Morgunblaðið - 26.05.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1938, Blaðsíða 7
Fimtadagur 26. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Dagbók. I.O.O.F. 5 = 1205262 = 0. I.O.O.F. 1 = 1205278V2 9.0. Veðurútlit í Reykjavík í dag: WA- eða N-kaldi. Ejartviðri. Veðrið í gær (miðv.d. ki. 17): A-NA-gola eða kaldi er á flestum •stöðum. Á N- og A-landi er sum- staðar lítilsháttar úrkorna, og sunnanlands hefir rignt dálítið í dag. Hiti er mestur 9—10 stig á Reykjanesi og í Rvík, annars 1— 9 st. Grunn lægð er skamt vest- ur af Skotlandi á hreyfingu A, en hæð yfir NA-Grænlandi. Næturlæknir er í nótt Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22. Sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Altarisganga í Hafnarfjarðar- kirkju í kvöld. Sr. Garðar Þor- steinsson. Öll líkindi benda til þess, að Baldur Magnússon cand. juris., sem fanst örendur í Skerjafirði í fyrradag, hafi verið að taka sjer sjóbað og fengið krampa af kuld- anum, er hann druknaði. Lík hans var afklætt þar sem það fanst og lá á grúfu á sjávarbotni um 80 metra frá landi. Sýning stendur nú yfir í Kenn- araskólanum á teikningum skóla- barna frá öllum Norðurlöndum. Á sýningunni eru ca. 200 teikn- ingar frá hverju landi (Noregi, Svíþjóð, Pinnlandi, Danmörku og Islandi) eftir börn á aldrinum 6— 14 ára. Teikningarnar hafa þeg- Afmæli síra Friðriks FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Um haustið fór jeg í 2. bekk í Latímuskólanum. Er kom fram á veturinn fór einn af fjelögum mínum, Olafur Björnsson (síðar ritstjóri) að tala um það við mig, að jeg ætti að koma til hans sr. Priðriks á kvöldm, er hann hjeldi samkomur. Því það væru þau skemtilegustu kvold, sem hann þekti. Næsta sumar varð faðir minn i þráðkyaddmr. Daginn eftir kom • *r. Priðrik heim til móður minn- . ar. Síðan höfum yið verið vinir. Er jeg í fyrsta sinn heimsótti i’ hann hjerna á Skólavörðustígn- ó> um: háifði jeg aldrei komið í eins fallegt herhérgi og hans, með ' tmyndum og kertaljósum. Síðan efu í suinar liðin 40 ár. Síðan fakti ræðuihaður 'starf- ■emi K. P. U. M. í Melsteðsliúsi, og eftir að bygt var við Ámt- mánnsstíg, ri'fjaði upþ hve niikið sr. Priðrik hefir verið fyrir fje- t" lágsskáþmn, og alt gert sem hon- :um hefir dottið í hug að gera þyrfti. Þegar vantaði sálrna, þá orti hann, þegar vantaði sálma- lög. þá samdi hann þau, þegar vantaði organista, þá'spilaði hann, þegar gerð voru boð eftir að hann ljeti starfsemi sína na til Hafn- arfjarðar. þá hljóp hann mill Rvíkur og Hafnarfjarðar í hvaða veðri sein var. Og áður en nokk: ur vissi var hann kominn til út- landa. til Danmerkur, til Ame- ríku, og hvar sem. hann hefir kom ið, hefir starfið legið opið fyrir honuih. Alstaðar hefir starfi hans verið fagnað. Hann er fæddur á Urbanus- messu, á þeim degi sem nefndiur «r eftir Urbanus páfa, þeim sem hvatti til krossferða undir kjör- orðinu: „Guð vill það“. Með þetta kjörorð á vörum hef- ir sr. Priðrik unnið sitt starf. Þegar hann átti í baráttu við sjálf an sig úta það, hvort hann ætti að koma hingað heiin frá Dan- mörku, þá hljómaði innri tödd í sálu haný: „Guð vill það“. Og síðan rákti ræðumaður