Morgunblaðið - 01.06.1938, Page 1

Morgunblaðið - 01.06.1938, Page 1
Viknblað: ísafold. 25. árg., 124. tbl, — Miðvikudaginn 1. júní 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f, A T T TT3 ungir og gamlir vilja gera sér einhvern Xm. 1 «Á 1 jXJV^dagamun yfir hátíðina. Sumir fara í ferða- lög, aðrir dvelja heima, en eitt er sameiginlegt, allir vilja horða góðan mat hátíðisdagana. Þótt smekkurinn og þarfirnar séu misjafnar, uppfyll- ir KRON óskir allra á þessu sviði. BÖKUNARVÖRUR. Nú eru eggin ódýr og því hagkvæmt að baka. Succat, möndlur, kokosmjöl, púðursykur, skrautsykur, syróp, lyfti- duft, eggjagult, hjartasalt, flórsykur, sultur, svínafeiti, hveiti í smápokum (pokana má nota fyrir diskaþurku, eftir að búið er að tæma þá) o. m. fl. í HÁTÍÐAMAflNN. Vér mælum sérstaklega með nýslátruðu nautakjöti í steik, gullace, buff og súpu, en auk þess höfum vér dilka- kjöt, og sérstaklega ÓDÝRT hakkað ærkjöt, ennfremur allskonar ljúffeng salöt, áskurð á brauð, agúrkur, asíur, rauðheður og fjöldamargt annað. NESTIS V ÖRUR. Soðin svið og hangikjöt, gosdrykkir, kex og kökur. niðursuðuvörur, sælgæti og margt fleira. Verzlið tímanlega, því mikið verður að gera Gleðilega hátíð! Suiidliöllin verður opnuð virka daga kl. 7 f. h. í júní, júlí og ágúsf. Sfúlka. sem kann hanskasaum, getur fengið atvinnu. Tilboð send EF LOFTUR GETTJR ÞAÐ EKKI---ÞÁ HVER? Morgunbl. fyrir 4. þ. m., merkt „Kunnátta“. Nanna Egilsdóttir heldur söngskemtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Við hljóðfærið: EMIL THORODDSEN. 5 manna drossia í ágætu standi til sölu. Upp- lýsingar í síma 2438 og 1471. Ungur maður. getui' lánað 2—3 þús. krónur gegn: atviunu. Tilboð, merkt „Reglusam- ur“, leggist inn á afgr. hlaðsins., Þagmœlsku he>tið. \ Sími 3007. % \ I Engínn ætti að fara í ferð um helgina, nema að taka dós af NITA með. aui’a kosta skemtilegu mvnda- o® leikarablöðin í Bókabúðinni á Skólavörðustíg 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.