Morgunblaðið - 29.05.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1938, Blaðsíða 5
Suimudagur 29. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ '■■■" |8wgmiHaM> ------------------------------- Útgfjf.: H.f. Árvakur. HeyXJarlx Ritatjórar: J6n KJartanii«<jn o* Valtjx StafiLnuou (AbyrcCaraiatlur) AuKU'aingar- 4rni Óla. Ritstjðrn, auKlýaingar o* af«rr«lC»la: Au,«tur»tri»tl «. — Btail 1Í80 -Áskrlftar«Jal<5: Str. *,08 Jt wAnttBl, 1 lausasöiu: 15 aura — H »ur* n«8 L«»bbh.. Heykjavíkurbrjef- - ÓNÁTTÚRA Ou'ðspjallamenn Stalins eru ofboði gripnir yfir ,,vi'Ilimenskunni“ í Þýskalandi. Nú hefir Hitler ,,á grundvelli afvegfileiddra tilfinninga og dýrslegrar grimdar“ ráðist á sjálfa kirkjuna, sjálfan krist- indóminn.Kommúnistarnir okk- ar eru svo hneykslaðir á þessu ókristilega athæfi, að þeir ætla lireint af göflunum að ganga. Kennir ekki kristindómurinn bræðralag og náunganskær- leika? Og er það þá ekki eðli- legt að „þýska vi!limenskan“ vilji losna við hann? Kristin- dómurinn er „lifandi kraftur", sem hættulegur er „villimensk- nnni“. Þess vegna hefur „Þjóð- viljinn“ upp hið gamla heróp Ólafs konungs helga^ herópið frá Stiklastöðum: Fram Krist- menn, krossmenn! Við höfum sjeð kommúnist- ana okkar bregða sjer í ýms líki. Hafa þeir ekki komið fram sem vemdarar lýðræðis okkar og þjóðernis? Hafa þeir ekki talið þjóðinni trú um að þeir væru að feta í fótspor Jóns Sig- urðssonar ? Jú, þetta hafa þeir látið sig hafa og margt fleira af líku tagi. En aldrei fyr hafa þeir komið fram í fullum messu skrúða með krossins merki í hendi sjer. Það væri altof lítið sagt, ef þessi reiðilestur kommúnista út af afstöðu þýskra stjómarvalda til kristindómsins væri kallað- ur ’loddaraleikur eða skrípa- læti. Hjer er um hreina og beina ónáttúru að ræða. Því hvað er það sem kommúnistar gera til þess að koma. fram sinni „villi- mensku“? Þeim nægir vitan- lega ekki að ræna menn á- þreifanlegum verðmætum. Þeir halda uppi skipulagsbundinni baráttu til þess að traðka nið- ur öll þau verðmæti, sem áður hafa átt friðreit í hugum manna. Og vegna ítaka krist- indómsins í hugum þorra manna á Vesturlöndum, hefir útrým- ingarstarfsemi kommúnista ver- ið beint alveg sjerstaklega gegn honum. Talið er að á mánuði hverj- um sje dreift út frá miðstöð útbreiðslustarfs kommúnista 1 Moskva hvorki meira nje minna en hálfri ainnari miljón and-kristilegra rita, Á Spáni og í Argentínu hafa verið stofnuð tugir útgáfufyrirtækja í sama augnamiði. 1 Barcelona er verið að koma á fót „guðleysisstofn- un“, sem á að útskrifa nokkur hundruð „guðleysispostula”, til þess að vinna gegn ki'istin- dóminum á Spáni og í Suður-. Ameríku. Hugarfar kommún- ista í garð kristindómsins sjest máske best á því, að í Rússlandi varðar það sex mánaða fang- elsisvist, ef einhver er staðinn að því að lesa í Biblíunni! J Þetta er sannleikurinn um afstöðu kommúnista ti'l krist- indómsins. Enda vita allir, að í hópi þeirra þykir sá fremstur, sem mestur er guðníðingur. Hvað sem menn hugsa um afstöðu þýskra stjórnarvalda til kristindómsins, verða þó all- ir að viðurkenna, að þau hafa ekki komist með tærnar þang- að, sem Rússar hafa hælana. Þegar JScommúnistar ákalla „Kristmenn, krossmenn“, þá