Morgunblaðið - 17.05.1938, Síða 7

Morgunblaðið - 17.05.1938, Síða 7
Þriðjudagur 17. maí 1938. M0RGUNBLA3IÐ 7 Glænýr Silungur Nordalslshús Sími 3007. ReyksoDna smáýsan I cr komin. Jón & Steingrfmur i! Bón- kústar margar stærðir, nýkomnir til Biering Laugaveg 3. Sími 4550. Slldartunnur gamlar og nýar keyptar háu rerði. — Þegar þjer flytjið feúferlum, þá gleymið ekki tómu tunnunum. BEYKISVINNUSTOFAN VESTURGÖTU 6. Sími 2447. Hú§. MaÖur, er hefir lóð á melunum, *eœ ætluð er fyrir tvö sambygð iús, óskar eftir fjelaga, er eiga TÍldi annað húsið. Brjef, merlrt „Hús“, sendist afgr. Morgunblaðs- ins fyrir 20. þ. m. Altaf '/# / | sama 1 $$ töbakið íi 1 Bristol Best að auglýsa í MorgunVaðmu. Dagbók. I. O. O. F. — Ob. 1 P 3 12051787* Veðurútlit í ILvík: Hrnkandi S- eOa SV-4tt. Skúrir. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Vindur er allhvass SA á SV-landi, en norðan lands og austan er hæg- Tiðri. Dálítil rigning á SV-landi og sumstaðar þoka við NA-land, en annars þurt veður um alt land. Hiti víðast 6—8 st., en á nyrstu annesjum aðeins 1—3 st. Alldjúp lægð yfir sunnanverðu Grænlands- hafi á hreyfingu norður eftir. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B. Sími 2614. Xfæturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 68 ára er í dag Einar Vigfús- son bakarameistari frá Stykkis- hólmi, nú til heimilis á Elliheimil- inu Grund. Hjónæfni. S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína nngfrú Sig- ríður Guðmundsdóttir, Seljalands- veg 13 og Haraldur Björnsson, Kaplaskjólsveg 2. 10. júní verður dregið í happ- drætti Ka.rlakórs Iðnaðarmanna ei\ ekki 1. júní eins og af mis- skilningi vár sagt frá í sunnu- dagsblaðinu. Akureyrarflugvjelin hefir verið hjer í Reykjavík siðan um helgi og er verið áð framkvæma eftirlit. á henni. Síðan flugvjelin lióf starf- semi sína 2. þ. m. hafa fl ugskii- yrði verið, nokkuð erfið vegna V<-ð- urs. Plugvjelin mun fara norður í dag ef veður leyfir. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Þórunn Palsdóttir og Jón Eyjóífs- son, Pálkagötu 36, Grímsstaða- holti. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af lög- manni, Lára. Einarsdóttir og Jón Sumarliðason bílstjóri hjá Stræt- isvögnum Rvík. 30 ára hjúskaparafmæli eiga í dag. Hannes Stígsson og Ólafía Einarsdóttir, Týsgötu 1. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelagið, ætlar að halda fund í Oddfellow- húsinu annað kvöld kl. 8Y2. íþróttakennarafjel. fslands held nr fund að Hótel Borg í dag kl. 4. íslensk leikrit á sænsku. Nýlega hefir Vimar Ahlström skólakenn- ari í Gautaborg, lokið við þýðingu á nokkrum íslenskum leikritum á sænskw, og verða ef til vill ein- hvér þeirra leikin á nasstunni í sænskum leikhúsum. Leikrit þessi eru Skugga-Sveinn eftir Matthías Joehumsson, Nýársnóttin eftir Ind- riða Einarsson, Hallsteinn og Dóra eftir Einar H. Kvaran, óskastund- in eftir Kristínu Sigfúsdóttur, Þrír þættir eftir Lárus Sigurþjörnsson og Straumrof eftir Halldór Kiljan Laxness. Sami maður, hr. Ahl- ström, hefir einnig þýtt á sænsku hina stórmerku æfisögn síra Jóns Steingrímssonar og kenmr hún væntanlega út, á vegum sænsk-ís- lenska fjelagsins „Sverige-Is]and“ nú i ár. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá S. J. B. 10 kr„ Guðr. Jónsd. 