Morgunblaðið - 30.08.1938, Blaðsíða 7
Þríðjudnffur 30. ágúst 1938.
7
Sunúmútið í London
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐIÍ.
Hanu tók þátt í aukakepni, á-
«amt þeim, sem ekki komust í íxr-
sltt, og’ bætti þar hraða sinn, synti
200 metrana á 3 mín. 8 sek. Hol-
lendingurinn Gerkens, sem hafði
orðið á eftir Inga, lofaði að taka
þá tt í aukakepninni, en var aftr-
að frá því, er tii kom. Það syntxx
ekki nenia 3 í aukakepninni, og
fjekk Ingi 3. verðlaun.
Ílvaða orsakir teljið þjer vera
til þess, að sundmeunirnir náðu
ekki sama hraða á mótinu eius og
hjer heima?
Ferðin er löng. Sundmenn okkar
komust úr þjálfun. Margir stind-
mannanna komu fljúgandi til
Ijondon á svipstundu að kalla
heimanað. Er til London kom lent
um við þar í ofsalegum hiturn.
Þurftum við að vera þar á 2. viku
á undan mótinu. Hitinn var svo
mikill, að piltarnir lágu kófsveitt-
ir allar nætur. Svo er slæmt að
þurfa að breyta upi mataræði.
Alt þettá. ' ferðalagið, hitarnir,
viðurværið, ' gerði suiulhiönnunum
erfiðara fyrir.
En það Iiöfðu fleiri um sárt að
bindá e.u við þárna á xnótinxx. 01-
ympíumeistar#iixn í 100 metra sixndi
dr. F. Gsik, er átti þar metið með
59.7 sek., liann svnti þarna á 61.5
sek. og í 2. kepni á 61 sek. Hann
gafst upp við að taka þátt í 3.
kepni. Og Þjoðverjinn Fischer,
sem átti Evrópumetið í þessu
sundi, á 56.8 sek.. hann synti þarna
100 metrana á 61.9 sek. og var síð-
astur í úrslitum.
Af Norðui’landabxxunx var jiað
aðeius 1 karlmaður, sem »konxst í
úrslit. Svíinn 'Bjiirii Borg.
En dönsku stúlkurnar sköruðxx-
framúr. Það er líka ekki í fyrsta
skifti, sem Danir senda á slík mót.
Þcir hafa sent sundmenn sína og
sundkonur í fjölmörg ár. Og þeir
bjóða bestu sundmömium heinxsins
til sín, hvað eftir. aunað.
I’ersónulega er jeg ánægður með
ferðina, segir Jón, og það eru
sundmennirnir líka. Yið vildnm
vitaskuld óska þess, einkum vegna
fólksins senx heima var, að ferðiti
hefði gengið betnr.
Greinilega fundum við í ferð
þessari, að ýmsir liöfðu kynst okk
ur í Olympíuföi’inni. Margir kornxi
til okkar og fögnuðu því, að við
skyldum lxafa komið á mótið um
svo langan veg. Þegar kepni okk
ar var lokið, bað mótstjórinn 15
þxísund áhorfendtxr, sem þar voru
þá staddir, að standa upp og hvlla
hiua ísl. sundmemi, sem hefðu lagt
svo mikið kapp á að taka þátt í
mótimx.
Að endingu vil jeg talia ]iað
frám, sagði Jón, að jeg- er þakk-
látur þeirn, sem stuðluðu að því,
að þessi ferð var farin. Án þess að
fara til þess að tapa nokkrum sinn
um, lifum við aldrei þann dag,
að íslenski fáninu verði dreginn
að hun á slíku móti að xinniim
sigri. og íslenski þjóðsöngurinn
leikinn.
Ríkisskip. Súðin var á Kópa
skeri í gærkvöldi. Esja er x Rvík.
Dagbót?.
L<j „Helgafeir 59388807 —
IT./V. — Uppt.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
NV-gola. Bjartviðri.
Veðrið í gær (mánud. kl. 17):
Vindur er N-NTV um land alt, víð-
ast hægur. Sumstaðar á A-landi
er dálítil rigning, annars bjart-
viðri. Hiti 5—9 st. á N- og A-
landi. en 8—13 st. á S- og V-landi.
Grunn lægð er fyrir austan land
og önnur yfir NA-Grænlandi á
leið íiustur.
