Morgunblaðið - 02.06.1938, Blaðsíða 5
Jlmtudagur 2. júní 1938.
MORGUN BLAÐÍt)
---------- JPtorgtmbla&td -------------------------
H.f, Ártrakur, HeyKjuviiL.
Ritatjörar: Jðn K.3artan»»OD og Valttv Staf&naaoD (AbyrKOara»aOur>.
Auglýsing-ar- Árni Óla
Ritstjörn. augrlÝatng-ar oc ®.f*rr»lö»l»: Austuratrwtl *
Áakriftargjald: kr. t,00 *. ssAnuOl.
t lausaaölu: 16 aura •lntaklO — II aura »*ö LMbðt.
Slcal 1100.
Hwert ætlið þfer að
fara i sumarleyfi ?
SKATTAR Á TAPREKSTUR
«-^að er engin nýjung að
stjórnarblöðin stangist við
:staðreyndir. Hjer í blaðinu var
fyrir skemstu sýnt fram á það,
hve skaðvæn skatta- og tolla-
stefna stjórnarinnar væri at-
vinnuvegum þjóðarinnar. Út af
þessu fer Tímadagb'laðið í
gær á stúfana. Heldur það
fram þeirri uppáhaldsröksemd
Eysteins fjármálaráðherra, að
framleiðslufyrirtæki, sem rek-
ið sje með tapi, greiði engan
skatt. Sannast að segja er svo
eft búið að hnekkja þessum
vísdómi Eysteins, bæði utan
þings og innan, að óþarft hefði
mátt virðast af Tímadagblaðinu
að stinga, höfðinu í gildruna.
Hvað segir Tímadagblaðið
um skattana sem teknir eru af'
frasmleiðslunni og heita vöru-
haftanna. I stjómarherbúðun-
um eru menn þótt lágt fari,
sem bæði eiga fje í heildsöiTufyr
irtækjum og iðnfyrirtækjum.
Og með því fyrirkomulagi, sem
á innflutningnum hefir verið,
hafa þessi nýju fyrirtæki getað
rakað saman fje án þess að
taka á sig mikla áhættu.
Þessir „heiTdsalar stjómar-
innar“ sem kallaðir eru, gera
sig hæstánægða með fram-
kvæmd haftanna, af því að
þeir vita, að í frjálsri samkepni
gætu þeir aldrei sjeð sjer far-
borða.
Hugleiðingar Tímadagblaðs-
ins um skattamálin eru nú sem
fyrri hrein öfugmæli. En það
er í fullu samræmi við það öf-
ugstreymi, sem orðið hefir í at-
vinnulífi þjóðarinnar við þá
„gjald, verðtollur, viðskipta- fjármálastefnu, sem farin hef-
gjald, leyfisgjald o. s. frv. All-.ir verið undanfarin ár,
ir þessir skattar hafa, hækkað
O erðaf jelag íslands
*■ efnir til sex sum-
arleyfisferða í sumar.
Það færir sig’ altaf upp
á skaftið, þetta fjelag,
því að í fyrra fór það
ekki nema 4 sumarleyf-
isferðir og þrjár í hitt-
eðfyrra. En F. I. er líka
fjelag allra lands-
manna.
Lagt verður af stað í fyrstu
ferðina í ár 6. júlí, en í síðustu
ferðina 27. júlí. Athugið þetta,
þegar þjer gerið ráðstafanir
yðar um sumarleyfi. Stystu
ferðirnar eru sex daga ferðir,
en lengsta ferðin 10 daga ferð
(í Hornafjörð og Öræfi). í
þessari för verður farið yfir
Skeiðarársand.
En „áætlun yfir skemtiferðir
F. í., sumarið 1938“ er að öðru
leyti sem hjer segir (áætlunin
birt í heild).
Sex sumarlevfisferðir
Ferðafjelags íslands -
og 25 ferðir um helgar
stórkostlega í tíð núverandi
stjórnarflokka. Treystir nokkur
sjer til að neita því að þessir
skattar sjeu teknir af fram-
deiðendum — þeim sem tapa
alveg eins og hinum?
