Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 7
I Laugardagur 23. júlí 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 HLIFÐAR HIMNAN fyrir I3RAÐA ORYGGI SPARNAÐ Hreyfillinn vinnur betur . . . af- 'kastar meiru ... með hinni frægu „hlífðarhimnu“ Veedols. Hin nýa Veedol hlífir þar sem mæðir á, svo að hreyfillinn hefir altaf ó- hindrað afl. Hún hlífir hreyflinum ’við dýru sliti og áreynslu. Hún ver ryði og sýrumyndun og sora húðun. Hún er 23% endingarbetri! í frosti og funhita er hreyfillinn altaf .jafn öruggur með þe.ssari bestu olíu . . . Reynið sjálfur gæði hennar og afburða kosti. Látið hana á sveifaráshúsið í dag! VEEDOL Jóhann Ólafsson & Co. Reykjavík. C — 6. Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt eg vel af hendi leyit. Notum aðeins Agfa-pappír. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 18. Afgreíðsla í Laugavegs Apó- teki. Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld klukkan 8]/>. — Ingvar Árnason talar. Allir velkomnir. Dagbók. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi og bjartviðri. Gengur í S-átt með kvöldinu. Veðrið í gær (föstud. kl. 17): Yfir SA- og A-landi er lægð, sem hreyfist hægt til N. Vindur er N-lægur á N- og V landi, en hæg- ur suðaustanlands. Á N- og A- landi er rigning og 7—9 st. hiti. Á S-landi er hiti 9—14 st. Ný lægð er við S-Hrænland. Háflóð er í dag kl. 2.10 e. h. Notið sjóinn og sólskinið. Messað í Laugarnesskólanum á morgun kl. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 síra Friðrik Hallgríms- son. Þingvallakirkja, Messað verð- ur á morgun, sunnudag 24. júlí ltl. 1. Síra Ilálfdan Ilelgason. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Eimskip. Gullfoss er í Kanp- mannahöfn. Goðafoss fór frá Hull í gær, áleiðis til Vestmannaeyja. Brúarfoss var á Djúpuvík í gær. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss var á Siglufirði í gær. Selfoss er á leið til Aherdeen. Ríkisskip. Esja fór kl. 8 í gær- kvöldi um Vestmannaeyjar til Glasgow. Súðin fór kl. 9 í gærkv. í strandferð austur um land. Kappleiknr fór fram milli K. R. og skipsmanna af General von Steuben í gærkvöldi. K. R. sigr- aði með 8:0. Um miðjan dag í gær keptu Valur og skipsmenn á Milwaukee, og sigruðu skips- menn 2:1. TaJliim heitir borgin í Eist- landi, sem sendimenn Síldarút- vegsnefndar heimsóttu. (Nafn borgarinnar var rangt í blaðmu í gær, er stafaði af misheyrn í síma). Tallinn er höfuðborg Eist- lands og hjet áður Reval. Páll Torfason spákaupmaður, eða svo hefir hann stundum ver- ið nefndur, hefir undanfarin ár verið búsettur í Höfn. Hann á átt ræðisafmæli 31. þessa mánaðar. Heimili hans í Ilöfn er í Svane- mosegaardsvej 9. Um langt skeið var Páls að mörgu getið í sam- bandi við ýmsar framkvæmdir og fyrirætlanir á landi hjer, enda var hann alla tíð maður bjart- sýnn á framfaramöguleika lands- ins. Sjerkennilegur maður í sjón og raun. Ferðaflokkur Ferðafjelagsins, sem fór til Hornafjarðar og það- an landveg til Reykjavíkur, kom hingað í gærkvöldi. Ljet flokk urinn hið besta af ferðinni. Frú Jakobína Helgadóttir, Vest urgötu 21 á sextugsafmæli í dag. Þann 13. þ. m. átti frú Jakobína einnig 30 ára starfsafmæli sem eigandi Þvottahúss Reykjavíkur. og var þessa afmælis þá minst lijer í blaðinu. Togarinn Venus seldi afla sinn í Grimsby í gær, 1930 vættir fyr- ir 1153 sterlingspund. Fljót ferð. Flugvjelin TF — Orn fór í fyrradag frá Akureyri til Reykjavíkur á 1 klst. og 45 mín. Ilafði fltlgvjelin farið norð- ur um morguninn með þýskan mann, sem kom með skemtiferða- skipinu Patria, og fór með þá aftur hjeðan um kvöldið. G-amla Bíó sýnir um þessar mundir fjöruga ameríska gaman- mynd, „Á skyrtunni gegnum bæ- inn“. Meðal farþega með Esju hjeð- an í gærkvöldi til Glasgow ern: Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn, Jón Pálsson sundkennari, Jónas Halldórsson og Ingi Sveins- son. Þá voru með skipinu 45 út- lendingar, sem komu með því að utan síðustu ferð og fiintán út- lendir skátar, er voru bjer á skátamótinu. Ennfremur nokkrir farþegar til Vestmannaeyja. Steingrímur Arason frá Víði- mýri í Skagafirði hefir undan- farin sumur lánað skemtiferða fólki hesta í lengri eða skemxú ferðir. Hann er nú í Valhöll á Þingvöllum og getur fólk samið við hann þar, sem vill fá hesta lians og fylgdarmann í skemti- ferðir, ýmist þar um nágrennið, eða í lengri ferðalög. Útvarpið. Laugardagnr 23. júli. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.50 Frjettír. 20.15 Upplestur: „Skógurinn og æsknlýðurinn“, I, eftir Chr. Gjerlöff (Guðmundur Hannes- son prófessor). 20.45 Hljómplötnr: a) Píanókonsert í Es-dúr. eftir Mozart. b) (21.20) Ungversk lÖg. 21.40 Danslög. 24.00 Dag8krérlok. Kominn heim. Gísíi Pálsson lælcnir. Málverkasýningu opnar Eggert Guðmundsson í dag á SkólavÖrðustíg 43, áður vinnústofa Kristjáns Magnússonar. — — Opin daglega frá kl. 1—9. — Aðeins nokkra daga. svo vel að síma. sendir yður um hæl alt, sem yður vant- ar í sunnudagsmatinn. KAUPI ULL hreina og éhreina Sig. Þ. 5kialðberg. (HEILDSALAN). ' _____________ "n aSEÖFDDJUmiNN- W VEGEFQÐUR - EÖLFDÍJIItAR aiÍBSÍÍO* W _ hefir fyrirliggjandi: Gólfdúkalim í fullkomnustu tegundum. Verðið það lægsta. Limið það drýgsta og besta. Sími: 4484 -Kolasundi 1. Skemfið ykkur! Höfum til leigu stórar og góðar farþegabifreiðar, í lengri og skemri ferðir. Gætnir vagnstjórar. - Erxun ódýrastir allra. • Vörnbílastötlin Þróttur, Reykjavík. Símar 1471 og 1473. Rúðugler útvegum við bæði frá Þýskalandi og Belgíu. Gggert Kristýánsson & Co. Sími 1400. Alúðar þakkir fýrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konunnar minnar og móður okkar Sigþrúðar Sigurbjörnsdóttur. Ellert' Árnason og böra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.