Morgunblaðið - 26.05.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1938, Blaðsíða 5
ílmtudagur 26. maí 1938, MORGUN BLAÐIÐ 5 orgmiBlaftid Otget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rítstjórar: Jðn KJartan»»on o* Valtyr Stefinsaon (Abyr*#ar*»»8ur). AuKlýslngrar- Árnl Óla. Ritetjörn, augrlýaingar oje »frr»10«Ia: Aurtur»tr««ti *. — Slnl X#00. ÁekriftargrJald: kr. *,00 * aaánuOl. í lausaaöiu: X5 aura elntakíO — Si aura a»»t> H»«bðk. Afmæli síra Friðriks Friðrikssonar H SEGÐU MJER HVERH ÞÚ UMGEH6ST - Pað er líka fögnuður á jarð- ríki yfir syndugum, sem bæta ráð sitt. En varanleg yfir- bót verður að byggjast á ský- lausri viðurkenningu þess, að ranglega hafi verið breytt.Gam- all syndaseldur getur ekki, þótt á iðrunarstund sje, ráðist á dygðugan mann og farið að prjedika móral fyrir honum. Öfrómur maður þarf ekki að áminna heiðarlegan mann að hætta að stela. Það getur verið .sjálfsafneitun fyrir þjófinn, að hafa hemil á sínum löngu fingr- aim, en ekki fyrir hinn. Nýfrels- aður óreglumaður á ekki að klappa á öxlina á gömlum góð- templara, og lýsa ánægju sinni ,yfir því, að hann sje líka hættur að drekka, og eyðslu- seggurinn, sem kominn er í þrot, ætti ekki að knjesetja reyndan sparnaðarmann til þess að innræta honum gætni í fjár- málum. Yfirbót án iðrunar er engu tryggilegri en veðurspá dagsins. Hún getur brugðist til beggja vona. Að öllu þessu athuguðu •verða Framsóknarmenn að láta sjer lynda, að tali þeirra um 'eflingu framleiðslunnar og sparnað í opinberum rekstri sje tekið með nokkurri varúð. Og þeir mega heldur ekki láta sjer koma á óvart, þótt einhverjum verði á að brosa, þegar þeir láta -drýgindalega yfir því, að Sjálf-1 stæðisflokkurinn kunni að „fall- ast á“ gætilegri fjármála- stefnu en haldin hefir verið! Hver er svo ófróður vaxinna manna í þessu þjóðfjelagi, að hann viti eigi, að höfuðbarátta undanfarinna ára hefir verið um þetta: Á ríkið að styðja atvinnu reksturinn, eða á það að níð- ast á honum? Hver er svo ó- fróður að hann viti eigi, að Framsókn og sósíalistar hafa altaf skelt skollaeyrunum við öllum viðvörunum Sjálfstæðis- manna? Framsókn segir um þessar mundir: Framleiðslan verður að bera sig, álögurnar þurfa að minka. Er þetta nokkuð annað, -en það sem Sjálfstæðismenn hafa altaf haldið fram? En hingað til hafa sameiginleg svör stjórnarflokkanna við aaðvörunum Sjálfstæðismanna verið: ,,Hugkvæmdaleysi“, „barlómur“, „afturhald“. Eftir alt þetta kemur svo Framsókn einn góðan veðurdag og lýsir því yfir, einkar glaðklakkaleg, -að ekki sje vonlaust að Sjálf- stæðisflokkurinn sje fáanlegur til að fallast á eflingu fram- leiðslunnar og afljettingu -skatta! Þetta er álíka hjákátlegt og ef Kommúnistarnir í Bröttugötu færu alt í einu að fagna því hástöfum, að biskup landsins hefði „fallist á“ að flytja mætti guðsorð í kirkjum landsins. Framsóknarflokkurinn hefir verið og er í samstarfi við flokk, sem telur það sjer fremur öllu öðru til ágætis, að hafa staðið að