Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. júlí 1938. MORGUNBLAÐIÐ - - jPtotgtttiHaftid --------------------------- ÖtKsf.: H.f. Árokur, Rtykjarfk. Ritstjðrar: Jðn Kjartanaaon o( Valt>r BtatAnaaon (AbyrnBarmaBur). Auglýainear: Árni Óla. Rltstjörn, auKl^alngrar or afrralVala: Auaturatraati S. • Blasl 1100. ÁakrlftarKjalð: kr. 1,00 i mAcu-01. 1 lauaaaðlu: II aura elntaklð — II acra aaad jjaabðk. Einn mikilvægasti þáttur styrjaldar- innar i Kína er nú að hefjast — or- usturnar um Hankow. Hjer eru lögð drög að svari við #spurningunni: 5 v SKRÍPALEIKUR STJORNARBLASANNA. ERHÆGTAÐSIGRA Pað glopraðist upp úr Ste- fáni Jóhanni á bæjarstjórn- .arfundinum síðasta, að hann lief ði átt kost á að lesa öll plögg ■viðvíkjandi umleitunum um hitaveitulánið í Englandi, en Jhann hefði ekkert hirt um að kynna sjer þau! Svona er sam- viskusemi þess manns, sem só- aíalistar beita fyrir sig í þessu :máli, þess manns sem á sama fundinum heldur hrókaræður um, að verið sje að leyna ein- hverju í hitaveitumálinu. Hann heimtar plöggin. Honum eru „sýnd plöggin. Og svo nennir hann ekki að líta á þau. Það er þessi og þvílík alúð ÆÓsíalista við málið, sem einkent hefir alla framkomu þeirra fyr og síðar. Það er skrípaleikur og hræsni frá upphafi til enda ---ekkert annað. Hvað sem þeir láta í veðri vaka, dylst engum nú nje áður fullkomin andúð við þetta mesta velferðarmál bæjarins. Þeir hafa gert alt, sem þeir hafa þorað til að tefja framgang þess. Þeir hafa meira .að segja látið í veðri vaka, að *ekki mætti hefja framkvæmd hitaveitunnar í Reykjavík fyr en helst væri búið að rannsaka öll jarðhitasvæði á íslandi. — Þannig hafa þeir viljað leita langt yfir skamt, að eins til þess að flækjast fyrir. Og nú koma þessir menn á- samt hinum rauðu flokkunum og látast vera svo ógnarlega vonsviknir yfir því að lánið skuli ekki fást í Svíþjóð. Hvílík krókódílatár! Voru þeir Jón Árnason og Magnús Sigurðsson ekki í Svíþjóð um sömu mund- ir í lántökuerindum fyrir ríkis- stjórnina. IJvað fengu þeir mikið? Og hvernig stendur á því, að eftir heimkomu þeirra Jóns og Magnúsar, lýsir sjálf ríkis- stjórnin því yfir, að hún telji ,að hitaveitulánið fáist, þrátt fyr- ir erindislok þeirra fjelaga? Stefán Jóhann ætti allra manna síst að gera sig breiðan í þessu máli. Hann rjeðist á borgarstjóra í vetur, þegar hann varð þess áskynja að líkur væri fyrir lánveitingu í Englandi. ■— Ástæðan til þessarar árásar var meðal annars sú, að Stefán Jó- hann hefir talað afar drýginda- lega um það, að hægt mundi að iútvega lán í Svíþjóð. Stefán á þar áhrifamilka venslamenn, •og hælir sjer af því að hafa drukkið dús við mestu höfð- ingja Svía. En svo bregðast krosstrje sem önnur trje. — Hvorki Stefán Jóhann nje hinir sænsku dúsbræður hans hafa orðið að liði í þessu máli. En Stefán Jóhann getur grenslast' eftir því hjá hinum sænsku vin- um sínum, ef hann má vera að því „að líta á plöggin“, hvort .ástæðan til lánssynjunarinnar hafi verið sú, að málið hafi ekki verið nægilega undirbúið af bæjarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík, eða einhver önnur. Stjórnarblöðin gera sameigin- lega aðsúg að borgarstjóra útaf þessu máli og er Tímadagblaðið — að vanda — sýnu vítlausara. Það er svo bíræfið, að halda því fram eftir alt sem skeð hefir, að ekki sje um neina vantrú að ræða á fjárhag landsins er- lendis. Blaðið ætlar að sanna þetta með því, að sendimenn stjórnarinnar hafi fengið 2 milj- ón króna lán. Svo er nú það. En sendimenn stjórnarinnar áttu ekki að út- vega aðeins 2 miljónir, heldur 12 miljónir. Og hvernig er svo þetta 2 miljóna „nýja lán“. Menn hafa heyrt nefnda svo kallaða ,,hengingarvíxla“ í bönkum landsins.