er á ferðinni svo ótrúleg, svo botnlaus flserð, að mönnum hrýs hugur við. Villimenska og kristindómur fer ekki saman. Kommúnistar útrýma kristindómnum svo villimenskan geti dafnað. Það gæti enginn hneykslast á því, þótt þeir tækju upp herópið: Fram villimenn og guðníðing- ar! En þegar þeir fara að leggja nafn kristindómsins við baráttu sína, þá er á ferðinni meira en óheilindi, meira en loddara- skapur, meira en hræsni, meira en flærð. Það er vitfirring, ónáttúra! TJmræðuefnið í dag: Flugferðin til Vatnajökuls. S J ÓM ANNÁD AGURINN. Skeiðarárhlaupið. ökulhlaupin eru með stórfeng- legustu náttiiruviðbnrðum á landi hjer, og eru hlaupin í Skeið- ará oftast umræðuefni, því þau eru tíðust, þar sem talið er að meðal árabil milli hlaupa sjeu þar 7—8 ár. En þó undarlegt megi virðast settu menn lengi vel hlaup þessi ekki í samband við eldgos, þó vitað væri að oft varð elds vart í jöklinum um sama leyti og Skeiðará hljóp. Enda voru eldstöðvarnar við Grímsvötn • alls ekki rannsakaðar fyrri en á þess- ari öld, eða fyrir tæplega 20 ár- um. Getið er í annálum um gos við Grímsvötn. En hvar þær eldstöðv- ar voru, vissu menn ekki til hlítar. Jarðfræðingar þeir, sem rann- sökuðu Vatnajökul um og eftir Skeiðarárhlaupið 1934 færðu sönn- ur á, að hin miklu flóð í Skeiðará væru afleiðingar eldsumbrota. Miklar athuganir hafa á því ver- ið gerðar og' hugleiðingar um það, hvernig náttúruöflin heyja þar sinn mikla leik, hver er hin raun- verulega keðja orsaka og afleið- inga þar sem eldur og ís mætast uppi í jökulauðninni. Þó um þetta hafi verið mikið ritað, verður ekki annað sagt, en ennþá sje málið ekki fullrannsakað. Það er því mjög mikils virði fyrir íslensk nátt úruvísindi og jarðfræði landsins, að þeim ötulu mönnum talrist vel, sem lagt hafa upp í leiðangra til þess að rannsaka Skeiðarárhlaup- ið og væntanlegt eldgos sem talið er að fylgi því. Skógræktin. Skógræktarmál hafa reynst vandasöm mörgum þjóðum. Þar sem skógrækt er nú rekin sem mikilsverð atvinnugrein, hafa menn kannske fyr á árum, ára- tugum saman borið mestu vantrú í brjósti um að sú iðja hæri nokk- urn verulegan árangur. í svo suð- lægu landi sem Danmörku, þ. e. a. s. á heiðunum jósku, höfðu menn lengi reynt að koma upp nothæfum skógi áður en nokkur verulegur árangur fekkst. Hjer á landi er mest um vert — 28. maí. --------------- Ábyrgð Framsóknar.imeð að þeir „hjálpi um“ innflutn- Hvers vegna eru Framsóknar- ing. Þegar KRON velur fulltrúa menn altaf að tala um að Dað gengur vel með undir-" búning undir starfsemi dagsins. Þátttakan 1 hinum ein- stöku dagskrárliðum er með af- brigðum góð og bendir það ó- tvírætt á að viðleitni í þessa átt hefir samhug sjómanna. Á fulltrúaráðsfundi er hald- inn var s.l. fimtudag, var til- kynt að útgerðarmannafjelagið hjer í Reykjavík ætti mjög fallegan grip, er þeir vildu gefa hvort takast má að koma upp breyta þurfi stefnunni, ef þeir hafa aldrei vilst af leið ? Hvers vegna eru þeir að tala um að snúa aftur, ef þeir trúa því að þeirra stefna liggi til fyrirheitna lands- ins? Sannleikurinn er sá, að Fram- sóknarflokkurinn er kominn í sjálfheldu, kemst hvorki aftur nje fram, upp nje niður. Ástæðan er sú, að flokkurinn