Morgunblaðið - 27.04.1938, Blaðsíða 8
BíORGHNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. apríl 193S-
Ein af þektustti leikkonum
Eng-iands, fni Adele Dixon,
hefir nýlega neitað glæsilegu til-
boði um að leika í amerískum
kvikmyndum. í viðtali við blaða-
mann segir frúin ástæðuna vera
þá, að hún sje gift og að hjóna-
bandið sje hamingjusamt. Hún
segist vera hrædd um að ef hún
fári til Hollywood fari hjóna-
bandshamingjan út um þúfur.
★
Kirkja hinnar heilögu grafar
í Jerúsalem verður eftirleið-
is lokuð fyrir almenning. Bresku
yfirvöldin í Jerúsalem lokuðu
kirkjunni vegna þess að hún var
komin að falli og Hfshættulegt var
fyrir fólk að hafast þar við.
★
Um þessar nnmdir er haldin
sýning í Árósum í Dan-
mörku á prjónavörum. Elsti þátt-
takandi sýningarinnar er Ane
Catrine Östergaard, em er 96 ára
að aldri. Hún prjónar daglega
sokka og aðrar prjónavörur handa
barnabornum sínum.
★
-— Hvað segir þú? Ertu að
flytja úr nýju íbúðinni, sem þjer
líkaði svo dæmalaust vel við?
— Já, alt gekk vel fyrstu 3
mánuðina, en nú hefir komið í
Ijós, að það er ekkert bað í íbúð-
inrií.
★
Ungur Bandaríkjamaður af
narskum ættum, Paul Glasoe,
hefír nýlega varið doktorsritgerð
í heimspeki við háskólann í
Madion. Það út af fyrir sig er
ekkert sjerstakt, en það hefir
vakið athygli að faðir nans og
tveir bræður eru þegar orðnir
doktorar í heimspeki og yngri
systir hans er að undirbúa sig
undir doktorspróf.
★
T'r«n a landbúnaðarmálaráð-
herra Svía, frú Sigrid Bramstop
er mikil og dugleg búkona. Hún
■k nýlega þátt í mjólkurfram-
leiðslukepni fyrir konur víðsveg
ar í Svíþjóð og hlaut 1. verðlaun
samkeppninni.
★
Lengstu tröppur í heimi eru án
efa á eynni St. Helene, þar sem
Napoleon keisari sat, sem fangi.
Tröppur þessar liggja upp þver-
hnýptan liamar og í þeim eru sam-
tals 720 þrep.
★
Victor Emanuel Italíukonungur
(og Abyssiníukeisari hjá þeim sem
viðurkenna yfirráðarjett ftala í
Abyssiníu) er áhugasamur mynta-
safnari. Hann á yfir 60 þúsund
myntategundir.
★
MÁLSHÁTTUR:
Fár veit hverju fagna skal.
Mæðgin óska eftir góðri
stofu, með eldhúsi eða eldhús-
aðgangi í þægindahúsi, yfir
sumarið. Skilvís greiðsla. Upp-
lýsingar í síma 1858.
Þriggja herbergja íbúð ósk-
ast. Fátt fólk í heimili. Tilboð
merkt ,,Fyrirframgreiðsla“ —
sendist Morgunbl.
Svartir kvensokkar, ferming-
arsökkar og hosur í verslun
Karólínu Benedikts.
Barnarúm með tveim skáp-
um og skúffu til sölu. Uppl.
eftir kl. 7. Sigríður Einarsdótt-
ir, Framnesveg 26, uppi.
Trillubátur um 4 tonn í góðu
standi til sölu nú þegar. A. v. á.
Sumarkjólaefni nýkomin ó-
aýr í verslun Karólínu Bene-
dikts, augaveg 15.
Tveggja herbergja þæginda-
íbúð ósk’ast strax eða 14. maí.
Uppl. í Suðurgötu 6.
| Tvö herbergi og eldhús í ró-
I legu húsi vantar mig 14. maí.
Uppl. í síma 4705.
j. Sólrík íbúð til leigu frá 14.
maí á Vesturbraut 24, Hafn-
arfirði.
Ein stór stofa eða tvær með
eldhúsi og nútíma þægindum
óskast sem næst Landakoti. —
Fyrirframgreiðsla. Uppl. síma
2665.
2 sólrík herbergi samanliggj-
andi til leigu í Þingholtsstræti
35.
Jfaufis&agu
Norpin egg, 2,50 pr. kg. —
Sauðatólg og barinn harfiskur.
