Morgunblaðið - 28.08.1938, Blaðsíða 7
3939K
Sunnudagur 28. ágúst 1938.
7
Ólafur Þorgrímsson
lögfræCingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Suðurgötu 4. — Sími 3294.
Málflutningur Fasteignakaup
Verðbrjefakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDftÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJllM & SENDÍJM
MiiiRtnmssíiiFsrai
Pjetur Magnásson
Kinar B. Guðmundsaon
Guðlaugur Þorláksson
Bim&r 3602, 3202, 2002.
Austurstrætl 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—8.
Halldór Olafsson
lögqiltur rsf/irkjameistari
Þingholtsstr«ti 3
Sími 4775
Viðgerðarverkstædi
, fyrir
rafmagnsvélar og rafmagnstæki
=f=u.,. Raflagnir allskonar —=
l Teiknistofa
l Sig. Thoroddsen
I verkfræðings.
• Austurstræti 14. Sími 4575.
• Utreikningur á járnbentri
J steypu, miðstöðvarteikningar
: o. n.
T3lkyiBffiiisg.
Við útdrátt vinninga í happ-
■drætti ungmennafjelagsins „Ólaf-
ur sem fram fór á skrifstofu
Dalasýslu, hafá þessi númer kom
ið upp:
464 Lindarpenni
1517 Veggmynd
1847 Ljósmyndavjel
2085 Utsögunartæki
2891 Silfurrefur
2445 Ljóðmæli Matth. Joch.
2722 Veggklukka
3231 Kaffistell
3481 Bílferð milli Dala og Rvíkur
3841 Saumavjel.
STJÓRNIN.
Lán.
Maður í fastri stöðu óskar eft-
ír láni að upphæð kr. 2500.00 með
tryggingu í verðbrjefi að upphæð
kr. 5000.00, er gefur af sjer um
800.00 kr. árlega. Af láninu verð-
ur auk þess greitt mánaðarlega.
Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi
heimilisfang sitt í lokuðu nmslagi
á afgr. Morgunbl., merkt „Góð
þóknun“, fyrir næstk. miðviku-
dag. Þagmælska áskilin.
Minningarsjóður
frú Guðrúnar
Lárusdóttur
Igær færðu nokkrar konur
Ásfólkinu eftirfarandi ávarp
ásamt stofnfje í minningarsjóð
frú Guðrúnar Lárusdóttur að
upphæð rúml. 3000 krónur:
Hr. cand. theol. Sigurbjörn
Á. Gíslason, Ási.
Til þess að þakka hið mikla
og óeigingjarna starf konu yð-
ar, frú Guðrúnar Lárusdóttur
alþingismanns, í þágu menning-
ar- og mannúðarmálefna, hafa
undirrituð kvenfjelagasambönd
og önnur fjelög lagt fram hvert
sinn skerf til minningargjafar
um frú Guðrúnu.
Jafnframt því, að við vottum
yður og börnum yðar fylstu
samúð okkar í hinni miklu
sorg við hið sviplega fráfall
konu yðar og dætra, leyfum
við okkur að biðja yður að ráð-
stafa gjöfinni þannig, að hún
megi bera nafn frú Guðrúnar
og halda uppi minningunni um
hina ótrauðu og kærleiksríku
starfsemi hennar.
Reykjavík, 27. ágúst 1938.
Kvenfjelagasamband Islands,
Ragnhildur Pjetursdóttir.
Bandalag kvenna, Reykjavík,
Ragnhildur Pjetursdóttir.
Hringurinn,
Kristín Vídalín Jacobson.
Hvítabandið,
Guðlaug H. Bergsdóttir.
Thorvaldsensf jelagið,
Guðrún St. ÍJónsdóttir.
Hið íslenska kvenfjelag,
Margrjet K. Jónsdóttir,
(gjaldkeri).
Kvenfjelag fríkirkjusafnaðarins
Bryndís Þórarinsdóttir.
Barnavinaf jelagið Sumargjöf,
Steingr. Arason.
Lestrarf jelag kvenna í Rvík,
Laufey Vilhjálmsdóttir.
Fjelag ísl. hjúkrunarkvenna,
Sigríður Eiríksdóttir.
Hjúkrunarfjelagið Líkn,
Sigríður Eiríksdóttir.
Ljósmæðrafjelag Islands,
Þuríður Bárðardóttir.
Kristilegt fjelag ungra kvenni,
Áslaug Ágústsdóttir.
Mæðrastyrksnefndin,
Bentína Hallgrímsson.
Kvenrjettindafjelag íslands,
María D. Knudsen,
(ritari).
Húsmæðrafjelag Reykjavíkur,
María Thoroddsen.
Verkakvennaf jel. „Framsókn“,
Jóhanna Egilsdótiir.
Kransar og
samúðarskeyli
Mikill fjöldi blómsveiga harst
til jarðarfarav þessarar. Meðal
annars frá:
Ríkisstjórn. Alþingi, bæjah-
stjórn Reykjavíknr, Sjálfstæðis-
flokknum, K. F. TJ. M. í Dan-
mörkn, Sjálfstæðisflokknum á Isa-
firði, Stórstúku íslands, Barna-
verndarráði Islands, vistmönnum
á Elliheimilinu, sendiherra Dana
í Reykjavík, sendiherra Þjóðverja
í Khöfn, bekkjarsystkiuum Sig-
ninar, kennuruin Vjelstjóraskólans,
Vjelstjórafjelagi íslands, starfs-
mönnum Alþingis, framfærslufull-
MORGUNBLAÐIÐ
trúum í Reykjavík, Knattspyrnu-
fjel. Víkingur, Knattspyrnufjel.
