Morgunblaðið - 07.08.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.08.1938, Qupperneq 7
ÞaS tilkynnist vinum og- vandamönnum að okkar hjart- kæra móðir, tengdamóðir og amma, ekkjan Sigurjóna Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 30, 5. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg og Steinar Gíslason. Það tilkynnist ættingjum. og vinum, að Þorgerður Símonardóttir andaðist að heimili sínu, Barónsstíg 14, að morgm þess 6. þ. m. Sigrún Ólafsdóttir. Guðni Kristinsson. Maðurinn minn og faðir okkar, Jón Sturlaugsson, hafnsögumaður, andaðist á heimili sínu á Stokkseyri 5. þ. mán, Vilborg Hannesdóttir og börn, Móðir mín, Karólína Kristjánsdóttir, sem andaðist 29. f. mán., verður jarðsungin þriðjudaginn 9 ágúst frá dómkirkjunni kl. iy2 síðd. Bertha Andersen. Sunnudagur 7. ágúst 1938. MORGUNBLAÐIÐ Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: S-kaldi. Rigning öðru hvoru. Veðrið (í gærkv. kl. 5): SV-átt um ált land. Vestan lands er skýj- að loft en víðast úrkomulaust. Norðanlands og austan er bjart- viðri. Veðurhæð er víðast hvar 3 —4 vindstig. Við Straumnes er veðurhæð þó talin 7 vindstig og veiðiveður slæmt, samkv. fregn frá ísl. togara. Yfir SV-Grænl. er nýtt lægðarsvæði á hreyfingu NA- eftir. Lítur því út fyrir suðlæga átt og- nokki’a rigningu hjer vest- an lands. Helgidagslæknir er í dag Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. íslenskir fálkar. Bæklingur hef ir verið gefinn iit með mynduin af íslenskum fállrum. Myndir þess- ar hafa verið teknar af enskum hjónum, sem lijer hafa dvalið, Mr. Sherlock og konu lians. Gerðu þau hjónin sjer einskonar hreiður í sjálfum hömrunum og voru þar um nokkurt skeið til þess að fylgjast með lífi og hátterni fuglanna, og náðu þarna nokkrum myndum, sem munu vera betri og eðlilegri en áð- ur hafa náðst af þessum fuglum. Færeyska skipið Kyrjasteinur lag'ði á land í Seyðisfirði í gær 1.370 mál síldar. Síidin veiddist í Þistilfirði. — Eddá lestaði þar Labradorfisk í fyrradag og fór síðan áleiðis ti! Húsavíkur. — Bisp tók stórfisk í Seyðisfirði í gær og átti að fara þaðan til suð- urfjarðanna. — í Seyðisfirði eru nfi fádæma hitar. (FÚ). Eimskip. Gullfoss var í Stykk- ishólmi í gær. Goðafoss fór til Sendl§veinn óskast. Uppl. á Lindargötu 18, B, uppi. Leith og Hamborgar í gærkvöldi kl. 8. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið hingað frá Englandi. Farþegar með Goðafossi til útl. í gærkvöldi: Nanua Egilsdóttir, frú Matthíasson, Steingerður Guð mundsdóttir, Anna Olafs, Sir Martin Becket, Lord Granby, Captain A. Wemier, Arni Helga- son, prófessor Hogben, Sigfús Blöndahl, Þorkell Steinsson og frú, Inga Lárusdóttir, Ilulda Ásbjörns- dóttir, Gunnar Böðvarsson, Herr Stöcks, Gunnar Kárason, Hans Jónsson, Magni Guðmundsson og margir útlendingar. Til Reykjavíkur komu um kl. 16 í gær vjelbáturinn Freyr með 130 körfur af kola og vjelbáturinn Óðinn með 204 körfur. (FÚ). Útvarpið: Sunnudagur 7. ágúst. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Friðrik Iíallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Smálög fyrir píanó og fiðlu. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Á reiðhjóli um Nor- eg (Geirmundur Árnason, stud. mag.). 20.40 Hljómplötur: a) Söngvar úr óperum. b) Klassískir dansar. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlolc. Mánudagur 8. ágúst. 10.00 Véðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifje- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Frjettir. 20.15 Sumarþættir (J. Eyþ.). 20.40 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). 21.00 Illjómplötur-. a) Tataralög. b) (21.30) Kvöldlpg. Minningarorð um Halldór Guðmundsson frá Hellum f. 14. okt. 1890. d. 11. júlí 1938. Þú ýttir hvert sinn þegar fræknum leist fært, þó freyddi um blávegi Drafnar. Nú eilífðar bárurnar vagga þjer vært um veginn til friðarins hafnar. I himnesku blíðviðri ber þar að strönd, sá bátur af almætti’ er knúinn. Þá sjest yfir hafflöt hin sólgullna rönd, í sortann fer þreytan og lúinn. Þú áttir svo sjerstaka atorku lund sem ékki sá tómstundir margar, því altaf var notuð hver upphugs- uð stund til að afla og leita sjer bjargai-. Þeir reisa ei hallir við ríkmann- leg kjör nje ráða’ yfir metorðagjörnum, sem einir í hríðviðrum hrinda ÚE vör og heima’ eiga fult fcús af börnum. En mannlega lífiS á brothættan bát, sem berst milli skina og hríöa. þá lífið strax verður að lilýða. mát, þá lífið strax verður að hlíða. En fjöldinn sem umgekst þig, fölan á kinn, hann finnur, þá nú ertu dáinu, að það, sem að víðfrægir vegférf þinn, var viljinn og sjálfsbjargar þváin •- TÍ ! Við húsbóndans andlát þá fölnár það flést, sem fyr mátti’ í huganum rísa. Um innbyrgðan harm þeirra’ er áttu þig mest jeg á ekki kraft til að lýsa. Við öndum þjer kveðju um eilífð ar höf, sem öldur við ströndina braga. Með þroskuðum sólblómum þekj um við gröf, með þökk fjuir samveru daga. J. B. P. en tur lax; Af sjerstökum ástæðum verða nokkur stykki af reyktum lax til sölu með tækifærisverði n. k. mánudag. Uppl. í síœa 3916. HAUSTHERÆFINGAR ÞJOÐVERJA. London í gær F.Ú. Tilkynt hefir verið í Þýskalandi að varaherlið eigi að taka þátt í hinum árlegu haustæfing- um hersins, á hausti komanda Er það í fyrsta skifti, sem vara- herliðið tekur þátt í þessum æfing- um, frá því er þýski herinn var endurskipulagður. Ilaust heræfingarnar munU að öðru leyti verða í minni stíl vanalega. nunninnniiiminniiiiniiiiiiiiiiiiiitiiiiiimimnitiiiiiiiimHiii I íbúð. ( = 2—3 herbergi og eldhús með g 1 nútíma þægindum óskast 1. = 1 október n. k. helst 1 austur- 1 1 bænum (Norðurmýri). Tilboð 1 = auðkend „fulltrúi" leggist 1 H inn á afgreiðslu blaðsins fyr- | 1 ir 11. þ. m. * íuismiiiimtiiuinmuimiiiiiiiiiiinmiiiiimiiiiiiiisiiiiiimikui Hárvötn og ilmvotn frá Afengfsverslun rík.isins eru mjög hentugar tækifærisgjafir. Fyrirliggjandi: Kókósmjöl — Súkkat — Sætar möndlur. Tómatsósa — Kanell heill og steyttur. Eggert Krist)ánsson & Co. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.