Morgunblaðið - 17.05.1938, Page 2

Morgunblaðið - 17.05.1938, Page 2
sifiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinmiiiii MORGUNBLAnltí ÞTÍðjudagur 17. maí 193S. Breytingar á bresku stjórninni: iiiiimniiiiiiiiiiiiimimmiiiimiiiiiiiiimitiiifniHiiiimiiiiiit* Hefir Lauge Koch | fundið eyjarnar? I Lauge Koch. $h/r- ■ 1-vWm Lei&in sem hann íiáúg.' Þar sem merkt er með krossi er wert ráð fyrir að eyjarnar sjeu. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Laug.e Koch flaug síð- astliðna nótt í Dor- nier-flugvjel sinni frá Kingsbay á Svalbarða til Peary-lands og aftur til baka. Þetta er lengsta flug, sem nokkru sinni hefir verið flogið undir dönsku flaggi. Engin skýrsla hefir ver- ið birt um árangur flugs- ins, en sagt að hún sje væntanleg innan skams. Flugferöir Noregur -- island Khöfn í gœr. PU. Poul Niclasen landsþingsmað ur, sem staddur er í Nor- egi um þessar mundir, skýrir norskum blöðum frá því, að verið sje að vinna að undirbún- ingi fastra flugferða frá Kaup- mannahöfn yfir Álaborg, Stav- anger, Shettlandseyjar og Fær- eyjar og ísland. Flugleið þessi er að sumu leyti skipulögð í samráði við áætlanir skotska flugfjelagsins „Highland Air- ways“. Samgöngumálaráðherra Dana hefir skýrt frá því, að engar beiðnir sjeu komnar fram um einkaleyfi í sambandi við þess- ar flugferðir, en að sennilegt sje að þær komi bráðlega fram. ★ Morgunblaðið sagði frá því í vetur að flugferðir milli Nor- egs og íslands væru ráðgerðar samkvæmt upplýs.ingum, sem blaðið fekk hjá Agnari Koföed Hansen flugmanni. Það er 20 manna flugvjel, sem Norðmenn hafa tilbúna til þess að setja inn á þessa flugleið. Með því að láta flugvjelina komá við á Shetlandseyjum næst samband við flugsamgöng ur Breta, sem aftur greinast um allan heim. Hvergi er nema 2—8 klst. flug milli lendingarstaða, ef leiðin er farin eins og segir í skeytinu. Mussolini Flugmálaráðherr- 0g Frakkar I ann og nýlendu- málaráðherrann | Frá frjettaritara vorum. | Khöfn í gær. | 1 f___f in óvingjamlegu um- | J[ mæli Mussolmis í gar8 | | Frakka í ræðu þeirri, sem 1 I hann fluttí í Gen.ua á Iaug- | | ardagskvöldjð, hafa komið 1 | alveg á óvart í Frakklandi. | 1 Frakkar hafa haldið fram 1 | til þessa, að fransk-ítölsku | | samningarnir gengju vel. „ítalar og Frakkar standa § | sitt hvoru megin við spönsku | | varnarvirkin"; sagði Mussolini. | „The Times“ álítur að til- | | gangur Mussolinis hafi ver- | | ið að gera Frökkum Ijóst, að | | gagnslaust sje að halda á- | | fram fransk-ítölsku samn- | | jngunum, ef Frakkar viður- | | kenna ekki að stjórn Fran- § | cos sje hin eina stjóm, sem § | leyfð verður á Spáni. 7miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimim>iiiiitiiinH»tiiiii»í Henlein og tjekk-rússneski Þrír íslendingar á blaðamannamót í Stokkhólmi PÁFINN OG FRANCO. London í gær. FU. Páfinn hefir skipað sendiherra fyrir Vatikanið í Burgos og Franco hefir skipað sendiherra við Vatikanið. Iíefir þá páfastóllinn veitt stjórn PVancos lagalega við- urkenningu. FJÁRMÁL FRAKKA. London í gær. FÚ. Fyrri hluti hins franska land- varnarláns var hoðinn út í dag og var eftirspurn mjög mikil. P1jármálaráðherrann flutti út- varpsræðu síðdegis í dag og þakk- aðí þjóðinni hvernig hún hefði tek- ið láninu. Khöfn í gær. FÚ. Norrænt blaðamannanám- skeið hefst á morgun í Stokkhólmi. Þátttakendur eru 55 og af þeim eru 8 Islending- ar. Fjöldi merkra ræðumanna flytur erindi á námskeiðinu, þar á meðal fjármálaráðherra Svía, Wigfors, og ýmsir víð- kunnir blaðamenn. Á námskeiðinu verða einnig haldnir fyrirlestrar um norræna samvinnu, bæði á sviði fjár- mála, atvinnumála og menn- ingar. Tveir ísl. blaðamenn taka þátt í mótinu, Hersteinn Páls- son frá Vísi og Jón Helgason frá Nýja Dagblaðinu. Þriðji Is- lendingurinn er frá Vestmanna eyjum. Skip kom í gær með sements- farm til H. Benediktssonar & Co. Henlein er nú kominn aft- ur heim til Tjekkoslova- vakiu. Lausafregnir ganga um það, að hann hafi lofað að slá áf 3jálfstjórnarkröfum Sudeten- Þjóðverja, ef tjekknesk-rúss- neski vináttusáttmálinn verði úr gildi numinn (símar frjetta- ritari vor). Ánægður. London í gær. FÚ. Henlein kveðst vera mjög á- nægður yfir árangrinum af ferð sinni til Englands og hef- ir lofað því að hann skuli birta tijkynningu um