Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 2. júní 1938. Lax- og Silungsveiðarfæri Laxaflugur. Silungaflugur. Köst. Girni, Önglar. Spænir. Minnow. Hjól. Línur. Baklínur. Laxastengur. Silungastengur. Girnisbox. Vírköst. Blýsökkur. Laxanet. Laxanetagarn. Silunganetaslöngur. Silunganet feld. Silunganetagarn og mai'gt fleira. Geysir, Yeiðarfæraverslunin. Hestamannafjelagið „Fákur“ hefir greitt 28 þúsund krónur í verðlaun Um „Fák“ og fram- kvæmdir hans oo<xxxxx><x><x>o<x>ooö Reyksoðin Afbragðs matur á kvöldborðið. Jón & Steingrímur ooooooo E.S. LYRA fer hjeðan í dag, 2. þ. m. kl. 7 síðdegis, til Bergen um Vestm,- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. §mifh & €o. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Hestamannaf jolagið Fákur hefir ákveðið, að fyrstu kappreiðar á þessu vori skuli háð- ar á skeiðvellinum við Elliðaár annan hvítasunnudag, og verða þær með sama sniði og söir.u verð launum og í fyrrasumar. Fákur var stofnaður 18. apríl 1922 og mest fyrir ötula forgöngu hins þjóðkunna hestamanns, Dan- íels Daníelssonar fyrrum ljósmynd ara, sem þegar var kjörinn for- maður fjelagsins og skipaði það sæti jafnan síðan, uns hann ljest í öndverðum deseinbermánuði f. á. Starfsemi Fáks hefir frá önd- verðu verið þríþætt: 1. A,ð koma s.jer upp skeiðvelli og efna þar til kappreiða. 2. Að annast um hagagöngu, sokning og fmtnmg á hestum, fjelagsmanna og annara Reyk- víkinga. 3. Að ryðja og halda við sjer- Stökum reiðvegum víðsvegar í hágrenni Revkjavíkur og upj) um Mo'sfellssveit, og' hefir fje- iagið varið tii slíkra reiðvegá á sjþunda. þúsund krónum. En aðal starfsenii Fáks á jiess- iiin 16 ái'úfil hefir þó'verið hund- in >úð kappreiðar fjelagsins, seiii jafuan hafa verið háðar á skeið- .vellinum við Eliiðaár. Þar hefir nú verið kept 36 sinnum, auk Þingvalla-kappreiðanna, sem báð- ar voru í Bolabás Alþingishátíðar- sumarið, og Fákur annaðist um að ö.Hu leyti. — 28 þús. kr. í verðlaun. I verðlauu hefir Fákur greitt á jiessum 16 áruni röskar 28 þús- und krónur. — Sex vefðlauna- garþanna — fjórír lilaupagamnF ar og tveir vekringar — hafa unn- ið eitt þúsund krónur og þar yf- ir. Af stökkhestum er þar efstur á blaði: Sörli OJafs Magnússonar með l!j<)0 krónur, næstur Neisti Rjörns V'igfússonar með 1750 kr., ]iá Dr,eyri, er síðast átti Eyjólfur Gíslason, með 1565 kr. og loks Reykur OJafs Þórarinssonar með 1000 krónur. — En vekringarnir tveir eru ]>eir: Valur Hallgríms Níelssonar Grímsstöðum með 1195 krónur og Sjúss Ferdinand Ilan- sen Hafnarfirði með 1000 krónur. Kappreiðarnar hafa frá upphafi verið með Jíku sniði: sprettfæri skeiðhesta 250 metrar og stökk- Jiesta 300 og 350 inetrar. Oftast Iiafa verið tveir sprettir í hverju lessara lilaupa; fyrst er kept. í flokkum, en sí.ðan er úrvaJssprett- ur, þar sem fljótustu hestarnir úr liver.ju hlaupi keppa saman til >rautar. Næstliðið sumar voru tvenn verðlauii í fIold<i. en þrenn í úrvalsspretti. — Með tilskyldum liraða gátu hest- ar. því uiiiiið í hvórt sinn kapp- reiðaima næstJiðið suniai; eins og Jijefsegir: A skeipi fimm hundruð lcrónur. Á 300 rnetra sprettfæri työ hundruð krónur, Á 350 metra sprettfæri þrjú hundruð krónur. Fákur hefði gjarnan kosið að hafa meiri fjölbreytni í hlaupun- um, en skeiðvöllurinn við Elliða- ár leyfir það ekki og enginn kost- ur þess að lengja hann eða breyta svo, að þar verði fjölgað hlaup- um. Þó hefir í tvö sumur verið hætt við svonefndu þolhláúpi, sprettfæri 1 km., en sú kepni er háð að mestu leyti utan vallar- ins. Þó geta áhorfendur fylgst með hlaupinu frá upphafi og lýk- ur því á skeiðvellinum. — Þrenn verðlaun hafa verið greidd í hiaupi þessu: 200, 100 og 50 kr.. Næst- liðið sumar hjelt sami hestur- inn velli á hvorutveggja kappreið- unpm og vann því fjögur hundr- uð krónur. Það var Kolskeggur Aðalsteins Jónssonar, Suttiarliða- bæ í Holtum. , Kappreiðasvæði við Öskjuhlíð. Á næstu árum gerír Fákur sjer vimir ranþað Stórfeldar breyting- ar verði á allri kappreiðastarfsemi fjelagsins. Á leikvangi þeim, sem fyrirhugaður er undir Osk.juhJíð, er ákveðið 'Káppreíðasvæði, sem Fáki er ætlað. Verður þar iun 350 metra löng hein hraut og y sám- bandi við hana komið fýrir hring- braut, þar sem háð verða ekki að- eins Jengri