harðvítugum verkföllum, flokk, sem altaf sjer „breið bök“ þótt alt hold sje urið af beinum, floklc sem hælir sjer af óhlífni við framleiðendur og hefir jafnvel borið kuta sinn að fyrirtækj um Framsóknar. „Segðu mjer hverja þú um- gengst“. — Meðan Framsókn- arflokkurinn „umgengst“ slíka menn, hafa menn alveg ákveðn- ar skoðanir á því, „hver hann er“. Efling framleiðslunnar og ljetting skatta verður ekki framkvæmd í samstarfi við só- síalista. Umræðuefnið í dag: Ástandið í Mið-Evrópu. Kirkju- hljómleikar Elsa Sigfúss sannar xneð hverj- um deginum betur, að hún er söngkona á heiinsmælikvarða. A söngkvöldum sínum í Gamla Bíó sýndi hún, að hún er nýtísku söngvari, sem hefir romanee-söng- inn á valdi sínu og hopar eklti fyr- ir jazz-inum ef svo ber undir. Kirkjuhljómleikarnir voru próf- steinn á stílþroska hennar og smekkvísi. Söngskráin í kirkju er og hlýtur að vera nokkuð fábreyti- leg og freistar margra söngvara til þess að leggja of mikinn móð og vtri tilburði í útfærsluna ef værðin á ekki að yfirbuga þá sem á hlýða. Söiigur Elsu Sigfúss var borinn af innra lífh meðferðin svo látlaus og gersamlega sneydd öllu tildri en lieldur þó athygli álxeyr- andans vakandi frá upphafi til enda. Páll ísólfsson Ijek undir á dóin- kirkjuorgelið, ágætlega að vanda — þó þótti mjer undirleikurinn full-veikur á ltöflum. Hann ljek einnig einleik í tveimur lögum, og varð hið kunna: „Prélude, fuga et variation“, eftir César Franck, ó- venju litauðugt í höndum hans. Áheyrendur voru því miður sár- fáir — það er þó ekki langt síðan að kirkjuhljómleikar voru best sóttir allra hljómleika hjer, en nú er öldin önnur. þeir þykja leiðin- legir. Það er víst tímanna tákn, að söngkona á við Elsu Sigfúss verð- ur að syngja jazz ef landar liennar eiga að nenna að hlusta á hana. E. Th. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld áleiðis til Yestm.- eyja. Goðafoss kom frá útlöndum í morgun. Brúarfoss kom til Ak- ureyrar kl. 9 í gærkvöldi. Detti- foss er á leið til Hamborgar frá Grimsbv. Lagarfoss kom til Leith elst vildi jeg vera einn þ. 25. maí o.e; hafa dag;- inn alveg út af fyrir mig, sag'ði síra Friðrik Friðriks- son er jeg' hitti hann um helg ina var. M’jer þykir vænt um daginn, því þann dag var jeg; skírður“. En erindi mitt til hans var að fá hann til að segja mjer eitthvað í blaðið til birtingar á sjötugsafmæli hans. En við það var ekki komandi. Jeg hefi fengið alla hættulega menn að lofa mjer því að skrifa ekkert um mig þann dag. Til dæmis vin minn síra Bjarna o. fl., sagði sr. Frið- rik. Satt að segja finst mjer það ekkert gleðiefni vera, að maður eld ist, og- er orðinn þetta gamall. Og svo er jeg' heldur ekki búinn að ná mjer alveg eftir alt fjaðrafok- ið sern var utanum mig þegar jeg var fimtugur. Mjer finst. ekki á- stæða til að halda neina liátíð nema þá á 25 ára fresti. Við get- um talað um það þegar jeg verð 75 ára. Og svo þegar jeg verð 100 ára, þá mega menn gera við mig' hvað sem þeim sýnist. — Þú sagðist hafa verið skíi'ð- ur þ. 25. maí. — Já, jeg var skírður þegar jeg var 5 mínútna gamall. Þ. e. a. s. fyrstu mínúturnar var jeg ekki lifandi, eftir því sem allir við- staddir litu á málið. En ljósmóð- irin tók strax til að hi'ista mig og slá mig allóþyrmilega. Og við það kom hljóð úr horni, sem sannaði henni að eitthvað lífsmark var með mjer. Svo hún þreif skál og spurði móður mína hvv.