Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1929, Blaðsíða 4
4 alpýðublaðið iiia SIBi ■■ | Útsala i i ■1 I ■■ wm !. I l 100 doiraii'* k|ólar, seljast næstu | daga fyrir feálfvlrði. - MattMí|or BJðrasdótíir. | Laugavegi 23. s iia Höfum ávalt fyrirliggjaudi beztu teg- und steamkola i kolaverziun Guöna Einarssonar & Einars. Siini 595. Átta tíraa vimiudagur. Frá Genf er -símað: Vinnu- máílastofá Þjóðabandalagsins xæðiir um tillögur Breta viðvíkj- andi endurskoðun Washington- Samnmgsiras um átt-a stunda vininiudatg. Steel Gaiitla'nd, viminu- málaráðhtM'ra Bretlands, kvað brezku 'Stjárnina hafa fallist á meginatr-iði samin:iinigs.iin's, en hiims vegar séu ýmsir gallar á samn- Sngnum, og Bretland geti þess vegna ekki staðfest samninginn óbreyttam. Eimkanliega. sagði ráð- herrann, vantaði skilgreimingu á ýmsum hugbökum sammimgsLns. * Hitabylgja gengur yfir England. Frá Lundúnum er simað: Þurkar og hitabylgja í Englamdi, í gær alt að tuttugu stiga hilti (Celcius). Lyng hefir víða hrunn- ið og jurtagjóð'ur eyðilagst á etórum svæðum í héruðmmim Surrey, Sussex og Kent. Björn Línda! heidur fund. Þegar ihaldinu fimst Þ.að hafa dregið eitthviað mikið á sjma póli- tísku fjöru, semdir það út fregm- miða til þess að kunngera tíðindin samstundis; og næsta dag eru öll blöð þessa lamds þvert., og eindi- langt full af frásögnum um hval- rekann. En það er engtnn slíkur íhvalrekasvipur á frásögn íhalds- blaðanna um fund Björns Lím- dals um Síldareinkasöluma, sem • haldimn var sunmud. 24. febr. — „Morgunb'laðið“ er fyrst að segja frá þessum fumdi á föstudag mæstan á eftjr og önmur íhalds- blöð geta hans með hamgandi hendi. Líndal mun þó hafa gert sór allháar vonir um, að fumdur þessi yrði sögulegt tákm í hömd- um íhaldsLns. Hann boðar tii fumdarins með auglýsimgu i blöð- um morðan lands og kallar alla útgerðarmenm landsins á fumd þenman, sem hamn ætli að halda í Reykjavík, en þegar til Reykja- víkur kemur, er Límdal horfimn sem fumdaTl>oðandi, en félag tog- araeigenda í Reykjavík komið í staðimm, og má segja, að fari vel á slíku. Meðlimir þessa togara- eigemdafélags mumu hafa átt einn togara á síldveiðum til söltumar síðast liðið sumar; mun togari sá hinm eini, sem síldveiöi stund- aði til söltumar frá umræddu fé- lagi, hafa selt Birmi Límdal afla simin fyrir 10—12 þús. kr. lægra verð en Björn Líndal fær fyrir hann hjá Einkasölunmi. Þeir mega því sannarlega, togaraeigendur hér í Reykjavík, vera hreykmir yfir, þekkimgu og hæfileikum B. L. til þess að selja fyrir þá síld, fyrst hornum tókst svona Ijómandi vel að selja fyrir þá aflann af þessum eina togara, sem þeir höfðu dáð í sér til að semda á síidveiðar til söltumar síðast liðið surnar. Og þurfti þó B. L. ekki út Ifyriir vallargarðinn tii þess að fram- kvæma söluna. Það verður þá ekki sagt um itogaraútvegiiiin reykvískía* að hánm eig' ekki sína gullöld við síld- veiðarnar. Þess eru viða merki morðanlands, að útvegur þessi lifði í blóma mik'lum á tímabili. Vitna um það byggimgar miklar við Húnaflóa vestahverðan, á Hjalteyri við Eyjafjörð og' : sjálfri höfuðborg Norðurlamds, Akureyri. Að togaraeigemdur hér iátí mát Sildareinkasölunnar til sin taka, er álíka eðlilegt, eins og bændur í Flóamum héldu að þau mál rnæðu til þeirra. Sá einn er munur á bændunum og togaraeigendum, að bændurnir eiga eftir að vinna sér til frægðar í þessum atviinmu- rekstri, en. htnir eiga hrundar rústir veglegra byggimga í ver- stöðv-um norðanlamds til m:m,ja um. foma írægð. Aftur er vel til fallið, að Björn Líndal sé talsmaður síldarútvegs- ims á fumdum togaraeigenda. Rak hanm áður síldarútgerð með 6 eða 8 meðeigendum á eimu skipi., sem mun hafa veTið um 50 smál. að stærð. Nú er skip það maustað fyrir löngu og var að sögn haft til eid.sneytis1 á Svalbarði. En Lín- dal lifir nú á því að kaupa síld> af framleiðemdum fyrir lægra verð em Einkasalan greiðir homurn fyrir síldina og á fornri frægð(H) við saltsíldveiðarnar, eins og bog- araflotinm sunmlemzki. Eim oi/ átía. Uss® <fisa8gtatt ©g I. O. G. T. i kvöld kl. 87i. MÍNERVA. Skemtifumdur. Bragi. ÍÞAKA á morgun kl. 