og skemri spretthlaup, lieldur og liappakstur, svo sem tíðkast á erlendum skeiðvöllum. Er svæði þetta undir vesturhorni Oskjuhlíðar og hafa áhórfenduf því gott útsý.ni úr hlíðinni og yfir liringbranthia. — H.jef hefir Fákúr mikið' og mérkilegt verkefni að leysa og I hið ytra. Happdrættishésturiun. Heimssýningin f New York FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU fluttar af , hendi Ísíendinga austen hafs og vestan, og ís-' iensk hljómlist kynt, svo sem frekast eru föng til. Má tdlja Jíklega, að hljóm- listina verðum við að miklu Thor Thors áfram, verður sýn- ingin ákveðin hjer heima í öll- um aðaldráttum, svo að unt veríði að taka til óspiltr,a mál- anha fyrir vestan, þegar skáli okkar verður tilbúinn, í októ- bermánuði næstkomandi. leyti að kynpa með hljómplöt-: -— Hvað líður öðrum undir- um. j búhingi sýningarinnar? — Annað atriðið, sem einn- ] ' — í sumar verður ósleitilega ig hefir verið ákveðið, er, að í sýningarskála okkar verði ekki tvær hæðir, heldur stórar sval- ir í stað efri hæðar. Er sú til- högun í samráði við íslendinga vestanhafs og sjerfróða menn þar. Þykir okkur sýnt, að með því móti verði skálinn tilkomu- meiri og smekklegri. Annars unnið að íslands-kvikmyndinni, sem er mikil'l þáttur í sýning- unni. Verður kappkostað að Ijuka við landbúnaðar og sjáv- arútvegsmyndina í sumar. Vig- fús SigurgeirsSon er um þessar mundir á ferðalagi um landið að kvikmynda ýmsa fagra. staði, og Loftur Guðmundnsson teJíur allmörg ár fyrir fátækt fje- Jag að fá því loltið. En það verður hafist lianda þegar á þessu sumri og byrjað á beinu hrautinni og haldið svo áfram eftir því sem fjárhagur fjelagsins leyfir. — Að 'þremur árum liðnurn, eða 1941, er útrmminn sá tími, sem Fákur lief- ir skeiðvöllinn við Elíiðaár á Jeigu. Og þá verður fjelagið að hafa hfeiðrað svo um sig undir Oskju- lilíð, að þáð geti flutt þangað kappreiðastarfsemi sína. — Happdrætti. Um þessar mundir er Fákúr að selja happdrættismiða til styrkt- ar framkvæmdum þeim, sem nefndar voru. Kostar miðinn einá krónu, en viimiiigurinn er borg- firskur gæðingur með öllum tygj- um, 8 vetra, hrafnsvartur að lit, iiin 58 þml. á liæð, fjörhár og ■gauggóður. Verður um hann dreg- ið á þriðja í hvítasunnu, eða dag- inn eftir kappreiðarnar. verður byggingin sjálf géfð af j raun í sumar vera fyrir norðan, Bandarík.jamönnum, og fáumjtil þess að kvikmynda síldvej.ð- vjer litlu ráðið urn gerð herinariar, síldarsöltun og síldarvinslu. Jeg vil að endingu geta þess, — í þriðja lagi var það á-jsagði Th.or Thors að lokum, — kveðið á fundinum, að ráða j þar sem jeg hefi orðið þess sjerfróðan, amerískan sýning-jvar, að mönnum ér ekki' ljöst, armann, til að vera ráðunautur j hvernig undirbúningi sýningar- okkar um fyrirkomulag sýning- innar er hátta,ð hjer heima, aÖ arinnar. Var það einróma álit 15 manna sýningarráð fjallar Vestur-Islendinganna, að nauð- um höfuðdrætti sýningarinnar, en þriggja manna framkvæmda. nefnd, sem þeir skipa, Vil- hjálmur Þór, Haraldur Árná- son og Ragnar Kvaran, sjer unr aJIlar framkvæmdir málsins. Hefir framkvæmdanefndin; skrifstofu á Ferðaskrifstofu Fyrsta laxinn í Elliðaánum á þessii suinri veiddi Guðmundur Jóhannsson, Suðurgötu 8, klukkan 8 í gærmorgun. Laxinn var 12 putid. syn bæri til þess, þar eð við ís- lehdingar eigum enga reynda sjerfræðinga á þessu sviði. Ýmsar aðrar þj'óðir hafa ráðið sjer slíka sjerfræðinga. Sá,er við höfum valið til þessa, heitir Mx*. Leonard Outhwaihe og hefir hann miícla reynslu í að jríkisins við Tryggvagötu. koma fyrir sýningum, bæði á söfnum og annars staðar. Fjekk Vilhjálmur Þór, framkv.st.j. mjög lofsamleg ummæli um hann hjá ýmsum merkilegum stofnunum og einstaklingum, sem hann ráðfærði sig við, við- vík.jandi ráðunaut þessum. En enda þótt við komum til að n.jóta ráða þessa manns og aðstoðar um fyrirkomulag sýn- ingarinnar, verður það þó aðal- Jega ákveðið hjer heima, og mun verða leitað ráða Banda- lags íslenskra listamanna um það og val sýningarmuna. Nú í þessum mánuði, heldur Skátar. Mraiið glímuæfinguna fyrir landsmótið í kvöld kl. 8^ í K. R.-húsinu. Áríðandi að allity er ætla að verða með. mæti. ynpTðsmiMHR komnar. Litlar bir^ðir. Hljúðfærahúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.