ð jeg ætti að heita, og' skírði mig skemri skírn, því hún bjóst ekki við að það væri seinna vænna. Móðir mín sagði að það væri best að skíra mig Friðrik eftir föður mínum, því hún vissi ekki betur þá en hann væri dáinn. Hann var formaður á hákarlaskipi og hafði lagt út frá Eyjafirði snemma í mars, en ekkert til skipsins spurst í 11 vikur. Svo skipið var talið af. Við vorum sem sje báðir feðgarnir taldir af þenna dag. En ljósmóðirin hristi upp lífi í mig. Og faðir minn kom heim heill á húfi viku síðar. Hann hafði lent, í miklnm norðangarði og komist nauðuglega inn á einhverja vík nálægt Horni. Skip hans lask- aðist allmilrið. Hann hafði smíðað það sjálfur. Hann fór með menn sína til ísafjarðar og sótti thnb- ur til að gera við skipið. Að við- gerðinni lokinni ljet hann í haf og alt gekk vel. En samgöngurnar voru ekki betri en þetta í þá daga, að móðir mín hafði engar fregnir af þessu fyrri en faðir minn kom sjálfur eftir 12 vikur. Skipið átti hanu á móti Jörundi í Hrísey. Hafði Jörundur lagt til efnið, en faðir minn sem sagt smíðina. Hann lærði skipasmíðar hjá Jóni Chr. Stefánssyni timburmeistara á Ak- Síra Friðrik Friðriksson. Páll eftii' öðrum hvorum afa mín- um. Mjer leiddist lengi vel að jeg skyldi heita Friðrik. Þótti það leiðinlegt nafn. Því allar stytting- ar á því nafni voru svo leiðinleg- ar, Frissi, eða Friggi. En þetta breyttist með aldrinum. Og nrx þykir mjer vænt um það. Hvenær dó faðir þinnf Hann dó úr lungnabólgu á Hösk uldsstöðum í Húnavatnssýslu á aðfangadag jóla árið 1879. Hann hætti við sjómenskuna og tók að sjer húsasmíði og kirkna. Hann var t. d. yfirsmiður við timbur- verk hinnar veglegu Þingeyra- kirkju, er Ásgeir Einarsson bygði, og stendur sem mikill minnisvarði um þann ágætismann. Hann hafði tekið að sjer að byggja kirkjuna á Auðkúlu, og voru foreldrar mínir í húsmensltu þar meðan á kirkjusmíðhmi stóð. Á jólaföstu fór hann út á Skagaströnd að sækja saum, gisti á heimleiðinni á Höskuldsstöðum, veiktist þar og dó. Mannna braust þangað úteftir í versta veðri til að vera við jarð- arföriua. Jeg var fluttur að Tungu nesi til Erlendar bónda og var þar það sem eftir var vetrarins. Og þá var samtalinu lokið, nema livað jeg sagði við hann, að úr því jeg fengi enga afmælis- grein að skrifa, mætti jeg þó a. m. k. koma og lilusta á livað hann sjálfur segði á afmælisdaginn. Samkoman í K.F.U.M í gærkvöfdi Pegar jeg kom upp í vinnu- stofju sr. Friðriks í K. F. TJ. M. laust fyrir kl. 8V2 í gærkvöldi, var hann þar umkringdur af fjölda vina, ungra og gamalla. Þar voru heillaóskaskeyti og af- mælisgjafir