Morgunblaðið - 19.08.1938, Side 1
Vikublað: ísafold.
25. árg., 190. tbl. — Föstudaginn 19. ágúst 1938.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
o
oooooooooooooooooo
Húsnæði, !
bjart og rúmgott, fyrir iðn- 0
að, hárgreiðslustofu eða 0
verslun, á gcðum stað, til a
leigu 1. sept. n.k. Tilboð auð- v
keht „Húsnæði“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m.
í
oooooooooooooooooc
Stangaveiði
í Hítará, nokkrir dagar
til leigu. Uppl. í síma
m« 3775-
ianna
GætiH feojfftns fjór og
óvaxtið peninga ytftar rfett.
A tiandfæraveiðar með „Magna1'
Síðustu forvöð eru að gefa sig fram í dag
fyrir kl. 5 í Veiðarfæraversl. Geysir.
I sunnudagsmatinn:
NORÐLENSKT DILKAKJÖT
NAUTAKJÖT
NÝR LAX
GRÆNMETI ALLSKONAR
TÓMATAR
Kfötbúðimar
Skólavörðustíg 12, sími 2108.
Vesturgötu 16, sími 4769.
Strandgata 28, Hafnarfirði.
Hafnarstræti 23. — Sími 2780.
gerir varirnar fallegar og eöli-
lega rauöar. Hann helst lengi á,
er mjúkur og þurkar ekki varirn-
ar, en heldur þeim silkimjúkum
er stærsta, elsta og ábyggilegasta verðbrjefaversl-
un landsins og gefur almenningi ókeypis upplýs-
ingar um alt, er við kemur verðbrjefaviðskiftum.
Studebaker
í góðu standi til sölu. Upp-
lýsingar í síma 5119.
( érðbréfSbanki
Aust<JVstr. S sími 3652.Opió kl.11-12o(j1.3
annast kaup og sölu allra
verðbrjefa.
Innritun í Iðnskólann
í Reykjavík hefst laugardagimt
20. þ. m. og fer fram daglega á
Sóleyjargötu 7, kl. 11—12 til 25.
september. Til inntöku í fyrsta
bekk skólans er, samkv. ákvörð-
un skólanefndar, krafist góðrar
þekkingar í íslensku og heilum
tölum og brotum í reikningi.
Námskeið verður haldið í skólan-
um. í september fyrir þá, sem.
þurfa undirbúnings í einhverjum
námsgreinum undir próf í alla
bekki skólans. Innritun á nám-
skeiðið fer fram á sama stað og
tíma til 1. september.
Reykjavík, 18. sept. 1938.
Helgi H. Eiríksson.
Hú§.
Nýtt eða nýlegt vandað
hús, með tveim 5 herbergja
íbúðum, á góðum stað í
bænum, óskast til kaups.
Kaup á góðri byggingar-
lóð geta einnig komið til
greina.
Tilboð merkt 1000 sendist
afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m.
o:
"