Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 3
Fhtttudagur 2. júní 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
3
LARUS SALOMONSSON GLIMUKONUNGURRafws- f
nolkunm þaif
Heimssýningin
í NewVork
Thor Thors segir frá helstu
ákvörðunum sýningarráðs
Ymislegt markvert hefir gerst, að því er
snertir Heimssýninguna í New York
af hálfu okkar fslendinga, frá því
að Morgunblaðið hafði síðast fregnir af henni,
sagði Thor Thors form. sýningarráðs, er frjetta-
ritari frá Morgunblaðinu hitti hann að máli í gær.
— Og þar sem önnur blöð hafa þegar birt
frásögn af því, sem gjörðist á síðasta fundi sýn-
ingarráðsins, sje jeg ekki ástæðu til þess að neita
Morgunblaðinu að skýra frá því, einkum þar sem
öll dagblöð bæjarins hafa gert sýninguna að um-
talsefni í sambandi við heimkomu Vilhjálms Þór,
fraímkvæmdastjóra.
— Annars tel jeg ekki rjett, sagði Thor Thors, að ræða
opinberlega fyrirætlanir okkar í öllum einstökum atriðum, þar
sem telja má nauðsynlegt, að einstökum atriðum fyrirkomu-
lagsins sje einmitt haldið leyndum. Enda gjöra aðrar þjóðir
það.
ISLANDS
— Hvað er að segja um und-
irbúrjmg isl. sýningarinnar
vestra ?
— Töluverður rekspölur
komst á ilndirbúning sýningar-
innar vestra, við för Vilhjálms
í>ór. Mun dr. Vilhjálmur Stef-
ánsson verða umboðsmaður okk
ar í Ne.w York fyrst um sinn,,
á meðan enginn úr fram-
kvæmdanefndinni hjer heima
er þar staddur.
-— Hvað gerðist nýtt í máN
inu á síðasta fundi sýningar-
ráðs?
—- Á fundi sýningarráðs síð-
astliðinn mánudag voru tekn-
ar -ákvárðanir um þrjú atriði
varðandi sýninguna.
í fyrsta lagi var ákveðið, að
ÍSLANDSDAGUR á heimssýn-
ingunni í New York skyldi
verða 17. júní.
Eins og kunnugt er, verður
sýningin opnuð af hálfu Banda
ríkjanna, með mikilli viðhöfn
þ. 30. apríl. En þá mun ekki
verða nein sjerstök opnunar-
hátíð fyrir hverja einstaka
þjóð, heldur fær hvert land
sþftrstakan hátíðisdag ein-
hverntíma á því sex mánaða
tímabili, sem ráðgert er að sýn-
ingin verði opin. Þannig hafa
t. d. Norðmenn trygt sjer 1.
maí, eða annan dag sýningar-
innar.
Við íslendingar getum val-
ið um ýmsa daga, en einkum
hefir verið talað um 10. maí
eða 17. júní.
Við höfum nú valið 17. júní,
bæði vegna þess, hver merk-
isdagur það er í sögu íslensku
þjóðarinnar, og ennfremur fyr-
ir þá sök, að Vestur-íslending-
ar hafa talið, að þeim væri
hentugt að sækja sýninguna í
þann mund. Þá má og telja, að
þessi tími sje ekki óhentugur
þeim, sem sækja vildu sýning-
una hjeðan að heiman. En það
er æskilegt, að einmitt sem
flestir íslendingar geti verið
staddir vestra á íslandsdág-
inn.
—• Hvernig verður Islands-
dagurinn hátíðlega haldinn?
— Aðal dagskrá þessa há-
tíðisdags verð.ur útvarpsathöfn,
er verður endurv.arpað um öll
Bandaríkin og víðar um álfúr.
Gefst okkur Islendingum þarna
einstakt ’tækifæri, til þess að
kynrta þjóðina, hag hennar og
menningu. Ýmsar ræður verða
T slandsslíman fór fram á
íþróttavellinum í gær-
kvöldi, að viðstöddum 3—4
þúsund áhorfendum.
Af 14 glímumönnum, sem
voru á keppendaskrá, kom
einn eigi til leiks, Steindór
Gíslason frá U. M. F. Sam-
hygð, og1 einn e:ekk úr leik,
snemma í glímunni, veg’na
lítilsháttar meiðslis. Var það
Sigurður Hallbjörnsson úr
Ármanni.
Urslit urðu þau, að Lárús Saló-
monsson vann glímubeltið og nafn-
bótina '„Glimukonungur íslands1.
