Morgunblaðið - 19.08.1938, Page 3
Föstudagur 19. ágúst 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
Iteykfavákurinótið:
Fram vann
Víking 5 :2
Kappleiknum miili Fram og
Víkings í gærkvöldi lauk
með því, að Fram sigraði með
5 mörkum gegn 2. Markaf jöld-
inn gefur þó ekki rjetta mynd
af Ieiknum, því þó yfirburðir
Fram mar.na hafi verið talsverð-
ir, hefði rjettari mynd af leikn-
um verið 3 mörk gegn 2.
Fyrst i stað var leikurinn
daufur og sýndi hvorugt liðið
nein tilþrif að ráði. En er leið
á leikinn, varð hann fjörugri og
um tíma einhver skemtilegasti
leikur, sem hjer hefir sjest
lengi. Það einkendi leikinn hve
drengilega hann var leikinn af
báðum liðum, þó harður væri
á köflum.
Víkingar voru svo óheppnir
að einn af þeirra bestu mönnum,
Haukur Óskarsson, meiddist
snemma í fyrri hálfleik og varð
varamaður að koma í hans stað
Yfirburðir Fram lágu í hraða
þeirra og hinum ágæta leik
Jóns Magg og Jóns Sig., sem
báðir sýndu frábæran leik, sjer-
staklega þó Jón Magnússon. —
Víkingar Ijeku ágætlega á
köflum og enn bar mest á Þorst.
Ólafssyni, Ingólfi og Brandi. —
Sjerstaka athygli vakti Hreiðar
Jónsson fyrir ágætan leik og
Gunnar Hannesson í vöminni.
Fyrri hálfleikur 2:1.
Fram-menn hefja sókn og þó
leikurinn sje daufur, hallast
heldur á Víking. Fram-mönnum
tekst þó ekki að skora. Vík-
ingar gera nokkur ágæt upp-
hlaup og í einu þeirra hleypur
Þorst. ÓI. upp með knöttinn, en
dettur um Fram-mann á víta-
teig. Ingólfur nær knettinum og
skorar með fallegu skoti. 1:0.
Þá voru 30 mín. liðnar af fyrri
hálfleik. Fram-menn herða nú
ókn sína, en Víkingar gefa sig
ekki. Er 34 mín. voru af leik
fær Jón Magnússon færi og
skorar 1:1.
Leikurinn verður nú fjörugri
og gengur á upphlaupum frá
Andstaða stjórnarflokkanna
bersýnileg gegn hitaveitunni
Siguröur Jónasson vill alveg
hverfa frá henni —
Jón A. Pjeturssoo tefja máliQ
Nauðsynlegt vegna
öryggis að lýsa vel
upp vinnustaði
Þriðja erindi Ewertz
verkíræðings
Erindið, sem Ewertz verkfræð-
ingur flutti í gærkvöldi,
fjallaði um almenn skilyrði fyrir
góðri lýsingu.
Verkfræðingurinn lýsti mec*
nokkrum orðum hyggingu augans
og starfsháttnm þess. Hann mint-
ist á þann eiginleika augans, að
geta starfað við mjög mismun-
andi birtu. T. d. er sólskinsbirta
ca. 200.000 sinnum sterkari en
tunglskinshirta, og 1000 sinnum
sterkari en það, sem talið er góð
birta af rafmagnsljósi.
Þar sem rafmagnsljós er þann-
ig miklu veikara en venjulegt
dagsljós, er nauðsynlegt að því
sje þannig fyrir komið, að það
sje ekki skaðlegt fyrir augað.
Með skuggamyndum, lömpum
og ljósum sýndi verkfræðingur
inn fram á, að ljósið þarf að vera
nægilega sterkt og sett á rjettan
stað, og umfram alt má það ekki
kasta glampa í augun.
Sjerstaka athygli vakti það, er
hann sýndi skíf'u með svörtum
deplum, og ljet liana snúast í
mismunandi sterku Ijósi. í sterku
ljósi sást greinilega af svörtu
deplunum hve hratt skífan sner-
ist, en eftir því sem Ijósið varð
daufara, virtist snúnineshraði
skífunnar aukast.
Þetta dæmi sýnir, hve nauðsyn-
legt það er, öryggisins vegna, að
hafa gott fjós við vjelar, eins og
t. d. rennibekki o. þ. u. 1.
Verkfræðingurinn gei-ði á mjög
greinilegan og auðskilinn hátt
grein fyrir grundvallaratriðum í
góðri raflýsingu, bæði livað snert
Kveðja fil fisl.