Fimtugsafmæli á í dag Ingi-
björg Gissurardóttir, Hringbraut
70.
Ræðan í kirkjugarðinum. Les-
endur blaðsixís hafa spurt unx það,
hvort ræða sxx, sem Sigurbjörn Á.
Gíslason flutti við xitförina á laug
ardaginn, hafi hjer verið birt eft-
ir handriti hans. En svo var ekki.
Hann mun aldrei hafa skrifað
hana, og var hún hjer birt eftir
handriti frjettaritara blaðsins, er
var staddur í garðinum.
Úti á víðavangi nefnist nýxxt
komin bók, eftir Guðmund Frið-
jónssoii. Bókaversl. Guðmundar
Gamalíelssonar gefur út. Eru
þetta frásagnir um dýr, 13 tals-
ins. í formála segir liöfundur;
..Þessar frásagnir, sem hjer fara
á eftir, eru samdar og birtar til
þess, að bera hönd fyrir höfuð
mállevsingjanna— fugla og fer-
fætlinga. Fegurð og verðmæti
lands vors er að miklu leyti fólg-
jn í því lífi, sem landið elur og
fóstrar. En misjafnt er lxlynt að
því og af sumra manna hálfu
illa.' Á síðustu árum hefir far-
fuglunx fækkað rnjög hjer á landi
og er það að sumu leyti að kenna
xxtlendmgUm, sem sitja um líf
fugla vorra. En innlend drápgirni
veldur að sumu leyti fækkun
fugla vorra. Og til hennar vildi
jeg tala áminnhigaroi’ðuni“.
Hjúskapur. S.l. föstudag voru
gefiu saman í hjónaband af lög-
manni ungfrú Þórunn Björnsdótt-
ir, Jónssonar fvrv. kaupmanns á
Fáskrúðsfirði og Magnxis Jónsson,
Eyjólfssonar frá Á. á Síðu. Ileim
ili ungu hjónanna er á Fréyju-
götu 10.
Eimskip. Gullfoss er væntanleg
ur til Vestm. síðd. í dag. Goða-
foss fer vestur og norður í kvöld.
Aukahöfn Patreksfjörður. Brúar-
foss er á leið til Grimsby frá Vest
mannaeyjum. Det.tifoss er í Ham
borg. Lagarfoss var á Blönduósi
í gær. Selfoss kom til Antwerp-
en í gær. fer þaðan í kvöld.
Gaskol. Bæjarráð hefir samþykt
að taka tilboði Geirs H. Zoega f.
h. IIull Bl.vth & Co. Ltd. um söhx
á ca. 2000 tonnum af gaskolum
til Gasstöðvarinnar, enda. fáist
bankaábyrgð fvrir yfirfærslxx á
andvirði farmsins, en luin er til
slxilin í tilboðhiu.
_________ ■■ ___________________________________
Bimi i38°- LITLA 8ILST0ÐIN *****
Opin allan sólarhringinn.
MORGUNBLAÐIÐ
Útvarpið:
Þriðjudagur 30. ágúst.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Erindi: Gagnfræðaskóli
Reykvíkinga (Ágúst H. Bjarna-
son).
19.50 Frjettir.
20.15 Erindi: Unx iðnþing og iðn-
sýningu. í Osló (Helgi Hermann
Eiríksson).
20.40 Hljómplötur:
a) Lundúna symfónían, D-dúr,
eftir Haydn.
b) Symfónía nr. 2, D-dúr, eftir
Beethoven.
c) Lög xxr óperum.
22.00 Dagskrárlok.
ÞJÓÐYERJAR OG
TJEKKAR.
FRAMH. AF ANNARI SIÐU
Þjóðverjar er til deilu
Tjekka og Sudeten-Þjóð-
verja, eða m. ö. o. lýsa yfir
opinberum stuðningi við
Henlein. Er talið að hann
muni kref jast þess að þjóð-
aratkvæðagreiðs'a verði lát
in fara fram í sudeten-
þýsku hjeruðunum.
Um sama leyti fer fram
reynslu-herútboð í sambandi
við haustheræfingar Þjóðverja,
sem ná hámarki á meðan
flokksþingið stendur yfir. —
Yorkshire Post álítur að á
Núrnbergþinginu verði stigið ó-
afmáanlegt spor í áttina til
styrjaldar.