Þeir eru þann- ig til komnir, að skuldunautur getur hvorki staðið í skilum með afborganir eða vexti. Slík- ir pappírar eru ekki til þess fallnir að auka lánstraust skuldunauts. Það skyldi ekki vera, að þetta „nýja lán“ rík- isstj órnarinnar, eigi eitthvað skylt við þessi umræddu plögg. Rauðu blöðin hælast sameig- iidega yfir ,,lánleysinu“ til hita- veitunnar og kenna það fram- komu Pjeturs Halldórssonar. En hvernig stendur á ,,lánleysi“ ríkisstjórnarinnar. Vilja stjórn- arblöðin kenna það framkomu þeirra Magnúsar bankastjóra og 'Jóns Árnasonar? Nei. Ástæðan til þess að um- beðin lán hafa ekki fengist, er engin önnur en sú, að hjer hafa setið að völdum undan- farinn áratug lánleysingjar, í bókstaflegri merkingu þess orðs. Fyrirhyggjulausir óhappa menn, sem lagt hafa í rústir það, sem lánstraust landsins byggist á. Það er komið að skuldadögunum fyrir þessum herrum. Og dómurinn verður ekki vægari fyrir það, að þeir hegða sjer eins og þorparar, þegar sökin er sönnuð á þá. Umræðuefnið í dag: Hæstar j ettardómurinn í lyfsalamálinu. Eimreiðin er nýkomin út. Hún flytur m. a.; Viðhald þjpðveg- anna eftir Yngva Jóhannesson, Það var sólskin, kvæði eftir Vig- dísi frá Fitjum, Hulda, sönglag eftir ísólf Pálsson, Enn um Blinda Jón á Mýlaugsstöðum eftir Guð- mund á Sandi, Eftir átta, kvæði eftir K. B., Gröndalsmenning eft ir Huldu, Úr djúpi þagnarinnar, kvæði eftir Sigurjén Friðjónsson, Maurildi, smásaga eftir Skarp- hjeðin, Blekkingin mikla, þýtt af Sv. S., Glasir eftir dr. Helga Pjeturss, Miklabæjar-Sólveig, nið- urlag leikrits Bciðvars frá Hnífs- dal o. m. fl. I—I erirnir sem átt hafa í * * höggi í Japan síðast- liðið ár eru ólíkir í flestu tilliti. Japanski herinn er að öllu leyti nýtísku her — o.e; jafnvel þótt hann sje ekki eins vel vopnum og v.jelum búinn, eða eins lærður ojj franski herinn þá er hann óvinur, sem er álitsverður, einkum fyrir Kínverja. Kín- verjar eru illa vopnum bún- ar; þeir eig'a til dæmis mar£- er tee'undir af flugvjelum, en flug'her þeirra g'etur á engan hátt, jafnvel þótt hann fái stuðning frá rúss- nesku flugsveitunum, staðist raun við loftflota Japana. Kínverjar eiga nokkra skriðdreka af rússneskri og; breskri g;erð, en þessir skrið- drekar eru algerlega ófull- næffjandi fyrir hinn geysi- fjölmenna her þeirra — sem skipaður er tveim miljón mönnum — og er jafnvel ver um þá ástatt en fallbyssur þeirra. 'k Iljer bætist enn við að japanska hernum hefir farið fram með ári hverju síðastliðin sjötíu ár: Kín- verjar hafa rjett aðeins kákað við þjóðher sinn síðustu þrjátíu ár, Það er aðeins stutt síðan að Kín- verjar sameinuðust í eina þjóð og miðstjórnþeirra hefir orðið að taka upp á sína arma fylkisheri, sem búnir hafa verið hinum fjölbreyti- legustu vopnum, af amerískri, breskri, franskri, ítalskri, jap- anskri og rússneskri gerð. í Japan er hermönnunum í blóð borinn hinn forni Samurai-andi, sem mjög er virtur; í Kína liafa her- menn öldum saman verið álitnir hið mesta úrhrak mannkynsins. ★ Ekki er þó svo að Kínverjar viti ekki hvað stríð er; þeir hafa þvert á móti orðið að líða miklar þjáningar í ófriði við erlenda ó- vini og í borgarastyrjöldum. En Kínverjar, sem eru heimspekilegir í hugsun, hafa altaf reynt að múta óvinum sínum áður en farið hefir verið að berjast; og jafnvel þeg- ar styrjaldir hafa verið háðar hef- ir orðið að heyja þær eins og Kínverjar hafa viljað. Til dæmis hefir altaf einni hbð verið haldið opinni þegar setið hefir verið um borgir, svo að setuliðið hafi get- að komist, undan. Það kom aldrei til mál að bar- ist væri þar til annarhvor herinn gæfist upp. En veslings Kínverjar hafa nú vaknað við vondan draum. Orðugleikar þeirra stafa ekki að eins af því að þeir eru illa vopn- um búnir, heldur hefir þá einnig vantað allan hernaðareldmóð, sem er nauðsynlegur til þess að vinna sigur. í öllum Styrjöldum liefir hernaðarkænska orðið að víkja fyrir stjórnmálalegum rök- KINVERJA? lL«lllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIi:ilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII*flllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||fl||«||«||«||«|||||||||||||||| I Eftir G R. V.Steward liðsforingja ! 