Morgunblaðið - 05.08.1938, Page 7
Föstudagur 5. ágúst 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
Atamon
SlIIi & Valdi.
Að Ferstiklu
Á ungmerniafjelag-s skemtunina
verður bílferð næstk. sunnudag
frá bifreiSastöðinni
H E K L A.
Sími 1515.
PantiS sæti sem fyrst.
Ibúðarhúsi
ein eða tvær íbúSir með ræktaðri
•ða ræktanlegri lóð, óskast til
kaups. Tilboð með lýsingu og til-
greindu verði og útborgun, send-
ist Morgunblaðinu fyrir n. k.
mánudagskvöld, auðkent „100“.
Amatörar.
FRAMKÖLLUN
Kopiering — Stækkun.
Pljótt og vel af hendi leyit.
Notum aðeins Agfa-pappír.
Ljósmyndaverkstæðið
Laugaveg 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apó-
teki.
oos®
oninnniniinnmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiiiiium
Framköllun.
Kopiering.
Stækkanir.
-niiiiiimiiiiiiMuiiimiiiiimiiiiiiiiiiimmuiiuiuiuuiuiiiuiuu
glM I
CTITf^-l I ■’ n
iln
Vestur og norður þriðjudag 9
ágúst kl. 9 s.d.
Flutningi veitt móttaka eftir
því sem rúm leyfir fyrir helgina
og til kl. 11 f. h. á mánudag.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir
degi fyrir burtferð.
ST J ÓRN ARSKRÁR-
STEFNA SÍÐUSTU
10 ÁRA.
FRAMSL AF Þ&WJU &ÍSW.
niðurstöðu, þrátt fyrir reynslu ár-
anna 1910—1930, að fólkið á ís-
landi hefði ekki hæfileika til að
áða sjálft athöfnum sínum. Hún
komst að þeirri niðurstöðu, að rík-
ið ætti að taka í sínar hendur sem
flest af því, sem fólkið hafði áður
sjeð fyrir sjálft. Hún komst að
þeirri niðurstöðu, að leggja bæri
höft eða bönn 4 marga viðleitni
fólksins til þess að afla sjer
brauðs. Kjörhugsun hennar varð
þessi: Óvitar eiga ekki að fara
með voða!
Stjórnarstefna síðustu ára hefir
verið hafta- og álögustefna. Hún
hefir þróast, og teygt sig inn á
fleiri og fleiri athafnasvið þjóð-
arinnar með ægilegum hraða. Og
afleiðingar hennar blasa allstaðar
við, þær blasa við í síminkandi
framleiðslu, atvinnuleysi, dýrtíð
og sveitarþyngslum. Þær blasa við
í skuldafjötrum og vanskilum rík-
isins. Og í kjölfar þessarar ná-
strandarsiglingar fara margar ó-
dygðir, er auka á svartsýni þjóð-
arinnar.
Bn íslenska þjóðin má með engu
móti glata trúnni á sjálfa sig og
landið sitt. Tímabilið áður (
haftastefnan hófst hjer 4 landi,
sannar okkur það, að þjóðarinnar
bíður glæsileg framtíð, ef hún fær
óáreitt að njóta hæfileika sinna og
gæða landsins síns. Hún á eftir að
verða efnuð þjóð og mentuð, og
að vinna aftur álit nágranna sinna
fyrir dugnað og skilsemi.
En þjóðin er í álögum. Hún
hefir eignast stjúpu með hugsunar
hátt hins rauða, óþjóðlega kyns.
Þó er hún í minni hættu en hún
sjálf hyggur, því það er á hennar
eigin valdi að leysa sig úr álög-
unum og endurheimta frelsi sitt.
S. K.
mmmmmmifí
Fjítnr MagnúsBon
yjwar b. GnSmnndHon
GntSlangnr Þorlákiton
Símar 3602, 3202, 2002.
Anatnretrætt 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 osr 1—5.
SILDARUTVEGSNEFND.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
stjórnarinnar um að hafa síma
stöðvar opnar allan sólarhring-
ir.n til loka yfirstandandi síld-
arvertíðar, þar sem síþdarverk
smiðjur eru, eða mikil síldar-
söltun, og framvegis frá 15
júní til 15. sept. á síldarverk-
smiðjustöðum og frá 15. júlí ti
15. sept. á stærri söltunarstöð-
um. Loftskeytastöð Siglufjarð-
ar verði opin til sambands við
veiðiflotann aðra hvora klukku-
stund sólarhringsinis til loka
þessarar vertíðar. Á sömu stöð
um verði framvegis reknar tal
stöðvar til sambands við fiski-
flotann á sama tíma ár hvert.
Viðbótartillaga kom frá Jóh
Þ. Jósefssyni um að skora
ríkisstjórn að láta ályktun efri
deildar um strandargjöld tal
skeyta og afnotagjöld heyrnar-
tóla fiskibáta koma til fram-
kvæmda nú þegar. Sömuleiðis
skoraði fundurinn á ríkisstjórn
að láta reka landsíma- og inn-
anbæjarsíma í Siglufirði allan
sólarhringinn yfirstandandi síld
arvertíð.