í stórum dráttum það mikla starf, sem sr. Friðrik hefir unnið samkv. sinni sterku innri köllun. Að ræðu sr. Bjarna lokinni var sunginn sálmurinn „Áfram Krists menn krossmenn". Þvínæst steig sr. Priðrik í ræðiu stólinn. Hann rakti m. a. nokkur at- riði æfi sinnar, m. a. þau, sem sagt er frá lijer á undan, með fá- tæklegum orðum, en urðu á vörum hans í þetta sinn um leið túlkun hins mikla fagnaðar hans að hafa orðið þeirrar lífshamingju aðnjót andi, sem hann hefir hlotið fyrir trú sína og starf í þjóniustu krist- indómsins. Hann komst að m. a. að orði á þessa leið: Jeg finn það vel, og jeg er í dag - óendanlega þakklátur fyrir það, hve mikillar hamingju jeg hefi notið í lífinu, því vissulega hefi jeg notið ríkari gleði en marg ir aðrir. Og ennfremur sagði hann: Jeg er þakklátur vini mínum sr. Bjarna fyrir að hann skyldi í ræðu sinni hafa vitnað í kjörorð krossferðapáfans mikla, „Guð vill það“. Því grmndvöllurinn í starfi mínu hefir verið einskonar hvöt til krossferða, hvöt til manna að frelsa það musteri, sem bygt er í yður sjálfum, frelsa það frá van trú, hálfvelgju, kæruleysi. Það hefir verið mark niitt að leiða menn til slíkra krossferða. Þegar það hefir tekist, hafa það verið sigurvinningar mínir. Langt fanst mjer að bíða á 5. ár fr| því jeg hóf starf mitt hjer, þangað til jeg í fyrsta sinn lifði þá stund, að einn af vinum mín- um kraup við hlið mjer og baðst fyrir svo jeg heyrði orð hans. Það var sr. Bjarni Jónsson. Aldrei hefi jeg frandið meiri yl fara um mig, orðið þakklátari í starfi mínu. Þá skýrði hann frá því, hvern- ig hann á síðustu árum hefði dreg ið sig í hlje í starfinu til þess að láta yngri menn taka við, svo hann gæti sjálfur sjeð með e.igin aug- um að K. P. U. M. væri óhætt þegar hann fjelli frá. Og að lok- um bað hann bæn, en allir við- staddír drupu höfði ög hlýddu með andagt á hlýleikann, ástrík- ið og trúnaðartraust hins sjötuga æskuleiðtoga. V. St. ar verið sýndar á öðrum Norðurl. en ísl., við mikla aðsókn. Væringjar þeir, sem ætla að aðstoða við umferðarleiðbeiningar í dag, eru beðnir að mæta kl. 1*4 á lögreglustöðinni. Ylftngar Araa og Væringja. Aliir Ylfingar ætia að mæta á skrifstofu Slýsavarnafjelagsins í dag kl. 2 e. h. K. F. U. M. A.-D. Síðasti fund- ur vorsins í kvöld kl. 8% í kvöld. Sr. Pr. Priðriksson talar. Albr karlmenn velkomnir. Jarðarför Ingibjargar Gests- dóttur ljósmóður fer fram á morgun. Knattspyrnuf jelag Reykjavík- ur og Lúðrasveit Reykjavíkur efna til skemtifarar upp á Akra- nes næstk. sunnudag með s.s. Súðin. Á Akranesi verða látnar fara fram alskonar íþróttir svo sem: Leikfimissýning (úrvals leikfimisflokkur kvenna úr K. R.), spjótkast (Kr. Vatnes), víðavangshlaup (þátttakendur hlauparar frá Akranesi og úr K. R.), og verður kept um nýj- an verðlaunabikar. Enn fremur verður dansað í samkomuhús- inu á Akranesi frá kl. 4—8 sd. Lúðrasveitin spilar til og frá Akranesi, einnig öðru hvoru allan daginn. Hvergi á land- inu er betri baðstaður en á Akranesi, fyrir þá sem vilja synda í sjó. Þar sem hjer ræðir Ógurleg ólykt ætlaði alt að drepa á Siglufirði í gær og var þar varla komandi vit fyrir húss- ins dyr, er símað að norðan. Orsök in til ólyktarinnar var, að verið var að flytja 7—8 þúsund mál síldar úr 260 þús. króna síldarþrónni hans Gísla Halldórssonar. Var síldiu flútt í Hólmsbúið. Síldar- verksmiðjur ríkisins gáfu búinu þessa síld til að losna við hana og greiddii þar að auki % af flutningskoktnaðinum. Sílflarþróin nýja kostaði ,260 þúsund krónur og reyndist phæf -y;. nothæf þró af sömu stærð myndi kosta nm 70 þúsund krónur. Útvarpið: (Uppstigningardagur). 