Um sjálfan tekjuskattinn er
það að segja, að öllum er kunn-
ugt að eftir honum er gengið
með fullkominni alvöru. Geta
íbúar höfuðstaðarins dæmt um
það fyrir sitt leyti. En í bæina
>út um land sendir ríkisstjórn-
in árlega innheimtumenn. Þess-
ir menn virðast mega breyta
skattaskýrslum gjaldþegnanna,
sumir hverjir að minsta kosti,
-eftir eigin geðþótta og án þess
;að gera framteljanda aðvart.
Hvo er látið heita, að þessir
'menn eigi að vera undirskatta-
nefndinni til aðstoðar, en aðal-
•erindið virðist vera að hækka
gjalldendur í skatti. „Mennirn-
ir sem kríta með rauðu“ eru
'jþessir sendimenn stjórnarinnar
nefndir út um land og þykja
stundum kríta liðugt. En altaf
er „krítað“ á einn veg, til
skatthækkunar.
Á þennan hátt þykir gengið
nærri gjaldþoli manna, þar á
meðal þeirra atvinnurekenda,
sem tapa á framleiðslunni. En
auðvitað þurfa menn ekki að
kippa sjer mjög upp við þetta,
því öll stefna núverandi stjórn-
•arflokka hefir verið óslitin her-
ferð á eignarjett og atvinnu-
frelsi borgaranna í þessli þjóð-
fjelagi.
Auðvitað stagast Tímadag-
blaðið á því, að Morgunblaðið
sjái ekki annað en heildsala og
hátekjumenn. A'Hir vita, að há-
ítékjumanna er helst að leita í
hópi stjórnarflokkanna, hvort
sem skattaframtölin gefa full-
jkomna mynd af því, eða ekki.
Er hjer í senn að ræða um
bitlingamennina og hina lítið
áberandi meðeigendur ýmsra
gróðafyrirtækja,, sem sprottið
hafa upp á seinni árum í skjóli
Síldin og Finnur
Síldarútvegsmenn muna ef-
laust vel gagnrýni Morg-
unblaðsins s. 1. haust út
af afskiftum síldarútvegs-
nefndar af sölu miatjessíldar til
Bandaríkjanna. Þá nam fyrirJ
framsalan til Bandaríkjanna
15 þús. tunnum og Finnur hinn
ísfirski lokaði markaðinum með
þessari söllii og þóttist hreik-,
inn ,af. I blaðadeilu, sem spanst
út af þessu sagði Finnur, að all-
ur matjessíldarmarkaðurinn í
Ameríku tæki ekki við nema 60
þús. tn, og væri óhugsandi, að
við íslendingar gætum selt
þang-að meira en orðið væri,
sem sje um fjórða hluta alls
|iess, sem markaðurinn leyfði.
1 gær skýrir Alþýðublaðið
frá því, að nú sje búið að gera
samning um sölu 30 þús. tn.
matjessíldar til Ameríku" á
komandi síldarvertíð. Og Al-
þýðubll'aðið bætið við þessum
orðum og undirstrykar: ,.Verð-
ið á síldinni er mjög gott og
ýms atriði í sölusamningnum
mun hagkvæmari en áður hefir
genst í slíkum samningum“. —
Heggur ekki Alþýðublaðið
hjer fulT’nærri Finni? Og er
ekki einmitt þessi s/ala nú sönn-
un þess, að það var bull sem
Finnur fullyrti um þessi mál í
skrifum sínum s. 1. haust?
til baka til Reykjavíkur. —
6—7 daga ferð.
5. ferð.
Veiðivatnaferð: 23. . júlí. I
bifreiðum að Landmannahelli
og þaðan ríðandi í Fiskivötn
eystri. Líklega 6—8 daga
ferð, annars eftir samkomu-
Tagi.
6. ferð.
Umhverfis Langjökul: 27.
júlí. Ekið í bifreiðum að Húsa-
felli, en farið þaðan ríðandi um
Surtshelli úorður á Arnarvatns-
heiði og dvalið þar 1 dag. Þá
farið norðan Jökuls á Hvera-
velli. Frá Hveravöllum með bif-
reiðum í Kerlingarfjöll og í
Hvítárnes og til Reykjavíkur.