Imatfspyriiu-
manna
Frá umræðum á bæjarstjórnarfundi
Abæjarstjórnarfundi í gær urðu alllangar um-
ræður um hitaveitumálið, aðallega um skýrslu
Tom Nordensons verkfræðings. Borgarstíóri
tók fyrstur til máls. En frá hendi minnihlutans töluðu þeir
Sigurður Jónasson, Jón Axel Pjetursson og Ársæll Sig-
urðsson kommúnisti.
Kom það mjög greinilega í ljós í ræðum þeirra Sigurðar og
Jóns, og þó einkum hjá Sigurði, að þeir eru í raun og veru fullbem-
lega andvígir því, að hitaveitan komist á.
Er dagskrá fundarins var lokið var haldinn lokaður fundiur,
þar sem borgarstjóri skýrði frá ferð sinni til Svíþjóðar og lánaUín-
leitunum þar.
báðum. Á síðustu mín. hálf- ir vinnulýsingu og heimilislýs-
leiksins nær Fram góðu upp-
hlaupi. Markvörður Víkings
hleypur út úr markinu til að
reyna að ná knettinum, en mis-
tekst og Jón Sigurðsson „skall-
ar“ hann í mark. 2:1.
Seinni hálfleikur 3:1.
Seinni hálfleikurinn var all-
ur miklu fjörugri og skemti-
legri. Strax er 2 mín. eru af leik
liggur knötturinn í netinu hjá
Víking og á næstu 10 mín. gera
Fram-menn tvö mörk í viðbót.
Víkingar herða nú sóknina og
á 12 mín. fær Ingólfur Isebarn
færi og skorar hreint og fall-
egt mark. 5:2. Víkingar herða
sig nú og um stund liggur mikið
á Fram, án þess þó að Vík-
ingum takist að skora. Fram
menn ná góðum upphlaupum,
sem eru hættuleg, en ekkert
mark varð úr.
FBAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
ingu o. fl. í kvöld nxun hann gera
vinnulýsinguna sjei’staklega að
umtalsefni.
Það er augljóst, að allir, sem
eitthvað starfa við rafmagnsljós,
fivort heldur er í skrifstofum,
handiðnaði eða verksmiðjum, gætu
margt læi’t af fyrirlestrum þess-
um, um þáð, hvernig ljósið á að
vera til þess að ljetta vinnuna.
Fyrirlestrarnir eru mjög vel
fluttir, og ölf atriði útskýrð með
glöggum og auðskildum dæmum,
svo að allir ættu að geta haft
gagn af þeim.
von Tschammer u. Osten.
Iþróttaleiðtogi Þýskalands vqn
Tschammer u. Osten hefir sent
f ormanni móttökunefndax’mnar,,
sem tók á móti Þjóðverjxuxnm, Og
Knattspyrnuráði Reykjavíkur
þakkir fyrir, lxvö vel þýsknohnfdt
spyrnumönixunum var tekið hjór
á landi í sumar. ö •
í bx’jefi sínu getur vun Tsdlram-
mer u. Osten þess, að hasin >v.on-
ist til þess, að samviuna .Islands
og Þýskalands á íþrótta^yiðipu
megi halda áfram eins-og hxin
liefii’ liingað til verið. ,,
Þá þakkar íþróttaleiðtogiiin
gjöf, sem K. R. R. ljet þýsku
knattspyrnumennina fæi’a honum.
Var það hamar útskorinn í beiiv
og á hamarinn var grafin myna
af Geysi öðru megin, en áletruli
frá íslenskuixx knattspyrnumönii-
uiu hinumegin.
★
Af blaðaiu’klippum, sem bórist
hafa hingað, má ;sjá, að þýsku
knattspyrnumennirnir láta rnjög
vel af komu sinni hingað í sum-
ar, og sjerstaklega erix þeir hrifn-
ir af móttökunum og telja sig ój
víða hafa mætt jafn mikilli gest-
risni.
Á K. R. R. og nxóttökuiiefndin
þakkir skyldar fyrir lxve móttök
ur allar og undirbúningur fyrir
kornu Þjóðverjanna var góður.
Átti form. íxefndai’iniiar, Gísli
Sigurbjörnsson siun mikla þátt í
því, hve móttökurnar fóru vel xlr
hendi.
50 ára er í dag frú Jórunn Álfs-
dóttir, Lindargötu 45.
Hjónaband. Hinn 11. þ. máni'
voru gefin saman í hjónabaixd af
síra Bjarna Jónssyni ungfrú Sig-
ríðui’ Rokstad og Gunnar John-
son, bæði til heimilis á Bjai’ma-
landi. Brúðhjóniu tóku sjer far
sanxa dag xxieð Lyra til Noregs.
Dreg-jð hefir' verið í happdrætti
Svifflugfjelags Islaixds og upp
koniu þessir vinningar: 1922 flug-
fei’ð til Akureyrar, báðar leiðir.