hefir ekki lilot- ið þá endurfæðing, sem hverjum syndara er nauðsynleg til frelsun- ar. Hann er bundinn af sinni for- tíð. Þessa dagana er talað um að framleiðslan verði að bera sig, op- inber kostnaður að lækka, þurfa- mannaframfæri að skerast niður, atvinnubótavinnan að hverfa. En hverjir eiga sök á öllum þessum vandræðum. Frá því 1927 hafa Framsóknarmenn setið við völd. Stundum hafa allir ráðlierr- arnir verið iir þeirra hópi, en aldrei minna en tveir af þremur. Framsókn getur því allra flokka síst komist undan ábyrgð á á- standinu eins og það er. Grunuð um græsku. Það er ástæðulaust að ætla, að það sje tóm hræsni að hinir gætnari Framsóknarmenn vilji í raun og veru snúa við. En þeir hafa bundið sjer fjötur um fót. í átta kjördæmum hangir fylgi flokksins í hári. Þeir sem ráða þingsetu Framsóknarmanna í þess- um kjördæmum eru kommúnistar. Virðast Framsóknarmenn gjarnan vilja losna við áhrif kommúnista úr íslensku stjórnmálalífi. En póli- tískt líf liálfs þingsflokks Fram- sóknar er í veði um leið og komm- únistar rísa öndverðir. Við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík taldi Framsókn komm únista óalandi, óferjandi og óráð- andi öllum bjargráðum. En það þurfti ekki nema að skreppa upp í Borgarnes eða austur á Stokks- eyri til þess að sjá þessa fjand- menn fallast í faðma í bróðurlegri samfylkingu. Þessi óheilindi eru A' til þess að standa fyrir málúm sínum — á hvern fellur þá valið? Jú, það er sjálfur fjármálaiúð- herrann, Eysteinn Jónsson, sem „hjálpar um “persónulegt liðsinni sitt til þess að koma fram þjóð- þrifamálum þessa öfluga út- breiðslutækis Stalins. Refur — tófa. umingja yrðlingarnir vita ekki almennilega hvað þeir eiga að kalla hana mömmu sína. Raun- ar vita þeir tæplega hvað þéir heita sjálfir. Sumir kalla þá „unga“ og er það í samræmi ViS það að bælin þeirra heita „hreið- ur-kassar“ á nýjasta máli. Líklega verður málvenjan bráðum sú, áð „hún-refirnir verpi ungum í hreið- urkassana“! En menn eru ekki á eitt sáttir um nafnið á frú Rebbon. Á hún að heita læða eða reftík? Um það er mest barist. Sumir hafa vilj’að jafna deiluna með því, að kalla frúna hún-ref, eða mey-ref, ef um yngri refynju er að ræða. Gunnar á Selalæk segir, að móðir ,nng- anna“ heiti tæfa. En því ekki bara tófa ? Hestur — hryssa, hund- ur — tík, refur — tófa. Þetta virðist vel geta gengið! Lokun Mentaskólans. Fullkomið alvörumál fyrir alla landsmenn er lokun Menta- skólans í Reykjavík. Af rúmum 100 unglingum, sem hæfir hafa reynst, eru einungis 25 teknir í skólann. Með þessu er unglingum fi’á efnuðum heimilum, sem kostað geta aukatíma handa xinglingun- xxm, stórlega ívilnað. En auk þéss er vitanlegt, að unglingar taka mjög misjafnlega snemma út þroska sinn. Er það þannig al- þekt, að nemendur, sem á fyrstu skólaárum reynast ljelegir náms- menn, verða að lokum afbragðs námsmenn. Þá er það ekki síður kunnugt, að stúlkur erxx bráðþrosk jaðri en piltar, og standa sig því sjómannadeginum, þó með þeim foi’sendum, að hann yrði far- andbikar og kept um hann með- al sjómanna í einhverri sjer- stakri íþróttagrein, eða yrði veittur sem viðurkenning fyrir eitthvert sjerstakt afrek, varð- andi sjómannastjettina. Full- trúaráðið