- 6 daga ferð.
BRETA HRYLLIR
VIÐ I»VÍ.
T
London 1. júní F.Ú.
rúnaðarmaður Breta í
Salamanca hefir fengið
fyrirskipun um, að láta stjórn
Francos í tje vitneskju um það,
að breska stjórnin líti með hryll
ingi á hinar sí endurteknu loft-
árásir sem gerðar hafi verið á
Alicante nýlega og h,afi valdið
ógurlegu manntjóni meðal sakj
lausra borgara.
Umræðuefnið í dag:
Íslandsglíman.
Sumarleyfisferðimar.
1. ferð.
Vestf jarðaför: 6. júlí. Með
e.s. „Gullfoss“ beint til ísa-
fjarðar, en þaðan inn Djúpið að
Arngerðareyri. Farið á hestum
yfir Þorskafjarðarheiði um
Reykhólasveitina og þá um
Barmahlíðina, sem skáldið kveð
ur um hið landskunna kvæði:
„Hlíðin mín fríða, hjalla með-
ur græna“, og í Króksfjörð,
en þaðan í bílum um Dali til
Reykjavíkur. — 6 daga ferð.
2. ferð.
I Homafjörð og öræfi: 12.
júlí um kvöldið með e.s. „Súð-
in“ til Hornafjarðar. Dvalið 1
dag í Hornafirði, þá farið
vestur í Suðursveit og næsta
dag í Öræfi. Gengið á Vatna-
jökul ef bjart er. Farið að
Skatftafelli og \í Bæjanstaða-'
! skóg. Haldið vestur yfir Skeið-
arársand. Mun mörgum forvitni
að fara um sandinn eftir ham-
farir jökulhlaupsins. Haldið á-
fram að Kirkjubæjarklaustri,
en þaðan í bílum til Reykja-
víkur. — 10 daga ferð.
3. ferð.
Mývatnsferð: 16. júlí. Ekið
í bifreiðum þjóðleiðina norður,
um Blönduós, Skagafjörð, Ak-
ureyri, í Vagllaskóg að GoðaJ
fossi um (Reykjadal til Mý-
vatns, en þar verða skoðaðar
Dimmuborgir, Slútnes og
Reykjahlíð. Frá Mývatni verð-
ur farið um Laxfossa, Aðaldal
til Húsavíkur, en þaðan um
Reykjahlíð að Ásbyrgi og
Dettifossi. — 8 daga ferð.
4. ferð.
Óbygða-ferð: 16. júlí. Ekið í
bifreiðum austur að Ásólfs-
stöðum. Farið á hestum upp úr
Þjórsárdal vestan Þjórgár að
Arnarfelli hinu mikla, verið 2
daga á leiðinni. Frá, Arnar-
felli í KerlingarfjölT og dvalið
þar 1 til 2 daga. Úr Kerlingar-
fjöllum með bílum norður á
Hveravelli, þá í Hvítárnes og
Skenttiferðirnar um helgar.
Nú, þegar áæthmin er að koma
út, hafa 7 skemtiferðir verið farn-
ar í maí-mánuði: 1. Gönguför að
Kleifarvatni. 2. Skíða- og göngu-
för á Esju. 3. Reykjanesför. 4.
Skíða- og gönguför á Skarðs-
heiði. 5. Gönguför á Keili og'
Trölladyngju. 6. Gönguför á Ing-
ólfsfjall. 7. í Raufarhólshelli.
8. ferð 4.—6. júní. Hvítasunnu-
för á Snæfellsnes: Tveggja sól-
arhringa ferð. Lag't af stað á
laugardagskvöld og komið heixn
aftur á annarsdagskvöld. Farið
sjóveg til Arnarstapa, en þaðan
verða farnar gönguferðir inn að
Búðum og út að Lóndröngum og
á aðra sjerkennilega staði á nes-
inu. Þá verður gengið á Snæfells-
jökul. Tjöld, viðleguútbúnað og
mat þarf fólk að hafa með sjer.