Var haun vel að hvoru tveggja
kominn', því að hann bar ægis-
hjálin yfii' alla keppendur og lagði
þá alla að velli. Glímdi hann og
ágæta vél, og va i- það dómur
margra' áhorfendá áð hann ætti
einrtig að fá fegurðarglímuverð-
launin. En þau hlaut Ágúst Krist-
jánsson, að dómi dómnefndar.
Fengu þanníg tveir lögregluþjón-
ar Reykjavíkur verðlaunin að
þessu sinni.
Næstnr Lárusi með vinninga var
Ágúst Kristjánsson, fell ekki, fyrir
nejnum nema Lárusi og hafði 11
vinninga.
Næstir voru Skúli Þorleifsson.
fyrverandi glímukóngur, ög Sjg-
urðnr Guðjonsson úr Eyjum úieð'
8 vinninga hvor. Sigvtrður' er
fféinur Títil'l rnaðúr, én snarpur og
góður glímumaður svo að af hon-
vvm vná nvikils vænt ef haj.111 æfir.
sig. vel.
Annar Yestmannaeyingur, Sig-
urjón Yaldason, lvafði 6 vinninga.
Fítvim vinninga höfðu þeir Vagn
Jéhannsson vvr Ánnanni, Hvvnbogi
Þorkelsson vvr Eýjvvnv og .Tón
Bjarnason vvr U. M. F. Skeiða-
manna. Aðfir Ivöfðu færri vinn-
Lárus Salómonsson
glímulíonungur Íslands.
FRAMH. £ SJÖTTU SÍDU
mga.
Forseti
Iðnaðarmanna-
fjelag ísfirðinga
50 ára
Frá frjettaritara vorum.
ísafirði í gær.
Iðnaðarmannafjelag ísfirðinga á
50 ára afmæli í dag. Fjelagið
hefir m. a. stofnað bókasafn hjer
í kaupstaðnvvvn og starfrækt iðn-
skóla í fjölda mörg ár og þar að
aviki stofnað sjvvkrasávnlag'.
Sem afnvælisvrtinv'vi lvefir fjelagið
samþykt áð gefa eit þvvsund krón-
tvr til svvndlaugarbyggingar á ísa-
firði og leggja fram 150 króriur
árlega næstu 10 ár til eflingár
Iðnskólanvvm.
Fyi’sta iðnsýningin, sevn háldín
hefir verið hjer á ísafirði var
opnuð í morguvv.
I kvöld verður samsæti og sitja
l>að 120 maivns.
Afmælisius mivvnast bæjarbvvar
með því að flagga.
I. S. í., Benedikt G.
Waage, afhenti verðlaunin að
glínvu lokinni. Hrópuðu áhorfend-
ur ferfalt húrra fýrir sigurvegvvr-
vvnvvm, og síðan fyrir öllvinv glímvv-
miiimumvm. Á eftir bavvð í. S. í.
öllvvm lveppendum og starfsmönn-
vvm mótsins til sanvsætis í Odd-
felloW-hvvsinvv.
í kvöld er síðasta
Reumerts Ieik-
I
synmgin
kvöld er síðasta leiksýning
Revvmerts-hjónanna, síðasta
tækifæri fyrir Reykvíkinga að sjá
hinn óviðjafnanlega leik þeirra.
í gærkvöldi var þeinv fagnað
við endalok hvers þáttar af hrifn-
um áhorfendvun er fyltu lvvert
sæti v Iðnó. Og þannig lvefir það
verið kvöld eftir kvöld.
Heimsókn þeirra Poul Rertnverts
og frú Onnu Borg verður reyk-
vískvvm leikhúsgestum minnistæð-
ur viðburður. Allvvr sá mikli fjöldi
bæjarbúa, ‘sem sjeð hafa leik
þeirra, er þeim innilega þakklát-
ur fyrirt komu þeirra hingað.
íslensk framleiðsla
Loðskinnkápan
í Skemmu-
glugganum
llan daginn í gær var
ös fyrir "titan skemnnu-
gíuggánn hjá Haraldi. Það,
sem fólkið var að skoða, var
Ijómandi falle.2.' loðskinns-
kápa úr íslenskum minka-
skinnum. rt>
. Við. frekari athugvvn komust á-
horfeudvu' að -þi*í. , að .kápa þessi
yar ulíslerisk. íramleíðsla,1 skinnin
í lienni frá• vnirikabviinu . h.f,; Ref-
ur. sevn héfir bækistöð sína skamt
frá Hofsstöðvvm, og kápftri sanmuð
af' ’ísleviskvnri fagmanni- hjá And-
rjesi Áridáj'éssyiii klæðskéra.
H.f. Refvir Iiefit' starfað frá því
1031. Byrjaði viþphaflega hæði á
refa- o,g, minkarækt, en hefir nú
aðeins minkarækb Hefir árangur
verið hinn besti,. og v ,ár hepnaðist
franvleiðsjan á niinkaskinnum á-
gætlega.