um alt, því enginn hafði enn kastað tölu á skeytin, sem hann fjekk. Af hendingu rak jeg augun í eitt frá heimsþingi K. F. IT. M. í Stokkhólmi, undir- ritað af ýmsum víðfrægum kenni- mönnum. Er maður lbaðaði í skeytranum var greinilegt, að hjer var ekki um að ræða venjuleg andlaus kurt- eisisskeyti, heldur þakklæti og ein lægan vinarhug frá innlendum sem erlendum veLunnurum. ureyri. Ef ekki hefði staðið svona á, að móðir mín var búin að syrgja föð- ur minn vikum sarnan, þá hefði í gær. Selfoss er í Vestm.eyjum. jeg verið látinn lieita Pjetur eða En nú skulum við ekki tala meira um þetta, segir sr. Friðrik. Þarna eru afmælisbrjefin sem jeg er búinn að fá frá Danmörku, segir hann, og bendir á bunka af brjefum á vinnuborði sínu. Og hjer er að vísu ein grein um mig í fjelagsblaði K. F. U. M. í Ála- borg. En hún er stíluð eins og sendibrjef til mín. Þeir vita ekki hvað þeir eiga mjer gott að gera vinir mínir þar vtra. Jeg er þar heiðursfjelagi í K. F. U. M. og hefi þar bústað fyrir mig er jeg kem til Hafnar. Þeir hafa sæmt mig gullmerki því, sem áður var Olfert Richard einum gefið, 0. s. frv. Og hvar ætlar þú að rera á af- mælisdaginn ? Helst hefði jeg viljað vera ein- hversstaðar aleinn. Nú er jeg að fara upp á Akranes að setja niður í garðinn minn þar. Og á þriðjn- daginn fer jeg upp í Kaldársel og verð þar um nóttina og fram eftir deginum á miðvikudaginn. Kald- ársel er mjer hjartfólginn staður. Fjölmenni mikið var samankom ið í hinn bjarta samkomusal K. F. U. M. á tilsettum tíma, kl. 8^. Þeir sem koma ókunnugir á þann samkomustað verða þess undir eins varir, hve mikill hlýleiki rík- ir meðal allra. Það er sem hvert handtak þar komi við hjarta manns. Þarna var fólk á öllum aldri, ungir og' gamlir, konur og karl- ar. Er sr. Bjarni Jónsson steig í ræðustólinn, varpaði kvöldsólin bjarma sínsum inn yfir mannsöfn- uðinn. Fyrst voru sungnir tveir sálmar, báðir eftir sr. Friðrik sjálfan. „Mikli drottinn dýrð sje þjer“ og „Unglingafjöld, í fylk- ing Gnðs þú stendur“. Ungar sterkar og skærar raddir sungu, með samstiltum huga. Þvinæst tók sr. Bjarni til máls. Eru eigi tök á að rekja hjer ræðu hans til hlítar, sem fyrst og fremst fjallaði um starf sr. Frið- riks, fjölhæfni hans og innileik. íklæddi ræðumaður alvöru sína sem oft endranær í ljettan bún- ing. Hann skýrði m. a. frá því, er hann fyrst sá sr. Friðrik. Jeg var þá þingsveinn“, sagði hann, „og sendur niður í póst- hús. Þá víkur sjer að mjer ókunn ugur svartskeggjaður maður og spyr hvað jeg heiti. Jeg segi það. Þá segir hann: „Það er gott. Við hittmmst bráðum aftur“. Þegar jeg kom upp í þinghús spurði jeg fjelaga minn hver þetta myndi hafa verið. „Það hefir auðvitað verið Friðrik“, segir hann. Og síðan segir hanu mjer, að Frið- rik þessi sje eitthvað undarlegur maður, jeg skuli vara mig á hon- um. Næst þegar jeg sá hann á götu, flúði jeg inn í port til að mæta honum ekki. FRAMH. Á SJÖUNDU SÖ)U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.