Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1938, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. júlí 1938. ? MORGUNBLAEHÐ 7 Við mælum með GOLD CREST HVEITI, í 10 lb. pokum, til sjer- hverrar heimilisnotk- unar. 4 Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. Kominn heim. Sveinn Pjetursson augnlæknir. Saltfiskbúðin, er vel birg af glænýrri stórri SMÁLÚÐU. oooooooooooooooooc Ljósmynda- stofa | 0 mín verður opn- $ V uð aftur í dag, $ Y þriðjudag. o Loftur. | ^>ooooooo<xx> ooooooó Glæný smðlúða í öllum fiskbúðum Haíliða Baldvinssonar aCtÁsmtttU' Góð íbúð, 5—6 herbergi ósk- ast frá 1. október. Tilboð með tilgreindri mánaðarleigu (merkt LJ. G.) óskast sencl afgreiðKlu Morgunblaðsins. Finninn hrifinn Khöfn í gær F.Ú. ra. Visapáá, sem sótti skáta- mótið á Þingvöllum af hálfu finskra skáta, segir frá skátamótinu í „Hufvudstads- bladet“ og lætur í ljós mikla að- dáun á íslandi og íslendingum. Meðal annars segir hann, að íslendingar muni senda stóran flokk skáta á hið mikla skáta- mót, sem ákveðið er að halda í Ftnnlandi árið 1940. Segir hr.rn ennfremur, að skátahöfðingi ís- lands sje væntanlegur til Finn- lands næsta haust. Dagbók. VeðurútUt í Reykjavík í dag: Hægviðri. Smáskúrir. Veðrið í gær (mánud. kl. 17) : Allvíðáttumikil en nærri kyrstæð lægð yfir hafinu fyrir suðaustan ísland. Veldur hún yfirleitt hægri A- eða N-átt hjer á landi. Veð- ur er þurt vestan lands og norð- an, en nokkur rigning eða þoku- súld á Suður- og Austurlandi. Hiti er 12—16 st. víðast hvar á landinu. Sjávarhiti var í Skerjafirði í gær 13 stig. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 75 ára varð í gær Bjarni Frið- riksson, fyrv. skipstjóri, frá Bíldu dal, m'i til heimilis á Laugaveg 79. Á Vífilsstöðum skemtu þeir Stefán Guðmundsson óperusöngv- ari og Iíaraldur Sigurðsson píanó- leikari á sunnudaginn. Morgun- blaðið hefir verið beðið að færa þeim kærar þakkir frá sjúkling- um, fvrir komuna og skemtunina. Trúlofun sína opinberuðu á sunnudaginn ungfrú Lovísa Ilelga dóttir, Laugaveg 28, og Kristján Vatt.nes Jónsson, Lindargötu 43. 82 ára varð í gær frú Sigur- björg Sigurðardóttir, Hverfisgötu 89 hjer í bæ. Eimskip. Gullfoss er í Khöfn. Goðafoss er væntanlegur frá út- löndum árdegis í dag. Brilarfoss var í Stykkishólmi í gær. Detti- foss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss fór frá Aberdeen í gærkvöldi, áleiðis til Antwerpen. Ríkisskip. Súðin kom til Norð- fjarðar kl. 17.30 í gær. Esja kem- ur til Glasgow í dag. Háflóð er í dag kl. 5 síðd. Pjetur Benediktsson fulltrúi í utanríkismálaráðuneytinu í Kaup mannahöfn kom hingað á sunnu- daginn með Dr. Alexandrine, á- samt frú sinni og dóttur. Þau œtla að dvelja hjer í sumarfríi sími fram í september. Pjetur hef- ir ekki komið lieim síðustu 4 árin. Max Pemberton kom hingað í nótt með brotna skrúfu. Að við- gerð lokinni fór togarinn út aftur. Farþegar með m.s. Dronning Alexandriné norður og vestur í gtór voru: Sigurður Dahlmann, símastjóri á Isafirði, Hermann Jónsson lögfr., Friðmundur Hiro- nemíusson, Ásgeir Stefánsson og frú, Ingvar Vilhjálmsson, Ingólf- ur Gíslason og frú, Þorsteinm Jó- hannesson, Árni Þorsteinsson, Jón Gíslason, Björg Jónasdóttir, - rún Magnúsdóttir, Svava Skúla- dóttir, Jónína Þórhallsdóttir, Kristjana Óladóttir, Beinteinn Bjarnason, Ragnli. Bachmann. Valtýr Stefánsson ritstj. var meðal farþega með m.s. Dronning Alexandrine norður í gær. M.s. Dronning Alexandrine fór lijeðan norður og vestnr kl. 12 á miðnætti í nótt. E.s. Lyra kom hingað í gær- morgun og fer aftur áleiðis til Bergen á fimtudaginn