árangur ferð- arinnar á morgun. í frjett frá Prag segir að í hinni nýju löggjöf tjekknesku stjórnarjnnar um rjettindi til handa þjóðernis minnihlutum í landinu sje gert ráð fyrir því, að Þjóðverjar þar í landi fái að hafa fulltrúa í öllum stjórn- um (bæjarstjórnum, sveita- stjórnum o. s. frv.) í hlutfalli við íbúatölu þeirra, samanbor- ið við önnur þjóðarbrot. Enn- fremur að vald sveitarstjórnar yfir lögreglumálum og menta- málum sje aukið frá því sem það áður var. í Tjekkoslovakiu ,eru dag- lega smá árekstrar milli Tjekka og Þjóðverja. Eimskip. GuJlfoss kom til Jjeith í fvrrakvöld og fór þaóan síðdeg- is í gær. Goðafoss kom til Ham- borgar í fyrradag. Brúarfoss er í Kaupmarmahöfn. Dettifoss kemur að vestan og norðan snemma í dag. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss er í Reykjavík. Kongshaug er á leið til Reykja- víkur. II. J. Kyvik er á leið fil Reykjavíkur frá Leith. segja af sjer Frá frjetánrribarm vortem. Kköfn í §ser. Effcir að ýmsar hinar mótsagxxakendustu sögur höfðu gengið yfir helgina um væntanlega nýskipun á bresku stjóm- inni, m. a. að öll stjórnin ætlaði að segja af sjer, var í dag tilkynt í London, að Mr. Chamberlain hafi skift um menn í tveim ráðuneytum, f lugmála- ráðuneytinu og nýlendumálaráðuneytinu. Auk þess hafa farið fram nokkrar tilfærslur á mönn- um milli ráðuneyta. Hvorki Mr. Winston Churchill nje Mr. Antho- ny Eden hafa verið teknir upp í ráðuneytið eins og ýmsir höfðu gert ráð fyrir. Haiifax lávarður, utanríkismálaráðherra, var sagð- ur hafa lagt frazn lausnarbeiðni sína, þar sem hann hafi leyst það verkefni, sem fyrir hann var lagt: að skifta um stefnu í utanríkismálum. Hann á sæti í lá- varðadeild þingsins, og hefir það jafnan sætt mikiíM gagnrýni að utanríkismálaráðherrann skuli ekki geta svarað spurningum í neðri málstofunni. Sem væntanlegur eftirmaður hans hafði verið nefndur Mr. Malcolm Mac Donald, samveldismálaráðherra (sonur Ramsays Mac Donald). Mr. Eden var sagður eiga að taka við stjórn Ind- landsmála. En ekkert af þessu reyndist rj,ett. Sánnleikurinn er aá, að ráðherrarnir buðust allir til að ségja áf sjer, svo að Mr. Chamberlain gæti haft óbundnar hend- ur um endurskipulagningu ráðunejrtisins. En þessi endurskipulagning gat ekki dregist lengur vegaa umræðunnar um loftvarnarmálin, sem á að fara fram á fimtu- daginn. BREYTINGARNAR. London í gær. FÚ. Þær breytingar, sem gerðar voru, var að Swinton lávarður flugmálaráðherra og Harlech lávarður (áður Ormesby Gore) nýlendumálaráðherra gengu úr stjórninni. Flugmálaráð- herra verður Sir Kingsley Wood, áður heilbrigðismálaráðherra, en Mr. Elliott, áður Skotlandsmálaráðherra, tekur við embætti hans. Aftur á móti verður Colville ofursti Skotlandsmálaráðh. Malcolm Mac Donald, sem verið hefir samveldismálaráð- herra, tekur við nýlendumálaráðherraembættinu af Ormesby Gore. Við fyrra embættj Malcolm Mac Donald tekur Ewen Wallace liðsforingi. Aðrar minniháttar breytingar hafa einnig verið gerðar. Ormesby Gore sagði af sjer, þar sem hann hefir nú fengið aðalstótil og gengur upp í lá- varðadeildina. Brjef Swintom. í brjefi því, sem Swinton lá- varður ritaði Chamberlain, er hann fór fram á lausn frá embætti, segir hann, að hann hafi ætíð litið þannig á, að ráðherra ýfir stjórnar- deild, þar sem fjárútlát væru eins mikil og í flugmálaráðu- neytinu, ætti í raun rjettri að eiga sæti í neðri málstofu þings ins. Þess vegna hefði hann oft- ar en einu sinni farið fram á það, að annar maður væri skip- aður í það embætti, en þó hefði hann ,ekki sagt af sjer vegna tilmæla Mr. Chamberlains um að hann hjeldi áfram því starfi, sem hann hefði byrjað.'sem sje að skipuleggja aukningu flug- flotans. Nú sje þeirri skipulagningar- starfsemi lokið, pantanir hafi verið gerðar og starfsfólk ráð- ið og sje því nú heppilegur tími til þess að breyta um ráðh. Swinton lávarður segir, að hann hafi aldrei tekið sjer nærri þá gagnrýni, sem hann hafi sætt sem flugmálaráð- herra. Hann hafi ætíð hugsað mest um að leysa af hendi eft- ir bestu getu það verk, sem honum hafði verið falið, og að hann vænti þess að í ljósi síð- ari tíma verði tekið vægar á þeim misfellum, sem kunni að hafa orðið á starfi hans, en sumir hafa gert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.