Morgunblaðið - 19.07.1938, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. júlí 1938,
FIiiq 14 þús. kr.
fliiflvjel ylir
Atlantshaf.
9 ára skriili með
einum hreyfli
Liðssamdráttur Tjekka
við þýsku
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Irskum ofurhuga, Mr. Douglas
Corrigan, sem ekki kallar
alt ömmu sína, hefir tekist að
fljúga yfir Atlantshaf frá
New York til Dublin í flug-
vjelarskrifli, sem hann hafði
keypt fyrir 900 dollara (tpl.
4 þús. krónur). Hann var 21
klukkustund á leiðinni. Er
þetta eitthvert æfintýraleg-
asta flug, sem sögur fara af.
Markmið Mr. Corrigans virð-
ist hafa verið að feta í fót-
spor Lindberghs og fljúga
sömu leið og hann frá New
York til París. Lindbergh fór
sitt frækilega flug fyrir ell-
efu árum. Corrigan var í flug-
vjel sem er níu ára gömul, af
svipaðri gerð og flugvjelin,
sem Lindberg flaug í. — I
henni er aðeins einn hreyfill.
Ef hún hefði bilað, var úti
um flugmanninn. Ekki var
vjelin sterk, aðeins 175 hest-
... afla, og gat farið mest 150
km. á klst. Ekki hafði Corri-
gan loftskeytatæki frekar en
Lindberg, eða nokkurn ann-
an útbúnað til þess að halda
rjettri stefnp. Hann hafði við
aðeins tvent að styðjast:
gamlan kompás og armbands
úr sitt. Hann hafði engin
landabrjef meðferðir.
ÆTLAÐI TIL
CALIFORNÍU!
London í gær. pC.
Honum hafði tvívegis verið
synjað um leyfi til þess að
fljúga yfir Atlantshaf.
Menn, »em staddir voru á flug-
vellinum, er Mr. Douglas
Corrigan, var að leggja af
stað, hlógu dátt að skrifli
hans, Corrigan kvaðst ætla
til Long Beach í Californíu,
en engum datt í hug að hann
myndi komast þangað.
Honum gekk erfiðlega að hefj-
ast frá jörðu, enda var flug-
vjelin ofhlaðin bensíni. Loks
hófst þó flugvjelin í loft upp
eftir langa mæðu, en mönn-
um til mikillar undrunar
stefndi Corrigan til austurs á
haf út. Komu þá fram get-
gátur um það, að hann
mundi ekki áræða að snúa
við og fljúga í vestur, fyr en
hann hefði flogið nokkra
stund, en Corrigan sneri ekki
við og £laug áfram til austurs
og hvarf brátt sjónum manna
Þetta var nokkru eftir kl. 10
í gærmorgun.
María. ekkjudrotning.
London í gær. FÚ.
María ekkjudrotning. í Rú-
meníu Ijest í dag.
Hún var ensk að ætt, dóttir
Alfreds hertoga af Edinbörg, en
hann var næstelsti sonur Vik-
toríu Englandsdrotningar. Þann
10. jan. 1889 giftist hún Ferdin-
and prinsi, er síðar varð kon-
ungur Rúmeníu. Eignuðust þau
sex börn og er elst þeirra Karl,
núverandi konungur Rúnieníu.
María eHkjudrotning var
mikilhæf kona og ljet sig miklu
varða hverskonar velferðar- og
mannúðarmál. Hún var heims-
kunn sem rithöfundur og liggja
eftir hana nokkrar bæk«r-í og
fjölda ritgerðir og grejnar í
blöðum og tímaritum.
Hún hafði verið veik upi
nokkurt skeið undanfarið, óg
hafði veríð í Dresden sj'er til
heilsubótar, en var nú á heirii-
leið. Veiktist hún skyndilega og
skípuðu læknar hennar svo fyr-
ir, að hún skyldi hætta við ferð-
ina og hvílast.
Gáfu þeir í skyn nokkru síð-
ar, að ekkjudrotningin 1 væri
mikið veik og horfurnar alvar-
legar. Stuttu síðar var tilkynt
að hún væri dáin.
Strangari
vörður um
Georg VI.
en sögur
fara af.
•
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
'CZ trangari vörður verður
haldinn en nokkru sinni
áður svo að sögur fara af í
Frakklandi, er Georg Breta-
konungur kemur þangað ásamt
Elísabetu drotningu sinni í op-
inbera heimsókn í dag. Frakkar
eru ekki búnir að gleyma því,
er Alexander konungur Júgó-
slafa var myrtur í Marseilles
fyrir fjórum árum.
Konungur fer í snekkju sinni
til Boulogne. Fylgja honum
þangað tundurspillar og flug-
vjelar. Frá Boulogne til Parísár
fer hann í einkalest. En með
fram allri járnbrautarleiðinni
halda franskar herdeildir vöið.
I París verður tvöföld her-
mannaröð, sem snýr andlitum
að áhorfendum látin gæta leið-
arinnar, sem Bretakonungur ek-
ur um þar.
landamærin
Aður en Sudeten-
Þjóðverjar hafna
tjekknesku minni-
hlutalöggjöfinni.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
JMlt'í
.1 Bi,.
MIKILL UNDIR
BÚNINGUR
London í gær. FÚ.
I Parls er verið að ganga
frá skreytingum húsa og gatna.
