Morgunblaðið - 19.07.1938, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. júlí 1938.
<9
G)
ÚR DAGDEGA DÍBINU
@_________________________________9
Vængjum vildi eg berast.
Þetta lag var spilað í tveggja manna
svifflugunni á Sandskeiði á sunnudag-
inn. Áhoríendur, sem þar voru, heyrðu
að vísu ekki lagið eins vel og skyldi,
vegna malandans í Guðbrandi Magnús-
syni, sem tala'ði þar í gjallarhom og
útvarp.
Margir áheyrenda, bæði nærstaddir,
pg fjærstaddir, hjeldu að Guðbrandur
Væri undir áhrifum víns. En það mun
mega fullyrða, að svo hafi ekki verið.
Maðurinn er svona.
★
Eitt af því, sem hann fræddi áheyr
endur um, var það, að flugvjelar þær,
kem þama vom sýndar, væru svo falleg
ar, að þær mintu hann á líkneski
Afroditu frá Melos(!).
Svifflug útskýrði hann á þenna hátt
í stuttu máli: „Ofan við værgina
myndast lofttómt rúm, og hanga svif-
flugumar neðan í lofttóma rúminu“.
Það er von að fólki hafi dottið í
hug, að maðurinn væri ekki altaf svona.
★
Þó hraðinn aukist á öllum sviðum
«g alt sje gott um það, getur þetta
farið út í óviðkunnanlegar öfgar.
T. d. eins og hinn nýi flýtir við jarð-
arfarir, þar sem líkfylgdir er um göt-
umar ganga em orðnar eins og hópur
kappgöngumanna.
Jeg var hjer um daginn við jarðar-
för, og tróð mjer ekki út úr kirkjunni
með olnbogagkotum, en 1 jet mig b. fast
með straumnum. Þegar jeg kom út úr
kirkjunni, og margir vora á eftir mjer,
var likvagninn kominn úr augsýn.
Jeg ætlaði að fylgja upp í kirkju-
garð, og greikkaði sporið, eftir mætti.
Ýmsir hlupu við fót. Aldrað fólk gafst
upp og varð eftir.
Meðan jeg fór sem hraðast kom kunn-
ingi minn fyrir götuhom. Síðaji h’uti
Jíkfylgdarinnar var þá orðinn mjög
dreifður. Hann grípur í handlegginn
á mjer og spyr hvort jeg hafi nokkuð
frjett af síldinni
— Jeg er að flýta mjer, sagði jeg,
jeg er í líkfylgd.
— Hvað er að tarna, sagði maður-
inn. Jeg hefi aldrei sjeð menn fara
svo hratt í þeim erindum, eins og þeir
væru að sækja slökkviliðið.
★
Lítið samtal á götunni:
— Heyrðu, manni. Þú gætir víst
ekki hjálpað mjer um krónukall fyrir
sítrón. Jeg er ekki vanur þessu nú
orðið. En einu sinni var jeg þrjú ár
samfleytt „á bíssanum“.Og þegarmaður
fær ofurlítið í kollinn, þá sækir í sama
farið. En nú hefi jeg 350 krónur á
mánuði, og þykir það satt að segja
fjandi hart, að eiga ekki einu sinni
fyrir sítrón. Jeg nefnilega læt kon-
una mína fá alt kaupið.
— Rjett er það.
— Þú ert víst ekki kommúnisti? Nei.
'Ekki það. Er þjer þá illa við Einar
Olgeirsson?
— Nei. Jeg kenni í brjóst um hann.
— Já, einmitt það. Jeg er búinn að
vera kommúnisti í mörg ár.
— En ef þú ert góður Islendingur
hugsar þig vel um, þá líður það
trá.
— Jeg gæti trúað því. En veistu
hj(að. Síðan jeg fjekk atvinnu, finst
mjer eins og jeg vera hálfpartinn orð-
inn Sjálfstæðismaður.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer: Hvort
i|j,Nýtt land“ muni nokkurr.tíma geta
þrðið gamalt? a. b. c.
Flngsýningin
3
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐD
Hófst nú flugsýningin með
því, að svifflugslíkön (model)
voru látin fljúga. Líkönin voru:
tvö og vorú það yngstu áhuga-
menn fluglistarinnar, sem
þarna sýndu.
Næst kom renniflug í skóla-
flugu, einnig fyrir byrjendur.
Var ungur íslendingur, Ingólf-
ur að nafm í flugunni. Tókst
flug hans'rrtjög vel. Þá kom
annað renrtifluþ:, sem einnig
tókst prýðilega. Leifur Grímsson
var í flugunni.
Nú kom svifflugið. Var
þýska svifflugan „Grunaú
Baby^ dregin upp af þýsk
vjelflugunni. Þegar komið va
hátt í loft upp var tauginni
slept, og sveif nú svifflugan
góðan tíma uppi.
Næst var tveggja manna svif-
fluga dregin upp. Var einhver
óþektur hljómlistarrtiaður í
renniflugunni með flugmannin-
um og ljek nokkur lög meðan á
fluginu stóð.
LISTFLUG í
SVIFFLUGU
Næsti þáttur sýningarinnar
var tilkomumikill. 1 svifflug-
unni var hr: Ludwig yfirkennari
og var flugan dregin mjög hátt!
upp. Þar var tauginni slept, og
nú byrjaði Ludwig að sýna list-
flug í svifflugunni, Hann fór
ótal beygjur og bugður í loft-
inu og várt unun að horfa á
þetta flug. Tíu eða 12 sinnum
steyptist flugan kollhnýs.