samdi reglugexð fyr-1 ir bikarinn og yrði hún svo endanlega samþykt af útgerð- armannafjelaginu. Gripur þessi var fluttur nhigað á enska her- skipinu Rodney 1930, gefinn af útgerðarmannafjelaginu í Iíull. Veiðarfæravex’slanir bæjai’ins hafa sameiginlegaákveðið að gefa bikar til að keppa um í reiptogi. Ákveðið hefir verið að halda kvöldskemtun með borðhaldi að Hótel Borg, og verður þaðan útvarpað skemtiatriðum og ræðum, er þar fara fram. Þátttakendur í stakkasundi eru beðnir að mæta til æfinga í Örfirisey í dag kl. 3. yfirleitt betur á fyrri skólaái’uxx- um en þeim síðari. En þetta er nú að leiða til þess, að Mentaskólinn svo axxgljós, að Framsókn verður j Reykjavík er sí og æ að breyt- barrskógum með tíð og tíma. Sjer- fróðir nxenn í þeim efnum geta ekki sjeð að neitt sje því til fyrir- stöðu. Tilraunir, sem gerðar hafa verið í þgpsu efni, hafa að vísu eklti gefist sjerlega vel. En þó eru dæmi þess að sæmilega hafi tekist, svo sem í Mörkinni í Hall- ormsstaðaskógi, í hinum litla trjá- reit við Grund í Eyjafirði og jafn- vel í furureitnum á Þingvöllum, þegar tekið er tillit til staðhátta þar. Framtak Skógræktai’fjelagsins í því, að fá á hverju ári þúsundir barrtrjáplantna til gróðursetnmg- ar, og sjá um að börn og ungling- ar vinni að gróðxxrsetixingunni, er vissxxlega xnikilvægt spor í skóg- ræktarmálinu. Gróðursetning þessi fer fram á mismunandi stöðum í ýmiskonar jarðvegi og með breyti- legum starfsaðferðum, svo glöggir menn og fróðir geta af reynslunni ekki leggja lykkju á leið sína til ig megi lxelst vænta góðs árang-iþess að koma þessu Stalinsfjelagi xu’s. ' til bjargar. En það er ekki nóg grxxnuð um græsku þangað til hún gerir hreint fyrir sínum dyrum um afstöðuna til kommúnista. Útbreiðslutæki Stalins, Eitt af því sem sýnir mjög ljós- lega veiluna í Franxsókn, þegar kommúnistar eru annars- vegar, er afstaðan til kanpfjelags kommúnista hjer í bænunx. í fyrra- haust hældu Tímamenn sjer af því, að þeir hefðu bjargað þessu fyrir- tæki frá gjaldþroti með því að Jxjálpa því um“ innflutning sem vel hefði mátt ráðstafa á annan hátt. ITverjum var í raun og veru hjálpað? Eftir vinslitin við komm- xxnista hefir Alþýðublaðið svarað þeii’ri spurningu. Það hefir upp- lýst, að Kaupfjelagið KRON væri öflugasta íxtbreiðslutæki Stalins hjer á landi. Ef Framsóknarmönnum væri eins leitt og þeir láta, mundu þeir ast meira í það horf að verða kvennaskóli. Úrræði borgaranna ekki einhlýt. Oliætt, er að fullyrða, að nú- verandi ástand væri þegar búið að leiða til stórvandræða, fif nokkrir borgarar Reykjavíknr hefðu ekki á sínurn tíma, undir forustu Pjeturs Halldórssonar myndað samtök um að stofna sjer- stakan gagnfræðaskóla. En þessi skóli er nú orðinn of lítill, auk þess, sem hann hefir einungis rjett til að veita mönnunx gagnfræða- próf. Nú er sagt, að takmarka eigi einnig mjög 'aðgang að lærdóms- deild Mentaskólans, og verður 'á- standið þá enn alvarlegra en áður. Verður að vinda að því bráðan bug, að fiiiixa viðunanlega lausn þessara mála. Bókasafn K. F. U. M. biður þá, sem hafa bækur að láni af safn- að skila þeim á sunnudags- mu. kvöld -kl. 8—8i/o.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.