Morgunblaðið - 23.03.1938, Side 1
Gamla Bió
Lítilsvirl kona.
Gullfalleg og hugnæm þýsk mynd, gerð eftir sjónleik
OSCAE WILDE.
Aðalhlutverkin leika:
KÁTHE DORSCH og GUSTAF GRUNGENS.
SUMAR í ALPAFJÖLLUM, undurfögur aukamynd.
Versl. Edinborg
verður lokuð í dag vegna hreingrerningar.
Hringið í síma 3303 og munum vjer þá sam-
stundis senda pantanir yðar.
Jafnvel ungt fólk
eykur vellíðan sína með því að nota
hárvðln og' iimvöln
Við framleiðum
EAU DE PORTUGAL
EAU DE QUININE
EAU DE COLOGNE
BAYRHUM
ÍSVATN
Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til
kr. 14.00, eftir stærð. —
Þá höfum við hafið framleiðslu á
ILMVÖTNUM
úr hinum bestu erlendu efnum, og
eru nokkur merki þegar komin á
markaðinn. —
Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum
ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sjer
því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að
halda.
Loks viljum vjer minna húsmæðurnar á bökunar-
dropa þá sem vjer seljum. Þeir eru búnir til með
rjettum hætti úr rjettum efnum. — Fást alstaðar.
f
Afengiswerslun ríkisin§.
LEIKFJELAG REYK JAVIKUR:
,Skírn, sem ssgir sex!‘
Gamanleikur í 3 þáttum, eftir
OSKAR BRAATEN.
Frumsýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
NB. Allir fráteknir aðgöngumið-
ar verða að sækjast fyrir kl.
7 í kvöld.
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR:
„Blða kðpan“
(Tre smaa Piger).
verður leikin í kvöld kl. 8*/2*
15. sýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
1 í dag í Iðnó. — Sími 3191.
Pantanir verða að sækjast
fyrir klukkan 3.
r ♦
| , 1
Mut.nl/ii
Y IV V II Wllll
f
J
♦
Nýtfsku
sðlrlk Ibúð
. i
*I* (3 stofur o. s. frv.) í nýju
| húsi í suð-vesturbænum til ’jt
| leigu 14. maí. Tilboð, merkt
5 „Sjeríbúð“, sendist afgreiðslu i
❖ Morg'unbl. fyrir 26. þ. m. *
| ♦
í**;**;**;**t**j**x**:**!**M**t**í**>*i**í**t**;**;**t**i**;**t**J**í**J*
Delfi
Austurstræti 5.
Fínasta úrval af silkiundir-
fatnaði kvenna, unglinga og
þarna.
DELFI.
Timbnrverslun
P. DL/. 'Jacobsen & 5ön R.s.
Stofnuð 1824.
Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup-
mannahöfn. --- Eik til skipasmíða. - Einnig heila
skipsfarma frá Sviþjóð og Finnlandi.
Hefi verslað við ísland í circa 100 ár.
Nýfa Bíó
Rauði kross Islands.
Aðalfundur fjelagsins verður
haldinn föstudaginn 6. maí kl. 4
e. h. á skrifstofu fjelagsins í Hafn-
arstræti 5.
Dagskrá samkvæmt fjelagslög-
um.
STJÓRNIN.
Lloydsí London
í þessari heimsfrægu kvikmynd er lýst merkum kafla úr sögu
Englands, en hefst þegar Nelson, mesta sjóhetja Englands, var
barn að aldri, og lýkur með því er hann vann hinn fræga sigur
sinn við Trafalgar. — Myndin hefir alstaðar verið talin fram-
úrskarandi listaverk. Efni kvikmyndarinnar er svo hugnæmt
og áhrifamikið að seint mun úr minni líða.
Aðalhlutverk leika:
MADELEINE CARROLL, TYRONE POWER o. fl.
XRON lækkar kaffiverðið
Bláa kannan br. og malað búðarverð 0.80 pk.
Brent kaffi, ómalað búðarverð 2.90 kgr.
Óbrent kaffi búðarverð 2.15 kgr.
ReyniQ „Bláu kðnnuna“
x^s'kaup félaq ié
Hafnfirðingar.
Húseignina nr. 6 við Kirkjuveg í Hafnarfirði, ásamt
meðfylgjandi lóð, höfum við verið beðnir að selja.
Stefán Jóh. Stefánsson
hrm.
Guðm. Guðmundsson
cand. jur.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?