kemur. Sjúklingar á Langarnesspítala hafa beðið Morgunblaðið að flytja kveðjur og þakkir frá þeim til Stefáns Guðmundssonar og Har- aldar Sigurðssonar, en þeir komu inn að Laugarnesi á sunnudaginn og skemtu sjúklingum. „Skaðlegaxr söguburður" heitir myndin, sem sýnd er í Gamla Bíó í kvöld, og er hún gerð eftir skáldsögu Franks R. Adams. Lew- is Stone, Warren Williams og Karen Morley eru í aðal hlutverk unum. Árni Jónsson frá Múla hefir af Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ver ið kjörinn til að taka sæti í milli- þinganefnd í bankamálum, í stað Gísla Sveinssonar alþm., sem hef- ir látið af störfm í nefndinni vegna anna. Jósafat J. Líndal og frú voru meðal farþega á Dr. Alexandrine frá útlöndum í fyrrakvöld. Lauk Jósafat nýlega prófi við verslun arháskólann í Kaupmannahöfn með hárri 1. einkunn. Ilann er sonur Jónatans Líndal bónda á Iloltastöðum í Austur-Húnavatns- sýslu. Farþegar með m.s. Dronning Alexandrine frá útlöndum voru m. a.: frú Sig. B. Sigurðssonar ræðism., með 3 börn, Ingib. Guð- mundsson, frú Ólafía Lárusson, frú S. Guðmundsdóttir, María Sig- urðsson, Anna Thoracius, Einar Andrjesson, frú B. Pálsdóttir, frú Eva Jóhannesson, Baarregaard frú Ingibjörg Sigurðardóttir, ung frú Rosenberg, ungfrú M. Krist jánsdóttir, Engilberts o. fl. Farþegar hingað með Lyra frá útlöndum um helgina vorn m. a.: sr. Einar Sturlaugsson, frú R. Ás- geirsson, ungfrú Blöndal, dr. Hans Ilerzfeld, frú G. Magnúsdóttir, frú Björnsson, ungfrú B. Jónsson, ungfrú Solveig Jónsdóttir, Aðal- steinn Jónsson, ungfrú Betzy Jóns son, ungfrú Aðalheiður Jónsson, Karl Þorleifsson, Jóhann Þor- steinsson o. fl. Útvarpið: , Þriðjudagur 26. júlí. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðnrfregnir. 19.20 Illjómplötur: Vínarlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi fyrir húsmæður: Um grænmeti, II. (Ungfrú Ilelga Sigurðardóttir). 20.40 Symfóníu-tónleikar (plöt- ur) ; a) Fiðlu-konert eftir Paganini. Næsta hraðferð fil og frá Akureyri er á mánndag. Biíreiðastöð Steindórs. Jarðarför Það tilkynnist, að maðurinn minn elskulegur, faðir og tengdafaðir okkar, Guðmundur Guðmundsson, andaðist 24. júlí á heimili sínu, Sigurðstöðum, Akranesi. Kristín Jónsdóttir, börn og tengdaböm. Jónasar Jónassonar fyrv. lögregluþjóns fe<r fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Framnesveg 19, kl. 2 e. h. Ingveldur Guðmundsdóttir. Öllum, sem hafa sýnt samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Benedikts Þ. Gröndal, cand. phil., þökkum við innilega. Fjölskyldan. Okkar hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jóhanns Páls. Hildur og Stefán A. Pálsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ebenezers Helgasonar. Gunnfríður Ebenezersdóttir. Sigurlína Ebenezersdóttir, Sigríður Ebenezersdóttir. Magnús H. Jónsson. Magnús Ásmundsson. EGGMT CkAESSEN hesta«iðttarmáheQLtKts>ibgsmaCur. Skrifstofa: OddfeUowhúsið, Vonarstrseti 10. (Inngangur um austnrdyr). (iiiiiitiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiuiiiHiuiiniiutM FramköUun. Kopiering. Stækkanir. s e miiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMinniiiiiiiii b) Píanó-konsert eftir Tsehai- kowsky. c) Lög úr ópernm. 22.00 Dagskrárlok. Þátttakendur í ferð fjelagsins til Hvítárvatns, Hveravalla og Kerlingarfjalla verða að vitja far- miða á skrifstofu fjelagsins í Ing- ólfshvoli, fyrir fimtudagskvöld. STJÓRNIN. Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækknn. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE hS. Austurstrseti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.