6r þetta útdráttur úr fyrirlestri, sem hann flutti í breska útvarpið nýlega. líiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiu um og eins liefir kínversku hermönnunum verið falið að inna af hendi störf, sem þeim hafa verið ofvaxin og verjast þar sem vörn hefir verið ómöguleg. Eins og t. d. er Kínverjar lögðu mikið í sölurnar til þess að verja Shangliai, þrátt fyrir að borgin væri ofurseld japanska flotanum, sem gat farið ferða sinna á Yangt- sefljóti. Á sljettunum í Norður- Kína gátu japanskir sliriðdrekar og brynbifreiðar bi-otist í gegnum varnir kínverska fótgönguliðsins, þótt það væri fjölmennara og or- ustunum um Austur-Lunghai töp- uðu Kínverjar eftir að þeir höfðu lagt í sölurnar 100 þús. menn. Ef kínverski herinn hefði hörfað und- an upp í fjalllendið, þar sem ekki var liægt að koma við japönskn skriðdrekunum, myndi hann hafa orðið miklu harðsóttari. ★ En menn mega þó ekki halda að Kínvei’jar haíi enga skráveifu gert Jöpunum. Þeir stöktu tveim ætluðu Japanar aðeins að gæta hernaðarlegra og viðskiftalegra hagsmuna sinna í Kína — eða með öðrum orðum að auka sinu eiginn veg og hag á kostnað Kín- verja. I öndverðri styrjöldinni, er þeir áttu aðeins í liöggi við fylkis herina, lögðu þeir á skömmum tíma undir sig norðurfylkin og lögðu með því drög að því að aðskilja Kína og Sovjet-Mongolíu, og tóku Shansi-fylkið herskildi, þar sem eru auðugar málm- og kolanámur. Er það mjög mikilvægt fyrir Jap- ana að hafa þessar námur á valdi sínu, ef þeir skyldu lenda í ófriði við sjóhernaðarveldi. ★ Japanar höfðu engan hug á að styrjöldin bærist til Mið- og Suður- Kína, nje heldur ætluðu þeir að leggja undir sig nein hjeruð, sunn- an við kínverska múrinn. Fleyg- urinu, sem þeir höfðu skotið milli Rússlands og Kína, var norðan við múrinn og var upþhaflega mong- ólskt land, þótt kínverskir bændur japönskum herfylkjum á flótta :hefðu síðar sest Þar að' 'taPaiiaP nálægt Taierhehwang 7. apríl síð- astl. eftir orustu sem staðið hafði í sextán daga. Þessi sigur stappaði stálinu í Kínverja, þar sem þeir komust nú að raun uin að Jap- anar væri ekki ósigrandi; og kín- vérsku hermennirnir sýndu með þessum sigri að hinna undraverð ustu afreka væri af þeim að vænta og að þeir gætu lagt á sig liið mesta harðrjetti. Stríðið færist nú vestur á bóg- inn í áttina til Hankow, og verður þá örðugra að koma við skrið- drekum. Á því græða Kínverjar. I sókn sinni til Hankow geta Japanar ekki teflt fram nema 300 þús. hermönnum, en jafnmargir eru í setuliðsstöðvum á því svæði, sem þeir hafa þegar lagt undir sig. Sumar fregnir herma að Jap anar hafi sótt nokkuð af úrvals- liði sínu til Mansjúríu, þar sem þeir telji mjög miklu varða að þeir nái Ilankow á sitt vald. Ekki verð- ur sagt með neinni vissu hve j mikið lið verður af hálfu Kínverja I til varnar; en það verður áreiðan- ^ lega hálfu mannfleira, og eiga | Kínverjar þá enn yfir miklu vara ! liði að ráða. Nú vaknar sú spurning, hvað verður ef Hankow fellur ? Áður eri þessari spurningu er svarað, j vei'ður fyrst að svara annari spurn inu, hvað er markmið hinna tveggja ríkisstjórna? Upphaflega ætluðust til, að friður yrði sam- inn fljótlega. Þeir ætluðu að kaupa þenna frið með því að skila aftur hjeruðunum sunnan við kínverska múrinn. En þeir mátu of lágt samheldni Kínverja og mótstöðuvilja. í raun og veru er það svo, að Japanar hafa loks- ins sameinað kínversku þjóðina. Til þess að knýja Kínverja til hlýðni urðu þeir að halda stvrj- öldinni áfram, þar til vfir lyki. En markmið Kínverja er blátt áfram að berjast til þess að kom ast hjá því að verða þjónsríki Japana, og þeir vona að geta haldið áfram að berjast, þar til viðskiftalegir örðugleikar knýja Japana til þess að gefast upp. ★ Geta Japanar knúð Kínverja til hlýðni? Aðstaða Kínverja er ekki góð. Þeir hafa mist allar stærstu liafnarborgir sínar, nema eina — Kanton, allar megin járn brautarlínur sínar frá liafi, nema eina — Kanton—Hankow-línuna, sem liggur til hafs um Hong Kong; flest iðnaðarhjeruð þeii’ra og frjósömustu landbúnaðarsvæði þeirra eru í höndum Japana, En þeir hafa enn á valdi síau þrjá fjórðu hluta lands síns, ómíeKs flæmi sem ófært er japanka hérn- um. FRAJfiH. Á SJÖTTU SfeU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.