Guðjón Jónsson, Hverfisgötu
50. Sími 3414.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29,
LEGUBEKKIR, mest úrval á
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Vjelareimar fást bestar hjá
Foulsen, Klapparstíg 29.
Kjötfars og fisktars, heima-
tilbúið, fæst daglega á Frí-
kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent
heim.
Ráðskona óskast
á lítið heimili í sjávarþorpi útí
á landi. Hún þarf að kunna
venjuleg hússtörf, skrifa sæmi-
lega rithönd og kunna algeng-
an reikning. — Eiginhandar
umsókn, ásamt meðmælum frá.
fyrri húsbændum, ef til eru„
og mynd, sem verður endur-
send, leggist í póst merkt póst-
hólf 1096, Reykjavík. Kaup-
krafa má gjarnan fylgja, ann-
ars verður það eftir samkomu-
lagi. Lítið barn bagar ekki.
© Hreíngerning í fullum gangL
Vanir menn að verki. Munið afl
hjer er hinn rjetti Guðni G.
Sigurðsson málari, Mánagötu
19. Símar 2729 og 2325.
Húsmæður, athugið: Rjettvs
hreingerningarmennirnir eru<
Jón og Guðni. Sími 4967.
w
&ZŒtfnnbiicjav
Flauel, fallegir litir, Blússur
og Peysur í verslun Karólínu
Benedikts.
Silkiundirföt, Kjólar, Skyrt-
Friggbónið fína, er bæjarins ur, Buxur í verslun Karólínu
besta bón. í Benedikts.
Slysavarnafjelagið, skrifstofa
Ilafnarhúsinu við Geirsgötu
Seld minningarkort, tekið mótj
gjöfum, áheitum, árstíllögum
Nýkomnir dömufrakkar til
Guðmundar Guðmundssonar
dömuklæðskera, Austurstræti
12 I.
Kven- og barnafatnaður
sniðinn og mátaður. Sauma-
stofa Guðrúnar ArngrímsdóLt-
ur. — Matthildur Edwald,
Bankastræti 11. Sími 2726.
Hreingerningar, loftþvottur.
Sími 2131. Vanir menn.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti
19. gerir við kvensokka, stopp
ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af-
greiðsla. Sími 2799. Sæltjum,
sendum.
Ibúðir stórar og smáar, og her-
bergi, Leigjendur einhleypa og
heimilisfeður, Stúlkur í vist,
Kaupendur að hverju því, sem
þjer hafið a’ö selja. Muni sem
þjer viljið kaupa. Ncmendur í
hvaða námsgrein sem er. Smá-
aaglýsingar Morgunblaðsins eru
lesnar í hverju húsi.
:■
rn~^ KOL OG SALT
sími 1120
FAITH BALDWIN:
EINK ARIT ARINN. 30.
uftni að koma á bak við tjöldin. Þegar jeg var sest í
mítt sæti aftur var jeg jafn lirifin eftir sem áðnr og
viss um að það, sem jeg sá á sviðinu A’æri veruleiki“.
Óg um hræðilegan sjónleik, sem liún hafði nýlega sjeð,
sagði hún: „Jeg liegðaði mjer eins og AÚtstola mann-
eskja. Jeg æpti upp og greip í Teddy — manninn, sem
jeg var með“, flýtti hún sjer að bæta við og roðnaði.
Fellowes virti Iiana fyrir sjer brosandi.
„Þjer þnrfið ekki að afsaka yður“, sagði liann og
bætti síðan Arið, hugsi á svip og broti: „Það hefir verið
hamingjusamur maður, hver sem það hefir verið.“
Þetta kvökl var henni ekið heim í bifrieð Fellowes,
eftir að hafa kvatt hann fyrir utan skrifstofuna. Hann
kvaðst heldur vilja fara fótgangandi. Hún hallaði sjer
aftur í sætinu og fann að hún var þreytt, glaðvaknaði
og í æstu skapi. Hún hafði snætt miðdegisverð með
Lawrance Fellowes. Þau höfðu ekki talað um viðskifti.
Þau hefðu getað verið kunningjar — dálítið meira en
knnningjar.
■ Þegar hún kom heim, sagði hún foreldrum sínum frá
(»yí, að henni hefði verið falið að fara til Chicago.
Móðir hennar Ijómaði af ánægju:
„Hann ber traust til þín“, sagði hún og fór fram til
þess að finna ferðatösku.