9. ferð 6. júni f Krýsuvík: Ek-
ið suður liinn nýja Krýsuvíkur-
veg, það sem hann nær, gengið
þaðan í Krýsuvík og í ísólfsskála
eða til Grindavíkur, en þaðan með
bílum til Reykjavíkur.
10. ferð 12. júní. Gengið á Víf-
ilfell og Bláfjöll.
11. ferð 12. júní. Gönguför á
Skjaldbreið.
12. ferð 19. júní. Gönguför í
Byrfjöll og Hengil.
13. ferð 26. júní. Gengið á
Botnssúlur.
14. ferð 26. júní. Gönguför á
Hrafnabjörg.
15. ferð 2.—3. júlí. Þjórsárdals-
för.
16. ferð 2.—3. júlí. Hekluför.
(Onnnr ferð seinna, ef nægileg
þátttaka).
17. ferð 9.—10. júlí. Þórsrrerk-
urför. (Inn á Emstrur ?)
18. ferð 10. júlí. Gengið á Esju.
Ekið að Bugðu í Kjós. Gengið á
Hátind og vestur eftir fjallinu og
kömið niður að Mógilsá.
19. ferð 17. júíí. Gullfoss og
Geysisför.
20. ferð 16.—17. júlí. f Þórisdal.
A laugardagskvöld ekið upp á
Kaldadal, en á sunnudagsmorgun
gengið yfir Þórisjökul í dalinn.
21. ferð 23.—24. júlí. Gengið á
Eyjafjallajökul eða Tindafjalla-
jökul.
22. ferð 23.—24. júli. Göngu-
för á Tröllakirkju eða Baulu.
23. ferð 30. júlí—1. ágúst. Að
Hvítárvatni, Kerlingarfjöil og
Hveravelli. Gist í sæluhúsum fje-
lagsins í Hvítárnesi og Kerling-
arfjöllnm. Þá mun verða fnllgjört
sæluhúsið nýja á Hveravöllum.
2)4 dags ferð.
24. ferð 6.—7. ágúst, Hringferð
um Borg-arfjörð í bílum. Farið
austur Mosfellsheiði um Kal^adal,
Húsafell og að Reykbolti. 1 Norð-
urár.dal og víðar. Til baka fyrir
framan Hafnax’fjall og um Hval-
fjörð. . . w
25. ferð 14. ágúst. Þíngvallaför.
★
Farartími er að jafnaði á snnxiu
dögum kl. 8 árdegis. Fjelagið á-
skilur sjer rjett til að b'reyta ferð-
unum eftir ástæðum. Ferðirnar
verða farnar að svo miklu leyti
sem þátttaka, veðrátta og aðrar
ástæður leyfa. Þeir, sem ekki
kaupa farmiða á auglýstum tíma,
eiga á hættu að komast ekki með,
nema svo standi á, að sæti sjet*
laus.
Göngufólk! Notið sterk göngu-
stígvjel. llafið með yðxxr í ferð
irnar hlífðarföt og nesti.
Skeiðará hætt
að fiara
Okeiðará virðist hætt að
^ fjara og enn er mikið
vatn á Skeiðarársandi.
í gær barst Morgnnblaðinu svo-
hljóðandi skeyti frá Oddi á Skafta-
felli:
Skeiðará virðist hætt að fjaía
og er íxú svipað vatn í henni og
venjulega um hásumar. Reynt vnr
að fara yfir ána lijeðan í gær, en
hún reyndist ófær. Póstnr og ferða
fóllt, sem dvalið hafði í Fljóts-
hverfi meðan hlaupið stóð yfie
ltomst yfir sandinn í gær. Var
farið á jökli yfir Skeiðará og var
þar sæmilega greiðfært. — Þrjú
allstór framrensli eru enn á sand
inum. Skeiðará hefir sama útfall
og áður. — Sandurinn er stór-
grýttur og mjög vondur yfirferð
ar. —
90 fjár sást á gx asfitjuxxx á sand-
inum, en hefir þar litla björg.
Hætt er við að 70—80 ,f jár hr. i
farist í hlaupinu.
Ríkisskip. Súðin fór frá Vest-
mannaeyjum kl. 1 )4 e. h. í gær
áleiðis til Hornafjarðais,