Morgunblaðið - 01.06.1938, Page 4

Morgunblaðið - 01.06.1938, Page 4
4 M0RGUNJBLA3IÐ Miðvikudagur 1. júní 1938. KVEMDJÓÐIN OG HEIAAILiN — Ldtið blómin tala. Blóm og Ávextir. Hafnarstr. 5. Sími 2717. TOILET SOflP Ef þjer hafið ekki reynt þessa handsápu, þá fáið yður eitt st.ykki og dæmið sjálf um e:æðin. Fæst víða. Heildsölubirgðir Heildverslunin Hekla Fagurt og hraust hár Höfum danskan sjerfrœðin" í meðferð á þurru hári — hár- roti. flösu o" öðrum há” dómum jj£.„reiðsiustofan rp-.margöfu II. Sími 3846. LIDO dagkrem (í náttúrlegum húðlit), óviðjafnan- egt undir púður og til þess að halda húðinni gljáa- lausri og mjúkri. Afardrjúgt. Túbur 1.00, krukkur 3.25. Hagkvæmni í húsverkum. Mottur Flestum þykir það mesta ó- þrifaverk og leiðinleg-t, að hreinsa gólfmottuna, enda er oft- ast nær farið þannig að, að hún er ,,dnstuð“ upp við vegg, svo að alt rvk úr henni og óhreinindi þýrlast upp í andiitið á Jieirri dugnaðarmanneskju, sem við verk ið fajst. En væri ekki ráð að fara held- ur þannig að, þegar hreinsa á gólfmottuna: Takið gömui dagblöð n’ieð yð- ur, þegar Jtjer farið út með mott- una, og breiðið þau undir hana. Látið ranghverfuna snúa upp á mottunni og berjið hana með bak inu á burstanum eða vefjið votri rýju um ábreiðubankarann og berjið mottuna með honum. Þegar þjer lyftið mottunni i pp, er hún orðin iirein, en rykið ligg- ur alt á brjefinu, sem auðvelt er að vefja saman og brenná. Munið ----— að til þess að askan þyrl- ist eklti upp, þegar verið er að hreinsa iir ofninum, er gott að strá votum teblöðum yfir hana. — — að þegar illa gengur að reka nagla í vegg, er oft heilla- ráð að smyrja naglaoddinn með sápu, þá gengur bann vel í vegg- inn og rífur ekki gat í JHlið. FEGURÐARRÆKT. Þrjú ódýr ráð Ný model af Frottje peysum í öllum helstu tísku- litum. Laugaveg 40. TA.átt er svo með öllu ilt, að ekki fylgi eitthvað gott, dett- ur manni í hug, þegar maður heyr- ir regnvatnið rómað sem heimsins besta fegurðarlyf. Það á að vera sjerstaklega heilnæmt fyrir hör- undið að ganga ^ösklega út í góðri regnskúr og lofa rigning- unni að streyma niðúr andlitið — en Jiað má að sjálfsögðu hvorki vera þakið andlitsdufti nje smyrsli. Það er ekki úr vegi að reyna ágæti Jjessa fegurðarmeðals. Ó- dýrt er það — og mjög svo hand- hægt hjer í okkar votviðrásömu veðráttu. Annað fegurðarlyf ódýrt. Þá mætti nefna annað fegurðar- lyf, sem skip'ar virðulegan sess meðal Jaess, er stuðlar að kven- legri fegurð ■— það er svefninn. Það er staðreynd, að nógur svefn og reglulegur fegrar og styrkir, en ónógur svefn og næturvökur eru versti óvinur fegurðarinnar. Reynslan, ein sannar livað til er í því, sem gamalt máltæk'i segir, að eins tíma svefn fyrir miðnætti sje meira virði en þriggja tíma svefn eftir miðnætti. Að reykja ekki. Þriðja ráðið, sem hjer skal nefnt í sambandi við fegurðar- rækt, er að reykja EKKI. Það hefir mjög spillandi áhrif á hörundið að reykja. Hörundið verður ólireint á að líta og gul- leitt, og hinn fríski hörundslitur hverfur smátt og smátt. Augun sljófgast af miklum reykingurn. Bjart hörund og skær augu þykja ein mesta prýðí kvenlegrar fegurðar. En það er staðreynd, að stúlka, sem reykir nokkuð að ráði, getur ekki haldið þessum hnossum til lengdar. Þá mætti og minnast á hendurn- ar í sambandi við fegurðarrækt og tóbaksreykingar. Flestar stúlk ur gera sjer að metnaðarmáli að liafa faliegar og vel hirtar hend- ur. En ]>ær stúlkur, sem reykja, I geta ekki ha^t fallegar hendur, því að reykuriun setur óhjá- " kvæmilega merki sitt á J>ær. Og fátti er öllu ófegurra, að ekki sje , svo djúpt í árina tekið að segja ógeðslegra, en að sjá ungar stúlk- ur með fingurgóma <>g neglur gu.ar af tóbaksreykingum. Yfir J>á gulu getur ekkert naglalakk breitt, og’hún er til stórlýta fvrir hverja hönd, hversu fögur sem liún kann ella að vera. (p\ 11 AUSTUR9TR/rTI 5 Þjer getið litið út 10—20 árum yngri ef Þjer lærið að fara rjett með húðina JS hárið. Andlitsbað, fóta- og handsny^’ing a-t í senn iy2 klst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.