En faðir hennar var þungur í skapi eins og hann átti
vanda tii.
„Mjer fellur það illa“, sagði hanu, „að hann skuli
senda þig hálfan hnöttinn á enda. Þú ert ung og varn-
arlaus stúlka. Það getur margt lient á langri leið. Lesið
dagblöðin!“
„Jeg les þai^“, sagði Anna glaðlega. „Það eru að-
eins blöð eins og blað Jimmys, sem líta svörtum aug-
um á alt“.
Jimmy var í heimsókn hjá foreldrum sínum með
konu og börn.
Hann gaf sig nú fram sem riddari Onnn, eins og
hann var vannr.
„Hún er örugg, pabbi, og ratar heim aftur. H\-að er
nú á seiði systir sæl. Samningar milli Thompson horg-
arstjóra og Stóra-Bretlands?“
„Vertu ekki svona mikið flón, Jimmy. Jeg fer í við-
skiftaerindunT ‘.
„Þá skifti jeg mjer ekki af því. Jæja, Sara yngri er
A'öknuð og best að hypja sig heim. En gleymdu ekki
að vera í brynjunni þinni innan klæða“.
„í hverju spui'ði Mrs. Murdock skelfd.
„Chicago!“, sagði Jim hlæjandi og bætti síðan við í
huggunarróm. „Vertu óhrædd, mamma. Chicago er
ekki eini glæpamannabærinn“.
Farmiði Önnu var pantaður frá skrifstofunni og
hún fjekk heilan sal til umráða, samkvæmt skipun,
sem Fellowes hafði gefið, áður en liann fói'. Ilenni leið
vel á leiðiuni, svaf vel og komst kíalcklaust til Mr.
Lawsons.
Lawson var eldri maður að sjá, mjög veiklulegm'
iitlits. Hann tók á móti Önnu í vinnulierbergi sínu.
Hjúkrunarkona, sem vísaði henni inn til hans, aðvar-
aði hana þessum orðum:
„Mr. Lawson má ekki komast í geðshræringu“.
Anna, sem þóttist sjá, að hann væri vanstiltur að
eðlisfari, var hvergi smeyk. Hún opnaði skjalatösku
sína og lagði nokknr skjöl á skrifborðið, en Lawson
einblíndi á bana á meðan.
„En þjer eruð kvenmaður“, hrópaði haim, „og ung
í tilbót!“
Anna einsetti sjer að svara ekki þessari staðreynd.
„Jeg hjelt auðvitað, að þjer væruð karlmaðnr!“
„Mr. Fellowes sagði „Miss“ og „liún“ —“.
„Já, það er nærri því eins og „Mr.“ og „hann“. Eia.
fyrst þjer eruð nú hingað komin“, sagði hann, eins-
og við því yrði ekki gert, „skulum túð athuga, hvað-
þjer botnið í þessn öllu saman“.
Anna fór að útlista fyrir honum. Byrjaði síðan á
nýjan leik og útskýrði alt fyrir lionum í annað sinn
Alt þetta tók um klukkustund. Eftir það rumdi í
Lawson:
„Þjer liafið gott minni. Segið Mr, Fellowes að a!*
sje í lagi frá minni hálfu“.
Hann bauð hénni að borða morgunverð með sjer, eit
liún afþakkaði hoðiðí
„Þetta er í fyrsta sinn sem jeg kem til Chicago, og
mig langar til þess að skoða mig nm í borginni, áðiir
en jeg fer heim“.
Áður en hann gat svarað, opnaðist Iiurðin, og Law-
son yngri, glaðlegnr ungur maðnr, kom inn.
„En pabbi!“
Hann nam staðar og glápti á þau til skiftis.
Pahbi hans kynti þau og skýrði nærveru hennar.
Eu þó Allan Lawson ltærði sig’ kollóttann um Lawrence
Fellowes og starf hans, var hann eins og aðrir karl-
menn, hann hafði gaman af að sjá stúlkur — íjóshærð-
ar, dökkhærðar eða, i’auðhærðar, bara ef þær vorn
ungar og laglegar.
Hálfri klnkkustund síðar ljet Anna tilleiðast að láta
sýna sjer Chicago og nmhverfi, snæða hádegisverð og
fá fylgd niður á járnbrautarstöð.
Hún sendi Fellowes símskeyti um hin góðu mála-
lok og hugsaði um hvernig honum myndi líka það.
hvernig hún eyddi tímanum, þaúgað til les.tin' átti að