Morgunblaðið - 19.08.1938, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.08.1938, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. ágúst 1938. GAMLA BlÓ Bulldog Drummond skerst í leikinn! Afar spennandi amerísk talmynd, gerð eftir einni af hinum frægu sakamálasögum H. C. Mc Neile („Sapper“). — Aðalhlutverkin leika: Ray Milland — Heather Angel — Sir Guy Standing. AUKAMYND: TALMYNDAFRJETTIR. . m- NVKOMIB Kfólaefni mjög faileg og sjerstaklega ódýr. N ærfafaefni bæði maracain og satin. Sloppaefoi í öllum litum, ódýr, falleg og góð. Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. Sími 4473. Fundur verður haldinn í Starfsmannafjelagi Reykjavfkur þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Oddfellowhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Sumarbústaðir fyrir starfsmenn bæjarins, frsm. L. Sigurbjörnsson. 2. Húsbyggingamál starfsmanna Reykjavíkurbæjar, frsm. Á. Árnason. 3. Skýrs frá gangi launamálsins. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Gullfoss og' Geysir. Hin dásamlega og velþekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. Sfimi 158 0. Steindór. Ksupi VeðdeiMrjefog Kreppulánasjóðsbrjef Ilefi fasfclgnir með Iausum íbáðum (il sölu. Gartfar Þorsfeinsson, lirm. Sími 4400 og 3442. No rðurferðir ti! og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Bifreiðastöð Oddeyrar, Akureyri. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. Sími 1580. Sfeindór. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HYER? Golfklúbbur Reykjavfkur óskar strax eftir nokkrum kylfu- sveinum, 12—20 ára. Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson verkfræðingur. Símar 2909 og 1948. ER ÞAfl M0GULEGT? Getur maður haft ánægju af að raka sig? Já, ef notað er PIROLA RAKCREM Því það gerxr skeggbrodd- ana silkimjúka á fáum augnablikum, VEGNA fyrsta flokks hráefna og sjerstak- lega góðrar efnasamsetning- ar. — Notið svo PIROLA Skin Tonic eftir raksturinn. Það kælir og hressir, gerir hörundið mjúkt og ver það bólum. Munið: P I R O L A fyrst og síðast Pi POU R A K C P E M Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Fljót afgreiðsla. - Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. FramköHun. Kopiering. Stækkanir. iiiuuiiHiiiiiiiiiiiiiiitiiiitmiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuunua Amaféiai Framköllum, kopierum — stækkum. Hvergi betri vinna. Sigr. Zoega & Co. NVJA BIÓ Drukkinn við stýrið. Amerísk kvikmynd frá Coíumbia film, er vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu, sem hún hefir fyrir umferðamál allra þjóða. Efni mynd- arinnar er spennandi og áhrifamikil saga, er gerist í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkin leika: RÍCHARD DÍX, JOAN PERRY, TONY STEYENS og fleiri. Þessa stórmerkilegu kvikmynd ættu allir, sem stjóma bílura — og ferðast raeð bílum, ekki að láta ósjeða. — Hárvötn og ilrnvötn frá Afengisverslun riklsins eru mjög henfugar (ækifæris^jafir. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.