Tillaga kom frá Óskari Hall-
dórssyni um að síldarútvegs-
nefnd láti afskiftalausa alla
verkun Faxaflóasíldar að öðru
leyti en því, að síldin verði út-
flutt sem „Faxasíld“ með á-
kveðnu lágmarksverði nefndar-
innar. Tillagan var samþykt
með 3 atkv. gegn 2.
Qagbök.
Sundnámskeið
i §undh«illinni
hefjast að nýju 9. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á laug-
ardag og mánudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Uppl. á sömu
ímum í síma 4059.
Veðurútlit í Rvík í dag: S-kaldi
Rigning öðru hvoru.
Veðrið (í gærkv. kl. 5): Við SV-
strönd landsins er dálítil rigning
eða þokusúld. Annars er úrkomu-
laust um alt land og víða bjart-
viðri norðan lands og austan. Hiti
er 12—14 st. syðra en 14—20 st.
á Norður- og Austurlandi. Yfir
Grænlandi er nýtt lægðarsvæði á
hægri hreyfingu austur eftir. Lít-
ur því út fyrir vaxandi S-átt og
rigningu vestan lands.
Háflóð er í dag kl. 1 e. h.
Brautarholtskirkja. Messað
Brautarholt^kirkju næstkomandi
sunnudag, 7. ágúst, kl. 1. Síra
Hálfdan Helgason.
Næturlæknir er í nótt Karl S.
Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími
3925.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Hafnarhúsið. Á hafnarnefndar
fundi á þriðjudaginn, lágu fyrir
tilboð, ellefu að tölu í viðbótar-
byggingu við Hafnarhúsið. Var
tilboð frá Halldóri Guðmundssyni
og Gísla Þorleifssyni lægst, og var
samþykt að taka því, að því til
skyldu, að þeir setji tryggingu,
er hafnarstjóri tekur gilda fyrir
því, að þeir leysi verkið af hendi
samkv. verksamningi. Mun sú
trygging auðfengin. Tilboðið ldjóð
aði upp á kr. 94.700.00.
Hin árlega Elliheimilisskemt-
un verður á sunnudaginn kemur
og hefst kl. 2. Fyrirkomulagið
verður hið sama og undanfarin
ár. Alt gamalt fóllc er hjartanlega
velkomið og er því ætlað ókeypis
veitingar. Rjett þykir að minna
gestina á, að Sólvallabíllinn og
Skerjafjarðarbíllinn fara mjög ná
lægt Elliheimilinu.
Mýva.tnsfarar F. í. Þeir sem
tóku þátt í fyrri Mývatnsför F. í
etu beðnir að mæta í Oddfello-w
húsinu niðri kl. 8V2 í kvöld til að
skiftast á myndum.
Á stuttbylgjum. Frii Elisabeth
Giihlsdorf flytur frumsamið erindi
um Island í útvarpið á stuttbylgj
um á sunnudaginn kemur kl. 6 e
hád.
Viceroy of India, breska skemti
ferðaskipið sem var hjer í gær
er næst síðasta skemtiferðaskip
ið, sem hingað kemiir á þessu
sumri. Farþegar voru um 400 og
annaðist Geir II. Zoega um komu
skipsins og ferðamannanna. Síð
asta skipið sem kemur í sumar er
Reliance, 12. ágúst. Það skip koin
lúngað 7. júlí.
Útvarpið:
Föstudagur 5. ágúst.
12.00 Hádegisútvarp.
1,9.20 Hljómplötur: Finsk lög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Frjettir.
20.15 Erindi; Um samlíf plantn-
anna, I. (Steindór Steindórsson
mentaskólakennari).
20.40 Einleikur á fiðlu (Þórir
,Tónsson).
21.00 Hljómplötur.
a) Sónötur, eftir Leclair, Bach,
og Mozart.
UPPBOÐ.
Opinbert uppboð verður haldið að Geithálsi í Mos-
::ellssveit fimtudaginn 11. ágúst kl. 2 e. h. á ýmiskonar
innanstokksmunum, vagni, aktýgjum, kúm, hestum og
íænsum. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 4. ágúst 1938.
BERGUR JÓNSSON.
Hlð íslenska fornritaf jelag:
Nýtt bindi er komið.
Bor^firðinga Sogur
Fæst hjá bóksölum.
Bókawersl. Slgf. Eymundssonav
og B.B.A., Laugaveg 34.
Viðevjarhev
til sölu, þar á meðal háar taða.
Pöntunum veitt móttaka í síma 1949, helst eftir kl. 8 síðd.
WESSANGNS-CACAO
er best.
|5ig. Þ. 5kjalöberg.
* (HEILDS ALAN).
Næsla liraðferff til
og frá Akureyri er á
mánudag.
Biíreiðastöð Steindórs.
Fyrirliggjandi:
Kókósmjöl — Súkkat — Sætar möndlur.
Tómatsósa — Kanell heill og steyttur.
Eggerf Eristjánsson & €o.
Sími 1400.
Konan mín elskuleg, móðir okkar tengdamóðir og amma,
Ásdís Geirlaug Þórðardóttir
andaðist að heimili sínu Þórsgötu 26 í Reykjavík, kl. 7að
morgni 4. ágúst.
Alexander Valentínusson, böm og tengdaböm.