Gat Agnar Koefod-Han-
sen þess, er hann lýsti þessu
flugi, að fullkomnara hefði það
ekki getað verið, og er það
óefað rjett. Áhorfendur voru
stórhrifnir.
M^TmiOLSEINlC
Annað eins hefir aldrei sjest
hjer.
Þegar hr. Ludwig hafði lokið
þessu flugi rendi hann vjelinni
ljettilega niður og lenti fallega
rjett fyrir framan áhorfendur,
en fögnuði þeirra ætlaði aldrei
að linna.
Að flugsýningunni lokinni
hófst hringflug og fór forsætis
ráðherráfrúin fyrst upp í loft-
ið, í þýsku vjelflugunni. Voru
síðan báðar vjelflugurnar not
aðar við hringflugið.
Flugsýning þessi tókst prýði-
lega og góð regla á öllu. Var
sýningin aðstandendum til
sóma.
Bagalegt var það, að ekki
voru nægilega margir menn við
merkjasöluna. Fyrir það kom
minna inn en þurft hefði, því
kostnaðurinn við sýninguna var
mikill. Þetta ættu Reykvíking-
ar að bæta upp með því að
kaupa happdrættismiða Svif-
flugfjelagsins, sem enn eru á
bóðstólum.
Samtal við
’Árna Friðriksson.
Amatörar.
Framköllun
Kopiering — Stækkun.
Fljót afgreiðsla. - Góð vinna.
Aðeins notaðar hinar þektu
AGFA-vörur.
F. A. THIELE h.f.
Austurstræti 20.
LISTFLUG í
VJELFLUGU
Hr. Bauman hafði til þessa
stýrt þýsku vjelflugunni, sem
höfð var til þess að draga upp
svifflugurnar. ,En nú tók hr.
Ludwig hans sæti og var nú
farið upp í loftið með tvœr svif-
flugur í eftirdragi. Var fögur
og tílkomumikil sjón, er þujár
flugur svifu í loftinu.
En þetta var ekki hið eina,
sem áhorfendur fengu í þessari
sýningu, því að þegar búið var
að sleppa svifflugunum og þært
höfðu farið nokkra hringi í loft-
inu og síðan lent, heldur
Ludwig altaf hærra og
upp í vjelflugunni.
Þegar hann var
órahæð upp, byrjar hann að
sýna listflug, sem seint mun
gleymast áhorfendum. Ógern-
ingur er að lýsa þessu flugi, svo
stórfenglegt var það og marg-
breytilegt. Flugan veltist þarna
í loftinu, fór ótal kollhnýsa og
gerði yfir höfuð allar hugsan-
legar ,,kunstir“. Áhorfendur
stóðu bókstaflega á öndinrii,
meðan þeir horfðu á þetta flug.
hr.
kominn í
FRAMH. AF ÞRIÐJTJ SÍÐU.
er komin, ætti það fljótt að lag-
ast.
Hafa komið skip með veiði til
Siglufjarðar í dag? (mánudag).
Nokkur hafa komið frá Skaga-
firði með talsverðan afla. Eitt
þeirra, Stella frá Norðfirði, komst
í svoi jrjetta torfu, að hún
sprengdii nótina. En liún kom
með ,góðan afla samt.
En þegar menn eru að bolla-
leggja um það, að óyenjulega
lítil síld sje í sjónum í ár, segir
Árni að lokum, þá finst mjer of
snemt að segja nokkuð um það
enn. Átumagn Iiefir hingað til
verið lítið, átan hefir ekki kom-
ið í yfirhorðið vegna þess, hve
sjór hefir verið úfinn. Það er
fyrst og fremst óveðrið, sem hef-
ir gert það að verkum, hve lítið
hefir veiðst.
Kaupmenn. Kaupfjelög ■
i Corona-HaframjöfiO
i pokkum
er komið aliur.
H. Benediktsson & Co.
10
M
Stefán Guðmundsson óperu-
söngvari syngur í Gamla Bíó ann-
að kvöld kl. 7.15. Er þetta í síð-
asta sinn, sem Reykvíkingar fá
tækifæri til þess að hlusta á
Stefano Islandi að þessu sinni,
því að hann er á förum til Kaup-
mannahafnar. Haraldur Sigurðs-
son píanóleikari mun aðstoða
Stefán eins og áður, og verða ein-
göngu íslensk lög á söngskránni.
Amatörar.
FRAMKÖLLUN
Kopiering — Stækkun.
Fljótt og vel af hendi leyit.
Notum aðeins Agfa-pappír.
Ljósmyndaverkstæðið
Laugaveg 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apó-
teki.
■r
Bimi 1380.
LITLA BILSTðBIN
Opin allan sólarhWnginn,
Kr nokkuð atér.
Kaupum
1/2 flöskur og 1/1 flöskur undan víni.
Sækjum heim.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson,
Sími 1390.
Næsla hraðferð um
Akranes ttl Akureyr-
ar er á mánndag.
Bifreiðastöð Steíndórs.
Fyrirltgg jandi:
HAFRAMJÖL KARTÖFLUMJÖL
KANDIS — FLÓRSYKUR
MAKARÓNUR — KANILL heill og steyttur.
Eggert Kcistfánsson & Co.
Sími 1400.
Hraðferðir
til Akureyrar alla daga nema mánudaga.
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
BifreitlastöO Akureyrar.