Morgunblaðið - 29.05.1938, Side 7

Morgunblaðið - 29.05.1938, Side 7
Sunnudagur 29. maí 1938, MORGUNBLAÐÍÐ 7 Sextugur: Sira Eirík- ur Þ. Stefánsson Axnorgun verður síra Eiríkur I>. Stefánsson á Torfastöð- wn sextugur. Hann er fæddur 30. maí 1878 að Bergsstöðum í Húnavatnssýslu, sonur þeirra síra Stefáns M. Jóns- aonar, síðar prests á Auðkúlu, og konu hans, frú Þorbjargar Hall- dórsdóttur, sem ættuð var úr Suð- ^ir-Þingey j arsýslu. ' Eiríkur varð stúdent árið 1902 ög lauk kandídatsprófi í guðfræði árði 1905. Var hann síðan um eins firs skeið heimiliskennari hjá for- eldmm sínum, en gerðist því næst prestur að Torfastöðum í Bisk- upstungum og hefir verið þar síð- ön. Hann er kvæntur Sigurlaugu Erlendsdóttur frá Brekku í Þingi í HúnavatnsSýslu, frábærri gáfu- konu, seih hefir verið manni sín- um samhent í því að gera garðinn frægan. Þeim hjónum hefir orðið tveggja barna auðið. Þórarinn Stefáxi, son sinn, hinn mannvæn- 'legasta dreng, mistu þau, er hann var enn í æsku, en Þorbjörg, dóttir jþeirra, er heima á Torfastöðum: Tro fóstursyni hafa þau hjónin tekið, en mistu annan þeirra um ♦ripað leyti og son sinn. Á morgun munu margar af- mæliskveðjur berast að Torfastöð om, og enn fleiri munu xninnast ■íra Eiríks, með hlýjuin huga, enda er hann óvenju tryggur maður og vinfastur. Hann flutt- ást ungur í annan landsfjórðung úr átthögum, sem honum voru einkar kærir. En hann festi brátt rætur í hinu nýja umhverfi. Síra Eíríkur er hinn mesti búmaður, og eru Torfastaðir orðnir að höf- tiðbóli í ábúð hans. Öllum þeim tíma, sem afgangs hefir verið frá embættisstörfum og umsvifamikl- um trúnaðarstörfum í þágu bygð- arlagsins, hefir hann varið til þess að bæta ög prýða staðinn. Harm á sjer bjargfasta trú á farsæld sveitalífsihs, og er einn af land- námsmönhum hihs nýja Islands, fiem brevtíi óræktarmóum í fögur fiáðlönd. Á þessurn tímamótum í ævi síra Eiríks minnist jeg hans með þakklæti sem kennimanns, leið- toga og vinar, og jeg á mjer þá ósk besta, að Biskupstungur megi bnn um langan aldur njóta starfskrafta hans, svo sem verið befir. Sigurður Skúlason. FISKIMJÖL TIL MANNELDIS. FRAMH. AF AETÍARI SIÐU. Eru góðar vonir um, að fiski- mjöi þetta verði hægt að selja í Suðurlöndum, á Balkan, í Af- ríku og jafnvel í Mið-Evrópu- löndum. Er gleðilegt, að Guðmundur, er mikið hefir að þessu unnið, skuli nú hafa fengið áhugasama stuðn- ingsmenn til þess að hrinda þess- ari hugmynd siuni í framkvæmd, sem vissulega ætti að geta orðið til þess, að auka atvinuu og fram- leiðslu landsmanna. En allar til- raunir og ait framtak í því efni að koma þessu á rekspöi, á vissu- lega lof skilið. Dagbók. I. O. O. F. 3 = 1205308 = Síðasti fundur. Veðurútlit í Eeykjavík í dag: Hægviðri. Skúrir en bjart á milli. Veðrið í gær (laugard. kl. 17) : N- eða NA-átt um alt land. Hiti 3—6 st. sunnan lands, en 1—3 st. fyrir norðan. Dálítil snjókoma hefir verið í dag á NA-landi og jörð alhvít af snjó á Skálum á Langanesi. Á SV-landi hafa einn- ig verið dálítil slyddujel eða skúr- ir síðdegis. Við Jan Mayen er lægð á hreyfingu N-eftir. Hún mun verða þess valdandi, að held ur fari að hlýna hjer á landi, jafn vel þótt vindur verði áfram N- eða A-stæður. Helgidagslæknir er í dag Berg- sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47. Sími 4985. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46. Sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabiiðinni Iðunn. Nýkomið: Garðslöngur 1/2” 3/4”. Blómsturkðnnur Þfetlilistar Gólfmottur gott úrval. Gólfklútar sterkir. Burstavðrur allar. Járnvörudeild JES ZIMSEN Snuraum Per^ament og §iiki-skerma fiftir pöntunum. SRGBMABÚÐIN LAUGAVEG 15. Reynið: Frigg sápulög í sápuglös í baðherbergi. Drjúgur. Ilmandi. Járnvörudeild JE§ ZIMSEN Húseign til sölu eða leigu, á fallegum stað utan við bæinn. Stór eignarlóð. Kálgafðúr. [Jpplýsingar gefur Hannes Einarsson, Óðinsgötu 14B. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Þóra Franklín, Akureyri og Ólafur Daníelsson, klæðskeri hjá Gefjun. Heimili hjónanna verður Aðalstræti 2, Akureyri. Hjúskapur. í gær voru gefin saman af lögmanni ungfrú Helga Jónsdóttir, Hverfisgötu 64 A og Einar Gíslason, Óðinsgötu 16. — Heimili ungu hjónanna er á Laug arnesveg 50. