiluna, sem honum p.ó ekki hafði tekist pegar hann fór til út.landa. Og pvj var pað, að þáverandi for- sætisráðherra, Sigurður Eggeirz, tók að sér að reyna að fá deiluna Aukasklp Frá Mamborg E.s. Magnhild fermir i Ham- borg 20, marz og næstu daga tii Austur- og Norð- urlands, og Reykjavíkur. „GhIHoss^ fer héðan á fimtudag 14. marz kl. 6 síðdegis til Breiðafjarðar. Sands, Olafsvikur, St.hólms og Elateyjar, Vörur afhendist á morg- un og íarseðlar óskast sóttir. „Esja“ fer héðan á mánudag 18. marz ki. 10 árdegis vestur og norður um land. Vörur afhendist á fimtu- dag eða föstudag, og farseðlar óskast sóttir á föstudag. leysta. Eftir að hafa haldið nokkra fundi með báðum aðiljum uppi í Stjórniarráði, kom Sigurður fram með þá tillögu, að sjómenn legðu málið í gerð, og sagði, að deilan yxði ekki leyst á annan veg. Við, fulltrúar sjómanna, sögðum hon- um aftur á móti, að sjómenn væru á móti gerðardómii og að tiUiagan u.m gerðardóm yrði alls ekki sampykt í félaginu. Sigurð- ur spurði okkm' þá að pví, hvjort við vildum boða til fundar og lofai sér að vera á fuindinum pg tala par fyrir gerðardómstillögui simnii og jafnframt að lofa sér pví, að vera hlutlausir í niáliiniui, til pess með pví aö geta kynt sér hver hugur sjómanna væri í pessui án áhrifa frá okkur, og lofuðum við pví og efndum líka. Húsiðl Iðnó, vax troðfult. af sjómönnum, pVí aðxir höfðu ekki aðgang að fundinum. Til máls tók fyrstur Siguxður Eggerz og talaði í einn tíma með tillögu sinni um gexðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.