1503 svifflugnám í eitt ái’. 2604
kensluflug. 2156 hringflug. 2594
hringflug. Ávísana á vinniugana
íxiá vitja til Björns Jónssonar,
Liverpool útbú, Baldursg. 11.
Vísindalegur dómur
Nordensons.
í ræðu siixni um skýrslxx Tom
Noi’densons verkfræðings komst
borgarstjóri að orði á þessa feið:
Þegar jeg í vetur var í Sví-
þjóð, töldu kunnugir menxi það
ráðlegt, að fenginn yrði sænskiir
sjerfræðingxir bingað til þess að
athuga hitaveituáætluu bæjarverk-
fræðinganna, og sjá hjer alt með
eigin augum, og gera síðan skýrshi
er væri fullnægjandi, er til kæmi
að fá lán til fyrirtækisins í Sví-
þjóð. .
Hinn ísæiiski sjerfræðingur Tom
Nordenson var hjer hálfsmáhaðar
tíma, fór síðan utan og' yann að
sllyrslu sinni. En jeg fór til Sví-
þjóðar nokkru síðar, því jeg áleit
rjett að tieg yrði x Stokkhólmi xun
það leyti sem skýrsla lians væri
fullgei’ð.
Úfkoma skýrslu háns tafðist að
vísu nokkuð. En nú liggur hxxii
hjér fyrir, og hafa bæjai’fulltrú-
arii'ir væntanlega kynt sjer hana.
Þessi verkfræðíngur, Tom Nor-
denson, vann að skýrslu sinni sem
algei’lega óháður háðum aðiljum,
og kvað upp með henni sinu vís-
indalega dóm á fyi’irtækinu.
En álit þessa sjerfræðings má
segja að sje í samræmi við álit
verkfræðinga bæjarins, með þeirri
viðbót þó, að haixn tekur upp hug-
mynd, sem að vísu hafði verið
nokkuð rædd hjer, að nota 168
sekxxndulíti’a frá Reykjum til þess
að hita upp allan hæinn innan
Hringbrautar, og láta það vatns-
magn nægja til upphitunar allra
þessara húsa, alt þar til frost er
oi’ðið 8°, en hita vatnið til við-
bótar með sjerstakri hitunarstöð,
svo að nægi á þann hátt til þess
að hita húsin alt þar til komið er
15° frost.
Én með þessu móti verður fyr-
irtækið ennþá arðvænlegra ' en
verkfræðmgar bæjarins reiknuðu
með, og því í alla staði mjög öx*-
ugt fyrirtæki fjárhagslega.
Það kom og í ljós, við athug-
anir Nordensons verkfræðings, að
engir tekniskir örðugleikar erú á
því að nota þetta vatn, því það er
svo laust við öll skaðleg efni, að
sjaldgæft er um jarðvatn. Þáð
þarf því engrar hreinsunar við éða
aðgerða, nema ef Arera skyldi að
gera þurfi sjerstakar ráðstafanir
til þess að verja því, að loft kom-
ist að því.
Sigurður Jónassdn
vill hætta við hita-
veitúna.
Næstur talaði Sigurður Jónas-
son. Ræða hans var löng. Hún
verður ekki rakixi hjer. Bnda ér
hún gaxnalkuimxi'g að mestu. 'Að-
alefni hexlnar vár það, að álitlegra
myndí vera að • liætta alveg víð
að liugsa urn Ixifaveifu, og áriKa
Sogsvirkjuniná svö mjög, að hSégt-
yrði að hita allau bæinn með rftf-
magni.
Hanii talaði góða stund um
skýrslu Nordensons vei’kfræðings
og þóttist hafa fundið þar mikla
galla og ónákvæmni. En fjarska-
lega var mál hans og staðhæfing-
ar í lausu lofti, eius og oft endra-
nær. Hanu bar fram tillögu um
að hæjarfulltrúar fengju skýrslu
um allan kostnað við undirbúning
hitaveitunnar. Sú tillaga var feld
af því borgarstjóri skýrði frá, að
það sem spurt væri um, væri í
hæjarreikningunum, og það sem
Sigurður kynni að vilja vita frá
síðustu tímum um það efni,. gæti
liann fengið fulla vitneskju urn.
Þá bar Sigurður fram svo-
hljóðandi tillögu:
„Með því að áætlun um hita-
veitu til Reykjavíkur frá Reykjum
í Mosfellssveit, endurskoðuð af
sænskum verkfræðingi. ber með
sjer að fyrirtækið er, að minsta
kosti meðan ekki er fenginn betri
árangur af borununum, nokkuð
vafasamt, ályktar bæjarstjórnin
að fela bæjai’ráði að láta nú þegar
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU