Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 2
2 MOEGUMBL ÁT' 10 Pimtudagur 2. júní 1938. Stjómar vörn rauðliða Á fiórða hundrað manns Miaja, yfirhershöfftingi stjórnarli5a á Spáni, í jr'löðUmi bSp í'Mh'dtsdi' : Mytuiin var tekin nýlepra. Tjekki skýiur á tvo Sudeten- Þjóðverja, særir þá í Reuterskeyti er sagt frá |?vi, að stjörnin í Prag og Sudeten-ÞjóSverjar haldi áfram að semja. sín á milli leynilega. Andrúms- ioftið er sagt að hafi faatn- að lítilshátrtar. I London er búist við að K’onrad Hen- lein komi þangað í aðra heimsókn á hvítasunnunni. Þessi frjétt, sem frjetta- ritari vor símar- frá Kaup- mannahöfn, vekur vonir, sem samstundis virðast teknir fastir í Berlín Tvð þúsund manns i Vfn Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gxr. Það er óttast að skyndihandtökur, sem þýska lögreglan gerði í tveim kaffi- húsum á Kurfúrstendam í Berlín í gærkvöldi verði upphafið að nýjum Gyðingaof- sóknum. Þrjú hundruð þrjátíu og níu manns voru teknir fastir, J>ar af 317 Gyðingar. Lögreglan lætur í veðri vaka, að þessar hand- tökur hafi verið gerðar vegna gruns, sem leiki á um óleyfilega sölu eituriyf.ja. Af þeim, sem teknir voru fastir hafa 76 verið kærðir fyrir glæpsam- legt atferli. Franco tek- ur ysta vígi Valencia London í gær. FÚ. ersveitir Francos við Mið- jarðarhafð segjast nú hafa náð víggirtu svæði, sem þeir álíta að sje ysta vamar- lína Valencia. Flugvjelar stj órnarinnar gerðu í gær loftárás á Mallorca og kveiktu í þremur skipum, sem láu þar á höfninni. Uppreisarmenn segja, að á- rás þessi hafi valdið tjóni bæði meðal borgara og eins á her- stöðvum. Sprengikúla lenti á skóla einum í Talmar, en nemend- unum sem voru 800 að tölu, hafði verið komið fjrrir í sprengjuskýli og sakaði þá ekki. í dag er það kunnugt, að í loftárás uppreisnarmanna á 10 þúsund íbúa borg, nokkuð fyr- ir norðan Barcelona, sem gerð var í gærdag, varð 200 mönn- um að bana, en 400 manns særðust og limlestust. SJÓNVARP 60 MÍLUR London 1. júní F.Ú. erby veðreiðunum, sem fóru fram í gær, var sjónvarpað og fregnir eru þeg- ar komnar um að þær hafi sjest prýðis vel á sjónvarps- tæki í 60 mílna fjarlægð frá Alexandrahölilinni, þar sem sjónvarpsstöðin er nú. Miklu meira var veðjað á veðreiðunum en nokkru sinni áður, eða alls 63 miljónum sterlingspunda. Skátafjelagið „Ernir“. Skátar, fundur í kvöld ki. 8. Hvítasunnu- ferðin. Skuldir Austurríkis: Deilur Breta og Þjóðverja Frá frjettaritara vorum. ; Khöýn í gær. ausafregnir herma, að Þjöð verjar neiti að borga er- lendar skuldir Austurríkiis. Þess ar skuldir hafa þegar íeitt til hatrammrar deilu milli Breta og Þjóðverja. Bretar hafa í hötunum, að því er fullyrt er, a,ð leggja hald á eignir Þjóðverja í Eng- landi, ef ekki takist samning- ar um þessar skuldir. Samningar hafa staðið yfir undanfarið. Sir Frederik Leith- Ross, sjerfræðingur bresku stjórnarinnar í fjármálum, hef- ir stjórnað samningunum fyr- ir alla, sem til skuldar telja í Austurríki. En hvorki hefir gert að ganga eða reka og nú er óttast að samningar strandi að fullu. TOGARAMÁLIÐ í NOREGI Khöfn í gær F.Ú. orska Stórþingið hefir á^ kveðið að fresta togara- málinu svokallaða til næsta þings. Frumvarp það er lá fyr- ir þinginu fjallaði um að banna skyldi togaraveiðar um fram það, sem þegar er orðið. Fjölldi breytingartillagna var kominn fram og flokkarnir mjög ósammála um hverja leið skyldi fara. Eimskip. G-ulIfoss fór til Breiða- fjarðar og Vestfjarða í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss kom til Siglufjarð- ar í gærmorgun. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun, Dettifoss er á leið til HuM frá Hamborg. Lagarfoss var á Borgarfirði í gærmorgun. Selfoss er í Grimsbv. slegnar niður,. þar sem — Lohdon 1. júní F.Ú. T"1 veir Strdeten-Þjóð- verjar særðust af skammbyssuskoti sem feagt er að ungur liðsfor- ingi úr tjekkneska hern- um hafi skotið að þeim á landamærum Tjekkó- slóvakíui og Þýskalands seint í gærkvöldi. Þessi atbtirður gerð- ist á sama stað eins og Sudeten-Þjóðv. 2 voru drepnir af tjekknesku;m landamæraverði fyrir; hálfum mánuði. Bæði hin þýska og tjekk- neska frásögn af þessum at- burði segja eins um það, að skotinu hafi verið skotið af undirforingja í deilu við Sud- eten-Þjóðverja. Liðsforinginn er sagður hafa komið inn í kaffihús ásamt öðrum manni er var sósíalisti, klukkan 3 að morgni og beðið hljómsveitina þegar í stað ,að leika tjekkneskt lag. Þrjátíu og ifimm þýskumæl- andi Sudettar, sem voru stadd- ir í kaffihúsinu mótmæltu þessu þegar í stað og varð af deilla, en meðan á henni stóð skaut undirforinginn tveimur skotum og særði Sudeten-Þjóðverjana. Þetta er'þýska frásagan. Tekinn fastur. Tjekkneska frásagan segir, að foringinn hafi skotið í gólf- ið, en kúlan kastast til baka, en þýska frásagan segir að skotinu hafi verið miðað á mennina. I þýsku frásögninni er ekki sagt frá því, hvað marg- ir menn voru með liðsforingj- anum, en aftur á móti er sagt, að hann hafi verið í fjelagi marxista. Stjórn Tjekkóslóvakíu hefir fyrirskipað stranga rannsókn á þessu máli o" liðsforingi sá er hlut að máli hefir verið tekinn höndum og er í varðhaldi. Sumir eru grunaðir um að hafa r-ekið óleyfilega póli- tíska starfsemi. Nokkrir útlendingar voru- meðal himta handteknu sökum þess að vegabrjef þeirra vorui ekki í íagii. AUKIÐ EFTIRLIT MEÐ GYÐINGUM. Ýmisiegt hefir þótt benda til þess,. síðustu dagana, að naz- istar væri famir að au-ka eftirlitið með> Gyðingum. M. a. hafa þeir sett varðmenn við verslanir Gyðinga, og hefir aríum ver- ið haatnað að versla í þessum búðum. Nazistar te-lja að útskúfun. Gyðinga gangi alt of seinTega og eru þessvegma að reyna að herða á þýsku stjóminni að gera fljotvirkari ráðstafanir. Nýjar bæjarstjúrnar- ingar á Norðfirðl Sundrung sam- fylkingarinnar Frá frjettaritara vorum. Norðfirðs miðvikudag. æjarstjórnarfundur, sem hald inn var í gærkvöldi, samþykti einróma tilmæli til ríkisstjórnar- imiar um að íáta fara fram nýj- ar bæjarstjórnarkosningar í Nes- kaupstað. Tifefni þessara tilmæla er sundr ung samfyIki ngarinnar, krata og kommúnista útaf ráðningu bæjar- stjóra. Þrír utanbæjármenn sóttu um starfið og var öllum hafnað. Fyrverandi hæjarstjóri í Norð- firði hefir verið ráðinn, þar til kosningar eru afstaðar, sem væirt anlega verður í nóvembermánuði. MERKILEGASTA TÍMABIL MANN- KYN SSÖGUNN AR London 1. júní F.Ú. obert Cecil lávarður, flutti í dag ræðu þá í Oslo, sem venja er til að þeir haldi sem þegið hafa Nobelsverðlaun fyrir friðarstarfsemi sína. — Hann sagði m. a. ,að fyrstu 10 árin í sögu Þjóðabandalagsins væru merkilegasta tímabilið sem mannkynssagan kynni að greina frá um nýjar og bættar aðferðir til þess að jafna á- greining í alþjóða • viðskiftum. Haneftökur í Vín. 1 Reuterskeyti frá Vín segiir, að álitfð sje að> tvö þúsund Vín- arbúar hafi verið teknir fastir sfðustia dagana, flestir grunaðir tim að hafa reynt að ganga á snið við gjaldeyrislögin þýsku. (í Þýskaiandii liggur alt að því. dauðarefsing við því að reyna að smygla gjáMeyri úr l’andi).. í opinberlega staðfestu skeyti frá Vin segir, að dr. Schuschnigg sje fluttur úr Bel- vederehölíinni í aðra. íbúð í Vín. Segir í skeytinu, að hann verði áfram í „heiðursfang- e3lsi“. JAPANAR SEGJAST GÆTA YELFERÐAR KÍNVERJA London 1. júní F.Ú. ínverska stjórnin hefir fyr- irskipað fulltrúum sín- um í Evrópu og Ameríku að leiða athygli erlendra stjórna og Þjóðabandalagsins að bin- um ægilegu morðum á sák- lausum borgurum, sem fram- in hafi verið með hinum gá- lauslegu loftárásum Japana á Kanton, Kínverska stjórnin fullyrðir að japönsku flugvjel- arnar hafi augsýnilega af á- settu ráði, fyrst og fremst ráð- ist á íbúðarhverfi borgarinnar. Utanríkismálaráðið í Tokio gaf í dag út opinbera yfirlýs- ingu um loftárásirnar á Kant- on og neitar þar að þeim hafi sjerstaklega verið beint gegn friðsömum borgurum, enda sje allur hinn japanski her, bæði flotinn, lloftherinn og landher- inn á einu máli um það, >að gæta í öllu velfarnaðar kínverskra borgara!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.