Morgunblaðið - 05.08.1938, Side 1

Morgunblaðið - 05.08.1938, Side 1
VikublaS: ísafold. 25. árg., 178. tbl. — Föstudaginn 5. ágúst 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Sfóhetfan. Efnisrík og hrífandi sjómannamynd, gerð eftir hinu alkunna kvæði, „Þorgeir í Vík“. Aðalhlutverkið leik- ur þýski „karakter“-leikarinn, Heinrlcti George. Framkðtlun Kopiering Stækkanir Samdægurs afgreiSsla á filmum, sem komiS er með fyrir kl. 10 f. h. • ASeins afgreidd fyrsta fl. vinna. kodak Filmur koma i dag. KODAK - HANS PETERSEN BANKASIBÆII 4 X-X^X^^X^X^X^X^'X^X^X^X^X^X^X-X^X^-X-X-X^X^X^X^X^X^X^X***1 *** Ý * Þakka auðsýnda vináttu og höfSinglegar gjafir á fimtugsafmæli mínu. Pjetur Ottesen. **»*****.**t**t**I**t**t**.**.**t**t**t**.*****t**t**.*****t********.**t**t*****.**t**t**t*****.**.**.*****t**t**t*****.**t**t**t**.**.**t*****I********.**.**t**.* I fjarvern niiiini til 1. september, gegnir hr. læknir Þórður Þórðarson, læknisstörfum fyrir mig. * Osbar Þórðarson, læknir. Síidveiðimsnn. Duglegir og vanir síldveiðimenn, sem vi'ldu veiða fjarðarsíld fyrir Vestfjörðum á næstkomandi hausti, tali við mig sem fyrst. GÍSLI JÓNSSON. — Símar 2684 og 4084. Úígerðarmenn. í byrjun næsta mánaðar verður hin nýja fiskimjöls- verksmiðja mín á Bíldudal fullreist, og tekur þá strax til starfa. Frá þeim tíma er jeg kaupandi að alt að 50 tonnum á dag af allskonar hráefni, svo sem hausum, hryggjum, steinbít, karfa og allskonar síld, hvort heldur er frá bátum, línuveiðurum, eða botnvörpungum. Kaupi einnig allan annan fisk og þorskalifur. Á Bildudal eru ágæt skilyrði fyrir útgerð, t. d. ný haf- skipabryggja, ný öflug vatnsleiðsla og hraðfrystihús. Sel kol, salt og olíur mjög vægu verði. Þeir, sem hafa í hyggju að gera viðskipti við mig á komandi haustvertíð, tali við mig sem fyrst. Gísli Jénsson. Símar 2684 og 4084. Kaupi veðdeildarbrjef. Hefi kanpanda að litlu liúsi í Vesturbænnm. Garðor Þorsteinsson, hrm. Sími 4400 og 3442. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? NÝJA BÍÓ Zigöjnaprinsessan Heillandi fögur og skeinti- leg ensk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Annabella, Henry Fonda o. fl. ; * m: SOOOOOOOOOOOOOOOOO Dömur! Hafið þjer litið inn í Vestu? Allar tegundir af nýtísku prjónavör- um. S ^ Laugaveg 40. oooooooooooooooooc TIL SÖLU, 6 lampa Telefunken útvarp. Model 1936. Upplýsingar Blómkál, Tomatar, Gulrófur, Agúrkur, Toppkál, Laukur, Kart- öflur, Sítrónur, Gulrætur, Reyktur lax, Beyktur rauðmagi, Hólsfjalla nýkomið úr reyk, Saltfiskur, Harðfiskur, Lúðuriklingur og nýtt Smjör, Egg, Ostar, Kex, Marmelaði, Hunang, Sultutau, Sandw. Spread, Pickles, Allskonar kjötmeti og Fiskmeti, Grænar baunir, Syróp, Marmite, Jello, Aspas, Tomatpure í litlum dósnm, Vanillestengur, Maggi, Knorr, Vitamon sósur, Atamon hið nýja undraefni í Rabar- barann og aðra niðursuðu. Swna mætti lengí telja. Bara hringja, svo kemur það. r Utsala. Það, sem eftir er af sumar- qólum pg blúsum, verður sélt mjög ódýrt. Saumastofa GHðninar Arngrímsdóttur Bankastræti 11. Sími 2725. Hýlegur 5 manna bíll (straumlínu) til sölu. Tilboð merkt „Straum- lína“, sendist Morgunblaðinu. í síma 3933. íbútf. Nýtísku íbúð, 3 herbergi og eldhús (mætti gjarna vera loftíbúð) óskast 1. sept. eða 1. ekt. Þrent full- orðið í heimili. Uppl. í síma 4897 kl. 3—5. Nýtt steinhús í austurbænum, tvær íbúðir með öllum þægindum, er til sölu hálft e<5a alt, semjið strax. — Upplýs- ingar gefur: JÓNAS H. JÓNSSON, Hafnarstræti 15. Sími 3327.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.