Verða öll hús við aðalgöturnar
skreytt blómum og fánum. Ölí
blöð Parísarborgar, frá hinum
íhaldssömustu til hinna róttæk-
ustu, hvetja almenning til þess
að votta konungshjónunum hylli
sína.
Breski fáninn, ,,Union Jack“
blaktir nú þegar um alla París-
arborg í tilefni af kcmu kon-
ungshjónanna.
svci
HÍfí
ÍUÍ
Islandsfúr
Frlðrlks og
Inglríðar
Kalundborg í gær. FÚ
Friðrik‘’ríkiserfingi og Ing-
rid krónprinsessá verða
gestir íslensku ríkisstjórnarinn-
ar meðan þau dvelja á Islandi.
Þau leggja af stað með Dronn-
ing Alexandrine á miðvikudag-
inn. •
Er þau koma til Reykjavlktir
verður veisla haldin þeim til
heiðurs í forsæti.sráðhebrabú-
staðnum. " - r 1
Haraldur Sigurðsson k’ikwr i á
píanó í útvarpið kl. 8.40 í kvöld.
ERJUR JAPANA
OG RÚSSA.
London í gær F.Ú.
Sovjetstjórnin neitar því, að
rússneskar hersveitir hafi
farið inn fyrir landamæri Man
sjukuo, eins og sagt hefir verið
frá í frjettum undanfarna daga.
Utanríkismálaráðuneytið í Mos
kva hefir bent sendiherra Jap-
ana á það, að herdeildir þær,
sem minst er á í fregnum þess-
um, sjeu einmitt staddar á rúss-
nesku landsvæði, en ekki mansjúr
isku.
|.^ rjur hafa aftur risið milli Þjó^verja og
Tjekka. Hefir það vakið nokkurn
"" 1 " kvíða vegna þess, að nú stendur fyrir
dyrum að minnihlutalöggjöf Pragstjórnarinnar
verði birt.
Þýska frjettastofan ,,Deutsches Nachrichten-
búro“ hjelt því fram á laugardaginn, að Tjekkar
hefðu boðið út varaliði og skipað því meðfram
landamæravegunum til Þýskalands. Sama frjetta-
stofa segir, að götuvígi hafi verið reist og vjelbyss-
um komið fyrir.
AF SJÓNARHÓL ÞÝSKRA BLAÐAMANNA.
Þessu er mótmælt í Prag. En þýsk blöð halda áfram að
skýra frá liðssamdrætti í Sudeten-þýsku hjeruðunum og halda
því fram að tjekkneskir varaliðsmenn hafi fengið skipun um að
gefa sig fram til herþjónustu með 6 klst. fyrirvara. Einnig segja
þau að brúarverðir hafi verið settir í landamærahjeruðunum,
en þeir höfðu horfið á burtu fyrir hálfum mánuði.
Þýskir blaðamenn hafa gert sjer ferð á hendur til hálend-
isins á þýsk-tjekknesku landamærunum og hafa sjeð þaðan víg-
búnað Tjekka, m. a. að þeir hafa verið að grafa skriðdreka
gryfjur nálægt landamærunum.
Þýsku blöðin segj,a að hin
nýju vandræði í sambúð
Tjekka og Þjóðverja eigi
rót sína að rekja til skrifa
nokkurra erlendra blaða,
þ. á. m. enska blaðsins
News Chronicle. Þessi blöð
hafa haldið því fram að
Sudeten-Þjóðverjar væru
að undirbúa að gera alls-
herjarverk.fall, og að ver-
ið væri að draga saman
þýskt herlið við tjekknesku
landamærin.
Mussollul mlnn
Ir Franco á
staðning Itala.
Styrjöid I tvö ár,
AUÐKÝFINGUR OG
LANDFLÓTTAMAÐUR
LÁTINN.
Oslo í gær. FÚ.
Ameríski fjármálamaðurinn
Samuel Insull er látinn
i París 87 ára að aldri.
Hann var um eitt skeið sam-
verkamaður Edisons og varð
síðar auðugur maður.
Súðin kom í gærmorgun austan
frá Sevðisfirði.
tilefni af því, að tvö ár eru
• liðin síðan styrjöldin á
Spáni hófst, hefir Mussolini
sent Franco skeyti og vottað
honum samúð og vináttu sína
og allrar ítöisku þjóðarinnar.
Komst Mussolini svo að orði,
að hinir ítölsku fasistar væru
stoltir yfir að hafa stutt Fran-
co til sigurs. Kveðst Mussolini
vera þess fullviss, að er þrjú
ár væru liðin mundi allur Spánn
lúta stjórn Francos.
Ennfremur segir Mussolini,
að milli Francos og ítal'a væru
engin ágreiningsmál og sam-
vinna hin besta.
Halda þýsku blöðin því fram
að hin erlendu blöð sjeu að
gera Þjóðverjum upp ófriðar-
inni í Prag tilefni til þess að
viðbúnað, til þfess að gefa stjórn
láta út ganga alment herútboð
áður en Sudeten-Þjóðverjar
neita opinberlega að fallast á
minnihlutalöggjöfina, er Prag-
stjórnin hefir boðað.
Tefjast uni hríð.
I
Skemtiferðaskipið Berlín kemur
hingað á morgun.
London í gær. FU.
Þýsku blöðin birtu í gær ýms-
ar fregnir um árásir, er þau
sögðu hafa verið gerðar á Siid-
etta í Tjekkóslóvakíu. Segja þau,
að meðaf annars hafi verið eyði-
lagðar myndir af þeim Hitter og
Henlein.