8V2- Svafa heimsækir. Næturlæknir verður í mótt Jón Hj- Sigurðs- son, Laugavegi -40, sími 179. Leiðrétting I rnokkru af upp'lagi blaðsins í gær hafði orðið meimleg mis- pxentun í fyrirsögn fyrstu1 grein- arLn.nar. Fyrirsögnin átti að vera 'þammig: „Ríkisvald og ,togara- váld‘ “ (en ekki Morgumbl.). Sá sterkasti Leikfélag Reykjavíkur sýniir í fyrsta skifti á morgun. „Sá sterk- ^ asti“- F. U. J. Fundur i kvöld kl. 8 í Kaup- þingssalnum. Mörg merk félags- mál á dagskrá. Félagsmemn á- mintir um að fjölmenma og koma stumdvíslega. Krassin. Hemdrik J. S. Ottóssom ætlar að flytja himn eftrrtie.ktarverða fyri.rlestur simn um Krassin i sam- komusai Hjálpræðishersims aimnað kvöld. Allur inngangseyrir rennur í sjóð Hjálpræðishersinis, Sektiu Það er auðséð á „Mgbi.“ í dag, að harnn er sannur gamli máls- hátturinn: „Sök bítur sekan.“ Blaðtetrið sleppir sér aiv-eg og eys af moðgnótt simmi óþverra- orðum að ritstjórn Alþýðublaðs- ins. Tilefnið til þessara asna- sparka blaðsims er það, að Al- þbl. sagði frá því í fyrra dag, að bæjarfógetar og sýslumenn lands- ins hefðu rekiö ofan í „Mgbl.“ aðdróttun þess til þeirra um, að þeir hefðu framið sams konar verkmað í embættisfærslu sinni eins og Jóhamnes fyrv. bæjarfó- geti. Lítur út fyrir að Vsltýr eigi bdgt með að kyngja siinum eigin ósaninimdavaðlL Ætti þó mann- eskjan að vera farin að venjast því. Passiusálmarmr á Klnversku, Ólafur Ólafsson kristni'boði hefir gemgist fyrir því, að koma passíusáilmunium út á kínversku. Eru þeir nú nýkomnir út á því máli og prentaðir með kínversku •letri. Ekkii eru alíir sálmarnir í þessari útgáfu, heldur úrval þeirra, sem dr. C. V. Piilchier þýddi á ensku. Eftir þeirri þýð- ingu er kinverska þýðimgin gerð af Harry Price, ágæturn þýðanda eftir því sem Ó'Iafux segir. Mun þetta vera það fyrsta, sem þýtt hefir verið, úr íslenzkum bók- mentum á kínverska tungu. Togararnlr. Þessir togarar hafa mú komið af veiðum: „Baldur“, „Belgaum", „Gy'llir“, „Barðimn", „AndTi“,, „Gulltoppur“, „Apríl“. Voru þeir flestir með 80—100 turmur lifrar. 1 gær komu „Hi'Imiir“ og „Arin- björn“ með um 60 tunnur lifrar. „Skallagrímur“ kom í morgun með 95 tunnur lifrar. Ingerto, kolaskip fór héðan í ntorgun. Edison Bell grammófónsplöt ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Nýtt mikið úrval af borðum og stólum, ,einnig barnabjorð og stólar og margt fleixa. Fornsal- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. OBiLS munntóbak er bezt. Ólafur Friðriksson endurtekur fyrirlestur simn uni borgina týndu í Andesfjöllum einhvern næstu daga. Nánar aug- lýst síðar. „Gazette de Lausanne“ stórblað i Sviss, flutti fyrir skömmu ílokk af greinum um ís- land. Ritaði þær maður nokkur svissneskur, er var meðal farþega á hiollenzku skemtiferðaskipi, er kom til Reykjavikur og Akureyr- ar síðast liðið sumar. Segir hann ítarlega frá ferðinni, lofar mjög fegurð landlagsiins, bæði á Norð- ur- og Suður-landi, en fer hims vegar fremur óvirðulegum orðuan um ,,borgirnar‘ Reykjavík og Akureyri. SegiT bann, að þar megi1 sjá ljótasta bæjarskipun og bygg- ingár í Evrópu, og dregux af þvi þá ályktun, að til íslands hafi að eins náð ómerkilegasti angi Ev- rópumennÍTigariinmar. Hamn furðaíi sig mjög á því að sjá kaffihús Rósenbergs fult af ungu fólki, er virðist vera iðjulausir auðhorgar- ar. Þá minnist harnn á „Morgun- blaðið“, og þykir það ljótt blað. En merkilegt og ánægjulegt þykir honum að koma á íslenzkan sveitabæ, þax sem bóndinn er að lesa nýútkomnar bækur. Segir hann að vel megi bera saman ís- land og Sviss að náttúrufegurð; íslenzkir sveitabæir minni mjög á bændabýli í Sviss, en þó muni leit á þeim bónda svissneskum, sem fylgist með í bókmentum, eins og bændur á íslandi. Höf- undiu' endar grein sima raeð þeiiTÍ ósk, að Island megi sem fyrst líkjast Sviss, einníg að þvi leyti, að það verði frjálst og hamiingju- samt lýðveldi, en búi ekki lengur við þá „ánauð“, sem Sviss hafi aldrei þolað, að lúta erlendum konungi. Kveðst hanin vera lítill vinur konung'a sem aðrir Svisisar- ar, FwthirikiTÍ Alpbl„ París. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.