Lje't fjeiagið bvva trt þessa kápu
til þess að geta sýnt, að þanD.ig
kápvvr, vvv' íslenskum nrtnkaskinn-
vvm, eru fvvllkovnlega savpbærilegar
við loðskinnskápvvr, svipaðrar teg-
undar erlendis, bæði Ivvað gæði,
vvtlit, verð og allan frágang snertir.
Það er annárs ’ekkert' smáræðis
verk að savvina slíka loðskinns-
kápvv. Hvert einasta skinn er skor-
ið niðvvr í smá rærnvir. senv síðan
verður að savima sarnan eftir lit-
um. Enda mun mikið af verði
slíki'a káþa liggjá í' savtmaskapn-
vvm.
að (ara vaxandí
innflutningstiomlur á
rafsuðuvjelum stöðva
viðgang Rafveitunnar
40 aura sumartaxt-
inn aðeins ætiaður
ljósanotkun
V
Póstferðir á morgun. Frá Rvvk:
Mosfellssveitar, Kjalarness, Revkja
ii^ss,^í)lfviss og Flóapóstar. Hafn-
arf'jiirður. Seltjarnarnes. Þrasta-
lundur. Laugarvatn. Vestanpóst-
ur. Breiðaf jarðarpóstar. Norðan-
póstur. Dalapóstur. Austur-Barða-
strandarpóstur. Fagranes til Akra
ness. Austanpóstttr. Til Rviknr:
Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjós-
ar, Revkjaness, Ölfuss og Flóa-
póstar. Hafnarfjörðvvr. Seltjarnar-
nes. Þrastalnndnr. Laugarvatn.
Fagraries frá Akranesi. Norðan,
Breiðafjarðar, Strandapóstar.
ið verðum að vinna að því, að
rafirtagnsnotkiui bæjar-
iiianna aukist. svo að tekjur Raf-
veitunnar yérði það nriklar, að
reksturinn standist allar áætlan-
ir, og við gétum staðið uridir vöxt-
vviri og afborgunum af láninu til
Ljósafossstöðvariimar, sagði Stein
grímur Jonsson rafmagnsstjóri, er
blaðið átti tal við hann í gær.
1 — Hefir Rafveitan yfir nokkru
að kvarta í því efni?
— .Nei,.»ður en svo. Jeg sje
ékki betur en við getum verið á-
nægðir með það, ef vöxtur raf-
magnsnotku.narinnar lieldiir áfram
©ins og hann héfir verið frá því
taxtarnir breyttust, er Ljósafoss-
étöðin jtók til starfa.
Menn liafa misskilið dálítið
taxtana og ! taxtabreytriigarnar
énn sem komið er, segir rafmagns
Stjóriíni, einkum það, að Ijósa-
taxtínn er hafður óbreýttvvr alt ár-
ið, 40 aurar á kwst., í stað þess
að hann var 50 afrtrar í skainnv-
deginu, og fór niðvvr í 12 aura 4
sumannánuðina.
En þó Ijósin sjevv þetta dýrari
vfir bjgrta týnann. en þavv voru,
er hjer unv að ræða lækkun á,
ljósarafnvagninu, þegar tekið er
tillit til alls ársins, því reynslan
sýnir, að ljósanotkun þessa b.jört-
ustu mánuði er ekki nenia 3—5%
af ljósanotkuriinm yfir árið. Svo
hækkúnin á verði þessara 3—5
prósenta af rafmagninu neniur
lægri upphæð en 20% lækkunin
á Ijósaverðinvv í skaimndeginvv.
Rjett er í þessu sambandi að
segja frá því, að þegar álcveðið
var þetta verð á ljósununv á snmr-
'in, þá var það gert nveð hliðsjóit
af því, að þetta verð yrði til þess
að nvenn gæfu rafmagnsnotkun
sinni meiri gaum, legðurtniður fyr-
ir sjer, hvort ekki væri hagfeld-
ara að taka upp rafmagn til eld-
unar, og komast þá að kjörum,
senv Yissulega eru hentugri bæði
rafmagusnotendum. og Rafveit'
unni.
Og reynslan he.fir orðið sú, að
margir bæjarbvvar hafa einmitt nú
í vor brevtt um og tekið rafmagn
til eldunar og fengið það með hin
um hagkvænivv heimilistöxtum, er
menn greiða 7 aura fyrir kwst.
í 1500 fyrstvv kílówattstundunum,
en 4 aura fyrir kwst., sevn umfram
er, og 1 kr. á .mánvvði fyrir hvert
íbvvðarherbergi, en þá eru ekki
talin eldhvvs, gangar eða þessh.
1
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.