Pram,, Knattspyrnufjel. Valur,
Iíúsmæðrarfjel. Reykjavíkur, Sjálf
stæðiskvennafjel. Hvöt, organista
og kirkjukór dómkirkjunnar,
sóknarnefnd dómkirkjunnar,
starfsf ólki bor garst j ór askrifstof-
unnar, Kristniboðsfjelagi kvenna
á Akureyri, Sambandi ungra
Sjálfstæðismanna, stúkunni Fram-
tíðin nr. 173, stúkunni Verðandi
nr. 9, ritstjórn „Bjarma“, Elliheim-
ilinu Grund.
Samúðarskeyti bárust víðsvegar
að bæði frá útlöndum og víðsvegar
að af landinu, fleiri og færri úr
öllum sýslum landsins. Erleiulis
frá bárust skeyti frá Danmörku,
Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi, Sviss
og Bandaríkjunum, frá fjelögum
Sjálfstæðisflokksins víðsvegar um
land, Kristniboðsfjelagi Glerár-
þorps, K. F. U. M. og K. í Hafn-
arfirði, Sambandi sunnlenskra
kvenna o. m. fl.
Þá bárust og yfir 200 minning1
arspjöld, sem of langt yrði upp að
telja.
Qagbók,
El „Helgafell“ 59388307 —
IT./V. — Uppt.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-gola.
Bjartviðri.
Helgidagslæknir er í dag Hall-
dór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturlæknir er í nótt Berg-
sveinn Óláfsson, Hávallagötu 47.
Sími 4985.
Næturvörður er í Ingólfs Apó
teki og Laugavegs Apóteki.
Myndiraar, sem birtar eru í blað-
inu í dag af útförinni, tók Sigurð-
ur Guðmundsson Ijósmyndari.
Trúlófun. ,f gær opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ágiista Jóhanns-
dóttir og Jón E. Kristjónsson
símamaðiir.
55 ára verður á morgun Bjarg-
mundur Sveinsson rafvirki, Ei
ríksgötu 25.
Dr. Oddur Guðjcnsson skrif
stofustjóri og frú voru meðal far-
þega á Goðafossi frá útlöndum í
gær.
K. R. Æfing í I. fl. á grasvell-
inum kl. 7 annað kvökl (mánud.).
Færeyjafararnir eru beðnir að
mæta og hafa með sjer myndir,
sem þeir tóku í förinni.
Útvarpið:
11.00 Messa í Dóinkirkjunni (sjera
Friðrik Hallgrímsson).
12.15 Hádegisútvarp.
17.40 Útvarp til útlanda (24.52m).
19.20 Hljómplötur: Menúettar.
19.50 Frjettir.
20.15 Erindi: Torfi í Ólafsdal,
aldarminning (Metúsalem Stef-
ánssoí)). '
20.45 Hljómplötur:
a) Tvísöngvar úr óperum.
b) (21.10) Fiðlukonsert, eftir
Vivaldi.
21.30 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Auglýsing
um leyli fil barnakenslu o. £1.
Sam&vœmf lögum um varnlr gegu
berklaveiki má enginn taka börn
til kenslu, nema hann hafi fengið
til þess skriflegt leyfi frá yfirvaldl,
enda sanni hann með iæknisvott-
orði, að hann hafi ekki smitandi
berklaveiki.
Allir þeir hfer í bæ, sem hafa í
hyggju að taka börn til kenslu,
aðvarast hfer með um að fá
slíkt leyfi hfá lögreglustjóranum
í Reykfavík. I umsókninni um
kensluleyfi skal cnnfremur getið
um kenslustaðinn, staerð herhergf-
anna og væntanlegan ffölda nem-
enda.
Þetfa gildir einnig um þá, sem síð-
aslliðið ár fengu kensluleyfi.
Jafnframt skal athygli vakin á því,
að engan nemanda má taka í skóla
og engin börn til kenslu, nema
hann eða þau sannft með læknis-
vottorðl, að þau hafi ekki smitandi
herklaveiki.
Að gefnu filefni skal á það benf,
að þetta gildir eftnnig um íþrótta-
og dansskóla og aðra þessháttar
kenslu.
Lögreglustfórinn í Reykjavfik, 27. ág. 1038.
Jónatan Hallvarðsson,
settur.
Kfötuiinur.
Útvegum kjöttunnur heilar, hálfar og kvart.
Eggert Krlstfánsson & €o.
Sími 1400.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?
Wmm
m
Jarðarför mannsins míns, fósturföður og föðurbróðm*,
Jóns Þórðarsonar frá Hliði,
fer fram frá fríkirkjunni í H&fnarfirði þriðjudaginn 30. ágúst
klukkan 2 e. hád.
Guðrún Magnúsdóttir. Guðrún Eiríksdóttir.
Ingileif Þórðardóttir.
Athöfninni verður útvarpað. Kransar afbeðnir.
Lík
Friðriks Björnssonar
frá Litlu-Hólum 1 Mýrdal verður flutt austur 'til greftrunar á
þriðjudaginn.
Kveðjuathöfn fer frarn kl. 10 árd. að Hringbraut 126.
Fyrir hönd aðstaiidenda.
Ragna Stefánsdóttir.