AFLI AEIÐISKIPANNA.
(Nýtt LAM8AKJ0T (
Matardeíldín Matarbtiðín
Hafnarstræti. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812.
Kjötbúðín Kjötbúð Sólvalla
Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879.
Kjötbúð Aosturbæjar
Laugaveg 82. Sími 1947.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
FRAMEL AF ÞRIÐJIT SlÐU.
(2086) 2803. Þórir (2093) 2811. Þor-
steinn (2165) 5108.
Mótorbátar (2 um nót):
Anna og Einar Þveræingxxr (2086)
3686. Eggert og Ingólfur (2338) 4977.
Frigg og Lagarfoss (1907) 3114. Er-
ingur I. og Erlingur II. (2053) 4223.
Fylkir og Gyllir (2392 ) 2068. Gull
toppur og Hafalda (1944) 4316. Haki
og Þór (1327) 2422. Hannes Lóðs og
Hei’jólfur (1812) 2527. íslendingur
og Þráinn (824) 1332. Jón Stefánsson
og Vonin (2287) 4356. Karl og Svon-
ur II. (1120) 1370. Mxxninn og Ægir
(1853) 4690. Óðinu og Ófeigur II
(2427) 5327. Pálmi og Sporður (1265)
708, Reynir og Víðir (1227) 1755.
Skúli fógeti og Brynjar (1844) 1247.
Villi og Víðir (2527) 3079. Þór og
Christiane (1682) 4083.
Fœreysk skip:
Atlandsfarið 6928. Cementa (442)
4419. Ekliptica (206) 5239. Guide me
(1196) 3052. Industry (1298 ) 2451.
Kristiana (896) 1891. Rrosstindur
(324) 2193. Kyriasteinur 6679. Signhi’.d
(638) 3830.
ESJA SELD.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU.
ui’ að baka fjelaginu stórtjón,
beint og óbeint. Loks verður af
leiðing þessa tiltækis ríkisstjórn-
ai’innar sú, að Eimskipafjelagið
getur ekki fært út kvíarnar og
aukið sinn skipastól eins og
fyrirhugað var, og verður það
vitanlega til þess, að nú frest-
ast það um ófyrirsjáanlegan
tíma að því takmarki vei’ði náð,
sem þjóðin hefir lengi þráð, a,ð
Eimskipafjelagið geti eflst svo,
að það verði þess megnugt að
taka upp þá samkepni við er-
lenda keppinauta sem dugar.
Maðxirihn minn og bróðir okkar
Stefán Þórarínsson
frá V alþjófsstað
andaðist í gær 29. þ. m. á Landspítalanum.
Margrjet Sveinsdóttir.
Sigríður, Þórhalla og Bryndís Þórarinsdætur.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn,
faðir og tengdafaðir,
Guðmundur Hannesson,
fyrrum óðalsbóndi í Tungu, andaðist að heimili sínu, Baróns-
stíg 10 A 28. þ. m.
Katrín Jónasdóttir, börn og tengdasynir.
Það tilkynnist ættingjum og vinum, að maðurinn minn
Jón Rósant Þórðarson
loftskeytamaður, andaðist á sjúkrahúsi Siglufjarðar aðfara-
nótt 29. ágúst.
Fyrir mína hönd og annara aðstandehda
Jóna Jónasdóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
Málfríður G. Árnadóttir
andaðist að St. Jósefs-spítala 28. þ. mán.
F. h. fjarstaddra systkina
Jóhannes Gunnarsson.
Hjartans þakkir öllum þeim, fjær og nær, sem oss hafa
sýnt samúðarfullan kærleika undanfaraa hörmungardaga.
Guð blessi yður.
Fyrir hönd ástvinanna
Sigurbjörn Á. Gíslason,
Einar Kristjánsson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu í
hinni miklu sorg okkar.
Guðrún Þ. Kristjánsdóttir. Kristján Sig. Kristjánsson
og fjölskylda.
Þökkum hluttekningu við andlát og jarðarför
Stefaníu Stefánsdóttur
frá Kirkjubi’ú.
Vandamenn.
Þökkum hjartanlega samúð við andlát og jarðarför
præp. hon. Gísla Einarssonar.
Sjerstaklega þökkum við fyrverandi sóknarbörnum hans
fallega minningargjöf og aðra hjálp.