3 kr. Eggert Kristjánsson söðlasmiður á sextugsafmæli í dag. Dvöl, 1. og 2. hefti eru komin út. í fyrraheftið skrifar m. a. Sveinn Björnsson sendiherra: Að svara brjefum. Helgi Pjeturss: Merkileg grein um merkilegt mál. Margar sögur eru í heftinu eftir erlenda höfunda (Pearl S. Buck, Martin Anderson NexÖ, Dosto- jefski, O ’llenrv, Alphonse Daudet o. fl.). Þá eru uokkur kvæði, rit- fregnir og ýmislegt fleira. í seinna heftinn er grein eftir Leif Har- aldsson: Nohelsverðlaunaskáldið 1937; sögur eftir Johannes V. Jen- sen, Sherwood Anderson, Langston Hughes. Þjóðmálaþættir eftir V. G. og ýmislegt fleira. Reftíkur heita ekki „læður“. Röng málvenja er að komast inn í málið með. því að kalla reftíkurn- ar „læður1,. Þessi misskilniugur mun upprunalega stafa frá ein- hverjum; sem hjeldu að refirnir væru af kattakyninu. En nú eru þeir af hundakyninu og þar heita kvendýrin tíktir, sem kunnugt er. H. Elsa Sigfúss hefir beðið Morg- unblaðið áð flytja 10 ára Kvenna- ðhól a- ,sstó d ínu m “ kærar lcvéðjur og þakklæti fyrir sendinguná. Foriugjaráðsfundur Varðarfje- lagsins . verður haldinn apnað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8% í Kaupþingssalnum. Rætt verður um gjaldevrislánið og undirþúning sumarstarfseminílar að Eiði. Lyft- an verður í gangi. Poringjaráðs- meiin éfu heðnfr að fjölmenpa. Læknablaðið, 8. tbl., er komið út. Helgi Ingvarsson skrifar um garnaberkla. Þá’ér minningargrein um Hélga Guðmundsson hjeraðs- lækni á Siglufirði og læknafrjettir iir erlendum læknablöðum. Dánarfregn. Pjetur Pálsson skrautritari andaðist í Landakots- spítala á sunnudaginn eftir þunga legu. Lyra var væntanleg í nótt frá Bergen. Skeljungur fer til Austfjarða í dag. Tekur póst. Til Strandarkirkju frá Á. M. 2 kr„ S. í. 3 kr., A. Ó. 6 kr„ Þ. J. 10 kr„ Jónu (gömul áheit) 10 kr„ S. G. 5 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurhæ. Áfh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni 300 kr. frá XXY í Reykjavík. Fyrir þessa stórmyndarlegn gjöf þákka jeg innilega fyrir kirkjunn- ar hönd. Ól. B. Björnsson. Útvarpið: Þriðjudagur 17. maí. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Apavatnsför (Páll .Hermannsson alþingismaður). 20.40 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. þ) (21.20) Sjöunda svmfónían eftir Beet.hoven (plötnr). 22.00 Dagskrárlok. HVÖT Sjálfstæðiskvennafjelagið, heldur fund í Oddfellow-húsinn 18. þ. m. (miðvikudag) kL &/2 e. h. Konur beðnar að fjölmenna og mæta stundvíslega. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Rúðngler, höfum við fyrirMiggjfcndi, útvegum það einnif frá Belgín eða I»ýskalanA Eggert Kriiffánsson & Co. Sími 1400. Stúlkur, vanar jakkasaum, geta fengið vinnn nn þegar. Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f. * tr Laugaveg 3. - ■■ - Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð ttór. Opin allan sólarhringinn. Hessian, 72 og 50” Binöigam og saumgarn 5aItpokar ávalt fyrirliggjandi. C3LAFUH GÍSLASON0 %/Z Sími 1370. - REYKJAVÍK r Konan mín elskuleg, Guðlaug Brynjólfsdóttir, andaðist á Landspítalanum laugardagúnn 14. mai 1938. Fyrir mína hönd og bama minna. Guðjón Guðjónsson, Eiríksgötu 2$. Guðrún Bjarnadóttir frá Laugardælum andaðist að heimili sinu, Skólavörðustíg 29, 16. þ. mán. Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir okkar, Pjetur Pálsson skrautritari, andaðist í Landakotsspítala þann 15. þessa mánaðar kl. 2 e. h. Margrjet ísaksdóttir og böm. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Oddur Sveinsson frá Keflavík andaðist að Elli- og hjúkranarheimilinu Grund sunnudaginn 15. þ. mán. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.