Morgunblaðið - 21.08.1938, Side 1
GAMLA BlO
Það byrjaOi um borfl.
Skemtilegur og fjörugur gamanleikur, sem hefst um
borð á stóru skemtiferðaskipi. Aðalhlutverkin leika:
sænska leikkonan
GULL-MAJ NORIN og HENRIK BENTZON.
Sýnd i kvöld kl. 9.
Á alþýðusýningu kl. 7 og barnasýningu kl. 5:
Bulldog Drummond
skerst í leikinn!
Hin bráðfyndna og spennandi leynilögreglumynd.
v
v
*> Innilegt þakklæti fyrir alla vinsemd á fimitugsafmæli mmu.
❖
«
I Ólafur Gíslason.
NÝUSTU
DANSLÖGIN
á nótum og plötum.
Grammófónnálar.
— Mjög takmarkaðar
birgðir.
í leðurvörudeildinni:
Nýtísku kventöskur.
Hljóflfærabúsið
Bankastræti 7. Sími 365G.
>ooooooooooooooooc.
íbúð,
... ó (i eða 7 lierbergi, eldliús og
■*- q öll þægindi, er til leigu í góðu
0 lnrsi. Nánari uppl. gefur
X 0
| x Guðl. Þorláksson,
| 6 Austurstræti 7. Sími 2002. ó
W^*X4‘^*HKmKmW^*W*X^‘K**KmHhX**I**X**W**H*»H**í**H»*KhH**I‘*I*,ÍmH**Hh*mXwX*
Bauðhólar.
*
Skemtun verður í Rauðhóhim í dag kl. 2 e. h.
SKEMTISKRÁ :
1. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur, undir stjorn
Karls 0. Runólfssonar tónskálds.
2. Ræða: Guðjón B. Baldvinsson varaformaður
Dagsbrúnar.
3. Reipdráttur.
4. Ræða: Guðm. G. Hagalín prófessor.
5. Rauðhólahlaupið.
6. Dans á hinum góðkunna Rauðhólapalli.
Ferðir verða af Lækjartorgi og víðar aHan deginn.
RAUÐHÖLANEFNDIN.
oooooooooooooooooo
| Timburhús |
s fæst keypt til niðurrifs eða jf
1 flutnings. Upplýsingar í j|
Timburverslun
Árna Jónssonar.
Kominn heim
Kristján Grlmsson
íbúð — lækningastofur.
Á Vesturgötu 3 er til leigu 1. okt. (eða strax) stór íbúð
með öllum nýtísku þægindum. íbúðinni fylgja 2 lækninga-
stofur, sjerstaklega innrjettaðar fyrir tannlækni. Upplýs-
ingar í síma 1467.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?
læknir.
Halldór Ólafsson
Íoqqilíuf rafvirkjameistari
Þ i n g h o 11 s s t r æ t i 3
Sími 4775
Viðgerðarverkstæði
fyrír
Yafmagnsvélar 09 rafmagnstæki
==_ Raflagnir allskonar
NÝJA BlO
Sara lærir mannasiði.
Sænsk skemtimynd, iðandi
'af fjöri og ljettri músik. —
Aðalhlutverkin leikur hin
vinsæla
TuUa Rolf
ásamt
Hákon Westergren,
Kotti Chave o. fl.
Aukamynd:
Sænsk náttúruíegurö og þjóðlif
Hrífandi fögur fræðimynd frá Svíþjóð.
'MHUIIlimilllllllh. §ýnd kl. 7 og 9. 'MuminiimmifiK
Barnasýning kl. 5:
Litli lávarðurinn.
Gullfalleg og skemtileg amerísk kvikmynd eftir
hinni frægu sögu með sama nafni. Aðalhlutverkið:
litla lávarðinn leikur-hinn 12 ára gamli
FREÐDIE BÁRTHOLOMEW.
í kvöld kl. 5 keppa
K. R. og Valur
Hvor ber nú sigur af bólmi?
Allar skemtanir að Eiði
falla niður i dag.
S j álí s tæðisfj elögin.
Kaupi Veðdeildarbrjef og Kreppuiánasjóflsbrjef
Hefi fasfeignlv með lausum
íbúðum til uölu.
Gardar Þorsteinsson, Iirm.
Sími 4400 og 3442.
NÝKOMIÐ:
Alumimiumpottar
á rafsuðuvjelar, ný gerð.