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Anna Sigurðar- dóttir skrif. og Skúli Þorsteinsson kennari. Heimili ungu hjónanna er á Ásvallagötu 28. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ingihjörg Erlings dóttir frá Sólheimum í Mýrdal og SigUrður Jónsson kennari að Hlíð í Þórshöfn. Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík verða að taka tillit til þess, að þeim ber skylda til að tilkynna lögregluvarðstofunni eða manntalsskrifstofunni, er fólk flytur úr húsum eða heimilum þeirra, eða flytur til þeirra, því þeir sam vanrækja þessa skyldu sína, mega altaf húast við því að verða fyrir sektum, enda hefir nú undanfarið fjöldi manna verið sekt aður fyrir vanræksln þessa og hirðuleysi. En fyrirhöfnin við til- kynningar þessar er aðeins að ná í eyðublöð, sem til þessa eru ætl- uð og skila þeim útfyltum í áður- greinda staði, manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða Lögregluvarðstofuna. Sjúklingar á Laugarnesspítala hafa beðið Mbl. að færa þeim Hermanni Guðmundssyni söngv- ara og Emil Thoroddsen píanó- leikara innilegustu þakkir fyrir komuna og skemtunina á upp- stigningardag. Karlakórixm Fóstbræður kom á Landakotsspítala á sunnudaginn var og hafa sjúklingar beðið Mbl. að flytja þeim fjelögum hjartans þakkir fyrir skemtunina. Halldór P. Dungal hefir keypt „Bókhlöðuna“, Lækjargötu 2. — Hann rekur hana áfram sem pappírs- og ritfangaverslun, und- ir nafninu „Örkin". ÚtvarpJð: 9.45 Morguntónleikar: a) Píanó- konsert í Es-dúr, eftir Mozart; b) Symfónía nr. 5, eftir Sehu- bert (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 20.15 Erindi: Endurminningar frá Spáni (Adolf Guðmundsson dómtúlkur). 21.05 Upplestur: Kvæði (Guð- mundur Friðjónsson skáld). Bóndi í Dölum slasast Björn Magnússon bóndi á Þorbergsstöðum í Lax- árdal í Dölum slasaðist hættule.eja á föstudagskvöld. Björn var á reiðhjóli og fjell út af brúarkanti við Haukadalsá. Hann slasaðist mikið við fallið og er óttast um að mænan hafi e. t. v. eitthvað laskast, því Björn var allur máttlaus á neðri hluta líkaxnans eftir fallið. Flugvjelin átti að fara vestur í gærkvöldi til að sækja Björn og verður hann lagður inn á sjúkra- hús hjer til rannsókna. Rúðugler, faöfmn rið fyrirliggjandi, útregum það einnig frá Belgíu eða ÞýskalandL Eggerl Rrifiljánsson & Co. Sími U00. verður loknð mánudaginn 30. mafi vegna farðarfarar. Jarðarför konnnnar miunar og móður okk&r, Ragnheiðar fiumarliðadóttur, fer fram frá dómkxrkjunni þriðjndagiim 31. þ. m. og hefit fi heimili okkar, Gnmdantíg 2A, kL 1 y2 iíðd. Ludvig C. Magnúason og Byníx. Jarðarför mannsins mina, ólafs G. Eyjólfssonar, verðnr mánudaginn 30. mai og hefit frfi heimili hans, La.ug&- ▼eg 87, kL 1 o. h. Athöfninni verðnr fitvarpað. Jónína R. Magnfiidóttir og f jölskylda. r , ., v ■ •• ......... I. ' I .'■ ■■■ •' ; , ' ' •■ ; J "iúT "'U' ; ^,'1 í ' ’ ' Jarðarför sonar okkar • 'Us' Ólafs Kr. ólafssonar fer fram frfi fríkirkjunni þnðjudaginn 31. maí frfi heSmili okkar, Skólavörðustíg 20 A kí 3% «• hfid. Vilborg Magnúsdóttír, Ólafur Kr. Tedtason og systkim. Jarðarför sonar okkar Baldurs Jóhanns Magnússonar, cand. juris fer fram frfi dórnkirkjuimi þriðjudag 31. þ. m. kl. 4 e. hfid. Jarðað verðnr í Fossvogi. Gnðrún og Magnús Jónsson. Jarðarför móður okkar Sigríðar önnu Jóhannesdóttur fer fram mánudaginn 30. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili hinnar lfitnu, Kirkjuveg 7 í Hafnarfirði, kl. iy2 e. h. Helga Sigfúsdóttir. Jóhannes Sigfússon. Ásgrimnr Sigfússoh. Faðir minn Guðmundur Andrjesson andaðist að Þórormstungu í Vatnsdal 28. þ. mfin. Sigríður Guðmxmdsdóttir. ... Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Friðriks kaupmanns Jónssonar. Marta Jónsson og börn. Sturla Jóusson. Þóra J. Magnússon. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug' við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar Guðlaugar Brynjólfsdóttur. Guðjón Guðjónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.