9.45 Morguntónleikar: Tríó nr. 5, í G-dúr, og Divertimento í Es-dúr, eftir Mozart. 19.20 Illjómplötur: Norðurlanda- lög. 20.30 Hljómplötur: Ljett lög. 20.35 Erindi: Barnateikningar (Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastj.). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómplötur-. Andleg tón- list. Föstudagur 27. maí. 19.20 Erindi umferðarráðsins: Áfengið og u’.oferðarslysin (Friðrik Á. Brékkan st.órt/'mpl- ar). 20.45 Iiljómplötur: a) Piðlusónata nr. 5, í f-moll, eftir Bach. b) Píanósónata, Op. 14, nr. 1, eftir Beethoven. Föstudaginii 27. mai vcrður skrifslofu vorri og verksmiðju lokað frá kl. 12 á hádegi, vegna jarðarfarar. Vinnufatagerð íslands h.f. Altaf sama tóbakið i Bristnl Wmm Sonnr okkar Sigurður, sem andaðist í Landsspítalantun 23. þ. m., verður jarðaður frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. þ. m. kl. 4. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Fálkagötu 12 kl. 3. JarðaJð verður i Foss- vogi. — Anna Lárusdóttir. Önundur Jósopsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnmn, a& minn elskaði faðir og eiginmaður Bjarni Jónsson, bóndi, Auðsholti, Biskupstungum andaðist á Landsspítalan- um þann 24. þ. mán. Vigdís Jónsdóttir og börn. Jarðarför mannsins mins Friðriks kaupmanns Jónssonar fer fram föstudaginn 27. maí og hefst á heimili okkar Lauíás- veg 49 klukkan 1 eftir hádegi, Marta Jónsson. Kveðjuathöfn yfir Guðrónu Bjarnadóttur frá Laugardælum fer fram. laugardaginn 28. þ. m. kl. 3.10 e. hád., frá dómkirkjunni. Lílnð verður flutt ,út til bálfarar með Brúarfossi sama dag. Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Jarðarför Ingibjargar Gestsdóttur Ijósmóður fer fram frá þjóðkirkjunni og hefst frá heimili son- ar hennar Bergstaðastræti 31 kl. 3y2 e. h. föstudaginn 27. þ. m. . i ii Fyrir hönd aðstandenda >' ■, ■_ ;í ‘Ut Elísabet Arnadóttir. * Jarðarför mannsins míns, ,, Einars Hjörleifssonar Kvaran rithöfundar, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 28. maí, en hefst með bæn á heimilinu, SólvallagÖtu 3, kl. 1 e. hád. Gíslína Kvaran. Innilegt þakklæti fyrir alla þá miklu hluttekningu, sem okkur hefir verið anðsýnd í sorg okkar og missi við lát eigin- manns og föður okkar, Pjeturs Páíssonar skrautritara. Margrjet ísaksdóttir og böra. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt vottuðu okkur samúð og hjálp við andlát og jarð- arför litlu dóttnr okkar Guðrúnar Jónu. Sjerstaklega þökkum við hjónunum Guðrúnu og I»orsteini Jónssyni og hörnum þeirra Sigríði og Bjaraa fyrir þeirra miklu hjálp og samúð. ,> ,(í Guð blessi ykkur öll. Katrln Jónsdóttir. Guðmundur Kjartansson. Nýlendugötu 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.